Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 22
46
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002
.
BMW 530 Dísel
Nýskr.04.2002, 3000cc vél,
4 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ekinn 4.þ, EINN HLAÐINN
■>4.690/3.
575 1230
Opiö mán-fös 09-18 og lau 10-16
Grjóthálsi 1
bilaland.is
BONUSVIDEO
ÞARFASTI
ÞJÓNNINN!
HJOLABORÐ
MEÐ SKUFFUM
sqr3=Tsrsr.,a
Úruggur staður fyrir
FACOM verkfærin,
og allt á
sínum stað!
það
fagmaourmn
notar!
»icoM-Plastbakkar
fyrir öll verkfæri
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24_________py
Húsnæðiíboði
Hagstætt veröl
Til sölu bakhús á kyrrlátum stað við
Hverfisgötu, sem í eru tvær 2ja herb.
íbúðir með sérinngöngum.Verð aðeins
12,2 millj. TQ afhendingar strax.
Trésmiðir-fjárfestar!
2 x 100 fm húsnæði sem má skipta í 4
einingar í Gilsbúð í Garðabæ. Verð 12,5
millj., áhvíl. 7 millj til 25 ára með 7,5 %
vöxtum. Til greina kemur að taka nýleg-
an bfl upp í.
Eignanaust S. 551 8000, 866 4445,
6900807._______________________________
Til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga!
Þarftu að leigja húsnæði í einhvem
tíma?Hef til leigu stórglæsileg íbúðar-
herbergi sem em fullbúin húsgögnum,
ásamt sjónvarpi, sfma og tölvutengingu.
Sameiginleg aðstaða með heitum potti
og útigrilli. Sjón er sögu ríkari.
Sími 699 7885 eða www.gistiheimfli.is.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum til leigu fyrír
reglusamt par. Nýlegt eldhús og parket.
Leiga,68 þús á mán. Rafmagn + hiti 4
þús. Ibúðin er laus.Uppl. í síma 698
7807.__________________________________
Leigjum út og seljum færanleg hús sem
geta nýst á fjölmargan hátt. Notkunar-
möguleikar þessara htlu húsa em nán-
ast ótæmandi. Hafnarbakki hf.
www.hafharbakki.is Sími 565 2733.
í Kaupmannahöfn er til leigu yfir jólin 2
herbergja íbúð á Amager ?rá 21. des. til
og með 4. jan. ‘03. Verð 5000 dkr. Uppl.
gefur Agúst, s. (0045) 3255 1132 - (0045)
5168 6356._____________________________
Herb. til leigu í Hafnarfiröi. Aðgangur að
klósettum, eldhúsi, þvottahúsi og
fjölvarpi. Snyrtfleg og góð aðstaða. Uppl.
gefur Guðlaug í s. 565 2220 - 588 5588.
Studióíbúö meö húsgögnum og svefnkróki
til leigu á svæði 110. Laus nú þegar.
Leigist tfl loka maí. Uppl. í síma 586
2612. Guðrún.__________________________
Stúdentar. Er meö 2 herb. laus. Sam. eld-
hús og bað/þvottah. í nýuppg. húsi í vest-
urb., sv. 101, frá 1. des. og 16 des. Reykl.
S. 897 1864 eða jof@kvasir.is______■
Herbergi til leigu. Til leigu miðsvæðis,
gott herb. með aðg. að eldh., sturtu,
þvottv., þurrkara. Verð 30 þús. á mán.
Laust strax, S. 895 8299 og 897 1264.
Til leigu í Þingholtunum (101) góð 2ja
herb. íbúð. Laus nú þegar. 2ja mán. fyr-
irframgr. og tiyggingavíxfll óskast. S.
893 9048.______________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Viö Skerjafiörö. Fallegt herb. í 50 fm stúd-
íóíbúð, m/ aðgangi að eldhúsi og baði í 6
tfl 8 mán. Utsýni út að sjó. Aðeins
reyklausir og reglusamir. S. 898 5613.
Herbergi tii leigu aö Funahöföa, Rvk. Verð
25 þús. m. Stöð 2. Uppl. í s. 894 3324.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusah góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leiguhstinn, leigumiðlim,
Skipholti 50 b, 2. hæð._______________
Viltu seija, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Sumarbústaðir
3 heilsárshús til leigu, eitt 77 fm hús með
heitum potti og tvö minni. Klukkustund-
arakstur frá Rvík. Helhrinn, Ægissíðu 4,
Rangárþing ytra, s. 868 3677,______
Slappaöu af í sveitasælunni. Á bökkum
Rangár eru vel útbúnir búst. tfl leigu.
Heitur pottur & sauna. Fallegt um-
hverfi, Helgarleiga. Uppl. í s. 895 6915.
Sumarbústaðalóöir lil leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
• Sumarbústaöarsmíöi.
Nú er rétti tíminn til að panta sumarbú-
stað fyrir næsta sumar. Uppl. í s. 562-
5815/893-4180/695-6946.________________
Til leigu nýlegt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 68 km frá Reykjavík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og allur
húsbúnaður. S. 555 0991 eða 894 3755.
