Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Qupperneq 29
49 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2002 DV________________________________________________ Tilvera lí f iö E F. T I R V I N N U •Listir BOdd Nerdrum á Kiarvalsstödum Odd Nerdrum sýnir um þessar mundir þijú ný verk í Listasafni Reykjavíkur, Kjatvalsstööum, undir yfirskriftinni Gestur á aðventunni. Verkin eru unnin á árunum 2001-2202 og eru í eigu listamannsins. Odd Nerdrum hélt stórsýningu á verkum sínum á síðasta ári á Kjarvalsstöðum en fáar sýningar Listasafns Reykjavíkur hafa hlotið jafn góða aðsókn og hún. BSamsvning listaháskólanema Listaháskólanemar eru með samsýningu í Galk eríi Sævars Karls. Á undanförnum áratugum hef- ur mátt sjá miklar breytingar í myndlist samtím- ans. Karlmannleg gildi hoþa fyrir kvenlegum eða kynreikulum viðmiðum. Nemendur í áfanganum Fall íkarusar, undir leiðsögn Halldórs Björns Runólfssonar, hafa skoðað undanhald karlmann- legra gilda í list samtímans og velt fyrir sér hvar orsakirnar liggja og hvert þróunin stefnir. Verk nemenda eru unnin í hina ýmsu miöla og stend- ur sýningin í eina viku. Sýningin stendur yfir dag- ana 14. -19. des. BSamsvning á grafikmvndum I Rauðu stofunni í Gallerí Fold á Rauðarárstíg er í gangi samsýning Sigríðar Önnu E. Nikulásdótt- ur, Iréne Jensen og Marilyn Herdísar Mellk á graf- fkmyndum. Sýningin stendur I eina viku. ■ Gallerí Tukt Karl Kristján Davíösson hefur verið að leika sér að því að teikna og mála I langan tfma. Hann hef- ur sótt nokkur námskeið og unniö að ýmsum verkum. Hann er með einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5. Þetta er fjórða einkasýning Karls. Sýningin stendur til 4. jnúar. MÞórunn Lár í Lóuhreiðri Þórunn Lárusdóttir leikkona er með sýningu á málverkum og Ijósmyndum í Lóuhreibrinu fyrir ofan Bónus á Laugavegi. Sýningin stendur til jóla. IRúri á Sevðisfirði Fúrf sýnir í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýning Rúríar nefnist „í tímans rás“. ■Landslagsgler í Gallerf Halla rakara, Strandgötu 39, gegnt Hafnarborg, stendur yfir sýning á fslensku landslagi, unnu I gler, eftir Ámýju Bimu Hilmarsdóttur sem er starfandi f Danmörku. Hún tekur einnig þátt f alþjóðlegri samsýningu i neðri sölum Hafnarborgar þar sem listamenn fjalla um land okkar og þjóð f verkum sfnum. •Klassík Tónleikar i Hallgrímskirkiu Christian Schmitt frá Þýskalandi leikur verk eftir Bach, Reger, Messiaen o.fl. á tónleikum f Hall- grímskirkju f kvöld klukkan 20. Tónleikarnir eru haldnir f tilefni af tfu ára vigsluafmæli orgels kirkjunnar. Aögangur 1.500 kr. •Fyrir börnin ■Jólagleði í Húsdvragarðinum Það er boðiö upþ á jólasögu f Húsdýragarðinum kl. 10.40. Kaffihúsið býður upp á hreindýrasúpu fram að jólum. Jólasveinn dagsins kemur f heimsókn kl. 14.45 og staldrar við f 15 mínútur. Lárétt: 1 völdu, 4 ullarvöndull, 7 dáið, 8 fiskur, 10 nísk, 12 einnig, 13 birta, 14 sigaði, 15 róleg, 16 grasflöt, 18 orku, 21 beltið, 22 geð, 23 skop. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 stofu, 3 flótti, 4 hugsanir, 5 ólma, 6 angan, 9 marra, 10 orðrómur, 16 óhamingja, 17 hóp, 19 hreyfmg, 20 sjón. Lausn neðst á síöunni. Skák Skákmótið í Dóminíska lýðveldinu hefur vakið nokkra athygli vegna vandræða ís- lenskra skákmanna þar á heimleiðinni en vegabréfseftirlitsmenn í Santo Domingo þekktu ekki lýðveldið ísland. Eða var veriö að refsa íslensku skákferðamönnunum fyrir að Leifur Eiríksson fann fyrstur Ameriku? Kristófer Kólumbus kom einna fyrst til eyj- arinnar Hispaniólu og gott ef hann hefur ekki látist þar líka. En þessi skemmtilega skák minnir mann á gamla ógnaratburði; það er teflt af grimmd og glæfraskap í þess- ari skák. Spuming hvort tsraelsmaðurinn hafi einhvers staðar átt betri leið en Nigel Short frá gamla nýlenduveldinu varðist vel og hefur hér snúið vöm i sókn og á hér erf- iðan leik fyrir svartan að svara! Hvítt: Nigel Short (2684) Svart: Artur Kogan, A (2529) SikHeyjarvöm. Santo Domingo, Dóminíska lýðveldið (8), 04.12. 