Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Side 25
49
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
DV Tilvera '
•Sýningar
BHandverk og hönnun í Hafnarborg
Handverk og hönnun mun opna sýningu í Hafn-
arborg, menningarn og listastofnun Hafnar-
fjaröar, kl. 15. Sýningin var öllum opin og
dómnefnd valdi úr innsendum munum. Mikill
áhugi var á sýningunni og um eitt hundrað ein-
staklingar sóttu um þátttöku. Valin voru verk
frá 42 aðilum. Sýningin stendurtil 25. nóvem-
ber. Opið alla daga frá kl. 11 til 17 nema á
þriðjudögum.
Thorlacius, Dodda Maggý, Elín Anna
Þórisdóttir, Kristín Helga Káradóttir, Lisa C.B
Lie og Oddvar Örn Hjartarson. Sýningin
stendur til 24. nóv.
■Norrænn skartgripaþríaringur
í Hafnarborg er i gangi sýning á verkum ungra
skartgripahönnuða frá Norðurlöndunum og
Eistlandi. Sýningin stendur til 25. nóv.
■Tvær- svningar i Borgarfirði
Tvær sýningar eru í gangi í Safnahús! Borgar-
fjarðar: Annars vegar eru sýnd pappírshandrit
af Egils sögu frá 18. og 19. öld úrfórum Hand-
ritadeildar Landsbókasafns. Hins vegar er um
að ræöa í Héraösskjalasafni Borgarfjarðar
sýningu um kvenfélög í Mýra- og Borgarfjarð-
arsýslu. Sýningarnar eru til húsa í Safnahúsi
Borgarfjarðar, Bjarnarbraut .4-6,
■Sirra svnir á Akurevri
Slrra Sigrún Siguröardóttir er með sýninguna
„Skynfæri jafnvægis" í Kompunni, Listagili á
Akureyri. Sirra er 25 ára gömul og nýstirni í
myndlistarheiminum. Á sýningunni púslar hún
saman hinum ýmsu hlutum þess skynfæris
sem liggur jafnt utan sem innan
einstaklingsins, líkamlega sem andlega.
■Liósmvndasvning •Fyrirlestrar
Nemendur Listaháskóla Islands eru með ■Leikhúsmál
Ijósmyndasýningu á jarðhæö Borgar- Kl. 20 verður málfundur um leikhús í
bókasafnsins viö Tryggvagötu. Sýningin Borgarlelkhúsinu. Frummælendur í kvöld:
samanstendur af glæsilegum Ijósmyndum 8 Egill Heiðar Anton Pálsson, Halldóra
myndlistarnema: Armajaraq Hegelund Olsen, Geirharðsd, Stefán Baldursson. Hverjir eru
Böðvar Gunnarsson, Dagbjört Drífa áhrifavaldar leikhúsfólks?
Krossgáta
Lárétt: 1 samtal, 4 japl, 7
fullkomlega, 8 skapi, 10
kvenmannsnafn, 12
eyktamark, 13 gust, 14
lauf, 15 litu, 16 slungin,
18 plögg, 21 dvalarstaður,
22 sefar, 23 glufa.
Lóðrétt: 1 hrædd, 2 laug,
3 boði, 4 galli, 5 beita, 6
fugl, 9 flakk, 11 skýr, 16
kvendýr, 17 reykja, 19
fljóta, 22 trýni.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Frændur vorir og vinir, Svíar,
höfðu staðið sig best Norðurlanda-
þjóðanna þegar 2 umferðir voru eft-
ir á ólympíuskákmótinu. Þeir hafa
skemmtilegu liði á að skipa með Ulf
Andersson á 1. borði og svo stráka-
gengi frá Skáni í Suöur-Svíþjóð,
gamla félaga mína frá árum áður.
Hér er tigurinn búinn að ná taki á
ísraelsmanninum og lætur hann fá
rækilega til tevatnsins. Bara að okk-
ur hafi tekist að komast upp fyrir
þá á lokasprettinum?! Varla, hún er
seig Svíagrýlan.
Hvítt: Adam Anastasian (2555).
