Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2002, Qupperneq 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002
JE>'V
Barghouthi gaf
ísraelsku réttar-
kerfi langt nef
Palestínski upp-
reisnarleiðtoginn
Marwan Barg-
houthi gaf ísra-
elsku réttarkerfi
langt nef í gær
þegar hann sagði
fyrir rétti í Tel
Aviv að hann við-
urkenndi ekki lög-
sögu dómstólsins
yfir sér. Barghouthi, sem hefur ver-
ið í haldi Israela um nokkurt skeið,
er ákærður fyrir að hafa skipulagt
árásir sem urðu 26 manns að bana.
Barghouthi hefur oftsinnis verið
nefndur sem hugsanlegur eftirmað-
ur Yassers Arafats, forseta Palest-
ínumanna.
„Ég er baráttumaður fyrir frelsi,“
sagði Barghouthi í dómsalnum í
gær, áður en hann varð fyrir að-
kasti fööur ísraelsks tánings sem lét
lífið í sjálfsmorðsárás Palestínu-
manns í júní.
ísraelsk stjórnvöld gera sér vonir
um að réttarhöldin sýni fram á að
háttsettir palestínskir embættis-
menn, þar á meðal Arafat, haíi stað-
ið á bak við sjálfsmorðsárásimar.
Verðum tilbúnir þeg-
ar skothríðin hefst
- segir Tony Blair um stuöning Breta viö Bandaríkin
Richard Butler, fyrrum vopnaeftir-
litsmaður Sameinuðu þjóðanna, sagði
í gær að bandarísk stjórnvöld ættu
skilyrðislaust að opinbera þær sann-
anir sem þau segast búa yfir varðandi
þróun gjöreyðingarvopna í írak og
fela Öryggisráði SÞ það að gefa írök-
um lokafrest til vopnaeftirlits á veg-
um SÞ, eða að öðrum kosti taka af-
leiðingunum um hernaðaraðgerðir.
Butler segist trúa því að Banda-
ríkjamenn hafi haldbærar sannanir
fyrir því að Saddam Hussein hafi-
stöðugt unnið að því að koma sér upp
gjöreyðingarvopnabúnaði síðan
vopnaeftirliti var hætt árið 1998, en
sagðist ósammála Bush Bandarikja-
forseta varðandi fyrirætlanir hans
um einhliða árás.
„Ég er viss um að Saddam hefur
óhrein mjöl í pokahorninu. Hann hef-
ur þessi vopn í vopnabúrum sínum
og hefur örugglega unnið að frekari
uppbyggingu síðan hann henti mér
Tony Blair.
og allri vopnaeftirlitsnefndinni út úr
írak. Bush segist hafa sannanirnar
sem réttlæti einhliða hernaðarað-
gerðir, en ég vil að hann opinberi þær
fyrir öllum heiminum og láti Öryggis-
ráðinu eftir að afgreiða málið,“ sagði
Butler.
Tony Blair, forsætisráðherra
Breta, kom til Bandaríkjanna í
morgun og hélt hann strax til
sumarseturs forsetan í Camp David
þar sem þeir félagar munu ræða
íraksmálin. Blair sagði við komuna
til landsins að hann væri tilbúinn því
að breska þjóðin greiddi sitt
„fórnargjald" til að viðhalda góðum
tengslum við Bandaríkin. „Við viljum
að þeir séu þess fullvissir að við
munum standa við bakið á þeim, ekki
aðeins til að samhryggjast á
örlagastund, heldur einnig að við
séum reiðubúnir til aðgerða og
tilbúnir þegar skothríðin hefst,“ sagði
Blair.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhiíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Bakkastaðir 167, 0202, 99,8 fm íbúð á
2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Haraldur Eiríksson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Blöndubakki 3, 0202, 98,6 fm íbúð á 2.
hæð m.m. ásamt herbergi í kjallara,
merkt 0009, og geymslu, merkt 0005,
Reykjavík, þingl. eig. Kristján Jóns-
son, gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf., Samvinnulífeyrissjóðurinn, Spari-
sjóður Rvíkur og nágr., útib., sýslu-
maðurinn í Kópavogi og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kh 10.00.
