Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2002, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjjartansson - 95 ára__________________ Guömundur Guöleifsson, Lyngheiði 15, Selfossi. 90 ára Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Minni Grund, Blómvallagötu 12, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdag- 85 ára Elín Gísladóttir, Sundlaugavegi 28, Reykjavík. Ingibjörg Ólafsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. 80 ár» Sigríöur Kristjánsdóttir, Lautasmára 3, Kópavogi. 75 áia Hörður Ársælsson, Ásbraut 19, Kópavogi. Vigdís Magnúsdóttlr, Dofrabergi 7, Hafnarfirði. 70 ára Höröur Ágústsson, Hagaseli 28, Reykjavík. Magnús G. Erlendsson, Ljárskógum 13, Reykjavík. 60 ára Leó Sveinsson, Víðiteigi lOa, Mosfellsbæ. Ólafía K. Hannesdóttir, Bólstaðarhlíö 33, Reykjavík. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir, Þingholtsstræti 30, Reykjavík. Svanur Pálsson, Birkihvammi 9, Kópavogi. Trausti Jósef Óskarsson, Faxabraut 10, Keflavfk. 50 ára Agústa Hinriksdóttir, Suðurbraut 22, Hafnarfirði. Eiöur Örn Eiösson, Þórdísarstöðum, Grundarfirði. Rnnbogi Már Gústafsson, Barðastöðum 89, Reykjavfk. Guöný Brynja Einarsdóttir, Birkibergi 26, Hafnarfirði. Guðný Maren Hjálmarsdóttir, Túngötu 15, Suðureyri. Helgi Helgason, Sæbólsbraut 53, Kópavogi. Hermann B. Jóhannesson, Kársnesbraut 83, Kópavogi. Hólmfríöur Kristín Karlsdóttir, Giljalandi 9, Reykjavík. Jón Baldursson, Fellsmúla 22, Reykjavík. Jónína Þorbjörnsdóttir, Víðihlíð 42, Reykjavík. Sigríöur Einarsdóttir, Vallarbyggö 10, Hafnarfirði. Sumarliði Guöbjartsson, Réttarholti 13, Selfossi. Þorvaldur Baldurs, Reynimel 84, Reykjavík. , Þórdis Þórisdóttir, Kjarrhólma 32, Kópavogi. 40 ára_________________________ Ásmundur Jónsson, Hólatorgi 6, Reykjavik. Bergur Axelsson, Þingási 37, Reykjavík. Blrna Björk Skúladóttir, Uröarbraut 11, Garði. Eiríkur Árnl Sigurösson, Frakkastíg 12a, Reykjavík. Elin Káradóttir, Espigrund 11, Akranesi. Guðbjörg Svava Sigþórsdóttir, Þrastarima 25, Selfossi. Hadda Björk Gísladóttir, Lindarbraut 18, Seltjarnarnesi. Jón Pálmi Bernódusson, Holtabrún 2, Bolungarvik. Níels Ómar Laursen, Skúlabraut 8, Blönduósi. Sigrún Reynisdóttir, Arnarfelli, Ólafsvik. Sigurborg Steingrímsdóttir, Skaftahlíö 28, Reykjavík. Sigurjón G. Kristmundsson, Æsufelli 4, Reykjavík. Sæmundur Sæmundsson, Þingási 39, Reykjavík. Siguröur Bogi Steingrímsson, Skolevegen 46, Lærdal, Noregi, lést af slysförum 17. ágúst. Björn Norman Egilsson lést á heimili sínu, Battleford Sk„ Kanda, 18. ágúst. Marta Sigurðardóttir, Fossöldu 3, Hellu, lést á Lundi, Hellu, 16. ágúst. Friedel Hulle, frá Hveravík, lést á Landspítalanum 16. ágúst. Björg Gunnlaugsdóttir frá Mógilsá lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 16. ágúst. Ragnheiður Petra Sigfúsdóttir, Sléttuvegi 17, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans, 17. ágúst. Sjötugur