2002 1. e4 c5 2. RÍ3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. 0-0- 0 b4 9. Ra4 RfB 10. f3 Re5 11. Rb3 Hb8 12. Df2 Be7 13. Ba7 Hb7 14. Bd4 0-0 15. Kbl d6 16. Rb6 Hb8 17. Rxc8 Dxc8 18. g4 Rc6 19. g5 Rd7 20. Be3 a5 21. Hgl a4 22. Rd2 Ra5 23. b3 Dc6 24. h4 Rb6 25. Bxb6 Hxb6 26. bxa4 d5 27. exd5 exd5 28. Bb5 Dc7 29. Hgel Hc8 30. Rb3 Hxb5 31. axb5 Rc4 32. Hd2 Bd6 33. Hde2 h6 34. He8+ Kh7 35. Hxc8 Dxc8 36. De2 Ra3+ 37. Kcl Bf4+ 38. Kdl Rbl 39. Dd3+ g6 40. Hhl De8 41. c4 Rc3+ 42. Kc2 Da8 43. Hal dxc4 44. Dxc4 Rd5 45. Dc6 Re3+ 46. Kd3 Dd8+ 47. Ke2 Rf5 48. Hel hxg5 49. hxg5 Rg3+ 50. Kf2 Dxg5 51. Dd7 Df6 52. Rd4 Rh5 53. Kfl Bd6 (Stöðumyndin) 54. He6 Dxd4 55. Dxf7+ Rg7 56. Dxg6+ Kh8 57. Hxd6 Dal+ 58. Kg2 Dxa2+ 59. Kh3 Da8 60. Df7 Dc8+ 61. Hd7 Dc3 62. b6 Dxf3+ 1-0 Lausn á krossgátu •uís 05 ÚBJ 61 ‘uoi ii ‘ioq 91 ‘lejuin u ‘cjíjsi 6 ‘ui[i 9 ‘boq s ‘SuESBquEd þ ‘piequBpun g ‘ibs z ‘soq 1 :jjajQQ'l •mj3 a ‘punj ZZ ‘buiiq \z ‘S[je 81 ‘Bieq 91 ‘Sæq si ‘ffln TI ‘uijis £i ‘qnB z\ ‘uinBU oi ‘pns 8 ‘QBpuB i ‘yocj p ‘nsnq 1 :jjqjbi Dagfari Suöurnesjafarsinn Síðustu vikur hefur verið leikinn suður með sjó undar- legur farsi. Handritshöfundar eru heimilislæknar og jafn- framt leikarar. Heilbrigðisráð- herra hefur blandast inn í verkið og kona, sem er öryrki, er statisti í verkinu þar sem hún var í mótmælastöðu á bið- stofunni. Mér hefur skilist að lækn- arnir séu hættir. Háttalagið bendir til annars. Eða hvar hefur það tíðkast að menn sem eru horfnir frá störfum sínum hafi uppi kröfur um hvernig vinnuveitendur spili úr málum í framhaldinu? Eftir að lækn- arnir voru gengnir út og hætt- ir voru störf þeirra auglýst laus til umsóknar. Við það gerðu læknarnir athugasemdir. Fannst það dónaskapur við sig. Þegar rofaði svo til varðandi lausn málsins heyrðist hljóð úr horni doktora um að ekki ætti að endurráða þá alla sem einn heldur velja úr hópnum. Einstaka stéttir sem vilja bæta kjör sín grípa stundum til þess ráðs að segja upp störf- um. Að mínum dómi er það aldrei affarasælt. Ef ég hef sjálfur einhvers staðar hætt störfum hef ég gætt þess að skipta mér þar ekki frekar af málum. Annað væri ekki við hæfl. Læknarnir eru greinilega á annarri skoðun hvað varðar sín störf og blanda sér í mál löngu eftir að þeir eru hættir störfum. Ég spyr sjálfan mig um skyn- semi Suðurnesjalækna. Sér- hagsmunagæslan virðist ráða för hjá þeim. Og meðan Jón Kristjánsson þarf að kljást við svona lið fer maður að skilja betur hvers vegna útgjalda- aukning í heilbrigðiskerfinu er svo gegndarlaus og það allt, eins og skepna sem engu eirir. Hvaða vitleysa. Ég skal ná í smásnaH. Hvað má bjóða pér? Hvað með appelsínusafa, beikon og egg, ristað brauð og kaffi? Syrviotut Inp Véorld «QM9 iJrAWVa. Myndasögur Það er orðið áliðið, við verð- um að drífa okkur. I síðuötu viku læknaði Voða merkilegt! Bg þekki Vikuna þar áður hafði ég Það er grænt læknað hnéeymöli róna, tannverk og slæmt fiöeutilfelli! manneskju sem getur lífgað við dýr 6em hafa verið dauð mánuðum saman! mann af bakveiki og annan af verk í hálsi. I kirkjunni minni! hreyfist J^HALLELUJA! •OJD A kvöldin skipti ég um bleiu á barninu. Ég vona að Jenný kunnl að meta hver6u viðkvæmum og nútímalegum manni hún er grft!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.