Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 26
50 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Mánudagurinn 30. desember >S5 ára__________________________________ Ingibjörg Sveinsdóttir, Vesturgötu 7, Reykjavík. g-Oára________________________________ Jón G. Hjálmarsson, Skipasundi 35, Reykjavik. 75 ára________________________________ Guðríöur Jónsdóttir, Hrafnakletti 8, Borgarnesi. Loftur Runólfsson, Strönd, Kirkjubæjarklaustri. Sigrún Hauksdóttir, Háagerði 1, Húsavík. 70 ára________________________________ ^ Hilma Marinósdóttir, Hlíðarvegi 22, Kópavogi. Magdalena S. Ingimundardóttir, Boöagranda 2, Reykjavík. Sigrún Jónsdóttir, Barðastöðum 11, Reykjavík. 60 ára________________________________ Bjarni Marteinsson, Merkinesi, Höfnum. Helga Sigrún Aspelund, Holtastíg 13, Bolungarvík. 50 ára________________________________ Andrés Emil Bjarnason, Sjávargötu 34, Bessastaðahreppi. Árni Bjarnason, Meistaravöllum 15, Reykjavík. Birgir Pétursson, Hraunbæ 132, Reykjavík. > Einar Einarsson, Eskihlíð 8, Sauðárkróki. Fríða Sigurðardóttir, Espigrund 2, Akranesi. Guðrún Fjeldsted, Ölvaldsstöðum 4, Borgarnesi. Gunnvör Sigríður Karlsdóttlr, Móasíðu 6c, Akureyri. Ingibjörg Gústafsdóttir, Árnatúni 2, Stykkishólmi. Jósep Hallsson, Holtateigi 1, Akureyri. Sighvatur Sævar Árnason, Skeiðarvogi 131, Reykjavík. Sigríður M. Sigurjónsdóttir, * Klapparbergi 17, Reykjavík. 40 árq________________________________ Aöalbjörn Leifsson, Hringbraut 55, Keflavík. Bryndís Ósk Sigfúsdóttir, Hraunbæ 180, Reykjavík. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, Smiðjustíg lla, Reykjavík. Oddný Árnadóttir, Logafold 110, Reykjavík. Pétur Már Rnnsson, Bæjargili 60, Garöabæ. Þórhallur Hólm Birgisson, Stapasíðu 20, Akureyri. Gamlársdagur 90 ára________________________________ Gísii N. Guömundsson, * Lindargötu 57, Reykjavík. 85 ára________________________________ Elín S. Árnadóttir, Skeiðarvogi 149, Reykjavík. 80 ára________________________________ Bergþóra Sigurðardóttir, Sæbergi 5, Breiðdaisvík. Helga Helgadóttir, Birkivöllum 27, Selfossi. Ingibjörg Jónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, Skjólbraut la, Kópavogi. Jón Jónsson, Boöahlein 15, Garðabæ. Óli Kristlnsson, Höfðabrekku 11, Húsavík. 75 ára________________________________ Álfheiöur Ákadóttir, Hammersminni 4, Djúpavogi. Daníel Emilsson, Safamýri 93, Reykjavík. Svava Daníelsdóttlr, Mánatúni 2, Reykjavík. 70 ára________________________________ Anný Dóra Halldórsdóttir, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Margrét Schram, Glaðheimum 18, Reykjavík. 60 ára________________________________ Alf Houmöller Pedersen, Laufvangi 18, Hafnarfirði. Kristján Egilsson, fcEinimel 10, Reykjavík. Ólafur Þ. Jónasson, Kistuholti 14b, Selfossi. 50 ára________________________________ Árni Helgason, Hlíöarvegi 54, Ólafsfirði. Bjarni Jónas Ingimarsson, Akurbraut 6, Njarðvík. Elín Einarsdóttir, .^Mosgerði 2, Reykjavík. Hilmar Steingrímsson, Stóragerði 6, Reykjavík. Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir, Karfavogi 50, Reykjavík. Stefanía Ósk Stefánsdóttir, Dalatúni 19, Sauðárkróki. Þorsteinn Kristinn Björnsson, Dalbraut 4, Dalvík. 40 ára_________________________ Agnes Fjóla Georgsdóttir, Noröurtúni 6, Keflavík. Ásólfur Bjartmar Gunnarsson, Eyjabakka 28, Reykjavík. Birna Bjarnadóttir, Berjarima 16, Reykjavík. Helgi Gísli Eyjólfsson, Borgarvegi 46, Njarðvík. Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, Vallarbarði 21, Hafnarfirði. Kristbjörg Richter, Efstuhlíð 3, Hafnarfiröi. Kristín S. Sigursveinsdóttir, Hrafnagilsstræti 34, Akureyri. Ólafur Helgi Árnason, Sviðholtsvör 2, Mosfellsbæ. Ómar Geirsson, Hólsgötu 8, Neskaupstaö. Steinunn Ásmundsdóttir, Hagamel 27, Reykjavík. Þóra Leósdóttir, Otrateigi 30, Reykjavík. Nýársdagur 85 ára_________________________ Torfi Benediktsson, Iðufeili 6, Reykjavík. 75 ára________________________ Gunnar Sigurðsson, Hamraborg 18, Kópavogi. Reynir Sigurðsson, Skildinganesi 30, Reykjavik. Trúmann Kristiansen, Hamraborg 14, Kópavogi. Þórdís Þorvaldsdóttir, Stigahlíð 48, Reykjavík. 70 ára________________________ Hjálmar Kristinsson, Hraunholti 7, Garði. Jóhanna Ingvarsdóttir, Dalbraut 12, ísafiröi. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Fellsmúla 8, Reykjavík. 60 ára________________________ Friðrik Björnsson, Ársölum 3, Kópavogi. Pétur Joensen, Suðurhvammi 1, Hafnarfiröi. Rafnhildur Björk Elríksdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi. Sjöfn Ólafsdóttir, Langholtsvegi 97, Reykjavík. Steinunn Gunnarsdóttir, Hólabergi 40, Reykjavlk. 50 ára________________________ Ingibjörg Pétursdóttir, Klapparstíg 37, Reykjavík. Nina Dokoutchaeva, Boðagranda 5, Reykjavik. Níels Siguröur Olgeirsson, Bröttuhlíð 12, Mosfellsbæ. Ólafur Sigurgeirsson, Seiðakvísl 27, Reykjavik. Stanislaw Kordek, Öldugötu lb, Flateyri. Una Sigurðardóttir, Engjaseli 43, Reykjavík. 40 ára________________________ Arnór Björnsson, Mávahlíð 11, Reykjavik. Gestur Már Sigurðsson, Suðurbraut 26, Hafnarfiröi. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Kóngsbakka 11, Reykjavik. Hulda Jónasdóttir, Víðigrund, Mosfellsbæ. íris Brynja Georgsdóttir, Auðsholti 4, Flúðum. Júlíus Geir Hafsteinsson, Mosarima 30, Reykjavik. Sigríður Helga Ármannsdóttir, Uröarteigi 2, Neskaupstað. Sigríður Þóra Árdai, Eyrarhvammi, Mosfellsbæ. Sigurjón Þór Óskarsson, Torfufelli 44, Reykjavík. Sveinbjörn Tryggvason, Álfabyggð 12, Akureyri. Valgeröur Dögg Hreinsdóttir, Dynskógum 19, Egilsstööum. Þorbjörn Jósef Reynisson, Miöengi, Selfossi. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2002 I Sjötug 1944, bókhaldari í Kópavogi. Foreldrar Stefaníu voru Ármann Dalmannsson, f. 12.9. 1896, d. 22.3. 1978, skógarvörður og íþróttakenn- ari, og Sigrún Kristjánsdóttir, f. 9.9. 1901, d. 10.8. 