Bogahlíð 7,0002, eitt herb. og eldunar-
pláss í kjallara m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Kaffigestur ehf., gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Brúnastaðir 51, Reykjavík, þingl. eig.
Hjördís Björk Magnúsdóttir, gerðar-
beiðandi Greiðslumiðlun hf. - Visa ís-
land, þriðjudaginn 10. september
2002, kh 10.00.
Dalaland 11, 0201, 2. hæð t.v., Reykja-
vík, þingl. eig. Aldís G. Einarsdóttir og
Birgir Örn Birgisson, gerðarbeiðendur
AM Kredit ehf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.
Dalhús 1, 0101, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð, 1. íbúð frá vinstri, Reykjavík,
þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir,
gerðarbeiðendur Elna Christel Johan-
sen, íbúðalánasjóður, Tollstjóraemb-
ættið og Tollvörugeymslan-Zimsen hf.,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.___________________________
Engjateigur 17, 0203, þriðja vestasta
íbúðin af sex á 2. hæð í vesturálmu
(102,7 fm) íbúð E-3, Reykjavík, þingl.
eig. Ámundi Ámundason, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, íslenska skó-
félagið ehf., Landsbanki íslands hf.,
aðalstöðvar, Prentsmiðjan Oddi hf. og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Eyrarkot, Kjósarhreppi, þingl. eig.
Steinunn B. Geirdal, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Fannafold 96, 0101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Vil-
hjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 10. sept-
ember 2002, kl. 10.00.___________
Fífurimi 1,0101, íbúð á 1. hæð (69 fm)
m.m., Reykjavík, þingl. eig. María
Hrönn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Fífurimi 1, 0102, 20,2 fm bílskúr,
þingl. eig. María Hrönn Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Landssími íslands hf.,
innheimta, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kl. 10.00.
Fífurimi 38, 0101, 4ra herb. íbúð nr. 2
frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl.
eig. Ingibjörg Jensdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Flétturimi 15,0302, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð-
rún S. Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Flétturimi 21, 0102, 50% ehl. í 112,6
fm xbúð á 1. hæð og bílskýli, merkt
0013, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar
Bjarki Hrafnsson, gerðarbeiðendur
Flétturimi 19-27, húsfélag, Flétturimi
21, húsfélag, Flétturimi 21-27, húsfé-
lag, íbúðalánasjóður, Sparisjóður
Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.
Flétturimi 21, 0102, 50% ehl. í 112,6
fm íbúð á 1. hæð og bílskýli, merkt
0013, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug
Stella Ágúsísdóttir, gerðarbeiðendur
Flétturimi 19-27, húsfélag, og íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kl. 10.00.
Fluggarðar 31D, 0103, flugskýli nr.
31D, Reykjavík, þingl. eig. Jórvík hf.,
gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf. og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Flugumýri 8, 010102, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeið-
andi Kaupþing banki hf., þriðjudag-
inn 10. september 2002, kl. 10.00.
Flúðasel 92, 0201, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð t.v. og bílastæði nr. 25, Reykjavík,
þingl. eig. Árni Ingvarsson og Sæunn
Bjamveig Jónsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Flúðasel 92, húsfélag, og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kl. 10.00.
Frakkastígur 8, 0103, 0105, 0107 og
0204, Reykjavík, þingl. eig. Pandíon
ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, þriðjudaginn 10. september
2002, kl. 10.00.
Frostafold 77,0203, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Liv
Martinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 10. sept-
ember 2002, kl. 10.00.
Frostafold 119, 0102, 3ja herb. íbúð á
1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristín
Erna Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 10. september 2002,
kl. 10.00.
Fróðengi 14, 0202, 4ra herb. íbúð
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Birgir
Jens Eðvarðsson og Anna Margrét
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.