Svart: Tiger Hillarp Persson
(2493).
Slavnesk vöm. Ísrael-Svíþjóð
(10), 05.11.2002.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 RfB 4. Rf3
BfB 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Dc7 7. Rc3
e6 8. Bd2 Rc6 9. Hcl Rd7 10. Rh4
Bg6 11. Rxg6 hxg6 12. e4 Rxd4 13.
Da4 Rc6 14. exd5 De5+ 15. Be2
Rb6 16. Db5 exd5 17. Ra4 Bd6 18.
Rxb6 axb6 19. Hxc6 bxc6 20.
Dxc6+ Ke7 21. Db7+ Ke6 22. Bc3
De4 23. f3 De3 24. Kdl Hhb8 25.
Dc6 Hc8 26. Db7. Stöðumyndin. 26.
-Hxc3 27. bxc3 Hxa2 0-1.
Lausn á krossgátu
•J8U 02 ‘BJ0 61 ‘ESO
L\ ‘JÁ3 91 ‘S3o[3 xi ‘IljJú 6 ‘BOj 9 ‘uSb s UnSnquiom h ‘Jaijspuijq g ‘geq z ‘Soj x :pajgoq
'JtiBJ £z ‘jbqj zi ‘Jnios \z ‘u3o3 81
‘30W 91 ‘nes SI ‘QQjq tl ‘puiA E1 ‘uou zx ‘b3ui oi ‘iga3 8 ‘3oaib l ‘piBUi f, ‘qqBJ x qjajpq
Dagfari
Klóakiðí
Hveragerði
Sú grundvallarbreyting sem
orðið hefur orðið í íslenskum
þjóðmálum á síðustu árum er sú
að áhrif stjórnmálamanna hafa
minnkað. Embættismönnum
hafa verið fengin aukin völd,
fyrirtæki sem áður voru í þjóð-
areign hafa verið seld og æ rík-
ari hluti af löggjöf kemur hand-
an um höfin. Engu að síður gefa
kjörnir fulltrúar sig út fyrir að
hafa víðtæk völd og ráð undir
rifi hverju. Margir trúa firrunni
og jafnvel þeir sem gefa sig í
stj órnmálaþátttöku.
Þetta hefur verið áberandi í
prófkjörskynningum undanfar-
ið. Kandídatarnir sem þar hafa
verið að kynna sig og sitt segj-
ast ætla að breyta leikreglum í
samfélaginu og bæta heiminn
svo eftir verði tekið. Á sama
tima eru markaðnum falin æ
meiri völd en segja má að hann
sé orðið fjórða opinbera vald-
stigið í landinu. Löggjafarvald,
framkvæmdavald og dómsvald
þekkjum við öll. En óhætt er að
bæta við peningavaldinu - og
svo kannski líka áhrifavaldi
fjölmiðlanna. 1 þessu öllu mega
þingmenn sín því næsta lítils.
í Dagskránni á Selfossi segir
frá því aö ný fráveitustöð hafi
verið opnuð í Hveragerði. í
mynd af þeim atburði má sjá að
á staðinn hafi mætt þrír þing-
menn og einn ráöherra. Þessi
frásögn afhjúpar valdaleysið,
sem er algjört. í stjórnmálum
geta menn ekki lengur komið i
verk þeim góðum fyrirheitum
sem þeir láta uppi. Þing menn
verða því að láta sér nægja að
huga að smámálunum - eins og
klóakið í Hveragerði tvímæla-
laust er.
Myndasögur________________________. '■
1
í
Er þér alvara? Petta
__'jí.
C^ú hefur örucfgleqa mieet tíu kíló!,
Tað’þarTstá I ^
þegar megrun er ann- V
ar6 vegaH____I ja 3
Jahérna Andrée. Pú ert
eannkölluð hetjal
^FulÍkomÍðl
Jakkaföt! Hvað etærð notarðuQ
Buxurnar má
6tyttalj
/ Númcp 20
( en láttu mig
C hafa 301
Þegar llðið hefur ekkl
unnið leik í 2 ár er jafn
erfitt að fá áhorfendur og
stefhumót í menntaskólal
*