Atvinnaíboði
McDonald’s, laus störf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn á veitinga-
stofur okkar við Suðurlandsbraut og
Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu-
staður. Alltaf nóg að gera og góðir mögu-
leikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp.
Mjög samkeppnishæf laun í boði. Um-
sóknareyðublöð hggja frammi á veit-
ingastofimum.___________________
Finnst þér gaman aö
(tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í
síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við
djarfar konur, 22-40 ára. Uppl. fuslega
veittar í s. 564-5540,__________
Aukavinna -aukavinna !! Óskum eftir
vönu fólki í hreingemingar og ræstingar.
Uppl. í síma 699 8403, 896 5066. Bón-
bræður ehf.
Kvöldvinna. Vantar í áskriftasöfnun í
2-3 vikur, vinnutími frá 18-22 a.m.k. 5
daga í viku. Mjög gott tímakaup. ístal
ehf., 5114505.
Atvinna óskast
Byggingarverktaki meö mikinn mannskap,
getur bætt við sig verkefhum. Upplýs-
ingar gefur Högni í síma 847 3330.
Í Sjómennska
Þarftu aö auglýsa effir einhverju sem
tengist sjómennsku? Þá er tilvalið að
nota þennan dálk.
Smáauglýsingadeild DV, dv.is
Við birtum - það ber árangur.
%/ Enkamól
25 ára kona í góðu starfi óskar eftir að
kynnast manni á svipuðum aldri með
vináttu í huga. Gaman er hann væri
kokkur. Gott væri að fá uppl. með mynd.
150% trúnaður óskast á báða bóga.
Sendið uppl. tfl DV, Skaftahh'ð 24, merkt
flles. vinátta".
^ Símaþjónusta
Halló SEXY, ertu graöurl!
Viö erum til fyrir þig. Viö látum allar þinar
vonir, losta og drauma rætast.
S. 908 6090, 908 6050 906 6330. Min. kost-
ar 199 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN,
ALLA DAGA. Beint samband
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennshs-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
M Bílartilsilu
• Nissan Patrol Túrbó Dísel Intercooler.
Breyttur f. 35“, árg. ‘91, uppt. vél. Verð
790 þús. Sjá fleiri myndir á www.bfla-
hf.is
• „Ameríski draumurinn" Oldsmobil
Delta 88, árg. ‘83, sjálfsk., 8 cyl. Verð 230
þús. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is
• M. Benz 420E 8 ryl. (ca 300 Hö.) árg.
‘93, ek. 153 þús. sjálfsk. þjónustub. Afar
heillegur og vel búinn vagn, verð 1.680
þús. skoða skipti á ódýrari. Sjá fleiri
myndir á www.bilalif.is
• Opel Safira Comfort 1.6
F. skrán. 3/2000, ek. 56 þ., 7 manna,
sumar/vetrard. Ath skipti á ódýrari. Sjá
fleiri myndir á www.bflalif.is
Til sýnis og sölu á Bflasölu Matthíasar v/
Miklatorg. Sími: 5621717. Opið laugard.
10-16.
Til sölu Econoline, árg. ‘93.
Tilvalinn tfl innréttingar í húsbfl.
Uppl. í síma 848 4242.
Til sölu Musso 03/99. Ek. 70 bús. sjálfsk.
disel, vínrauður, ný nagladekk, heils-
ársd. fylgja, dráttarkr. Bflalán getur
fylgt. Uppl. í símum 487 5838 og 892
Honda CRV ‘98, ek. 105 þús.
Sjálfskiptur, topplúga, dráttarkúla,
sflsalistar, armpúðar, spoiler. Reyklaus
bfll í toppstandi. Verð 1.290 þ. Áhv. 250
þús. Athuga skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 897 1012,
GMC 6,5, turbo, dísil, ‘96, ek. 185 þús.
km. Ssk., leður, álfelgur, cruisec, allt raf-
dr., 32“ dekk, kúla, lok á pall, o.fl., áhv.
400 þús. Verð 2150 þús. S. 824 6600.
Til sölu Toyota LC90 GX, sjálfskiptur,
dísfl, árg. 3/99, grænn, ekinn 51 >ús.,
33x16“ breyting o.fl. Bein sala, en skipti
á allt að 5 ára fólksbfl eða ódýrari breytt-
um dísiljeppa möguleg. Uppl. í síma 660
2117.
Honda Shadow 750 árg.1983.
Fallegt og vel með farið hjól, nýskoðað,
nýleg dekk. Kraftmikið hjól, gott útht.
Verðhugmynd 310.000.
Ólafur 893 9291.
Viacreme Viacreme!! Fullnægingarkrem
fyrir konur. Eykur unað. Kynnið ykkur
tflboð okkar. Oppl. í síma 862 6602 og á
heimasíðu okkarwww.viacreme.co.is
VISA/EURO.
Smáauglýsingar
DV
Allt til alls
►I550 5000