Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2002, Page 19
19
FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002
I>V
Tilvera
lí f iö
E . F T I R V I M N U
•Leikhús
■Beyglurnar: Sýning pg faBlI i Iftnó
Leikritiö Beyglur meö öllu er frumsýnt í kvöld
í lönó. Því miöur er uppselt á þessa sýningu
en hér er aö feröinni kvennahúmor af bestu
gerö, framreiddur af fjórum leikkonum í leik*
stjórn Maríu Reyndal. Eftir frumsýningu verö-
ur svo sérstakt Beygluball sem hefst kl.
23.30 í lönó og stendur þaö fram á nótt. Þar
spilar hljómsveitin Rokkslæöan ásamt plötu-
snúöunum Gullfossi og Geysi en auk þess
veröa óvæntar uppákomur. Allir eru velkomn-
ir á balliö en miöaverö er 500 kall. Þaö er til-
valiö aö skella sér í mat á veitingastaöinn
Tjarnarbakkann í lönó en þar er m.a boöiö
upp á Beygluseöil sem samanstendur af
pönnusteiktri hörpuskel í sítrusspínatsósu,
marineruöum kjúklingabringum meö risotto
og sérríhnetusósu og kaffi Tjarnarbakkans.
BSellófan í Hafnarfiröi
Sellófon er kærkomin innsýn í daglegt líf Elín-
ar sem hefur tekiö aö sér þaö hlutverk í lífinu
aö halda öllum hamingjusömum, nema ef til
vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er
skyggnst inn í líf Elínar sem er tveggja bama
móöir í ábyrgöarstöðu hjá tölvufyrirtæki á
milli þess sem hún tekur til sinna ráöa til
þess aö viöhalda neistanum í hjónabandinu.
BJörk Jakobsdóttir er handritshöfundur en
hún er jafnframt eini leikarinn í sýningunni.
Verkiö er sýnt í Hafnarfjaröarlelkhúsinu í
kvöld kl. 21.
•Tónleikar
BHórður Torfa i Óperunni
Enginn annar en ofur-trúbadorinn Höröur
Torfason veröur meö tónleika í íslensku óper-
unnl í kvöld. Þaö er sérstök upplifun aö sjá
kallinn í óperunni og því ættu þeir sem ekki
hafa upplifaö þaö áöur aö skella sér í kvöld.
•Síöustu forvöö
■Verk úr plexigleri á Sólon
Á Kaffi Sólon (áöur Hús málarans) lýkur sýn-
ingu grafíska hönnuöarins og myndlistarkon-
unnar Valgeröar Einarsdóttir í dag. Þetta eru
mjög framúrstefnuleg verk sem eru unnin í
plexigler og koma virkilega á óvart.
•Uppákomur
MKremlarkvöld á Café Victor
Þjóömálaritiö KREML boöar til Kremlarkvölds
um stjórnmálaástandiö á veitingastaönum
Café Victor (efri hæö) í Hafnarstræti í kvöld
klukkan 20.00.
■Pansleikur í Gerðubergi
Félagsstarf Geröubergs heldur dansleik í A-
sal Geröubergs í kvöld kl 20. Hljómsveit HJör-
dísar Geirs leikur fýrir dansi ásamt þeim
Gretti Bjömssyni og Ragnari Páli.
•Klúbbar
■Pi Cesar i búrinu á Spotlight
Dj Cesar veröur í búrinu á Spotlight í kvöld.
■Hacienda-Sportkaffi
Enginn annar en Dave Hasiam, einn af hinum
víöfrægu Hacienda-plötusnúöum, sem
kenndir eru viö hinn alræmda Hacienda-klúbb
í Manchester, sem var starfræktur fram á síö-
asta áratug og hefur haft meiri áhrif á tónlist-
arsenu heimsins en margan grunar, mun
spila á Sportkaffi. Þaö er í tengslum viö frum-
sýningu myndarinnar 24 Hour Party People
sem er svokölluö mockumentary um staö-
inn. Þetta er nokkuö sem sannur klúbbari á
ekki aö láta fram hjá sér fara.
■Salsakvóld á Astró
Þaö veröur gargandi salsastemming á Astró
þar sem dansarar frá Kramhúsinu munu dilla
sér.
Lárétt: 1 dugleg,
4 eyktamark,
7 hrammur,
8 kjötkássa,
10 vitleysa, 12 traust,
13 götu, 14 heimsk,
15 áköf, 16 bindi,
18 komust, 21 grasið,
22 skaði, 23 makaði.
