Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Page 10
10 Útlönd FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 DV Fárviðrisviðvörun í Bandaríkjunum: Fellibylnum Lili lýst sem ógnandi skrímsli - æðir áfram með yfir 200 kílómetra vindhraða Felliskrímsliö Lill æöir áfram Fellibylnum Lili, sem stefnir meö miklum vindhraöa á strandhéruö Texas og Louisiana í Bandaríkjunum, er lýst sem ógnandi skrímsli en á Jamaíku og Kúbu olli hann miklum skaöa og dauöa aö minnsta kosti sex manns. REUTERSMYND Rætt við verölaunahafann Alexander Downer, utanríkisráöherra Ástralíu, hitti Aung San Suu Kyi, friö- arverölaunahafa Nóbels, í gær. Fátt um loforð herstjóra Burma Alexander Downer, utanríkisráð- herra Ástralíu, fékk litlar upplýs- ingar um hvenær og hvort herfor- ingjastjómin í Burma hyggst taka upp viðræður við baráttukonuna Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórn- arandstöðunnar. Downer hélt áleiðis heim í morg- un eftir heimsókn sína til Burma þar sem hann ræddi við þrjá æðstu herforingja landsins, svo og við Aung San Suu Kyi. UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Akursbraut 9, 2. og 3. hæð, Akranesi, þingl. eig. Akursbraut ehf., gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Sparisjóð- ur Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 7. október 2002, kl. 11.00._ Vesturgata 65, hluti 0201, Akranesi, þingl. eig. Ingimundur Sigfússon, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álafossvegur 20, 0101, 112,2 fm tré- smíðaverkstæði m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helgi Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Álakvísl 66, 0101, 4ra herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00.___________________ Ármúli 22,0202 ,139,9 fm atvinnuhús- næði 2. hæð t.h. m.m , Reykjavík, þingl. eig. Mano, gerðarbeiðandi ís- landsbanki-FBA hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Ásvallagata 54, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Helga Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Fróði hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Básbryggja 5,010301,94,3 fm íbúð á 3. hæð og 34,1 fm á 4. hæð, merkt 0401, í A-hluta m.m., Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfur Már Sveinsson og Jóhanna Fjeldsted, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Bergþórugata 14a, 0301,3ja herb. íbúð á efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Viðar Hauksson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands hf., mánu- daginn 7. október 2002, kl. 10.00. Berjarimi 9, 0203, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð, geymsla merkt 0007 m.m. og stæði í bílageymslu, merkt B7, Reykja- vík, þingl. eig. Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópa- vogs, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Blikahólar 12, 0004, tvær samhliða bílageymslur í austurenda kjallara, 41,3 fm og 27,4 fm, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Pétursson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudag- inn 7. október 2002, kl. 10.00. Brautarholt 24, 0201, 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Merking ehf., gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og íslands- banki-FBA hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Tugir þúsunda íbúa strandhéraða Louisiana og Texas hafa flúið heim- ili sín og haldið inn í land af ótta við afleiðingar fellibylsins Liliar, sem búist er við að æði inn yfir ströndina seinna í dag með yfir 230 kílómetra vindhraða á klukkustund og gifurlegum flóðum í kjölfarið sem óttast er að muni ganga langt á land. íbúar í sumum strandhéruðum Louisiana höfðu þegar fengið for- smekkinn þó miðja fellibylsins væri ennþá í um 300 kílómetra fjarlægð undan ströndum ríkisins klukkan þrjú í nótt og þykir það sannna óvenju mikinn styrk hans, en venjulega gætir áhrifa kröftugustu fellibylja í allt aö áttatiu kílómetra fjarlægð frá miðju hans. Veðurfræðingar búast við því að miðja Liliar munu skella á strönd- ina í nágrenni borgarinnar New Iberia um 240 kílómetra vestur af New Orleans og var viðvörun send út til alls svæðisins frá High Island í Texas til ósa Mississippi-árinnar. Á mestu hættusvæðunum búa um 750 þúsund manns sem varaðir voru við því að flóðin í kjölfarið gætu náð allt að því fjörutíu kílómetra inn í land. Sumir hafa lýst Lili sem ógnandi skrímsli og var jafnvel óttast að enn ætti eftir að bæta í vindstyrkinn, sem þó var nægur fyrir, en Lili olli Dalsel 27, ásamt stæði merkt 0110 í bflskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Jóna Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., höf- uðst., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Faxafen 12, 0101, 583,9 fm í NA-hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Eigna- sel ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00.