Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 27 I>V Sport- Svona var sumarið hja. Finnur Kolbeinsson, fyrirliöi Fylkis: Okkar besta ár 2. sæti Tölfræði liðsins Mörk skoruð 30 (3. sæti) Mörk fengin á sig . . 22 (3.) Skot 12,3 í leik (3.) Skot mótherja ... 9,4 í leik (Fæst) Aukaspymur fengnar .. . 13,8 (6.) Aukaspymur gefnar .... . 16,0 (2.) Hom fengin . 5,6(5.) Hom á sig 4,8 (4. fæst) Rangstæður . . 58 (5.) Fiskaðar rangstæður .... . . 42 (8.) Gul spjöld leikmanna . . . 22 (Fæst) Rauð spjöld leikmanna . 0 (Fæst) Meðaleinkunn liðs 3,08 (4.) Meðafeinkunn leikja .... . 3,17 (8.) Markaskorarar Sævar Þór Gíslason .... 12 Heima/úti .... 7/5 Fyrri/seinni hálfleikur . . . .... 7/5 Vinstri/hægri/skalli/víti . . . 6/5/0/1 Innan markteigs/utan teigs .... 1/2 Steingrímur Jóhannesson 5 Heima/Úti .... 3/2 Fyrri/Seinni hálfleikur . . . .... 3/2 Vinstri/hægri/skalli ... 1/4/0 Innan markteigs/utan teigs .... 3/0 Bjöm Viðar Ásbjörnsson 4 Heima/úti .... 2/2 Fyrri/seinni hálfleikur ... .... 2/2 Vinstri/hægri/skalli . . 1/3/0 Innan markteigs/utan teigs .... 0/0 Theódór Óskarsson 3 Heima/úti .... 1/2 Fyrri/seinni hálfleikur . . . .... 1/2 Vinstri/hægri/skalli . . 2/0/1 Innan markteigs/utan teigs .... 0/0 Sverrir Sverrisson 2 Hrafnkell Helgason 1 Jón Björgvin Hermannsson 1 Ómar Valdimarsson 1 Valur Fannar Gíslason . . .. 1 Stoðsendingar Finnur Kolbeinsson 9 Hrafnkell Helgason 5 Sverrir Sverrisson 3 Jón Björgvin Hermannsson 2 Steingrímur Jóhannesson . 2 Valur Fannar Gíslason .. . . 2 Ómar Valdimarsson 1 Theódór Óskarsson 1 Sævar Þór Gíslason 1 Kjartan Sturluson 1 Bjöm Viðar Ásbjömsson .. 1 Fiskuð víti Hendi á Skagamann 1 Gefin víti Ekkert víti var dæmt á Fylki í sumar. Viti Fylkis í sumar Sævar Þór Gíslason .... 1/1 100% vítanýting (1/1) Víti dæmd á Fýlki Engin Spjöld leikmanna Gunnar Þór Pétursson . . .... 3/0 Sverrir Sverrisson .... 3/0 Valur Fannar Gíslason . . .... 3/0 Bjöm Viðar Ásbjömsson . .... 2/0 Finnur Kolbeinsson .... 2/0 Sævar Þór Gíslason .... 2/0 Björgvin Vilhjálmsson .... .... 1/0 Hreiðar Bjamason .... 1/0 Jón Björgvin Hermannsson .... 1/0 Kristinn Tómasson .... 1/0 Ómar Valdimarsson .... 1/0 Þórhallur Dan Jóhannsson .... 1/0 „Ég held að ég geti ekki annað en verið sáttur við sumarið þegar allt kemur alls. Þetta er okkar besta ár,“ sagði Finnur Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis, þegar hann var spurður um sumarið hjá Fylki þar sem liðið hafn- aði í öðru sæti í deildinni og varði bikarmeistaratitil sinn. Spennandi sumar „Þetta sumar var mjög skemmti- legt og meira spennandi en oft áður. Deildin hefur sjaldan verið jafnari og það að við skyldum vera í baráttunni á öllum vígstöðvum til loka sýnir styrk okkar. Við mættum til leiks með því hugarfari að tryggja nægi- lega mörg stig til að standa uppi sem sigurvegari í deildinni í lokin en því miður tókst það ekki. Þegar lið hefur verið jaftimikið í öðru sætinu og við undanfarin tvö ár þá hlýtur metnað- urinn að liggja í þvi að sigra loksins í deildinni. Við tókmn hins vegar bikarinn og það var sárabót." Dýrkeypt byrjun „Það má eiginlega segja að byrjun- in á mótinu hafi veriö okkur dýr- keypt. Við unnum reyndar sannfær- andi sigur á FH í fyrsta leik en síðan koma þrír leikir þar sem við fáum aðeins tvö stig. Við gerðum jafntefli gegn KA-mönnum heima og töpuðum fyrir Keflavík en þetta eru leikir sem lið, sem ætla sér titilinn, verða að vinna. Ég get ekki verið sammála Leikmenn sumarsins Markmenn: Kjartan Sturluson .... 