1984, húsmóðir. Stefanía verður að heiman í óvissuferð á afmælisdaginn. Stefanía Ármannsdóttir húsmóöir á Akureyri Stefanía Ármannsdóttir húsmóð- ir, Aðalstræti 62, Akureyri, er sjö- tug í dag. Starfsferill Stefanía fæddist í Aðalstræti 62 á Akureyri og ólst þar upp. Hún var í Gagnfræðaskóla Akureyrar og í Húsmæðraskólanum á Varmalandi. Á sínum yngri árum vann Stefan- ía m.a. við skógrækt í Eyjafirði og sá um SkaUagrímsgarð í Borgarnesi í eitt sumar. Hún hafði umsjón með Nonnasafni á Akureyri í tuttugu og fimm ár frá 1966. Þá starfaði hún jafnframt í hlutastarfi við Skatt- stofu Norðurlands eystra til 2000. Stefanía hefur starfaði í kvenna- deild Slysavarnarfélags Akureyrar frá 1956 og var formaður þess í níu ár. Hún hefur starfað í Zontaklúbbi Akureyrar frá 1966, var formaður klúbbsins í tvö ár og var svæðisfull- trúi fyrir íslands hönd á svæði 13 í eitt tímabil. Fjölskylda Stefanía giftist 24.12. 1952 Baldri Sigurðssyni, f. 10.11. 1929, fram- kvæmdastjóra. Þau áttu því gull- brúðkaup sl. aðfangadag. Hann er sonur Sigurðar Ólafssonar og Huldu Baldursdóttur. Börn Stefaníu og Baldurs eru Sigrún Skytte Baldursdóttir, f. 11.6. 1953, ritari í Danmörku en maður hennar er Jens Chr. Skytte verkfræð- ingur og eru börn þeirra Jens D, Bo, María, David og Símon; Sigurður Bald- ursson, f. 17.1. 1955, forstjóri en börn hans eru Anna og André; Baldur Ólafur Baldursson, f. 5.9. 1966, ferða- skipuleggjandi og fram- kvæmdastjóri en dóttir hans er Hrafnhildur. Systkini Stefaníu eru Jón D. Ár- mannsson, f. 15.4. 1929, fyrrv. skrif- stofustjóri á Akureyri; Ingólfur Ár- mannsson, f. 22.12. 1936, fyrrv. skóla- og menningarfulltrúi á Akur- eyri; Kristján Ármannsson, f. 17.5. Níræð Ingibjörg Svava Helgadóttir húsmódir á Hellu Ingibjörg Svava Helgadóttir hús- móðir, Lundi, Hellu, verður níræð á gamlársdag. Starfsferill Ingibjörg fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð og ólst þar upp við öll al- menn sveitastörf. Eftir að hún gifti sig bjuggu þau hjónin fyrstu hjúskaparárin í Reykjavík. Þau festu síðan kaup á nýbýlinu Rauðuskriðum í Fljótshlíð 1948 og bjuggu þar til 1963. Þá fluttu þau til Reykjavíkur. Þá starfaði hún í nokkur ár í Sláturhúsi Suður- lands. Síðari hjúskaparárin voru þau hjónin öll sumur á Hlíðarenda. Ingi- björg dvelur nú á dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Fjölskylda Ingibjörg giftist 2.6. 1934 Ingvari Þórðarsyni, f. 4.10. 1907, d. 27.12. 1998, bifreiðastjóra, bónda og vakt- manni. Hann var sonur Þórðar Þórðarsonar, f. 21.1. 1874, d. 18.10. 1920, og Guðrúnar Ingunnar Sigurð- ardóttur, f. 29.11. 1879, d. 20.9. 1948. Börn Ingibjargar og Ingvars eru Dóra, f. 30.10. 1936, fyrrv. bankaúti- bússtjóri en maður hennar er Ólaf- ur Oddgeirsson bifreiðastjóri; Helgi, f. 26.11.1938, landpóstur á Hvolsvelli en kona hans er Bára Sólmunds- dóttir skrifstofumaður; Kristín, f. 17.2. 1945, d. 8.11. 1987, viðskipta- fræðingur í Reykjavík en maður henn- ar var Bragi Hannibals- son skrifstofuvélavirki. Bræður Ingibjargar: Guðjón Helgason, f. 22.3. 1916, d. 6.11. 2002; Gunnar Helgason, f. 10.4. 1925, for- stöðumaður. Foreldrar Ingibjargar voru Helgi Erlendsson, f. 7.1. 1892, d. 4.7. 1967, bóndi á Hliðarenda í Fljótshlíð, og k.h., Kristín Eyjólfsdóttir, f. 7.2. 1884, d. 4.4. 