Andri Páll Sveinsson húsasmídameistari Andri Páll Sveinsson, húsasmíða- meistari, Langholti 13 á Akureyri varð sjötugur sl. þriðjudag. Andri fæddist á Raufarhöfn 20. ágúst 1932 og þar voru hans æsku- slóðir og á Leirhöfn á Melrakka- sléttu. Starfsferill Eins og títt er um stráka í sjávarþorpum fangaði sjórinn og veiðar af öllu tagi snemma hug Andra. Hann fór ungur að vinna allt sem til féll, 16 ára fór hann fyrst á vertíð og 18 ára keypti hann sinn fyrsta bát. Eftir að hafa unnið við sjómennsku fyrstu árin fór hann aö læra húsasmíði. Á námsárunum vann hann m. a. í Húsasmiðjunni og Valbjörk á Akureyri. Andri lauk sveinsprófi frá Ágústi Jónssyni á Akureyri 1962 og fékk síðar löggildingu sem meistari í faginu. Næstu árin vann hann við smíðar en gerðist umsjónarmaður Glerárskóla 1972 þar til hann lét af störfum í árslok 2000. Síðastliðin 25 ár hefur hann átt og rekið Rammageröina á Akureyri sem veitir alhliða inn- römmun. Veiðar hafa alltaf verið aðaláhugamál Andra. Hann hefur stundað skotveiði, silungs- og laxveiði en sjórinn hefur alltaf verið hans aðalveiðisvæði. Hann var meðal stofnenda Sjóstangaveiði- félags Akureyrar og hefur setið í stjórn þess. Hann hefur sótt mót víða um land og hlotið fjölda verðlauna. Varð hann fyrsti íslandsmeistari í sjóstangaveiði og hlaut nafnbótina sjóstangaveiðimaður Islands 1983. Fjölskylda Andri Páll kvæntist 22.10. 1960 Guðrúnu Sigurðardóttur, f. 9.1. 1934, húsmóður og verslunarmanni. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson verkamaður og Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, húsmóðir og saumakona á Akureyri. Böm þeirra era: Sigfríð, f. 13.6. 1961, hárskurðarmeistari og leiðbein- andi á Hellissandi, gift Þorkeli Cýrussyni, f. 8.2. 1960 aðstoðar- skólastjóra og böm þeirra eru Guðríður, f. 29.10. 1985 og Sigurður Sveinn, f. 22.7. 1991. Guðný, f. 13.3. 1963, tanntæknir á Akureyri, gift Þresti Sigurðssyni, f. 16.5. 1963, byggingatæknifræðingi og börn þeirra eru Guðrún Jóna, f. 21.4. 1996 og Harpa Lind, f. 30.3.1998. Börn Guðnýjar með fyrri manni sínum, Gísla Ólafssyni, eru Ingvar Öm, f. 15.6. 1982 og Ólafur Sveinn, f. 22.4. 1987 en dóttir Þrastar er Lydia Ruth, f. 2.1.1986. Rúnar Helgi, f. 25.4. 1967, doktor í klíniskri sálfræði, starfar á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri, kvæntur Heiðdísi Karlsdóttur, f. 2.6. 1969, nema í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri, og börn þeirra era Kristinn Páll, f. 9.10. 1995 og Helga Margrét, f. 30.3. 