Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 fcTilvera DV Bíófrumsýningar: Glæpur, stríðsátök T og öðruvísi unglingur Það eru þijár kvikmyndir frum- sýndar um helgina og má segja að all- ar séu áhugaverðar. Fyrst ber að telja Insomnina, sem beðiö var með mikilli eftirvæntingu, enda leikstjóri hennar, Christopher Nolan, sem hafði gert hina frumlegu Memento. Hasar- myndaleikstjórinn John Woo er alltaf áhugaverður og Windtalkers er nýjasta kvikmynd hans. Aðalleikari ^Orange County, Colin Hanks, og leik- stjóri sömu kvikmyndar, og Jake Kasdan, eiga það sameiginlegt að eiga feður sem eru frægir í Hollywood, Colin er sonur Tom Hanks og Jake son- Windtalkers Nicolas Cage í hlut- verki Joe Enders sem fær þaö hlutverk aö vernda hermenn sem kunna dul- mál sem engum tekst aö ráöa. Orange County Colin Hanks, lengst til hægri, (sonur Toms) leikur Shaum Brumder, sem þráir ekkert heitar en aö komast í háskóla. ur Lawrence Kasdan. Þá leikur einnig eitt aðalhlutverkið Schuyler Fisk, sem er dóttir Sissy Spacek. Samkvæmt umsögnum um Orange County hafa þau erft ýmis- legt gott frá foreldrum sín- um. Insomnia Insomnia hefur vakið mikla at- hygli fyrir efni og efn- istök og þykir Christopher Nolan sanna að hann er með betri leikstjórum í Hollywood um þessar mundir. Myndin skartar þrem- ur óskarsverðlaunahöfum, A1 Pacino, Robin Williams og Hilary Swank. Myndin er óvenjuleg sakamálamynd með flókinni fléttu. Lögregiumaðurinn Will Dormer (A1 Pacino) er sendur frá Los Angeles til Alaska til að leysa dul- arfullt morðmál. Með honum í ferð- inni er Hap (Martin Donovan) og sam- an eiga þeir að leysa morðmál þar sem sautján ára stúlka hefur verið myrt. Fljótlega gruna þeir rithöfundinn Walter Finch (Robin Williams) um morðið. I umsátri í mikilli þoku gerist það að Hap er skotinn til bana, óvíst er hver hleypti skotinu af. Dormer tekur á sig ábyrgðina og hefur það áhrif á rannsókn hans. Fær hann aðstoð hjá þorpslöggunni Ellie Burr (Hilary Swank). Orange County Jake Kasdan, leikstjóri Orange County, er ungur að árum en hefur þegar sannað sig sem toppleikstj óri eins og faðir hans, Lawrence Kasdan. Hefur Orange County fengið góða dóma gagnrýnenda og þykir ferskt innlegg í unglingamyndaflóruna. Fjallar myndin um Shaun Brumder (Colin Hanks) menntskæling, sem æst- ur er í að komast sem lengst frá brim- brettaaulum og búgörðum appelsínu- sýslunnar sem hann býr i. Hann hefur fyrir löngu einsett sér að stunda nám við hinn virta Stanford-háskóla, allt frá því að hann las verk prófessors Marcusar Skinner (Kevin Kline), enda er árangur hans úr menntaskóla alveg nógu góður til að koma honum inn og vel það. Það kemur því Shaun sem þruma úr heiðskiru lofti þegar honum berst höfnunarbréf frá Stanford enda bregst hann ókvæða við og hefur rann- sókn á málinu. Fljótlega kemst hann að því að hið annars hugar starfslið skólans hafði í misgáningi sent há- skólanum upplýsingar um rangan nemanda og nú eru góð ráð dýr. Windtalkers Insomnia Rithöfundurinn yfirheyröur af þorpslöggunni. Hilary Swank og Robin Williams í hlutverkum sínum. Á innfelldu myndinni er Al Pacino í hlutverki rannsóknarlögreglumanns- ins Wills Dormer. sama hvað aðrir reyndu, enginn gat ráðið dulmálið. Af þeim sökum þurfti að passa sérlega vel upp á þá aðila sem kunnu dulmálið því þeir máttu ekki falla lifandi í hendur óvinanna. Til að tryggja það var ávallt einn hermaður látinn fylgja hverjum og einum Navajo-hermanni og var honum skylt að skjóta hann næðu óvinimir hon- um. Aðalpersónur Windtalkers eru einmitt tveir slíkir hermenn, Ben Ya- hzee og Joe Enders. Með aðalhlutverkin í Windtalkers fara Nicolas Cage, Adam Beach, Peter Stormare, Noah Emmerick, Mark Ruffalo, Frances O’Cohnor og Christi- an Slater -HK Windtalker er athyglisverð kvik- mynd frá John Woo og er sögusvið hennar seinni heimsstyrjöldin. Mynd- in er byggð á sannri sögu þar sem seg- ir frá þeirri atburðarás sem leiddi til þess að Bandaríkjamenn notuðu Navajo-dulmál í stríðinu. Var alveg Leiðrétting Þau mistök urðu 1 gær í umfjöllun um Mr. Deeds að hún var sögð sýnd í Sambíóunu. Hið rétta er að hún er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Regnboganum. p .r.v* " , >> ~ ÞJONUSTUAUGLYSmGMt 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGQILTUR RAFVERKTAKI Geymiö auglýsinguna. Sími 562 6645 og 893 1733. %t®Swónustan ehf Þorstclnn OarAarsson Ká«ano»braut 57 • 200 Köpavogl Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 losum stíflur úr Wc Vöskum Nlðurföllum O.fl. _ meindýraeyðing” visa/euro (MVNDAVÉL nv Tll að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir _______?Æ1 VERlCfAKAR EHF : Hreinlæti & snyrtileg umgegni 'Steypusögun Vikursögun 'Allt múrbrot Smágröfur 'Malbikssögun Hellulagnir § Kjamáborun : Vegg- & gólfsögun ' Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐAI9 110 REYKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynslu Lipuró STEINSTEYPUSOGUN n KJARNABORUN^ MÚRBROT^ £™L Vagnhöfða 11 110 Reykjavík C4 77 www.iinubor.is %J f S w I f I linubor@linubor.is un Asi Stífiuiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 bb Bílasími 892 7260 Smtðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur Gluggasmiðjan hf Vufarhöfða 3, S:S77-S0S0 Fax:S77-S0Sl FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Vlð notum ný og fuilkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ■23* 568-8806 • 896-1100 Prinol Tökum að okkun uppsetningu á gipsveggjum, glugga- isetningar, huroaísetningar, parketlagnir og margt fleira. Vönduð vinnubrögð Gerum verðtilboð/tímavinna Sími 822 7959 / 899 3461 KROKHÁLS 5 sírni: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð ER SKOLPIÖ BILAÖ ??? TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI MM www.linubor.is linubor@linubor.is 0)577 5177 Vagnhöfða 11 110 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.