Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Page 1
DAGBLAÐIÐ VISIR
168. TBL. - 92. ARG. - FIMMTUDAGUR 25. JULI 2002
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
MATSEÐILL MEÐ 15 ARA GOMLU
VERÐI Á HARD ROCK. BLS. 12
Útsala hefst í versluninni Nanoq á morgun. Hún varö gjaidþrota, sem kunnugt er, en nýtt félag keypti rekstur og nafn fyrirtækisins. í morgun var unniö aö
undirbúningi útsölunnar en gert er ráð fyrir verulegum veröiækkunum.
Kannað hvort tilboðið
var hækkað eftir útboð
- varnarliðið talið hafa fallist á skýringu Eyktar um prentmistök fyrir útboðið
Utanríkisráðuneytið er að kanna
hvort rétt sé að útboðsdeild vamar-
liðsins á Keflavíkurflugvelli hafi
samþykkt að hækka tilboð bygg-
ingafyrirtækisins Eyktar ehf. um
eina milljón dollara (85 milljónir
króna) eftir að tilboð þess og fleiri
aðila voru opnuð vegna fram-
kvæmda við endurbætur á fjölbýlis-
húsi á vamarsvæðinu. MikO óá-
nægja og undrun hefur skapast í
kjölfar þessa, ekki sist hjá þeim
byggingafyrirtækjum sem buðu á
móti Eykt í framkvæmdina.
Samkvæmt heimildum DV var
það upplýst af hálfu yfirmanns hjá
varnarliðinu fyrir síðustu helgi að
Bandaríkjamenn hefðu tekið gildar
skýringar Eyktar um að prentmis-
tök hefðu orðið við útboðsgerð fyrir-
tækisins. Það hefði valdið því að til-
boð þess í verkið hljóðaði upp á 1,8
milljónir dollara þegar tilboðin
voru opnuð ásamt öðrum. Sam-
kvæmt heimildum DV upplýstu for-
svarsmenn Eyktar ehf. að tilboð
þess hafi átt að vera upp á 2,8 millj-
ónir dollara - mistök hafi átt sér
stað við tilboðsgerðina á heimavíg-
stöðvum.
Næstlægsta tilboðið var frá ís-
lenskum aðalverktökum, 3,2 millj-
ónir dollara fyrir verkið. Tilboð
ístaks og Keflavíkurverktaka voru
hins vegar hærri. Þegar forsvars-
menn íslenskra aðalverktaka og
aðrir sem þátt tóku í útboðinu
fréttu af því að Bandaríkjamenn
hefðu fallist á að hækka tilboð Eykt-
ar um milljón dollara, eftjr að til-
boðin voru opnuð, skapaðst megn
óánægja. Þarna telja menn með
ólíkindum að útboðsupphæð sé leið-
rétt eftir að tilboð eru opnuð.
Þegar DV spurði framkvæmda-
stjóra Eyktar um málið sagðist
hann ekkert vilja um það ræða.
Gunnar Gunnarsson, skrifstofu-
stjóri vamarmálaskrifstofu utanrík-
isráðuneytisins, sagði við DV að
ráðuneytið væri að athuga málið.
„Við erum i sambandi við vamar-
liðið vegna þessa.“
Þegar útboð fara fram á vegum
vamarliðsins sér skrifstofa vamar-
máladeildar utanríkisráðuneytisins
um svokallað forval á tilboðsgjöfum.
Þannig er auglýst eftir tilboðsgjöf-
um. Svokölluð forvalsnefnd sendir
síðan bréf til vamarliðsins um
hverjir teljist hæfir en eftir það fara
útboð fram.
-Ótt
Björgólfur
Guömundsson.
Olafur
Davíðsson.
Ríkisbankarnir:
Þremenning-
arnir bíða
„Ég
ekkert
enn,“
Ólafur
íðsson,
maður
kvæmda-
nefndar um
einkavæð-
ingu, þegar
DV innti hann
eftir því í
morgun hvort
nefndinni
hefðu borist
erindi um
kaup á hlut
ríkisins í
Landsbanka
og Búnaðar-
banka. Frest-
ur til að lýsa
áhuga á kaup-
únum rennur
út klukkan fjögur í dag.
Stjóm fjárfestingarfélagsins
Kaldbaks samþykkti i gær að
veita framkvæmdastjóra félags-
ins heimild til þess að óska eftir
viðræðum við einkavæðingar-
nefnd um kaupin. Kaldbakur er
að stærstum hluta til í eigu KEA
en Samherji og Lifeyrissjóður
Norðurlands em einnig stórir
hluthafar.
Björgólfur Guðmundsson,
Björgólfur Thor Björgólfsson og
Magnús Þorsteinsson óskuðu
um síðustu mánaðamót eftir við-
ræðum um kaup á kjölfestuhlut
í Landsbanka íslands. Stjórn-
völd brugðust sem kunnugt er
við með þvi að auglýsa eftir öðr-
um áhugasömum, en þremenn-
ingamir drógu þá ósk sína um
viðræður til baka.
Af orðalagi yfirlýsingar þre-
menninganna má ráða að ekki
þurfi endilega að koma til önnur-
beiðni af þeirra hálfu til þess að
viðræður um kaupin geti hafist.
í yfirlýsingunni sagði að þeir
drægju ósk sína um viðræður til
baka „að svo stöddu." Ástæðan
var sögð þessi: „Ekki er hægt að
setjast að samningaborði við
einn aðila á meðan auglýst er
eftir tilboðum frá öðram í sama
hlut. Eðlilegt er að bíða með við-
ræður þar til tilboðsfrestur
rennur út.“
„Þessi mál öll verða metin
klukkan fjögur í dag,“ sagði
Ólafur Davíðsson i morgun að-
spurður um þennan skilning.
Fundur verður í einkavæðingar-
nefnd klukkan fimm þar sem
ákvörðun verður tekin um fram-
haldið. -ÓTG.
RIVALDO Á FÖRUM
FRÁ BARCELONA:
Sættir sig
ekki við
sultarlaun
FRUMSÝNINGAR í
KVIKMYNDAHÚSUNUM: I
Eldspúandi
drekar,
Villtur foli
ogvandræði j
18
Smáauglýsingar 550 5000