Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Qupperneq 32
 LOFTNETSEFNI GERVIHNATTABUNAÐUR AVC KA 1660 Viðbótarlífeyríssparnaður Allianz ® Loforð er loforð MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002 Sími: 533 5040 - www.allianz.is Heilsugæslulæknadeilan á Suðurnesjum: Ekki hægt að bíða eftir að deilan leysist segir Konráð Gíslason yfirlæknir „Þaö er ekki hægt að láta almenn- ing líða fyrir þessa stöðu. Það er ein- faldlega ekki hægt að bíða með að sinna þessu fólki þar til deilan leys- ist. Ég mun því byrja að sinna þess- um skjólstæðingum í dag ásamt þeim fámenna mannskap sem ég hef. Þeir sem kjósa að vinna með okkur geta komið til starfa," segir Konráð Gísla- *son, yfirlæknir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en eins og komið hefur fram í fjölmiðlum að undanfornu hafa íbúar á Suðurnesjum verið án þjónustu heilsugæslulækna í tvær vikur þar sem læknar á heUsugæsl- unni hafa sagt upp störfum vegna ágreinings við heUbrigðisráðuneytið um launakjör. «rr Málin rædd á borgarafundi í gærkvöld var haldinn borgara- fundur um stöðu mála á Ránni í Keflavík þar sem fjöldi manns tók tU máls og ræddi stöðuna, þar á meðal Konráð. „Ég lagði áherslu á það í ræðu minni að það eru heUsugæslulæknar og ráðuneytið sem deila en ekki Suð- urnesjamenn, það eru þeir sem eru þolendur," segir Konráð en fundur- inn var haldinn að áeggjan þing- mannsins Hjálmars Árnasonar. Skúli Thoroddsen, lögfræðingur i Keflavík, lagði fram greinargerð þar sem seg- ir m.a. að það ástand sem ríki sé af- leiðing stefnuleysis í heUbrigðismál- um. Segir hann að það þurfi að stokka upp kerfið. Fundurinn skor- aði einnig á sveitarfélögin á Suður- nesjum að þau óski nú þegar eftir viðræðum við ríkisvaldið um að þau yfirtaki, með þjónustusamningi við ríkið, rekstur frumheUsugæslunnar á svæðinu. Á laugardag hófst setuverkfaU á biðstofu heUsugæslunnar en tUgang- ur þess er að knýja á lausn deUunn- ar. Það var gigtarsjúklingurinn Helga Valdimarsdóttir sem hóf setu- verkfaUið en fleiri hafa bæst í hóp- inn. „Þetta er örþrifaráð einstaklings tU að vekja athygli á stöðunni," segir Konráð og bætir við að hann voni að deilendur fari að tala sömu tungum og geti í góðu skipst á skoðunum svo deUan leysist sem fyrst. -snæ DV-MYND VÍKURFRÉTTIR Fjölmennt var á borgarafundlnum sem haldinn var á Ránni í gærkvöld Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra lýsti gangi mála varðandi ágreininginn sem uppi er við heilsugæslulækna og gerði fundarmönnum grein fyrir afstöðu ráðuneytisins. Hagnaður ríkisins vegna sölu bankanna: / Skattprósenta verði lækkuð / - sagði Pétur H. Blöndal á fjölmennum opnum fundi í Odda í gærkvöld Brother PT-2450 merkivélin er Mögnuövél sem, meö þinni hjálp, hefur hlutina í röö og reglu. Snjöll og góö lausn á óreglunni. Bafport Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 • Dr. Pétur H. Blöndal sagði á opn- um fundi um skattkerflð sem hald- inn var í Odda í gærkvöld að nota ætti söluhagnað á bönkum tU að lækka skattprósentuna tímabund- ið. Með þeim hætti yrði best tryggt að heimUin nytu ávaxta einkavæð- ingarinnar. Þá viU hann einfalda skattkerfið til mikiUa muna, þannig að skattframtal heyri sög- unni tU. Erindi Péturs bar titilinn TU hvers er skattkerfið? og fundar- stjóri var Ari Edwald, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins. Þetta var fyrsti opni fundurinn af fimm í röð funda sem Pétur held- ur í tengslum við prófkjör Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík. Pétur sækist þar eftir 3.