Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Síða 1
Vilhjálmur Egilsson um viðbrögð verði prófkjör látið gilda:
Þá þarf leiðbeiningar um
hvaða reglur megi brjóta
Ef miöstjóm flokksins vill ekki
ógilda prófkjörið Mýtur hún að gefa
út leiðbeiningar um hve miklir ann-
markar megi vera á prófkjöri," segir
Vilhjálmur Egilsson um erindi það
sem samþykkt var á fundi 65 félaga í
fulltrúaráðum Sjálfstæðisflokksins í
Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum í
gær. í því er óskað eftir því við mið-
stjóm flokksins að hún kveði upp úr
um hvaða áhrif annmarkar á fram-
kvæmd prófkjörsins í Norðvesturkjör-
dæmi hafi á gildi þess.
Spurður um það hver væri að hans
mati besta niðurstaða miðstjórnar
segir Vilhjálmur: „Réttlátasta niður-
staðan er auðvitað sú að við fáum sig-
ur okkar viðurkenndan."
Davíð Oddsson, formaður flokksins,
sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að
hann teldi ekki að mistök sem urðu
við prófkjörið gætu orðið til þess að
eyðileggja allt prófkjörið. Nýr próf-
kjörsslagur væri „della og vitleysa" og
hann vildi ekki ota flokknum út í
slíkt. Vilhjálmur segist ætla að ræða
við Davíð áður en hann túlkar orð
hans en segist reiðubúinn að hlusta á
aðrar tillögur en að endurtaka próf-
kjörið. Til dæmis megi skoða hvort
unnt sé að ógilda aðeins utankjör-
fundaratkvæðagreiðsluna eða stilla
upp á listann.
Hann segir að verði prófkjörið látið
standa hljóti að vakna spumingar um
hve miklir ágallar megi vera á próf-
kjöri - miðstjórnin gefi þá væntanlega
út leiðbeiningar um það þannig að
menn viti hvað ganga megi langt í að
brjóta reglurnar.
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 2 í DAG
Þaö var rafmögnuö stemning í Laugardalshöll á laugardagskvöldiö þegar fyrsti „alvöru" hnefaleikabardaginn á íslandi í 50 ár fór fram. Um 2.000 áhorfend-
ur létu sjá sig og var umgjöröin öll hin glæsilegasta. íslendingar sigruöu I þremur af sex viðureignum viö bandaríska andstæöinga sína. „Þetta var frábært
kvöld og alveg á viö gott atvinnumannakvöld," sagöi Guöjón Vilhelm Jónsson hnefaleikaraþjálfari eftir bardagann.
Giulio Andreotti
sekur um morö
ítalir voru sem þrumu lostn-
ir í gærkvöld eftir að Giulio
Andreotti, fyrrum forsætisráð-
herra Ítalíu, var dæmdur í 24
ára fangelsi fyrir að hafa feng-
ið mafluna til að drepa blaða-
mann sem ætlaði að birta skað-
andi upplýsingar um hann.
Fyrir þremur árum var hinn
83 ára gamli Andreotti, sem sjö
sinnum gegndi embætti forsæt-
isráðherra, sýknaður af ákæru
um að hafa látið myrða blaða-
manninn Mino Pecorelli árið
1979. Andreotti hefur ávallt
neitað sök.
Andreotti ætlar að áfrýja
dóminum og á meðan fær hann
að ganga laus.
„Þetta er algjört brjálæði,"
sagði Franco Coppi, lögmaður
Andreottis, í simtali við frétta-
mann Reuters.
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 10 í DAG
ENSKA KNATTSPYRN-
AN:
Liverpool
náði ekki að
leggja Sund-
erland
31
NÚTÍMADANSHÁTÍÐ í
TJARNARBÍÓI:
Óljósir
draumar
• Bílaréttlngar • Bílamálun
Þú fsrð bílaleigubíl á
—BHI
Símí 554 2510
Nýbýlavegi 10 ■ Kópavogi
Við hliðina á Toyota umboðinu • www.bilasprautun.is
AUKARAF
W
ver,
verks
Skeifan 4
æoi
Sími 585 0000
www.aukaraf.is
Handfrjáls GSM búnaður á 9.945.-
‘ its**? * ^ •“-s ‘S-sn* • f ■
ÍJ
mammmmm
____ ...... cí ““ — ....
geislaspilárar frá 2879 0 0.-
m m m m jgg*
FRI-IÍSETNING I NOVEMBER