Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2002, Síða 25
FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002
25
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
V
Enkamál
Rúmlega 30 ára karlmaöur úr Rvík. óskar
eftir ao kynnast konu með skyndikynni
og gaman í huga. Er mjög myndarlegur
og skemmtilegur. Sendið svar til DV,
merkt, „Góður Skyndibiti."_________
Ungur og efnilegur karlmaður óskar eftir
kynnum við konu á milli 40-50 ára með
náin kynni í huga. Fjárhagslega sjálf-
stæður. 100% trúnaður. Svör sendist til
DVmerkt:„AÞ-307074“._______________
45 ára karlmaður frá Rúmeníu vill kynnast
íslenskri konu, með hjónaband í huga.
Milli 8 og 11 á kvöldin. S. 511 6030.
Herb. 523.
Símaþjónusta
Halló, konur. Leit ykkar aö tilbreytingu
hefst hjá Rauða Torginu. Gjaldfijals
þjónusta, fullkominn trúnaður, 100%
leynd. Auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumót ber árangur. Strax. Hringið
núna í síma 535-9922.
Viö erum búnar aö vera mjög óþekkar i
dag! Við erum mjög graðarf
Hringdu ef þú þorir og láttu drauma
þína rætast með okkur!!
S. 908 6090 og 908 6050.___________
KARLAR Varst þú óþekkur í dag?
Þarf ég að taka fram vöndinn?
Hringdu þá í 905 5115 eftir kl. 20.00.
Mín, 299,90 kr.____________________
Hommar: kynnið ykkur FRÍTT. Stefnumót
og Spjall. Þjónustan er í boði Rauða
Torgsins í síma 535 9911. Njótið vel.
L
550 5000
Bílartilsölu
Til sölu MAN 14285 nýr, árg ‘02. Mjög vel
útbúinn. Uppl. í síma 898 1630.
Bílartilsölu
Pontiac Firebird, árg. ‘98, vetrar- og
sumardekk, hljóðkerfi, í fullkomnu ásig-
komulagi, ek. 62 þús. km.
Asett verð 1,5 millj. 950 þús, stgr. Besta
tilboði verður tekið þar sem eigandi er á
leið til útlanda.
Uppl-ís. 659 0018.
Til sölu Honda Civic ‘92. Cd, sumar og
vetrard. á felgum, lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 898 1630.
Mick Jagger og Stones komnir á fulla ferð:
Fyrstu tónleikarnir
alltaf æðislegastir
Mick Jagger og félagar hans í
ellismellabandinu Rolling Stones
eru svo sannarlega ekki dauðir úr
öllum æðum, þótt þeir séu komn-
ir undir sextugt og jafnvel á sjö-
tugsaldurinn. Það kom berlega í
ljós í Boston á dögunum, við upp-
haf tónleikaferðar þeirra um
Bandaríkin. Tónleikaferðina kalla
þeir „Licks“ og er einkennismerki
hennar tungan fræga.
„Það jafnast ekkert á við fyrstu
tónleikana á hljómleikaferð um
Bandaríkin," sagði hinn 59 ára
gamli Jagger við sextán þúsund
háværa áheyrendur og aðdáendur
í Boston. „Og ekkert er jafnspenn-
andi og að hefla tónleikaferðina í
Boston."
Tónleikaferðin vestanhafs er
farin til að halda upp á fjörutiu
ára afmæli þessarar mestu
rokksveitar allra tíma. Til stend-
ur að leika á fjörutíu tónleikum,
Mick Jagger
Aöalstónsarinn var í fínu formi á
tónieikum í Boston um daginn.
ýmist á stórum leikvöngum eða í
litlum búllum þar sem gestirnir
geta notið nálægðarinnar við
átrúnaðargoðin.
Eins og venjulega var Jagger
óumdeildur konungur kvöldsins,
með sprikli sínu og sprelli. En
eitthvað virtist elli kerling hafa
náð að dempa gítarleikarann
Keith Richards, sem þó er ekki
nema 58 ára. Að sögn tíðinda-
manns Reuters- fréttastofunnar á
tónleikunum var Keith oft eins og
bækluð kónguló þar sem hann
vaklaði yfir sviðið.
Tónleikamir í Boston voru að
meira en hálfu leyti uppriíjun á
gömlu góðu lögunum sem Stones
sendu frá sér á síðari hluta sjö-
unda áratug síðustu aldar og á
þeim áttunda. Og víst er að margt
miðaldra hjartað hefur slegið
hraðar.
■x
ÞJONUSTU ^UGLYSIIUGAR TO3 5 5 0 5 0 0 0
mmmmmmmmmmmsm
Ratvirkiar
Allar
un
Simar SS4 S**7/«V7 m»
* •'
Þorsteinn Garðarsson
Kórsoesbraut 57 • 200 Kópavogl
Simí: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum ■
Q f|
RÖRAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir i lögnum.
MEINDYRAEYÐING
VISA/EURO
15ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Hítamyndavé
STIFLUÞJONUSTA BJARNA
899
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
Öryggis-
hurðir glófaxi he hurðir
llulwn ARMULA 42 • SIMI 553 4236 l,ulun
% J.
; VERSCTARált EHF
: Hreinlæti & snyrtileg umgegni
: Steypusögim Vikursögun
'Allt múrbrot Smágröfur
; Malbikssögun Hellulagnir
i Kjamaborun
i Vegg- & gólfsögun
f Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐAI9
110 REYKJAVÍK
SÍMl 567 7570
FAX 567 7571
GSM 693 7700
Þekkiii” Reynsla Lipurd
Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur
Gluggasmiðjan hf
Viðarhöföa 3, S:S77-S050 Fax:S77-S051
Stíflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
E
Wi
11
Bílskúrshurðir
Héðins btlskúrshurðir meö einangrun
eru geröar fyrir tslenskar aöstæöur
■ ■■
= HÉÐINN =
Stórás 6 • 210 Garöabæ
Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101
WHKKSKm
Vertu í beijvu sambandi
viö þjónustudeiidir D\/
550 5000 E
ER AÐALfiJUMERIÐ
Smáauglýsingar
550 5700
Auglysingadeild Dreifing
550 5720
550 57^0
D)on ustudeil cl
550 5780
Ljósmyndadeild j Iþróttadeild
550 5840
550 5880
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
UL
\\\v
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGN AÞ JÓN USTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra
húsnæði ásamt viðgerðum og j&S&t
nýlögnum.
jjonsson@islandia.is
Geymiö auglýsinguna.
JÓN JÓNSSON
LÖQQILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Prinol
Tökutn aö okkur:
uppsetníngu ð gipsveggjum, gluggaisetning.
hurðmsetning, parktílógn og margt fítím
Vönduð vinnubrögð
Geaim verðtiibodAimavínna
Sími: 822 7959/ 899 3461
KROKHALS 5 sími: 567 8730
Er bíllinn að falla í verði?
Settu hann f lakkvörn hjá okkur
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð
VILTU LETTAST NUNA?
Langtíma árangur -- góð reynsla
Þú lóttist og lœrir að stjórna
kjörþyngd þinni varanlega
Sjálfstœður Herballfe Leiðbelnandl Smári s. 896 2300
Þjónusta allt landið VISA/EURO www.nu.is