Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 27
LAUGARDACUR 12. OKTÓBER 2002 HeIqorblctö I>V 27 Hjónin Sindri Sindrason, forstjóri fjárfestingasviðs Phannaco, og Kristbjörg Sigurðardóttir eiga hcima í þessu gullfallega húsi við Þingholtsstræti 28 í Reykjavík. Sindri er með 1,9 rnillj- ónir króna í tekjur hvem niánuð. Saga steinsteyptra húsa á íslandi er mjög stutt og lengi vel var Laugarásinn kallaður „Snob Hill“ sem endurspeglar af- stöðu samfélagsins en síðar varð Arnarnesið viðurkennt at- hvarf efnamanna. í dag er sennilega eftirsóttast að búa nær Kvosinni en áður og vönduð einbýlishús í Þingholtum og vesturbæ ganga kaupum og sölum á hærra verði en ætla mætti. Síðan er misjafnt eftir mönnum hve mikið vægi húsið hef- ur í lífi þeirra og margir sem hafa rúman efnahag vilja ekki láta það sjást með þessum hætti og kjósa að hverfa í fjöldann eða raðhúsalengjuna eftir atvikum meðan aðrir virðast seilast mjög langt eftir verðlagðri virðingu sem mæld er í fermetrum. DV ákvað að skyggnast aðeins inn í lífsstil þeirra sem stýra nokkrum stærstu fyrirtækjum landsins og athuga hvernig há laun endurspeglast í stórum og dýrum húsum. Afraksturinn sést á meðfylgjandi myndum og það er lesandans að meta hversu vel húsin hæfa eiganda sínum og efnahag hans. Það vekur athygli að sumir forstjórar kjósa að búa í lítt áberandi húsum í hverfum sem varla verða kölluð „milla- hverfi" með neinum rétti meðan aðrir vilja greinilega að það fari ekkert á milli mála að peningar séu engin fyrirstaða þeg- ar mann vantar þak yfir höfuðið. -PÁÁ/JKÁ Þórarinn V. Þórarinsson, fyrrverandi forstjóri Landssímans, býr hér við Einimel 2 í höf- uðborginni ásamt eiginkonu sinui, Ásdísi Guðmundsdóttur. Forstjórinn fyrrverandi er með tæpar 1,5 milljónir króna á mánuði. Það eru hjónin María Guðmundsdóttir og Einar Bcnediktsson sem búa í þessu fallega húsi við Neströð 5 á Seltjarnarnesi. Bílarnir eru ekki af verri endanuin heldur. Einar hefur um 1,5 milljónir króna á mánuði fyrir að gegna forstjórastarfi Olís. Heimili Ilarðar Sigurgestssonar, stjórnarformanns Fluglciða, við Skeljatanga 1. Hér býr hann ásamt eiginkonu sinni Áslaugu Ottesen. Stjórnarformaðurinii hefur tæpar 2,3 milljónir í tekjur á niánuði. Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, og eiginkona hans, Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, eru búsett í Bjarmalandi 18 enn sem komið er en eru í óða önn að gera upp gamla „ættaróðal" Kristins við Fjólugötu 1 og þangað flytja þau innan tíðar. Kristinn er með ríflcga 2,1 niilljón króna í mánaðartekjur og til gamans má geta þess að dóinsmálaráð- herrann er með 650 þúsund krónur. Það er stjórnarformaður Baugs, Jón Ásgeir Jóhannesson, sem býr í þessari höll við I.aufás- veg 69 í Reykjavík og húsið verður að teljast með þeim fallegri á þessum lista. Greinilega vellauðugur smekkmaður á ferð en hann hefur 1.300 þúsund krónur í mánaðartekjur. Forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, býr á Valhúsabraut 20 á Seltjarnarnesi ásamt eiginkonu sinni, Arndísi Björnsdóttur. Forstjórinn hefur 2,2 milljónir króna í laun á niánuði sem duga væntanlcga fyrir þessuni fallegu bíluni líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.