Lóðrétt: 1 vigt, 2 rá,
3 vandvirk,
4 samviskulausar,
5 fataefni, 6 kraftur,
9 sápulögur,
11 hindrunarlaus,
16 vön, 17 hraði,
19 fljótið, 20 grjót.
Lausn neðst á síöunni.
Svartur á leik!
Sumir afleikir í skák eru skrýtnir
og afdrifaríkir! Judit Polgar tefldi at-
skákeinvígi við Pólverjann Bartlomiej
Macieja núna í seinnihluta ágústmán-
aðar en það var úrslitaeinvígi í
Umsjón: Sævar Bjarnason
keppni á vegum pólskra og ung-
verskra aðila. I stað þess að leika
hinum afdrifarika leik 23. Hd7 kom
23. De5 eða 23. d6 til greina þótt
svartur stæði betur. Þetta var síðasta
skákin í einviginu og staðan var 4-3
fyrir skákina. Judit varð að vinna en
tapaði sem sagt!
Hvítt: Judit Polgar (2681)
Svart: Bartlomiej Macieja (2607)
Rússnesk vörn
Búdapest (8), 22.08. 2002
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4.
Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0
Be7 8. Hel Bf5 9. c4 0-0 10. Rc3
Rxc3 11. bxc3 Bxd3 12. Dxd3 dxc4
13. Dxc4 Bd6 14. Db5 Df6 15. Bg5
Dg6 16. c4 a6 17. Db2 b6 18. a3 Dd3
19. Hadl Dxc4 20. d5 Ra5 21. Be7
Bxe7 22. Hxe7 Hae8 (Stööumyndin)
23. Hd7?? Da4! O-l
Lausn á krossgátu__________
•Qjn OZ ‘bub 61 ‘ISE L\ ‘uioi 9i ‘QiaiS n
‘jnjnj 6 ‘UB 9 ‘ubi s ‘jBUiínJdo þ ‘injæSÍsoij g ‘ejs z ‘2oa x jjajQOi
•QUBJ 8Z ‘inara zz ‘ubuis \z ‘nQBU 81 ‘Jbji 91 ‘isæ gl
‘3aJl n ‘2i;s gx ‘tu; zi ‘|2nj oi ‘sej2 8 ‘eddoj i ‘euo þ ‘s(soa x jjajeq
Dagfari
■ ? '
mÆm*
Löng, stutt,
löng
Hringing kveður við 1
sveitasímanum. Löng - stutt -
löng. Á línunni er organistinn
að auglýsa messu næsta
sunnudag. Ekki er nóg að
heimilisfólkið meðtaki þann
boðskap, hann þarf að berast
líka á næstu bæi og þar er að-
eins sími á einu heimili af
fimm. Því er tölt af stað að
boða fagnaðarerindið. Hund-
arnir, Státi, Snati, Smali, Kar-
mon og Bósi gera sig breiða á
stéttunum og þreytast aldrei á
að gelta að okkur nágranna-
krökkunum sem erum þó tíðir
gestir. Maður þverfetar sig
fram hjá þeim, hittir fólkið,
kemur erindinu til skila, þigg-
ur köku og spjallar svolítið
meira. Næsta dag er hringt og
beðið um þingmanninn í síma.
Það er áríðandi. Þá er hvítt
lak breitt á stóra steininn í
hlaðinu. Þingmaðurinn, sem
er við bústörf langt frá bæ,
skilur merkið og hraðar för
sinni til bæjar.
Þessi boðskipti úr bernsku
koma mér stundum í hug þeg-
ar símarnir glymja allt í
kringum mig allan daginn.
Heimasímar, vinnusímar, far-
símar. Það er hringt milli
húsa, hæða og herbergja, jafn-
vel milli borða. Þeir sem
ganga fram hjá eru flestir að
tala í síma. Við tölum meira í
síma en við næsta mann. Eitt
eiga þó farsímarnir sameigin-
legt með gamla sveitasíman-
um, annað en flytja orð, þeir
hafa hver sinn tón sem eig-
andinn þekkir, rétt eins og
hringingin löng - stutt - löng
gilti bara heima hjá mér þótt
hún heyrðist á öllum sím-
væddum bæjum í sveitinni.
i
i
'S
‘S
SP
re
Hvað er að
langfyruán-
asta sem
hann ga?ti
mögulega
gert?
Ef herra
Smokkfl6kur á
að slá í gegn
verður hann að
vera mjög
fyndinn!
Hann .. hann ... \
hann...
B0RAR í NEFIÐ!
FRÁBÆRT!
KOMÍSKUR
SNILLINGUR!
FÆRÐU ÞIG
LADDII
Hvernig gengur
teiknimynda*
Ldjobbið?
Bg var
rekinn
Raunsa?tt
mat...