Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002
29
DV
M
agasm
Flökkusagnir:
Jólasveinninn
krossfestu r
Á hverju ári spretta upp
skemmtilegar og sérkennilegar
sögur sem ílakka manna á milli.
Sumar sögurnar eru nýjar og aðr-
ar gamlar en í nýjum búningi.
Með tilkomu Internetsins fara
sögurnar milli heimshorna á
nokkrum sekúndum og stundum
rata þær í fjölmiðla sem fréttir.
Fyrir skömmu fór á kreik göm-
ul saga sem fjallar um vilja Aust-
urlandabúa til að gera túristum
frá Vesturlöndum til hæfis um jól-
in. íbúar þessara landa eru flestir
búdda- eða shitatrúar og þekking
þeirra á jólunum þvi takmörkuð
og það er kjami sögunnar.
Aðstandendur stórrar verslun-
armiðstöðvar í Tókíó, Seúl eða
Peking - það skiptir ekki máli -
tóku sig til og létu hanna fyrir sig
margra metra háan kross en í stað
Krists þótti þeim viðeigandi að
negla brosandi jólasvein á kross-
inn og hengja hann upp til að geðj-
ast vestrænum viðskiptavinum
sínum.
Sagan um krossfesta jólasvein-
inn hefur nokkrum sinnum birst í
fjölmiðlum. Hún var til dæmis
birt í The Economist, Los Angeles
Times og The Independent árið
1993. Árið 1995 var sagan í The
Washington Post, Christianity
Today birti hana árið 1996 og fyr-
ir skömmu var sagt frá krossfesta
jólasveininum í fréttatíma í sjón-
varpinu í Svíþjóð.
Áð sögn kunnugra
ganga Japanar allra
þjóða lengst í að mark-
aðssetja jólin. Þar í
landi er það algeng
sjón í desember að sjá
ungar konur í nunnu-
búningi syngja auglýs-
ingar við vestræn jóla-
lög og að fólk sendi
jólakort sem sýna
Maríu mey lyfta sér til
flugs á kústi, um-
kringda jólaálfum sem
hafa flösku af saki sér
við munn. Um jólin er
einnig algengt að ung-
ir elskendur leigi sér
hótelherbergi sem
búið er að skreyta með
jólaskrauti og stóru
jólatré. Þegar elskend-
urnir koma á hótelið
fylgir jólasveinninn
þeim upp á herbergi
og þar eiga gestimir
girndarstund við und-
irleik vinsælla jóla-
laga. -Kip
Ingveldur Vr
Söngstúdíó
Sími 898 0108
www.mmedia.is/~ingaj
Gjafakort
Söngkennsla : Hópnámskeið
einkatímar, unglinganámskeið.
30% afsláttur 13., 14. og 15. desember
Hringadróttinsspilið
Verð: 6.990
TlLBOÐSVERÐ:
4.890
Partyspilið
Verð: 6.990
TiLBOÐSVERÐ: 4.890
James Bond-spil
Fullt verð 595
TILBOÐSVERÐ 416
rnA H72 jM
AFHVERJU VEKJA FURÐUDÝR GÆSAHÚÐ í JÓLABAKSTRINUM?
ocj Tuðm íjóláhfrk.stri
íftir Xiunni Ste-insfóttur
mtjnóík.rfrjtintjH,r. Annn (Xtjntkin. Ltjtlfrr
Snuðra og Tuðra eru mestu prakkarar en
pabbi er engu betri þegar piparkökudeig
er annars vegar. Bók sem allir jólasveinar
gefa í skóinn.
ulgápbotum
ökhuhphb;
i ■
futðudýr
.. t isteuskum
Turðu({tjr í isle.nsk.ufn Jjjófobjutn.
cncfursi’qn: ’&jórk. i-jnrna-^óttir
Cntjntjs'k.rzijttntja.r. (juirun TnjjjVnjóttir
Furðuverur og skrímsli frá grárri forneskju
skjóta upp kollinum - undur og stórmerki.
gerast. Bók sem örvar hugarflugið.
Einnig fáanlegá ensku og þýsku.
ÆfFiVe-rju tyVerniasson
P(jJrecjnl>0(jinn
e.ftir Llinu Arnnr
m^njsK.rzijtinjnr. tínns Alnn
Hversvegna fyllist himinninn stundum
fegurstu litum sem mynda regnboga?
Góð spurning sem börnin velta fyrir sér
og Afhverju svarar á ævintýralegan hátt.
(jatsh húó — Á'lA-tjA'ijrínuín
zftir f..L. Stinz
y-Cjhintj: lCn,rl Lmil (Junnnrsson
Óhugnanleg rödd hljómar úr grfmunni
hennar Klöru og nistandi hrollur fer um
krakkana .. . Hvað er til ráða? Hörku-
spennandi og aðgengileg bók fyrir
hetjur sem vilja vera fljótar að lesa.
Vn,unið Zö'/o frpUíttinn í ^úðinni fr
$ frtk.fi, - jorlfrj }neð Sfrl
Skólavörðustíg 4, s: 552 11 22 Salká http://www.salkaforlag.is
3 .7<-"* -