Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Síða 29
BHH& gyj P KVÖLDKJÓLAR FYRIR PRINSESSUR OG PÆJUR SÁL MANNSINS ER EINS OG HAFIÐ Getum unnið keppnina aftur rúmsloft og væntanlega mikil og góð stemning. Olympiakos er með mikið af reyndum leikmönnum sem munu leggja allt kapp á að leggja okkur að velli,“ sagði Alex Fergu- son. Olympiakos hefur leikið Evrópu- leiki sína á þjóðarleikvanginum í Aþenu en mun í kvöld leika á heimavelli sinum þar sem verið er að endurbyggja þann fyrrnefnda fyrir Ólympíuleikana. -PS JÓNÍNA KOM Á ÓVART Á KONU- KVÖLDI LÉTT 96,7 MIÐVKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002 EndurKjörinn endurskoðandi Guðmundur Helgi Þorsteins- son var á dögunum endurkjör- inn endurskoðandi alþjóða blak- sambandsins á ársþingi sem haldið var í Argentínu. Guð- mundur var kjörinn til fjögurra ára en hann er annar tveggja endurskoðenda sambandsins. Um er að ræða mikla virðingar- stöðu innan alþjóðlegu blak- hreyfingarinnar sem er gríðar- lega stór og veltir sambandið miklum fjármunum. Guðmund- ur Helgi er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Blaksambands Is- lands og hefur um árabil unnið þar gott starf. -PS Alex Ferguson bjartsýnn á gengi í Meistaradeildinni: keppm i hverju orði Rafpostur: dvsport&dv.is Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri enska knattspymuliðsins Man. Utd, segist þess fullviss að lið hans getið endurtekið leikinn frá ár- inu 1999 þegar Man. Utd vann meist- aradeildina. Liðið er enn taplaust í F-riðli meistaradeildarinnar og nánast bú- ið að tryggja sig í aðra umferðina, leikm- í kvöld gegn Olympiakos í Grikklandi. Alex Ferguson segist sjá þau merki á liðinu að það sé orð- ið það reynsluríkt í Evrópukeppn- inni að það ætti í raun að vera til- búið að endurtaka leikinn nú. „Við sýnum þá þolinmæði og þann hraða sem þarf til að klára keppni sem þessa og höfum verið aö vinna leiki stórt, auk þess sem sigurinn á Leverkusen á útivelli var stórkost- legur.“ Ferguson segir þó að ekki megi vanmeta andstæðingana í kvöld þrátt fyrir að sigur i fyrri leiknum væri stór. „Við þurfúm reyndar að- eins eitt stig til að tryggja okkur áfram en við ætlum að vinna leik- inn. Það verður þó rafmagnað and- Þýskaland: Bobic á leiö í landsliðið Fredi Bobic, leikmaður sem nú leikur með Hannover í Þýsku úrvalsdeildinni, hefur leikið vel með liðinu og er á hraðri leið inn í þýska landsliðið með frammistöðu sinni. Rudi Völler segir að miðað við hversu mikið Bobic hafi skorað að undanfornu verði ekki litið fram hjá kappanum. Leikmaður sem skorar jafnmikið og Bobic gerir um þessar mundir komi tvímælalaust til greina í lands- liðið. „Ég hitti Bobic á dögunum og sagði honum að ef hann héldi áfram aö skora svona þá myndi hann að nýju komast í þýska landsliðshópinn,“ sagði Rudi Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands. -PS Guus Hiddink þjálfari: Tvær líf- látshótanir Guus Hiddink, þjálfari PSV Eind- hoven í Hollandi, segist ekki ætla að breyta lífsmynstri sínu en hann hef- I ur tvívegis fengið líflátshótanir síö- an hann tók við liðinu í sumar eftir að hafa náð frábærum árangri með landslið Suður-Kóreu á HM í sumar. „Maður á ekki að beygja sig und- ir slíkar hótanir. Það fyrsta sem mér datt í hug eftir að ég fékk hót- animar var að hverfa til Spánar og spila golf en þá fór ég að hugsa að ef I ég færi þá hefðu þessar hótanir náð tilætluðum árangri. Stundum varð ég taugaóstyrkur ef ég heyrði fóta- tak fyrir aftan mig en nú hef ég náð tökum á þessu og lífið er aftur kom- ið í eðlilegan farveg,“ sagði Hidd- ink. Eins og áður sagði hefur hann fengið tvær líflátshótanir undan- famar vikur. Sú fyrri var bréf sem innihélt tvær byssukúlur þar sem honum var gerð grein fyrir því að hann yrði skotinn ef hann næði eins góðum árangri með PSV eins og hann gerði með landslið Suður- Kóreu. Sú síðari var sama eðlis. -PS FANN ÁSTINA í SVEITINNI MISSTU EKKI ■m$* VIKU ÚR LÍFI ÞlNU f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.