____________________ Flétturimi 7,010103,92,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0012 og stæði nr. B-7 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ædís Björk Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10,00,____________ Flétturimi 9, 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m. og bflstæði, merkt 0011, í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Högnadóttir, gerðarbeiðendur Flétt- urimi 9, húsfélag, íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Fluggarðar 29C, flugskýli nr. 29C, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar J. Magn- ússon, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00.______________________________ Grenibyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Andrea Eyvindsdóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf., J.Ást- valdsson ehf. og Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, mánudaginn 7. októ- ber 2002, kl. 10.00,________________ Grýtubakki 22,0203,95,3 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0007, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Aðalheiður Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Hólaberg 52, 0101, 64,5 fm íbúð á 1. hæð ásamt 63,7 fm efri hæð m.m., 20,2 fm bflgeymsla, merkt 0102, og 1/12 hluti bflastæða- og bflskúralóðar, Hólabergi 50-72, Reykjavík, þingl. eig. Magnea Kristín Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar ttygging- ar hf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Hrafnshöfði 3, 010101, 4ra herb. íbúð á einni hæð með millipalli m.m., Reykjavík, þingl. eig. Birkir ívar Guð- mundsson og Kristín Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánu- daginn 7. október 2002, kl. 10.00. gífurlegum skaða á Jamaiku og Kúbu á leið sinni yfir Mexíkóflóa. í New Orleans var vindhraði þeg- ar kominn í um 55 kílómetra á klukkustund í nótt, sem er um sjö gömul vindstig, og þegar farinn að ýfa upp Pontchartrainvatn í ná- grenni borgarinnar en stór hluti hennar liggur undir sjávarmáli rétt Hraunbær 196, 0101, 2ja herb. íbúð á l. hæð t.v., 78,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sólveig D. Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Húsvirki hf. og Ibúðalánasjóður, mánudaginn 7. októ- ber 2002, kl. 10.00._______________ Hrísrimi 21, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. októ- ber 2002, kl. 10.00._______________ Laugavegur 30b, Reykjavík, þingl. eig. Aínar Hannes Gestsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Kópavogs, mánudag- inn 7. október 2002, kl. 10.00. Skriðusel 1, Reykjavík, þingl. eig. Grétar Vilhelmsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Spóahólar 6, 0304, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt D, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Símonarson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, mánudag- inn 7. október 2002, kl. 10.00. Starengi 20A, 0101, íbúð á 1. hæð, geymsla merkt 0021 í kjallara á nr. 18 m. m. og bflastæði nr. 25, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Lovísa Stefáns- dóttir, gerðarbeiðendur Selecta fyrir- tækjaþjónusta ehf. og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00.