1998. Oddrún Inga Pálsdóttir umsj ónarmaður Oddrún Inga Pálsdóttir, umsjón- armaður Dagdeildar Breiðagerðis- skóla, Sogavegi 78, Reykjavik, er áttræð í dag. Oddrún fæddist í Lunansholt 1 Landsveit, Rangárvallasýslu, 22. ágúst 1922 og ólst upp i Hjallanesi í sömu sveit. Starfsferill Hún var við nám í Húsmæðra- skóla Suðurlands, Laugarvatni, 1942-43 og hefur stundað nám í myndlist og silfursmíði á nám- skeiðum og í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Hefur lengst af mál- að myndir og smíðað skartgripi úr silfri og öðrum málmum og tekið þátt í fjölmörgum sýningum. Oddrún var húsmóðir og í 16 ár starfaði hún sem umsjónarmaður Dagdeildar Breiðagerðisskóla í Reykjavík. Einnig starfaði hún við matreiðslu og veitingar á ýmsum stöðum, s.s. í Hitaveitu Reykjavík- ur, SÍS og Hótel Vík. Merkir Islendingar Hún var gjaldkeri Kvenfélags Bústaðasóknar í mörg ár og sat í stjórn FÍFA og Áfengisvamarráðs. Fjölskylda Oddrún giftist 20.4. 1946 Sigurði Þóri Ágústssyni, flugvirkja, f. 7.12. 1922, d. 2.5. 1975. Foreldrar hans: Sigrún Jóns- dóttir húsfreyja og Ágúst Úlfars- son, trésmiður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Börn Oddrúnar og Sigurðar Þór- is eru: Ágúst Úlfar Sigurðsson, f. 18.9. 1946, tölvunarfræðingur, kona hans er Erla Þórðar, f. 19.4. 1947, meinatæknir og þeirra börn eru Helga, f. 21.2. 1978 nemi og Inga, f. 1.8. 1979, nemi. Halldóra Sunna Sigurðardóttir, f. 27. 3.1 949, dr. í líffræði. Maður hennar er Ólafur Pétur Jakobsson, f. 30.4. 1950, dr. í lýtalækningum. Börn þeirra eru Sigrún Sóley, f. 22.7. 1975, tölvuverkfræðingur, Inga Lísa, f. 20.12. 1978, nemi og Börn Andra með Oktavíu Erlu Stefánsdóttur eru Sigríður, f. 28.8. 1957 húsmóðir í Reykjavík, gift Einari Erlendssyni kerfisstjóra. Börn þeirra: Thelma Sif, f. 28.3. 1985 og Stefán Erling, f. 3.8. 1986, d. 3.12. 1991. Sonur Sigríðar með Jóni Jónssyni er Pálmi Þór, f. 14.1.1977. Stefán Jóhann, f. 5.1. 1959, d. 4.1. 2002. Barn Guðrúnar með Karli Sigur- vinssyni er Hólmdís Karlsdóttir, f. 24.9. 1954, bankastarfsmaður á Akur- eyri, gift Karli Kristinssyni, f. 14.6. 1946, iðnverkamanni og er barn þeirra Andri Rúnar, f. 22.6. 1983. Systur Andra: Sigurbjörg f. 28.1.1926, Helga Kristrún f. 22.1.1928 d. 31.12.1935, Sigrún f. 26.9. 1930 og Helga Karolína f. 14.7. 1936. Foreldrar Andra voru þau Sveinn Guðjónsson, verkamaður á Raufar- höfn og í Reykjavík, f. 4.4. 1885, d. 29.7. 1973 og kona hans, Guðný Þórðardóttir, húsmóðir og verka- kona, f. 22.12. 1899, d. 21.12. 1993. Ingibjörg Ylfa, f. 8.5. 1980, nemi. Sigrún Lóa Sigurðardóttir, f. 3.8. 1951, arkitekt. Maður hennar er Jón Gunnar Jörgensen, f. 29. 4.1953, prófessor i norrænum fræð- um og eru böm þeirra Una Krist- ín, f. 17.9. 1980, nemi, Edda Jó- hanna, f. 1.3.1984, nemi og Oddrún Lilja, f. 5.3. 1992. Páll Ragnar Sigurðsson, f. 29.1. 1954, vélaverkfræðingur. Kona hans er Marjolein Roodbergen, f. 16.11. 1962, sjúkraþjálfi og þeirra börn eru Stefania, f. 1.7.1990, Ólaf- ur, f. 16.4. 1992 og Arna, f. 20.11. 