18+0 (1620) Varnarmenn: Þórhallur Dan Jóhannss. 18+0 (1620) Gunnar Þór Pétursson . . 17+0 (1465) Ómar Valdimarsson .... 15+1 (1318) Björgvin Vilhjálmsson .... 6+2 (472) Hreiðar Bjarnason......3+3 (336) Andri Már Óttarsson ..0+1 (45) Sigurður Hermannsson .... 0+1 (24) Miðjumenn: Valur Fannar Gislason .. 18+0 (1557) Sverrir Sverrisson.. 18+0 (1533) Finnur Kolbeinsson .... 17+0 (1508) Jón B. Hermannsson.... 6+7 (575) Hrafnkell Helgason . 11+1 (994) Sóknarmenn: Sævar Þór Gíslason .... 17+1 (1520) Theódór Óskarsson .... 14+4 (1284) Bjöm Viðar Ásbjömsson . 6+12 (706) Steingrímur Jóhannesson 12+3 (931) Kristinn Tómasson .... 2+9 (276) Samantekt Leikmenn notaðir................18 Leikmenn sem spila alla leiki .... 7 Leikmenn sem byija..............16 Leikmenn sem skora...............9 þeim sem segja að við höfum tapað titlinum uppi á Skaga í síðustu um- ferðinni. Skagamenn eru með það sterkt lið að það getur enginn húist við því að fara þangað og taka þrjú stig. Dýrmætari stig fóru í súginn þegar við töpuðum fyrir þeim á heimavelli í níundu umferð. Þegar öllu er á botninn hvolft á segja að við höfum ekki haft hefðina og reynsl- una til að klára þetta í sumar. KR- ingar höfðu þar forskot á okkur og það gerði okkur ekki auðveldara fyr- ir að vera að spila bæði í Evrópu- keppninni og bikamum á sama tíma og KR-ingar þurftu aðeins að einbeita sér að deildinni. Það var mikið álag á mönnum og það gerði það að verkum að smávægileg meiðsli fóru að taka sig upp hjá mönnum. Það gæti verið ástæðan fyrir því að við gáfum að- eins eftir á lokasprettinum án þess að ég ætli að vera að afsaka okkur með því. Erum alltaf aö styrkjast „Fylkisliðið er alltaf að verða betra og betra með hverju árinu. Það er aukin pressa á okkur í takt við það og við erum að festa okkur f sessi sem eitt af betri liöum deildarinnar. Við ætlum okkur að mæta vel undir- búnir til leiks og gera það sem við gerðum ekki í ár, taka íslandsmeist- aratitilinn," sagði Finnur Kolbeins- son, fyrirliði Fylkis, í samtali við DV- Sport í gær. -ósk Finnur Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis, sést hér í leik gegn Keflavík í sumar.. Finnur átti frábært tímabil á miðjunni hjá Fylki. Þjálfarinn Aðalsteinn Víglundsson gerir upp timabilið „Þegar á heildina er litið er ég mjög sáttur við tímabilið. Við vorum í baráttunni á öllum vígstöövum fram til síðasta leiks og enduðum með bik- artitilinn. Fyrir mótið vissi ég ekki við hverju ég átti að búast en ég vissi þó að þessir strákar væru færir um að fara alla leið. Mótið þróaðist þannig að það var mjög jafiit framan af og maður mætti með hjartað í bux- unum í hvem einasta leik þar sem aðeins var spurt um dagsformið. Við áttum slæman kafla í byrjun móts þar sem við fengum aðeins tvö stig í leikjunum í annarri, þriðju og fjórðu umferð og segja má að það hafi fellt okkur. Við töpuðum ekki titlinum uppi á Akranesi í síðustu umferð því það er mín skoðun að úrslit geti ekki ráðist á einum leik í móti sem nær yf- ir 18 umferðir. Þaö er fáránlegt að dæma liðið út frá einum leik. Liðið spilaði vel í sumar og var að mínu mati það besta í deildinni." Heföl viljað skipta á titlum „Ég ætla samt ekki að fara í graf- götur með það að þó að það hafi ver- ið gaman að vinna bikarinn í lokin þá hefði ég verið tilbúinn að skipta á titlum við KR-inga. Við ætluðum okk- ur sigur í deildinni í sumar en það er hálfkjánalegt að fara fram á að allt gangi upp. Strákamir eru reynslunni ríkari eftir áriö og hafa stimplað sig inn sem topplið á íslandi á undan- förnum þremur ál-um.