1942, húsfreyja. Ingibjörg Svava tekur á móti gest- um á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 31.12. kl. 13.30-15.00. Fimmtugur Ásgrímur Gunnar Pálsson starfsmaður Rafmiðlunar Ásgrímur Gunnar Pálsson, starfs- maður Rafmiðlunar, Reykjafold 22, Reykjavík, verður fimmtugur á gamlársdag. Starfsferill Ásgrímur fæddist á Borg í Mikla- holtshreppi og ólst þar upp i foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf þess tíma. Hann var lengi bílstjóri hjá Sérleyfisbílum Helga Péturssonar, fyrst við skóla- akstur en síðar sem áætlunar- og hópferðabUstjóri. Hann hefur svo verið starfsmaður Rafmiðlunar sl. eitt og hálft ár. Fjölskylda Ásgrimur kvæntist 29.9. 1984 Helgu Tryggvadóttur, f. 5.5. 1955, grunnskólakennara. Hún er dóttir Tryggva Benediktssonar sem er lát- inn og HrafnhUdar Jóhannsdóttur en þau voru bændur á Vöglum í Eyjafjarðarsveit. Böm Ásgrims og Helgu em Páll, f. 7.8. 1984, framhaldsskólanemi; Kári, f. 12.11. 1986, framhaldsskóla- nemi; ÞórhUdur, f. 5.10. 1990, grunn- skólanemi. Systkini Ásgríms: Páll, f. 16.4. 1950, sölumaður í Reykjavík; Auð- unn, f. 10.10. 1958, trésmíðameistari; Arndís, f. 10.10. 1958, dagmóðir í Fertug Sigríður Línberg Runólfsdóttir ræstitæknir í Bolungarvík Sigríður Línberg Runólfsdóttir ræstitæknir, Bakkastíg 12, Bolung- arvík, verður fertug á gamlársdag. Starfsferill Sigriður fæddist á Sauðárkróki en ólst upp í Brúarlandi í DeUdar- dal. Hún var í barnaskóla að Hliðar- húsum og síðan í grunnskóla á Hofsósi. Þá stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á HaUormsstað 1982 og er sérhæfður fiskvinnslu- maður. Sigríður vann í Hraðfrystihúsinu á Hofsósi en flutti síðan tU Bolung- arvíkur 1981. Þar starfaði hún hjá Einari Guðfmnssyni hf. og Fisk- vinnslu Magnúsar Snorrasonar en er nú ræstitæknir hjá Bakkavik ehf. Fjölskylda Sigríður hóf búskap 1984 með HaUdóri Margeir Sverrissyni, f. 4.7. 1966, verkamanni. Þau giftu sig 4.7. 1992. HaUdór er sonur Ágústs Sverr- is Sigurðssonar leigubUstjóra og Kristínar Guðnýjar Sigurðardóttur húsmóður. Börn Sigríðar og HaUdórs Mar- geirs eru Ingólfur Jón Línberg HaU- dórsson, f. 17.2.1992; Stefán Línberg HaUdórsson, f. 12.6. 1994. Systkini Sigríðar: Hólmfríður Jóna Línberg, f. 12.8. 1953, búsett á Sauðárkróki; Inga Pála Línberg, f. 5.8.1954, búsett á Akureyri; Kristján fyrrv. hreppstjóri á holtshreppi, og k.h., dóttir húsfreyja. Reykjavík; Björgvin, f. 19.5. 1967, rafverktaki í Reykjavík. Foreldrar Ásgrims eru PáU Pálsson, Borg í Mikla- Inga Ásgríms- Ætt PáU er ættaður frá Þúfum við ísa- fjarðardjúp en Inga er fædd á Borg. Þar bjuggu þau tU 1995 er þau Ruttu tU Reykjavíkur. Ásgrímur tekur á móti gestum á heimUi sínu eftir kl. 21.00 á gaml- ársdag. Þór Lín- berg, f. 5.7. 1956, búsett- ur á Sauðár- króki; Guð- rún María Línberg, f. 10.4. 1958, búsett í Reykjavík; Sigurður Ásgeir Línberg, f. 30.8. 1960, búsettur í Hafnarfirði; Bima Línberg, f. 16.2. 1964, búsett í Mos- feUsbæ; Björg Línberg, f. 25.2. 1967, búsett í MosfeUsbæ; Róbert Línberg, f. 6.1. 1975, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar: Runólfur Jónsson, f. 15.12. 1919, bóndi að Brú- arlandi, og HaUa Kolbrún Línberg Kristjánsdóttir, f. 31.3. 1935, verka- kona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.