-5. sætinu. framt heyra sögunni tU. Hann sagði hugmyndir ASÍ um að sátt um velferðarkerfið vaxi ef fleiri fái bætur vera á misskilningi byggðar og leiði til meiri skattlagn- ingar, meiri skattsvika, minna frumkvæðis og þess að aUir verði jafn fátækir. Sagði Pétur að lækk- un tekjuskatts undanfarin ár hefði ekki náð fram vegna mjög mikillar hækkunar útsvars tU sveitarfélaga. 112 EINN EINN TVEIR LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ Fiatur 7% skattur Pétur sagði að flókið skattkerfi yki óréttlæti og að ólæsi fjölda ís- lendinga gerði það að verkum að þeir þekktu ekki og notuðu ekki rétt sinn. Hann sagði að þeir sem betur mega sfn gætu með dýrri ráð- DV-MYND ÞOK Ari Edwald og Pétur H. Blöndal á fundlnum í Odda í gærkvöld Pétur vill að tekinn verði upp einfaldur flatur 7% tekjuskattur og fiatur 17% virðisaukaskattur án undantekninga. gjöf nýtt sér öU göt í kerfinu. Hug- myndir Péturs ganga út á að tekinn verði upp einfaldur flatur 7% tekju- skattur og flatur 17% virðisauka- skattur án undantekninga. Á móti kæmi að persónuafsláttur, sjó- mannaafsláttur, eignaskattur og stimpilgjöld yrðu afnumin en hús- næðisbætur kæmu í staö vaxta- bóta. Skattframtalið myndi jafn- Geðklofin umræöa Pétur sagði að ákveðins geðklofa gætti í umræðu um skattamál á ís- landi. Sifellt væri krafist aukinna útgjalda og sem dæmi tók hann að samningur sveitarfélaga við grunn- skólakennara kostaði ríkið 22 millj- arða eða um hálfa milljón á hvert bam og um fimm milljónir á hvern kennara. Annar fundurinn 1 fundaröðinni fer fram í í kvöld i sal 101 i Odda, Háskóla íslands, og hefst klukkan 20.30. Fundarefnið er Evrópusam- bandið og fundarstjóri er Jóhann J. Ólafsson stórkaupmaður. -HKr. r,Æ EG ÞA LIKA VINNU A HEILSUGÆSLUNNI? Arni Gunnarsson. Árni Gunnarsson sáttur: Efast um að Páll hefði haft það „Ég er út af fyrir sig nokkuð ánægður með útkomuna, ég náði tæpum 18% í fyrsta sætið og það finnst mér ágæt- is árangur mið- að við aðstæð- ur,“ segir Árni Gunnarsson á sóttist eftir Framsóknar- Sauðárkróki, sem fyrsta sæti á lista flokksins i Norðvesturkjördæmi. Árni telur ekki að hann hafi meö framboði sínu ráðið úrslit- um um fall Páls Péturssonar fé- lagsmálaráðherra. „Varðandi fyrsta sætið var þetta spurning um hver myndi lenda á móti Kristni [H. Gunnarssynij og hver hefði mesta möguleika gegn hon- um, því að hann var einn á sinu svæði. Ég hugsa að mitt framboð hafi í raun engu breytt um niður- stöðuna, Magnús og Kristinn hefðu keppt um fyrsta sætið jafn- vel þótt Páll hefði verið einn um að stefna þangað úr Norðurlands- kjördæmi vestra." Styrkur Kristins H. í loka- rimmunni um forystusætið var það sem kom Árna mest á óvart. „Ef ég á að vera alveg hreinskil- inn þá kom mér á óvart hve mjótt var á munum í síðari kosningu um fyrsta sætið,“ segir Árni en segir ekki hafa komið sér á óvart að hann sjálfur skyldi ekki ná einu af efstu þremur sætunum. „Sitjandi þingmenn voru einfald- lega sterkari i fyrstu tvö sætin. Varðandi þriðja sæti var orðin ákveðin krafa um að kona kæm- ist að og það var í raun og veru fyrirsjáanlegt. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mitt fólk stóð á bak við mig og ég get ekki beðið um meira.“ Um þann framboðslista sem nú liggur fyrir segir Magnús að hann sé skipaður ágætu fólki og hann voni að því gangi vel. „Ég geri mér hins vegar grein fyrir að það er mjög mikið starf fram und- an hjá þeim að hrista liðið saman í nýju og stóru kjördæmi." -ÓTG Sjálfvirk slökkvitæki fyrír sjónvörp Sími 517-2121 H. Blöndai ehf. Auðbrekku 2 • Kópavoqi Innflutningur og sala ■ www.hblondal.com SECURITAS VELDU ÖRYGGI í STAÐ ÁHÆTTU! Sími 580 7000 | wvm.securitas.is I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.