Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Side 32
Mold og hellusandur
Jarðefni - ótal gerðir
Grjót og grjóthleðsla
Flytjum sumarhús
Vörubílar - Kranabílar - Gröfur www.throttur.is
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianzrtíi)
Loforð er ioforð
FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002
Sími: 533 5040 - www.allianz.is
DV hittir sex smiði hjá Keflavíkurverktökum:
Ovissan
hverjir fá
upp-
sögn er verst
- ætli maður feli sig ekki fyrir póstburdar-
manninum, segir Grétar Magnússon
Þeir eru sex af sjötíu og fimm smiö-
um í vinnu hjá Keflavíkurverktökum.
Mennirnir segja að óvissa hafi nagað
þá og fjölskyldur þeirra frá því á
þriðjudag. Þeir híöa nú morgundags-
ins meö kviða í brjósti - dagsins þeg-
ar 70 uppsagnarbréf verða borin út til
iðnaðarmanna sem starfa hjá fyrir-
tækinu. Sexmenningamir munu bíða
með öndina í hálsinum eftir því hvort
póstburðarmaðurinn kemur og spyr
eftir þeim með ábyrgðarbréf í hend-
inni. Uppsagnarbréf. Þeir segjast hafa
fengið upplýsingar um að 35 smiðum
verði sagt upp. Meira vita þeir ekki.
Verða þeir á meðal þeirra sem verða
látnir taka pokann smn, þurfa að leita
sér að vinnu annars staðar?
DV hitti smiðina á verkstæðinu í B-
deild Keflavíkurverktaka á svæði
varnarliðsins í gær. Andrúmsloftið á
meðal þeirra einkenndist fyrst og
fremst af óvissu en einnig óánægju,
sárindum og jafnvel reiði.
„Þetta kom á óvart, miðaö við það
sem við fregnuðum til dæmis eftir
verkstjóra á mánudaginn. Hann sagði
að það vantaði menn í vinnu. Síöan
fáum við að vita að segja eigi upp 70
iðnaðarmönnum,“ sagði Jón Eyjólfs-
son. Grétar Magnússon, sem einnig er
smiður, segir að slæmt sé að vera lát-
inn bíða eftir því hvort honum verði
sagt upp eða ekki, fyrst fréttir eru á
annað borð farnar af stað um upp-
sagnimar sjötíu enda voru trúnaðar-
Helgarveðrið:
Kaflaskipt
ð 4 a
Næsta sólarhring er spáð
súldarveðri á vestanverðu
landinu og suðlægum átt-
um. Smám saman léttir til
um landið austanvert. Rigning eða
skúrir verða víða um land á morgun,
þó lengst af þurrt á Austurlandi. Hlýj-
ast norðan- og austaniands og hiti ailt
að átján stig.
Á laugardag verða norðlægar áttir
og 8 til 10 sekúndumetrar, rigning eða
skúrir um norðanvert landið en hæg-
ari vindur og styttir upp um landið
sunnanvert. SA-lands mun hiti ná allt
að fimmtán stigum. Á sunnudag verð-
ur fremur hæg SV-læg átt og léttskýj-
að með köflum - og vænta má að þann
dag stigi hiti á Norðurlandi upp í allt
að átján stig.
FRAMSYNN
SONUR!
menn boðaðir á fund hjá fýrirtækinu
fljótlega eftir helgina.
„Ætli maður feli sig ekki fyrir póst-
burðarmanninum á föstudaginn,"
sagði Grétar. Hann kveðst hafa fregnað
að uppsagnimar séu ekki miðaðar við
starfsaldur. Því sé ómögulegt að spá i
spilin um hverjir verði látnir fara.
Grétar segir yfirverkstjórann hafa
fengið að sjá lista með nöfnum þeirra
sem sagt var upp en ógjömingur hafi
reynst að fá upp úr honum hverjir það
væru. Þetta væri því óþægileg bið fyr-
ir alla, hvort sem þeim verður sagt upp
eða ekki. -Ótt Sjá bls. 8
DV-MYNDIR E.ÓL.
6 smiöir af 75 hjá Keflavíkurverktökum - 35 smiöum veröur sagt upp
Frá vinstri, Grétar Magnússon, Ólafur Bragason, Guömundur Ingólfsson, Magnús Þór Gunnarsson, Jón Eyjólfsson og i
Lárus Þórhallsson.
Fyrrum framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Framsýnar lánaði syni sínum:
Fjármálaeftirlitið vís-
ar málinu til lögreglu
- fór á bak við stjórnina, segir Halldór Björnsson
Fjármálaeftirlitið hefur lokið út-
tekt á máli fyrrum framkvæmda-
stjóra Lífeyrissjóðsins Framsýnar
sem lánaði syni sínum 70 milljónir
króna af sjóðfé
til kaupa á jörð-
inni Ingólfs-
hvoli, skammt
frá Selfossi.
Framkvæmda-
stjórinn lánaði
umrædda pen-
inga að sögn
Halldór Halldórs Björns-
Björnsson. sonar, núver-
andi formanns
Framsýnar, án vitundar stjórnar-
innar sem komst að hinu sanna og
vísaði málinu til Fjármálaeftirlits-
ins sem nú hefur komist að þeirri
niðurstöðu að framkvæmdastjór-
inn hafi farið á svig við reglur og
vísað málinu til meðferðar Ríkis-
lögreglustjóra.
„Hann fór á bak við stjómina og
við viljum að þetta verði rannsak-
að til hlítar," segir Halldór.