Gljúfrasel 3 ásamt bflskúr skv. fast-
eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
ný Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 10.00.
Grandagarður 8, 010105, 888,8 fm iðn-
aðarhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. þb. Hamra ehf., bt.
Bjarna Lárussonar hdl. , gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., þriðju-
daginn 10. september 2002, kl. 10.00.
Hátún 8, 0504, 71,1 fm íbúð á 4. hæð
m.m. ásamt geymslu, merkt 0004,
Reykjavík, þingl. eig. Ólína Ólafsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.
Hólmgarður 27, 0201, 3ja herb. íbúð á
efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Esther
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 10. sept-
ember 2002, kl. 10.00.
Klapparstígur 35, 0202, 79,1 fm íbúð í
Sv-horni á 2. hæð m.m. og bflastæði nr.
9, Reykjavík, þingl. eig. Sigþór Sig-
urðsson og Kolbrún Ágústsdóttir, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður verslúnar-
manna og Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, þriðjudaginn 10. september 2002,
kl. 10.00.
Klukkurimi 59,0202,3ja herb. íbúð nr.
2 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Elísabet Richter Arnardótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
10.00.
Laufengi 23, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Ágústa Kristín Andrésdóttir, gerðar-
beiðandi AM PRAXIS sf., þriðjudag-
inn 10. september 2002, kl. 10.00.
Laufengi 104, 0102, 3ja herb. íbúð,
91,29 fm, Reykjavík, þingl. eig. Hildur
Björnsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða-
lánasjóður, Tollstjóraembættið og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Laufengi 112, 0201, 4ra herb. íbúð,
101,89 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Bryndís Gertrud Hauksdóttir og Ólaf-
ur Gunnar Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Laufengi 178, 0101, 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Olga Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 10. september
2002, kl. 10.00.
Laufrimi 18, 0204, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð, 98,8 fm m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Júlíana Sveinsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
10. september 2002, kl. 10.00.
Laugavegur 39, 010401,136,2 fm íbúð á
4. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0010, Reykjavík, þingl. eig. Anna
Theodóra Rögnvaldsdóttir, gerðarbeið-
andi KPMG Endurskoðun hf., þriðju-
daginn 10. september 2002, kl. 10.00.
Njálsgata 62, 0101, 1. hæð (götuhæð),
Reykjavík, þingl. eig. Dominique
Francois L Le Goff og Evelyne Nihou-
arn, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 10. september 2002,
kl. 10.00.__________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Baldursgata 13, 0201, 2ja herb. íbúð á
2. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn Ágúst
Halldórsson, gerðarbeiðendur Bald-
ursgata 13, húsfélag, og íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 10. september
2002, kl. 15.30._________________
Búagrund 8, parhús, Kjalarneshreppi,
þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 10. sept-
ember 2002, kl. 10,30.___________
Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Tómasson, gerðarbeið-
endur íslandsbanki hf., útibú 527, Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-
deild, Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
Sveinn Guðmundsson og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kl. 14.30.
Fálkahöfði 6, 0102,117,3 fm íbúð á 1.
hæð ásamt geymslu 0107, Reykjavík,
þingl. eig. Sveinn Heiðar Jóhannes-
son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur, Mosfellsbær og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
þriðjudaginn 10. september 2002, kl.
11.00.
Hringbraut 39, 0302, 3ja herb. íbúð á
3. hæð, herb. í risi og geymsla m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Kristborg Há-
konardóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands hf., Íslandsbanki-FBA
hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju-
daginn 10. september 2002, kl. 14.00.
Hringbraut 86, 0202, 3ja herb. íbúð á
2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig.
Björn H. Árnason, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudag-
inn 10. september 2002, kl. 13.30.
Hrísrimi 28, Reykjavík, þingl. eig.
Byggingafélag Garðars & Erl. ehf.,
gerðarbeiðendur Formaco ehf., Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., Lífeyrissjóð-
ur verslunarmanna, Tollstjóraembætt-
ið og Verkver ehf., þriðjudaginn 10.
september 2002, kl. 11.30.
