Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Qupperneq 26
46 MANUDAGUR i6. DESEMBER 2002 Tilvera DV Láttu okkur yfirfara upptökuvélina tímanlega fyrir jól Radióverkstæðið jehf- Einhoiti 2 • sími 552 3150 Panasonic Poéme - nýr diskur Sifjar Tulinius fiðluleikara: Valdi verk frá rómatíska tímanum Sif Tulinius er afkastamikill fíðluleikari. Hún hefur komið fram á alþjóðlegum tónlistarhátíð- um og tekið þátt í flutningi kamm- ertónlistar í Bandaríkjunum, Evr- ópu og Japan. Með Kammersveit Cd-standar, latnpar og tnargtfleira úr tnahóní. Bjóðutn áfratn jólaafsláttinn. /1 horni Laugavegar og Klapparstígs Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 2. fíokki 2. flokki 3. flokki 1989 1990 1990 1991 1992 1993 1994 1994 49. útdráttur 46. útdráttur 45. útdráttur 43. útdráttur 38. útdráttur 34. útdráttur 31. útdráttur 30. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. febrúar 2002. ÖLl númerin verða birt í LögbirtingabLaóinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöLdu flokkunum birt hér í bLaðinu í dag. UppLýsingar um útdregin húsbréf má einnig finna á heimasíðu íbúðalánasjóðs: www.ils.is. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 -> bækur, fyrirtækJ, heildsala, hljöðfæri, Internet, matsölustaðlr, skemmtanlr, tónlist, tölvur, verslun, verðbréf, vélar—verkfaeri, útgerðarvörur, landbúnaður... markaöstorgiö 550 5000 Reykjavíkur hefur hún leikið ein- leik oftar en einu sinni og mörg- um er í fersku minni túlkun henn- ar á fiðlukonsert Mendelssohns með Sinfóníuhljómsveit Islands í október síðastliðnum. Hún gegnir stöðu 2. konsertmeistara þeirrar sveitar auk þess sem hún spilar reglulega með KaSa (Kammerhóp Salarins) og Caput. Innblásin af meisturum Nú hefur Sif leikið inn á geisla- disk, með Steinunni Bimu Ragn- arsdóttur, píanóleikara, nokkur af sínum eftirlætislögum - „innan ákveðinnar tegundar," eins og hún orðar það sjálf. „Það er úr nokkrum öldum að moða þegar valin eru lög á disk,“ segir hún og útskýrir það betur. „Það er bar- okktímabilið, klasslska tímabilið, rómatíkin og svo nútíminn. Ég valdi 19. öldina, nokkur fiðluverk frá rómantíska tímabilinu. Á þess- um tíma voru svo miklir snilling- ar uppi í fiðluleik og útsetningum sem voru frumkvöðlar í könnun- arleiðangri á hljóðfærið. Ég hef hlustað mikið á gamlar upptökur þar sem menn eins og Thibaud, Shumsky og Kreisler gæla við strengina, menn sem hafa mjög persónulegan og sjálfstæðan stíl. Það má með sanni segja að þeir hafi veitt mér innblástur." segir Sif. Sum verkin á diskinum segir hún hafa fylgt sér lengi. Til dæm- is eitt eftir César Frank sem sjald- an heyrist spilað. „Það var fiðlu- kennari úti í Frakklandi sem gaf mér nótumar að því verki þegar ég var 12 ára og ég held mikið upp á það,“ segir hún. Nefnir líka tvö skemmtileg verk eftir Ravel, með tæknibrellum og fíniríi og prelódí- una La fille aux cheveux de lin (Stúlkan með hörgula hárið) eftir Debussy sem hún segir móður sína, Helgu, og Guðnýju systur sína oft hafa spilað á píanóið heima í stofu. Fer í samkeppni í febrúar Sif var ekki gömul þegar hún fór að máta sig við fiðluna og byrj- aði námið sjö ára hjá Gigju Valdi- marsdóttur. Það var svo hlutverk Guðnýjar Guðmundsdóttur að leiða hana gegnum efri stigin og eftir einleikarapróf úr Tónlistar- skólanum í Reykjavík 1991 hélt hún til Bandaríkjanna i frekara nám og lauk BA-gráðu frá Ober-1- in-tónlistarháskólanum í Ohio og DV-MYND HARI Fiðluleikarinn „Fiðlukennari úti í Frakklandi gaf mér nótur að verki eftir César Frank þegar ég var 12 árn og ég held mikiö upp á það, “ segir Sif. meistaragráðu frá Stony Brook tónlistarháskólanum í New York árið 1997. Næsta stórverkefni hennar er þátttaka í samkeppni í Hollandi í febrúar. Þar verða nútímaverk tekin til flutnings og Sif hefur mikla reynslu í túlkun slíkra verka þótt ólík séu tónlistinni á hinum nýútkomna diski. Allt er þetta spennandi að fást við en eins og Sif orðar sjálf.. „vandasamt -lærdómsríkt og vandasamt.“ -Gun. Bird á íslandi: Semur lög og heldur tónleika Bird heimsækir ísland til að vinna að upptökum við nýja plötu sína og halda tónleika á Vídalín miðvikudagmn 18. nóvember. Bird er söngkonan og lagahöfundurinn Janie Price. Hún er hálfur íri og hálfur Englendingur og kemur fram með tveimur gitarleikurum, Michael Jarvis og Mat Cheadle, sem er meðal annars gítarleikari í hljómsveit Natalie Imbruglia. Janie starfaði sjálf áður sem hljóðfæraleikari og bakraddasöng- kona með tónlistarmönnum á borð við Vanessu May og Young Offend- ers en ákvað að einbeita sér að Bird fyrr á þessu ári. í kjölfar útgáfu EP- geisladisksins „Early“, sem Bird sendi frá sér nýverið í Bretlandi, hefur hún farið i tón- leikaferðalag um Bret- land og Spán. Janie er búsett í London en hefur ákveð- ið að dvelja á íslandi í desember til að ljúka við að semja lög á plötu sem hún ætlar að taka upp á næsta ári. Janie hefur unnið með íslenskum tón- listarmönnum í Bretlandi og sækir þá nú heim til að halda samstarfinu áfram. -HK Janie Price Hún heldur tónleika á Vídalfn tekur upp plötu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.