Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 31
* MANUDAGUR 30. DESEMBER 2002 55 I>V Tilvera 1 [ i í Kviktnyndáhúsin eru lokuð á gamlársdag* Frumsýningar á nýju ári auglýstar 2. janúar. Bíomolar Barátta á toppnum Lord of the Rings: The Two Towers hélt efsta sæti vinsælda- listans í Bandaríkj- unum um jólin og þeg- ar jóladagur hafði verið gerður upp voru tekjur af henni 136 milljónir dollara. Sú kvikmynd sem á eftir að veita henni harða keppni á næstunni er nýjasta kvik- mynd Stevens Spielbergs, Catch Me If You Can, með stórstjörnunum Tom Hanks og Leonardo DiCaprio í aðal- hlutverkum. Hún var frum- sýnd á jóladag og náði að hala inn 10 milljón dollurum þennan eina dag. Hún náði þó ekki að skáka Turnunum tveimur en 12 milljón dollar- ar var afraksturinn af henni á jóladag. Nokkur vonbrigði voru með aðsókn að Pin- occhio sem einnig var frum- sýnd á jóladag. Drekastúdíóið Leik- arinn og leikstjór- inn Ric- hard Atten- borough, sem verður áttatíu ára á næsta ári, hefur lagt fram áætlun um að byggja stærsta kvikmyndaver á Bretlandseyjum. Ætlar hann að nefna það Dragon Studios og verður það í Wa- les. Verður kvikmyndaver- ið á 840 hekturum lands og stærra en Pinewood- og Shepperton-kvikmyndaver- in til samans. Starfsemin á að vera fjölbreytt og er gert ráð fyrir að 900 tæknimenn starfi þar. '¦*— 22.00 Heart of Football I \ 18.00 19.00 19.30 20.00 22.00 22.50 23.45 01.15 02.50 Ensku morkin. Making Of TBA Gillette-sportpakklnn. Toppleikir. Heart of Football Ensku mörk'm. The Ugly (lllur hugur). Bloodllne (Arfurinn). Dular- full sakamálamynd, byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Stranglega bönn- uð börnum. Dagskrárlok og skjálelkur Heimildamynd um besta knattspyrnu- landslið veraldar. Brasiliumenn fögnuðu slgri á HM 2002 og voru vel a& því komn- ír en liðinu gekk ekki alltaf alit í haginn i undankeppninni. 23.45 The Ugly Simon er geöbilaður raðmorðingi sem eytt hefur síðustu fimm árum ævi sinnar á rammgerðu sjúkrahúsl. Dr. Karen Shoemaker er ung og metna&arfull og vill fyrir alla muni komast a& hans leyndustu hugsunum. Það hefði hún betur látið ógert. 1998. Stranglega bönnuð bömum. ^^*~ 06.00 Willow. 08.05 Brink! 10.00 Moonstruck 1 22.00 The List Vændiskona lætur handtaka slg i því skyni a& kúga fé út ör háttsettum við-skiptavinum sínum. Hún hötar að gera lista yfir viðskiptavini sína opinberan nema hver og einn á listanum borgl henni vel fyrir. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Ryan O'Neal, Mádchen Amick. Leikstjóri. Syl-valn Guy. 2000. Stranglega bönnuB böm-um. 12.00 Left Luggage 14.00 Wlllow 16.05 Brink! 18.00 Moonstruck 20.00 Nightwatch 22.00 The Ust 00.00 The Green Mlle 03.00 Nothing Personal 04.25 The Ust 1 00.00 The Green Mile Hér seglr af risanum John Coffey sem hefur veriö dæmdur fyrir mor& á tvelmui bömum. Þetta er enginn venjulegur mað ur og ýmlslegt óvenjulegt gerlst á gong um dau&adelldarlnnar A&alhlutverk: Tom Hanks, Mlchael Clarke Duncan, Bonnie Hunt. Lelkstjórl: Frank Darabont. 1999 Stranglega bönnuð bömum. 20.00 SurvhrorS - lokaþáttur 18.30 19.00 20.00 21.50 22.00 22.50 23.40 24.30 Jamie K. Experiment (e) j World's Most Amazlng | Videos (e). Mögnuðustu I myndbönd veraldar í lýs- I ingu stórleikarans Stacy I Keatch. Survivor 5 • Lokaþáttur. Nýárskveðjur. Law & Order. Crlminal In-1 tent (e). Jay Leno. Jay Leno fer | hamförum í hinum vin-1 sælu spjallþáttum stnum. 1 Hann tekur á móti helstu 1 stjörnum heims, fer meö f gamanmál og hlífir engum viö beittum skotum sín- um, hvort sem um er að ræöa stjórnmálamenn eða skemmtikrafta. Einnig má sjá í þáttum hans vin- sælustu og virtustu tón- listarmenn okkar tíma. The Practlce (e) Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e). Það líður aö lokum 5. þáttaraðar SUR- VIVOR vinsælasta veruleikaþáttar i helml. I kvöld ráðast úrslitin í tvöföldum þætti og það má með sannl segja að áhorfendur um heim allan bí&i spenntlr. íslenskir áhorfendur eru meðal þelrra fyrstu f heimlnum sem eiga þess kost að fylgjast me& úrslltunum i sjónvarpi en SKJÁREINN er me&al þeirra sjönvarps- stöðva sem sýna þættlna fyrstar á eftir bandarísku sjónvarpsstöðinnl CBS sem framlelðir þá. SURVIVOR - TÆLAND - tvö- faldur úrslitaþáttur. Law & Order 22.50 i þessum þáttum er fylgst meö störfum lögregludelldar f New York en elnnlg með glæpamönnunum sem hún eltist við Áhorfendur uppllfa glæplnn frá sjónarhornl þess sem fremur hann og síöan fylgjast þeir meö refskákinní sem hefst er lögreglan reynlr aö finna þá. 23.40 The Practice Margverólaunað lagadrama fram- leltt af Davld E. Kelley sem fjallar um Hf og störf verjendanna á stofunnl Donnell, Young, Dole & Fruftt og and- stæölng þelrra saksóknarann Heien Gamble sem er Jafn umfram um að koma skjólstæölngum veijendanna í fangelsi og beim er a& hindra þa&. © 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir . 10.15 Stefnumót. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð i nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýslnga. 13.05 í hoslló. 14.00 Fréttlr. 14.03 "Vlnur. Má ég segja það?" 14.30 Ml&degistónar 15.00 Fréttlr. 15.03 Fáni og flattur þorskur. 15.53 Dagbok. 16.00 Fréttlr. 16.10 Ve&urfregnlr. 16.13 Stofutðnlist á sío- degl. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speglllinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar. 19.00 Vltlnn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Sagnaskjóöan. 21.00 Orð skulu standa. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Ve&urfregnlr. 22.15 Þar sem storkur- Inn breyttist í hegra. 23.10 Örlétt augnabllk. 24.00 Fréttlr. 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot Or degl. jS) 11.00 Fréttlr 11.03 Brot úr degl. wJiTm 11-30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfir- «A1 llt. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttlr. 16.10 Annáll. 17.00 Fréttlr. 17.03 Annáll Dægurmálaútvarp Rásar . 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Spegillinn. 19.00 SJðnvarpsfréttir og KastlJ6sl&. 20.45 Sunnudagskaffl. 21.45 Popp og ról. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Hringlr. 24.00 Fréttlr. 09.05 fvar Gu&mundsson. 12.00 Há- deglsfréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttir eltt. 13.05 BJarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kveðju. 24.00 Næturdagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.