Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Side 30
Tilvera
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
I>V
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöla.
Baltasar Kormákur
s j ávarútvegsr áö-
herra
Það var gaman að hlusta á Baltasar
Kormák ræða um sjávarútvegsmál í
Silfrinu hans Egils við stórmeistara á
borð við Árna Mathiesen sjávarútvegs-
# ráðherra og hinn tungulipra Halldór
Hermannsson á ísafirði. Þeir verða að
afsaka, en mér fannst málflutningur
Baltasars langbestur. Hann kemur til
dyranna sem áhugamaður um þjóðina
og hennar hag og flaggar ekki frösum
fagmanna. Hann hefur einfalda og
skýra sýn á þjóðfélagið. Hinir eru fast-
ir í kreddum eins og títt er. Baltasar og
Ólafur Haukur Símonarson sögðu sögu
af sjávarútvegi í Hafinu. Þar draga þeir
upp skýra mynd af ástandinu.
Kannski er Baltasar Kormákur verð-
andi sjávarútvegsráðherra. Hann
mundi þá væntanlega tilkynna um
skjót endalok kvótakerfisins og blása á
alla meinbugi þess að íslendingar geti
nýtt sér auðlindirnar á skynsamlegan
hátt, án brasks og klíkuskapar sem
jaðrar við landráð.
í þessa umræðu um sjávarútveg
vantar reyndar Monaco-kaflann. Þar
sitja bæjarfeður kvótalausir og spila
rúllettu með peninga sjósóknara og
fiskverkakvenna, sem í dag eru sunnu-
dagsklæddar og svara í síma fyrir
ráðuneytin fyrir sunnan, eða selja
glanstímarit gegnum síma. Allir þekkja
raunasögur þessara litlu plássa sem
skulda bráðum milljón á mann en geta
varla veitt sér í soðið lengur.
- *■
Silfur Egils er stóra og fína fjöðrin í
hatti Skjás eins, ókeypis sjónvarps-
stöðvarinnar sem gengur og gengur,
þrátt fyrir allar hrakspárnar. Skjárinn
er prýðilegur sem fyrr, Sirrý vaxandi
ef eitthvað er, og Vala Matt prýðileg
með Innlit-útlit og meðreiðarsveinarnir
geðslegir piltar.
smnRn( t BÍÚ
Miðasala opnuö kl. 15.30^^^ HUGSAOU STÓRT
SMflMWtUJAMK
Jijm
m
i ★★★
DV
z ★★★
kvikmyndir.com
* „Robin Williams hefur aldrei
verM|betri“ uSAToday *
Y ■ ^ f i . »?
Hann hefur 1000 andlif...
en veit ekkert í sinn haus!
Dana Carvey fer ó kostum í
geggiaöri gamanrnynd
framleidd af Adam Sandler
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Stórskemmtileg mynd frá framleiöendum
The Truman Show, með óskarsverðlaunahaf-
anum AlPacino í sínu besta formi.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Mögnuö mynd sem hefur
fengið einróma lof
gagnrýnenda.
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 10.10.
í Lúxus kl. 6 og 8.30. B.i. 16 ára.
JENNIFER LOPEZ ■
Hvernig flýroj 1
þann sem þekkir þig best?
A A l' kvikmyndir.is 1
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30,8, 9 og 10.30. ... . nn R M/fel .. .
Sýnd (Lúxus kl. 5, 7.30 og 10. Syndkl.4og6. M/lsl. tali kl. 4.
□□ Doltay JDD/ THx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
HEWITT
Sjáið Jackic Chan
í banastuði.
i Jr ■ *..
ClWi!
! m m Æ. E
Frabær grinhasar moð hinum clna sanna|
Jackic C h a n.
Frá framleiðendum .,Man in Black"
og „Gladiator".
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
WESLEY SrfIPES^,
'&k . i *
UNö'ispufEa
Sweetwaier-fangelsinu er að íinna dæmda
morðinTgja og glapamenn sem svifast
nskis. Nú stefntr i hlóðugt uppgjor tveggja
manna i hrikalegum bardaga!!
Sýnd kl. 5.30.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Fyrsti og skelfilegasti kaflinn I sögu
Hannibats Lecters.
★ ★ ★ .
★ ★ ★ R.iÚiO-X
h.ikmyndir.ooi
★ ★ ★ » .
★ ★ ★ H K DV
★ ★ ★
1) R A (. t) X
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. BJ. 16 ára.
16.35
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.00
20.25
20.50
21.40
22.00
22.15
23.00
23.20
00.05
00.30
Helgarsportið. e.
Leiðarljós.
Táknmálsfréttir.
Myndasafnið (5:30).
Spanga (2:26)
Fréttlr, íþróttir og veöur.
Kastljósið.
Frasier (Frasier). Banda-
rísk gamanþáttaröð með
Kelsey Grammer í aðal-
hlutverki.
