Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 DV Tilvera Sótt að umferð- arþrjótum Fréttir af því að ný stofnun, Umferð- arstofa, með sameiningu Skráningar- stofunnar og Umferðarráðs, væri tekin til starfa vekur vonir um að að tekið verði markvissar og með meiri krafti á þrjótunum í umferðinni og landan- um kennt að umferðarreglur eru ekki tSl skrauts heldur til þess að fara eftir þeim. Líka eftirlit með hvíldartíma ökumanna svo fleiri fiskflutningabílar velti ekki með hlassið og valdi sér og öðrum tjóni. Það er ánægjulegt að heyra að starf Umferðarstofu á sviði umferðaröryggismála verður í sam- ræmi við umferðaröryggisáætlun stjómvalda til ársins 2012. Samkvæmt henni er stefnt að 40% fækkun banaslysa og annarra alvarlegra slysa í umferðinni á því tímabili. Að þessu verður unnið í nánu samstarfi við alla þá sem þessum málum tengjast. En er ekki ágætt að tilgreina hverjir þessir „allir þeir“ em, svo almenningur viti hverjir beri ábyrgðina þegar upp verð- ur staðið, hverjum beri lofið eða lastið s^jftir atvikum. Það er ánægjulegt að lögð verður áhersla á að leita nýrra leiða til að ná þessum markmiðum, bæði með miðlun upplýsinga og fræðslu og einnig með eflingu allra rannsókna á umferðarslysum til þess að auka skilning á eðli þeirra og or- sökum. Mikilvægt er að ná víðtækri samstöðu og þátttöku allra vegfarenda um vamir gegn þessari vá. Og svo aðeins í lokin. Ég horfði að- eins stutta stund á Formúlu-1 í Indi- anapolis á sunnudaginn og ætla ekki horfa næst. Forsvarsmenn og öku- menn Ferrari-liðsins hafa eyðilagt keppnina sem íþrótt. Meistaradeildin í fótbolta mun njóta athyglinnar, og það óskipt. smfíRfi1 ^ Bíá Miöasala opnuð kl. 15.30*^^ HUCSADU STÓRT Hvaó gerist þegar þú tekur smábœjargaurinn, gefur honum 40 milljaróa dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaöri gamanmynd! Buið ykkur undir öflugustu mynd arsinsl JlUii Sýndkl. 8og10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. í Lúxus kl. 4.45. i.Aiit.iki Dondi cr tundinn." H.K. DV STUTTMYND Sýnd kl. 4 og 5. Sýnd kl. 8. □□ Dolby /DD/ . TFTx sllVII 564 0000 - www.smarabio.is Hvað gerist þegar þú tekur smábœiargaurinn, gefur honum 40 milljaröa dollara og sleppir honum lausum i stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaóri gamanmynd! # Ai lrt/\nÁ*Z — —553 2075 ■ SÍMI 553 2075 Hvao gerist þegar þu tekur smábœiargaurinn, gefur" honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborgmni? Adam Sandler ter á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. M/ísl. tali kl. 6. RYDER SANDLER I 22.00 AKSJÓN Gömuf ekkja óskar elnkls frekar en aö vera njósnari og viti menn - henni er úthlutaö spennandi verkefni á vegum CIA. Hún fer tll Marokkós tll aö komast yfir mikilvægan dulmálskóöa. Aöalhlutverk: Angela Lansbury, Thomas lan Griffith, Ed Blshop. Lelkstjóri: Anthony Pullen Shaw. 1999. 23.25 17.05 Leiöarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Löggan, löggan (9:10). 18.05 Brúökauplö Norsk barna- mynd. e. 18.20 Löggan, löggan (10:10). 18.25 Sagnaslóöir - Þúsund og eln nótt (7:9) (Roman- welte). 19.00 Fréttir, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Líf og læknisfræöi (4:6). Ný íslensk fræösluþátta- röö um sjúkdóma. I þess- um þætti er fjallaö um sykursýki. Umsjónarmenn eru Elín Hirst fréttamaöur og dr. Einar Stefánsson, prófessor og yfirlæknir. 20.35 Nigella (1:10) (Nigella Bites). Nýstárlegir mat- reiösluþættir þar sem Nig- ella Lawson sýnir listir sínar í eldhúsinu. 