Jörfagrund 38-40, Kjalarnesi, þingl.
eig. Eignarhaldsfélagið Mænir ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., þriðjudaginn 10. septem-
ber 2002, kl. 10,00,_____________
Kárastígur 12, Reykjavík, þingl. eig.
Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf., íslandsbanki-
FBA hf. og Landssími íslands hf., inn-
heimta, þriðjudaginn 10. september
2002, kl. 15.00.
Safamýri 52, 0302, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð t.h. og bílskúr, Reykjavík, þingl.
eig. Rósa Hallgeirsdóttir, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf., íbúðalána-
sjóður, Landsbanki íslands hf., aðal-
stöðvar, og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 10. september 2002, kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Anders Fogh gagnrýndur
Anders Fogh
Rasmussen, forsætis-
ráðherra Danmerkur,
hefur verið harðlega
gagnrýndur fyrir þau
ummæli sín að nefnd-
armenn í nefndum og
ráðum sem hann
lagði niður hefðu verið uppfullir af
þankagangi sem kenndur er við 68
kynslóðina. Stjórnarandstæðingar
líta á ummæli forsætisráðherrans
sem ógn við tjáningarfrelsið.
Nígerísk kona heiðruð
Walter Veltroni, borgarstjóri
Rómar, hefur tilkynnt að nígerísk
kona sem átti á hættu að verða grýtt
til bana verði gerð að heiðursborg-
ara ítölsku höfuðborgarinnar.
Uppreisnarmenn drepnir
Rúmlega eitt hundrað vinstri-
sinnaðir uppreisnarmenn hafa ver-
ið drepnir í átökum við stjórnarher-
menn í Kólumbíu undanfama daga.
Útblástur ráðstefnugesta
Fulltrúar á umhverfisráðstefnu
SÞ í Jóhannesarborg framleiddu 290
þúsund tonn af gróðurhúsaloftteg-
undinni koldíoxíði á meðan þeir
dvöldu í borginni en borguðu aðeins
fyrir áætlanir til að mæta aðeins
sjöunda hluta þess magns.
Þingmenn til New York
Nokkur hundruð bandarískir
þingmenn fara til New York frá
Washington méð járnbrautarlest í
dag fyrir sameiginlegan fund beggja
þingdeilda til að minnast ársafmæl-
is hryðjuverkaárásanna. Miklar ör-
yggisráðstafanir eru viðhafðar.
Viðurkennir ábyrgð
Dimitris Koufod-
inas, sem grunaður er
um að vera helsti
launmorðingi grísku
borgarskæruliðasam-
takanna 17. nóvember
viðurkennir pólitíska
ábyrgð gjörða sinna
en vísar á bug löngum lista glæpa
sem yfirvöld segja hann hafa
framið, að sögn lögmanns hans.
Flugvöllurinn rýmdur
Flugstöðin fyrir millilandaflug á
flugvellinum í Sydney í Ástralíu var
rýmd í morgun eftir að lögreglunni
barst hótun um að sprengju væri
þar að fmna. Um fjögur hundruð
farþegar þurftu að yfirgefa húsið.
Ritt á móti Nyrup
Poul Nyrup Rasmus-
sen, leiðtogi danskra
jafnaðarmanna, hefur
nú þurft að horfa á bak
einum dyggasta stuðn-
ingsmanni sínum til
þessa, hinni litríku
Ritt Bjerregaard. Ritt
hefur sagt af sér starfi talsmanns út-
lendingamála í jafnaöarmanna-
flokknum. Hún kennir Poul Nyrup
um kosningaósigurinn í fyrrahaust
og vanda flokksins nú, að sögn Berl-
ingske Tidende.
Fyrirmenni í brúðkaupi
Forsætisráðherramir Tony Blair
frá Bretlandi og Silvio Berlusconi
frá Ítalíu voru meðal fyrirmenna
sem boðið var í brúðkaup dóttur
spænska forsætisráðherrans, José
Maria Aznars, i gær.