„Þetta er sorglegt mál. Fram-
kvæmdastjórinn er samstarfsmað-
Til lögreglu
Lífeyrissjóðurinn Framsýn lánaði syni framkvæmdastjór-
ans vegna jaröakaupa. Nú er málið til
rannsóknar ríkislögreglustjóra.
sína. Halldór for-
maður segist von-
ast til að sjóður-
inn sleppi skað-
laust frá þessu en
jörð og húsakost-
ur er að hans
sögn metið á 180
milljónir króna. Á
Ingólfshvoli er
reiðhöll og þar
hefur verið rekin
ferðaþjónusta,
meðal annars
mótel, en lifeyris-
sjóðurinn á ekki
hlut í þeim.
Auk þess að
taka út mál fyrr-
um framkvæmda-
ur minn til margra ára en auðvit-
að er sekt hans ekki sönnuð fyrr
en lögreglurannsókn lýkur,“ segir
hann.
Lánið sem framkvæmdastjórinn
veitti syni sínum lenti í vanskilum
og á endanum var jörðin boöin
upp. Framsýn hreppti jörðina fyrir
35 milljónir króna fyrir utan kröfu
stjóra Framsýnar voru fleiri atriði
í rekstri sjóðsins tekin til skoðun-
ar Fjármálaeftirlitsins. Halldór,
sem tók við formennsku af Þórarni
Viðari Þórarinssyni nýverið, segir
að ekki sé um stór vandamál i
rekstrinum að ræða en sjóðurinn
þurfi eins og aðrir að lifa við
sveiflur í gengi hlutabréfa. -rt
Keyptu sex farsíma út á ríkið:
Þjófar með beiðnabók Vegagerðar
— er í rusli, segir Ásmundur Pálmason
Þúsundir urðu
að
milljónum
„Það er greiniiegT að menn kunna P
ekki að lesa úr viðskitpayfirlitinu sem
þeir hafa undir höndum. Við vorum að /
fá heimild frá Skjá |
einum um að við
mættum tjá okkur.
um þetta tilteknaj
mál og ég get stað- ’
fest að fréttir um
162,5 milljóna I
króna skuld Skjás 1'
við bankann á ekki
Árnl Tómasson. við nein rök aðj
styðjast. Hið rétta I
er að þetta var viðskiptavíxill upp á
162.500 krónur sem nú er greiddur. Það (
hljóta að vera einhver takmörk fyrir vit-
leysunni sem menn láta frá sér,“ sagði
Ámi Tómasson, bankastjóri Búnaðar-
bankans, við DV í morgun.
í frétt Fréttablaðsins i dag má lesa,'
haft eftir Sigurði G. Guðjónssyni, for-
stjóra Norðurljósa, að Skjár 1 hafi verið |
með 162,5 milljóna krónir í vanskilum I
við Búnaðarbankann í heilt ár.
Kristinn Geirsson, framkvæmdastóri |
íslenska sjónvarpsfélagsins upplýsir að |
um viðskiptavíxil sé að ræða sem bank-
inn keypti af öðrum aðila en þar sem,
Skjár 1 var skráður sem skuldari. Þetta |
er því ekki beint lán til Skjás 1 eins og
má skilja á írétt Fréttablaðsins.
„Á viðskiptayfirlitinu er skuldin I
merkt í milliinnheimtu sem þýðir að
þáð sé búið að gjaldfella og innheimtu-
aðgerðir hafnar. Yfirlitið sem vitnaðer j
til í frétt Fréttablaðsins er frá 23. maí en ’
staðan i dag er sú að víxiilinn er greidd-
ur,“ sagöi Ámi við DV í morgun. -hlh i
Þjófar ganga lausir í Reykjavík með
beiðnabók Vegagerðarinnar. Vitað er
að þeir hafa þegar keypt sex farsíma
með beiðnunum, en ómögulegt er að
vita hvort þeir hafa þegar nýtt sér
ránsfenginn á ný.
Búnti með tæplega 50 þeiðnum var
stolið ásamt fartölvu og skjalatösku
úr þifreið sem lagt var yfir nótt í
Nökkvavogi í ReyKjavík þann 18. júní
síðastliðinn. Þær eru stílaðar á Ás-
mund Pálmason, sérfræðing Vega-
gerðarinnar á Sauðárkróki. Hann
beið milli vonar og ótta eftir þjóöiaö-
inn þar til staðfest var að þjðfamir
notuðu beiðnimar þann 17. júlí.
Asmundur
Pálmason.
fara yfirleitt í
„Ég er í rusli
yflr þessu máli.
Maður er svo
berskjaldaður,“
segir hann og
undrast að
þjófamir skyldu
komast upp með
aö gera úttektir
með beiðnunum.
„Farsímakaup
Vegagerðarinnar
gegnum einn mann
og þetta fyrirtæki sem seldi þjófun-
um farsímana þekkir til hans,“ seg-
ir Ásmundur. „Undirskrift þjófsins
er bull og augljóst að sölumenn fyr-
irtækisins hafa ekkert spáð í það
hvort hann væri rétti maöurinn eða
ekki,“ bætir hann við.
Hann segist hafa látið öll helstu
viðskiptafyrirtæki Vegagerðarinn-
ar vita, en allt komi fyrir ekki.
„Stundum fer maður í ný fyrirtæki
og verslar þar. Oft eru þeir svo
ánægðir með viðskiptin að þeir spá
lítið í lögmæti beiðnanna. Fyrir-
tækin geta verið ótrúlega kærulaus
gagnvart þessu," segir Ásmundur
Pálmason, Vegagerðarmaður frá
Sauðárkróki. -jtr
Sportvörugerðin hf.
Skipholti 5, s. 562 8383
=1=
HEIMAGÆSLA
ÓRYGGISMIEJSTOÐ ÍSIANDS
BORGARTUNI31 • SÍMI 5302400
wwwm.is
i