21.05 Stórl vlnnlngurlnn (4:6) 22.00 Tíufréttir. 22.15 Beömál í borglnnl (3:18) 22.45 Svona var þaö (2:27) 23.05 Af fingrum fram (9:11). Gestur Jóns Ólafssonar í þessum þætti er Helgi Björnsson. e. Dagskrár- gerö: Jón Egill Bergþórs- son. 23.40 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. 24.05 Dagskrárlok. lóðir Þýsk þáttaröö þar sem farlö er á söguslóðlr þekktra skáldverka og sagt frá höfundum þelrra. Aö þessu sinni er fjallaö um ævintýrln sem björguöu lífi SJerasade og lltast um í Austurlöndum nær þar sem þau áttu aö hafa gerst. 21.05 Stóri vinnmgurinn Breskur myndaflokkur. Alison og Davld sættast þegar dauösfall verbur í fjölskyldunni en f jaröarförina kemur óvelkominn gestur. Sarah er í hefndar- hug. Meðat lelkenda eru Amanda Red- man, Sarah Smart, Keeley Fawcett og Peter Davlson. BÍÓRÁSIN 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.25 12.40 13.00 15.15 16.00 17.20 17.45 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 21.55 22.00 i 23.25 00.55 ; 02.55 03.35 . 04.00 island í bítiö. Bold and the Beautiful. í fínu forml. Oprah Winfrey. ísland í bítiö. Neighbours (Nágrannar). i fínu formi (þolfimi). King of the Hill (17:25). Rat Pack (Rottugengiö). Dawson's Creek (5:23). Barnatími Stöövar 2. Neighbours (Nágrannar). Ally McBeal (13:23). Fréttir. island í dag. Andrea. The Agency (5:22). Panorama. Fréttir. Rejseholdet (25:30) (Liösaukinn). í fýrstu viröist sem heil fjölskylda hafi framiö sjálfsmorö en þegar Liösaukinn kemst í máliö fellur grunur á mann utan fjölskyldunar. En hvaöa hræöilega leyndarmál býr aö baki glæp sem þessum? Fréttir. The Unexpected Mrs. Polllfax Best Laid Plans Rat Pack (Rottugengiö). Ally McBeal (13:23) ísiand í dag. Tónllstarmyndbönd frá Popp TTVí. ________________ 533 2000 aaœ' , Veldu botninn fyrst... Ef þú kauplr elna plzzu, stóran skammt afbrauðstöngum og kemur og sœkir pöntunina fceriu aðra plzzu af sðmu stœrð fría. Þú greiðir fyrlr dýrari plzzuna. Þaö virðist ekkert ganga upp hjá Nlck þessa dagana og hann þráir aö komast burt og hefja nýtt Iff. Áætlun um rán virðlst f fyrstu vera mjög elnföld en þegar á reynlr fer allt úrskeiöis. Aöalhlutverk: Josh Brolln, Reese Witherspoon, Alessandro Nivola. Leikstjórl: Ted Griffin. 1999. Stranglega bönnuö börnum. Mögnuö mynd sem fjallar um félagana Frank Slnatra, Sammy Davls Jr. og Dean Martin og samband þelrra vlð John F. Kennedy, Marllyn Monroe og mafíósann Sam Glancano. Abalhlutverk: Ray Uotta, Joe Man- tegna, Don Cheadle. Leikstjóri: Rob Cohen. 1998. 06.00 La Fllle d'Artagnan. 08.05 One True Thlng. 10.10 Sour Grapes. 12.00 Finding Forrester. 14.15 La Fille d’Artagnan. 16.20 One True Thlng. 18.25 Sour Grapes. 20.00 The Huntress. 22.00 Finding Forrester. 24.15 The Green Mile. 02.15 American Werewolf in Paris. 04.00 The Huntress. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og er- lend dagskrá 18.30 Líf i Oröinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrlan Rogers. 20.00 Kvöldljós. meö Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bænastund. 21.30 Uf í Orö- Inu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Lif í Orðlnu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schulfer. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins f gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 II Ciclone ítölsk/spænsk bfómynd. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.