___________________ Vagnhöfði 17, 0101, 238,4 fm húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðandi Radíóþjón- usta Sigga Harðar ehf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Vesturgata 73, 020002, 96,6 fm íbúð í kjallara t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Pálsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, mánudag- inn 7. október 2002, kl. 10.00. Æsufell 6, 030105, 106,8 fm íbúð á 1. hæð, önnur frá hægri m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0033 (áður merkt 0104), Reykjavík, þingl. eig. Henele Tongia Toutai og Hera María Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Sþari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, og Æsufell 6, húsfélag, mánudag- inn 7. október 2002, kl. 10.00. Æsufell 6,030705,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 7. hæð, merkt E, Reykjavík, þingl. eig. Helga María Þorsteinsdótt- ir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. utan við áætlað hættusvæði. Aö sögn veðurfræðinga gæti staða sjávar hækkað um allt að þrjá til sex metra en það er svipað því sem gerðist árið 1957 þegar fellibyl- urinn Audrey reið yfir Louisiana með þeim afleiðingum að meira en 400 manns fórust. Æsustaðir 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný Ragna Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Ástríður Sigurrós Jónsdóttir, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bíldshöfði 18, 030302, 294,5 fm skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Bergeign ehf., gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Vík- urás ehf., mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.30. Funahöfði 17, 010103, 010104, 0110, Reykjavík, þingl. eig. ísferðir ehf., gerðarbeiðendur Ferðakort ehf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. október 2002, kl. 10.00. Krummahólar 6,0604,137,7 fm íbúð á 6. og 7. hæð m.m. og stæði, merkt 6D, í bflgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- björg Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur fslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 7. október 2002, kl. 11.30. Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð og geymsla, merkt 0308, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðl- un hf. - Visa ísland, fbúðalánasjóður, Landsbanki fslands hf., aðalstöðvar, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 7. október 2002, kl. 11.00. Svarthamrar 50,0201,3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Þór Guðmundsson og Ástríður Þ. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 7. október 2002, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK imnwim Schröder hjá Chirac Gerhard Schröder Þýska- landskanslari heim- sótti Jacques Chirac Frakklands- forseta í Elysée-höll í París í gær til að reyna að bæta sam- skiptin við Frakka, einhverja mikilvægustu banda- menn Þjóðverja. íraksmálið var efst á dagskrá en bæði Schröder og Chirac eru andvígir einhliða stríðs- áformum Bandarikjamanna. Mótmæla Barsebáck Dönsk stjómvöld sendu sænsku stjóminni bréf í gær þar sem þau lýstu yfir óánægju sinni með aö Sví- ar skuli ekki ætla að loka öðrum ofni kjamorkuversins í Barsebáck fyrir árið 2004, eins og til stóð. Lýsti sig sekan Bretinn Richard Reid, sem ákærður er fyrir að hafa ætlað að sprengja farþegaflugvél í haust með sprengju falda í skó sínum, hefur ákveðið að lýsa sig sekan af öllum ákæruatriðunum. Enron-stjóri gaf sig fram Andrew Fastow, fjármálastjóri gjaldþrota orkusölufyrirtækisins Enron, gaf sig fram við lögreglu í Houston í gær. Hann var leiddur fyrir dómara og ákærður fyrir margvíslega fjármálaglæpi. Til stuðnings stjórninni Tugir þúsunda manna fóru í göngu um Abidjan, helstu borg Fíla- beinsstrandarinnar, í gær og lýstu yfir stuðningi við ríkisstjómina sem uppreisnarmenn reyna að fella. Plavsic gengst við glæp BBiIjana Plavsic, forseti Bosníu- Serba á tímum borgarastríðsins á síðasta áratug, gekkst í gær við einu ákæraatriðinu á hendur henni fyr- ir stríðsglæpadóm- stólnum í Haag. Hún viðurkenndi að hafa staðið fyrir ofsóknum vegna pólitískra skoðana eða trúarbragða. Húshrun á Sýrlandi Að minnsta kosti 31 maður lét líf- ið þegar riílega tíu gömul hús hrundu í Aleppo, næststærstu borg Sýrlands, í gær. Persson hafði betur Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, hafði bet- ur þegar greidd voru atkvæði um vantraust á minni- hlutastjóm hans í sænska þinginu í gær. Person og jafn- aðarmenn geta því stjómað Svíþjóð næstu íjögur árin. Veiddu 634 hvali Norskir hrefnuveiðimenn náðu 634 dýram á nýlokinni vertíö, meira en nokkru sinni frá því hvalveiðar í ábataskyni voru aftur teknar upp fyrir einum áratug. Dáti lést í sprengingu Bandarískur hermaður týndi lífi og tugir særðust í sprengjutilræði skammt frá herstöð á sunnanverð- um Filippseyjum í gærkvöld. UPPBOÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.