1994. Valdimar V. Snævarr var fæddur 22 ágúst 1883 á Þórisstöðum á Svalbarðs- strönd i S-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Valves Finnbogason, skipstjóri, f. 1848, d. 1884 og kona hans, Rósa Guðrún Sigurðardóttir, f. 1857, d 1909. Valdimar gekk í gagnfræðaskólann á Möðruvöll- um 1901 og varð kennari í Svalbarðs- strandarhreppi og Grenjaðarstaðar- sókn 1902-1903, skólastjóri bamaskóla Húsavíkur 1903-1914 og við bamaskól- ann i Neskaupstað 1914-1943, jafhframt lengi skólastjóri unglingaskólans þar. Simstöðvarstjóri var hann líka 1915-1921 og fréttaritari ríkisútvarps 1920-1941. Valdimar ritaði eftirtaldar bækur: Kennslu- bók i eðlisfræði 1912, Helgist þitt nafn, ljóð og Valdimar V. Snævarr sálmar 1922, Kirkjusaga (kennslubók) 1934, Syng Guði dýrð, ljóð og sálmar 1946, Líf og játning, 1953, Þættir úr sögu Vallakirkju 1951, Þættir úr sögu Tjamarkirkju 1952 og Guð leiðir þig, bók handa yngri bömum 1954. Þá ritaði hann fjölda greina í blöð og tímarit, bæði íslensk og erlend. Valdimar kvæntist 1905 Stefaníu Er- lendsdóttur, f. 6. nóv. 1883. Börn þeirra: Gunnsteinn, f. 16.3. 1907, Ámi Þorvaldur, f. 27.4.1909, Laufey Guðrún, f. 31.10. 1911, Stefán Erlendur, f. 22.3. 1914, Gísli Sigurður, f. 21.7. 1917, Gunn- steinn Ármann, f. 18. sept. 1919 og fóstur- dóttir, Guðrún Guðmundsdótti.r f. 5.7.1922. Sigurður Hreinn Sigurðs- son, f. 20.10. 1962, kvik- myndagerðarmaður. Kona hans er Elvira Méndez Pinedo, f. 18.12. 1966, dr. í evrópskum lögum. Systkini Oddrúnar eru Elsa Dórótea, f. 19.8, 1924, bóndi og húsfreyja, Ingólf- ur, f. 1.9. 1925, d. 29.10. 1984, húsgagnasmiður, Jón Her- mann, f. 27.11. 1926, veghef- ilstjóri og bóndi, Auðbjörg Fjóla, f. 25.5. 1928, húsffeyja og Oddur Ármann, f. 28.12. 1932, flugvirki. Foreldrar Oddrúnar voru Páll Þórarinn Jónsson, f. 1.9. 1893, d. 3.2. 1951, bóndi og Halldóra Oddsdóttir, f. 29.1. 1891, d.10.7. 1971, bóndi og húsfreyja. Þau bjuggu að Hjallanesi í Landsveit, Rangár- vallasýslu. Faðir Páls var Jón b. í Holts- múla á Landi, Einarssonar, b. að Tungu og í Holtsmúla, Gíslasonar. Móðir Páls var Dórótea Jónsdóttir, b. í Ytri-Sólheimum og Brekkum í Mýrdal, Jónssonar, og Elsu Dóróteu Egilsdóttur. Faðir Halldóru var Oddur, bóndi í Lunansholti á Landi, Jóns- sonar, b. þar, Eirikssonar. Móðir Halldóru var Ingiríður Árnadóttir, b. í Fellsmúla, Tungu og á Skamm- beinsstöðum, Árnasonar, b. á Galtalæk, Finnbogasonar. Jarðarfarir Helgi Kristjánsson Blikabraut 5, Kefiavík, verður jarösunginn frá Keflavíkurkirkju 23. ágúst kl. 14. Ólafur B. Steinsen veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 23. ágúst kl. 13.30. Kristbjörg Konráðsdóttir, Skaröshlíö 14B, Akureyri veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju 23. ágúst kl. 13.30. Vilhjálmur Guðmundsson, Bræöratungu 3, Kópavogi, veröurjarðsunginn frá Fossvogskirkju 23. ágúst kl. 15. Ingibjörg Ólafsdóttir, Leiöarhöfn, Vopnafirði, verður jarösungin frá Vopnafjaröarkirkju 23. ágúst kl. 14. Jóhannes Magnússon, Ægissíöu, Vatnsnesi, veröur jarðsunginn frá Breiðabólsstaðarkirkju í Vestur-Hópi laugardaginn 24. ágúst kl. 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.