Nýgræöingar (6:22)
(Scrubs). Bandarísk gam-
anþáttaröð um lækna-
neman J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir I. Á spítalan-
um eru sjúklingarnir furðu-
legir, starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk: Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald Ad-
eosun Faison, Ken Jenk-
ins, John C. McGinley og
Judy Reyes.
Haflð, bláa haflð - Úthöf-
in (3:8) (Blue Planet).
Nýjasta tæknl og víslndl.
Tíufréttlr.
Launráö (8:22) (Alias).
Spaugstofan. e.
Markaregn.
Kastljósið. e.
Dagskrárlok
Heimlldarmyndaflokkur frá BBC þar
sem fjallaö er um náttúrufræðl haf-
djúpanna, hættur þelrra, fegurð og
leyndardóma. I þessum átta þáttum er
dreglnn saman miklll fróðlelkur um líf-
ríkl hafsins, furöuskepnur sem þar
leynast, hafstrauma og veöurfarsleg
áhrif þeirra um allan heim.
21.40
f þættlnum verður fjallað um nýja
tæknl til að knýja gelmför, lltblindu,
fjarstýröa njósnaflugvél og rannsóknlr
á stelngervlngum. Umsjón: Slguröur H.
Rlchter.
22.15
Bandarísk spennuþáttaröð um
Sydney Brlstow, unga konu sem er í
háskóla og vlnnur sérverkefnl á veg-
um leynlþjónustunnar. Aöalhlutverk:
Jennlfer Garnor, Ron Rlfkln, Michael
Vartan, Bradley Cooper, Merrln Dung-
ey, Victor Garber og Carl Lumbly.
17.45 j Ally McBeal
06.58 ísland í bítlð.
09.00 Bold and the Beautlful
09.20 í fínu formi
09.35 Oprah Wlnfrey
10.20 ísland í bítið.
12.00 Nelghbours (Nágrannar).
12.25 í fínu forml (Þolfimi).
12.40 Spin City (18:26)
13.00 Trial and Errors
14.35 Tónlist.
15.05 Ensku mörkin.
16.00 Barnatím! Stöðvar 2.
17.20 Neighbours (Nágrannar).
17.45 Ally McBeal (11:21).
18.30 Fréttlr Stöðvar 2.
19.00Ísland i dag, íþróttlr og
veður.
19.30 Just Shoot Me (7:22)
20.00 Dawson’s Creek (11:23)
20.50 Panorama.
20.55 Fréttlr.
21.00 Fear Factor UK (3:13)
21.55 Fréttlr.
22.00 Oz (6:8)
22.55 Trial and Errors (Svik og
prettir).
00.30 Ensku mörkln.
01.20 Ally McBeal (11:21).
02.05 fsland í dag, íþróttir og
veður.
02.30 Tónllstarmyndbönd frá
Popp TíVí.
Lítil stúlka held-
ur því fram að Ally
sé móðlr hennar.
Fish og Cage glíma
vlö fyrsta morðmál-
iö sitt þar sem
maður er ákærður
fyrlr að hafa spark-
að í höfuðlð á kon-
unni sinni.
Sald ver Vem í morðmáll og Glorla
gengur á Ryan vegna morðslns á elgln-
mannl hennar. Mlguel er reklnn sem
leiðtogl rómanska gengislns og
Beecher sem er ástfanglnn af Keller
byrjar að drekka aftur þegar þelr eru
truflaðlr i ástarleikjum sínum og Keller
hent í elnangrun. Stranglega bönnuö
börnum.
Hér seglr af upprennandl lögfræð-
Ingl, Charles Tuttle, sem er ab fara að
giftast dóttur yfirmanns síns. Ábur en
af brúðkaupinu veröur er Charles beð-
Inn um ab leysa smáverkefnl. Hann
þarf að verja frænda yflrmanns síns
sem hefur llfað á svikum í 50 ár og er
nú ákærður fyrlr aö hafa platab fólk tll
ab kaupa bronssleginn mlnnlngar-
skjöld um Abraham Llncoln. Aðalhlut-
verk: Jeff Danlels, Mlchael Richards.
Lelkstjóri: Jonathan Lynn. 1997.
■
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er-
lend dagskrá. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í
Orðlnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur.
Benny Hinn. 19.30 Adrlan Rogers. 20.00 Um
trúna og tilveruna. Friörik Schram. 20.30 Maríu-
systur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðlnu.
Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orð-
Inu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour
of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend
og erlend dagskrá.
AKSJON
_
18.15 Kortér, fréttir, Dagbókin/Þorsteinn Pétursson,
Sjónarhorn (endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 In-
ferno. Bandarísk spennumynd með Jean Claude Van
Damme í aðalhlutverki. 22.15 Korter (endursýnt á
klukkutímafresti til morguns)
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Meet the Parents
She’s All That
Kevin & Perry.
Flirtlng With Disaster
Meet the Parents
She's All That
Kevln & Perry.
Rirtlng With Disaster
Almost Famous
Wltch Hunt
Sometimes They Come ... Agaln
Almost Famous
533 2000
• , Veldu botninn
fyrst...
. .
Notaðu frípunktana
þegar þú verslar á Pizza Hut