“ Hollt aö staldra viö „Eftir mótið hef ég sest niður og farið yfir sumarið. Það er öEum hollt að staldra við og skoða sína frammi- stöðu og ég fann fullt af atriðum sem ég hefði viijað gera öðruvísi. Mínar ákvarðanir skiluðu hins vegar liðinu í annað sætið í deildinni og bikar- meistaratitli og ég held að ég geti verið sáttur viö mitt fyrsta tímabil sem þjáifari í efstu deild,“ sagði Aöal- steinn Víglundsson, þjálfari Fylkis. -ósk Mörk sumarsins Meðaleinkunnir Staða liðsins Mörk skoruð Finnur Kolbeinsson .... 3,58 (17) Eftir 1. umferð . ... 1. sæti (3 stig) Á heimavelli 17 (2. sæti) HrafnkeU Helgason .... 3,45(11) Eftir 2. umferð . ... 1. sæti (4 stig) Á útivefli 13 (4. sæti) ÞórhaUur Dan Jóhannsson .... 3,33 (18) Eftir 3. umferð . ... 4. sæti (4 stig) Kjartan Sturluson .... 3,17 (18) Eftir 4. umferð . ... 4. sæti (5 stig) 15 (3 sæti) .... 3,13 (16) Eftir 5. umferð . 15 (4. sæti) Valur Fannar Gíslason .... 3.12 (17) Eftir 6. umferð .. .. .2. sæti (11 stig) Theódór Óskarsson .... 3,12 (17) Eftir 7. umferð .. . .. 1. sæti (14 stig) Sævar Þór Gíslason .... 3,06 (18) Eftir 8. umferð .. ... 1. sæti (15 stig) Gunnar Þór Pétursson .... 3,00 (17) Eftir 9. umferð . . .. .2. sæti (15 stig) Mörk úr vltaspyrnum . . . 1 (4. sæti) Sverrir Sverrisson .... 2,94 (18) Eftir 10. umferð . . . . 2. sæti (18 stig) Steingrímur Jóhannesson .... 2,92 (13) Eftir 11. umferð . ... 2. sæti (21 stig) Mörk úr markteigi . 6 (5. sæti) Bjöm Viðar Ásbjömsson .... 2,91 (11) Eftir 12. umferð . . .. 1. sæti (24 stig) Mörk utan teigs . 4 (3. sæti) Jón Björgvin Hermannsson.... .... 2,89 (9) Eftir 13. umferö . . . 1. sæti (27 stig) Mörk eftir hom . 3 (4. sæti) Björgvin Vilþjálmsson .... 2,86 (7) Eftir 14. umferð . . . . 1. sæti (30 stig) Mörk úr fóstum atriðum . 7 (6. sæti) Hreiðar Bjamason .... 2,40 (5) Eftir 15. umferð . ... 2. sæti (30 stig) .... 2,40 (5) Eftir 16. umferð . . . . 1. sæti (33 stig) Mörk fengin á sig Andri Már Óttarsson .... 2,00 (1) Eftir 17. umferð . .. . 1. sæti (34 stig) Á heimaveUi 11 (4. sæti) Sigurður Hermannsson .... 2,00 (1) Eftir 18. umferð . ... 2. sæti (34 stig) Á útiveUi 11 (3. sæti) (Innan sviga leikir með einkunn) Á heimaveUi . . . ... 1. sæti (18 stig) í fyrri hálfleik . 9 (2. sæti) Á útiveUi í seinni hálfleik 13 (4. sæti) Menn leikjanna hjá DV-Sport í maí SkaUamörk . 5 (6. sæti) í júni Mörk beint úr aukaspymu . 0 (1. sæti) Sævar Þór Gíslason . . . .3 í júlt . ... 3. sæti (6 stig) Mörk úr vítaspymum . . . 0 (1. sæti) Kjartan Sturluson ....2 í ágúst ... 2. sæti (9 stig) Steingrímur Jóhannesson .. ... .2 {september .... ... 7. sæti (4 stig) Mörk úr markteigi . 6 (4. sæti) Finnur Kolbeinsson . . . . 1 Mörk utan teigs . 4 (5. sæti) Bjöm Viðar Ásbjömsson ... 1 í fyrri hálfleik .. ... 2. sæti (30 stig) Mörk eftir hom . 3 (3. sæti) Theódór Óskarsson .... 1 í seinni hálfleik . ... 2. sæti (28 stig) Mörk úr fostum atriöum . 6 (4. sæti) ÞórhaUur Dan Jóhannsson .. . . . . 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.