Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2002 Brostnir draumar fallega og ríka fólksins: Stórstjörnurnar í h j ónabands vanda HoUywoodstjörnurnar áttu í sömu vandræðunum í einkalífínu á árinu 2002 og þau Sigga og Siggi 1 næsta húsi. Nema hvað stjörnurnar viðruðu óhreina þvottinn á síðum fjölmiðlanna, eins og svo oft áður. „Skilnaðir í Hollywood eru ekki eins og aðrir hjónaskilnaðir. Við tölum um leyndarmál sem aldrei ætti að ljóstra upp um," segir bandaríski lögfræðingurinn Lynn Soodik sem vinnur mikið fyrir fræga og ríka fólkið. Á árinu 2002 var nóg um skilnaði og vandræði á heimilum í Hollywood, eins og endranær. Fyrst skal þar nefna til sögunnar hjóna- band latínubombunnar Jennifer Lopez og gógódansarans Chris Judds. Hjónabandið entist ekki nema í einn mánuð. Þá var söng- og leikkonan búin aö fá nóg af kauða og lét hann sigla sinn sjó og fjöl- miðlar skrifuðu og skrifuðu heil ósköpin um vitleysuna. Jennifer og Chris Latínuskvísan Jennifer Lopez var í hvítu þegar hún gekk aö eiga dansarann Chris Judd. Hún sendi hann hins vegar heim eftir aöeins níu mánaöa hjónabandssælu. Annað frægt hjónaband sem fór í vaskinn var samband hinnar engil- fríðu Angelinu Jolie við stórsnill- inginn Billy Bob Thornton. Þau höfðu margítrekað svarið hvort öðru eilífa ást við alla sem nenntu á að hlusta. Þau skildu fljótlega eftir að þau ættleiddu sveinbarn frá Kambódíu. Hjónabandið hafði þá staðið í tvö ár, eða svo. Skammlífismetið eiga sennilega þau Nicolas Cage og Lisa Marie Presley. Eftir stormasamt ástarsam- band ákváðu þau að gifta sig í sept- ember en í nóvemberlok var sælan svo úti. Ungsveinninn Leonardo DiCaprio náði hins vegar ekki að ganga að eiga sína heittelskuðu, brasilísku fyrirsætuna Gisele Biindchen, áður en upp úr sambandinu slitnaði. Hér skal látið staðar numið að sinni en fieiri frægir áttu i vanda. lilii T tfðttft REUTERSMYND I stelninum yflr jólin Mexíkóska poppsöngkonan Gloria Trevi, 'sem hér sést halda á ungum syni sínum, þurfti að verja jólunum í fangelsi samkvæmt úrskuröi dóm- ara. Trevi var nýlega framseld frá Brasilíu þar sem hún sat inni. Trevi á yfir höföi sér ákæru fyrir sitthvaö misjafnt svo sem nauögun og mannrán. Jordan sefur ekki hjá öllum Breska nekt- arfyrirsætan Jordan heldur því fram að al- menningur hafi ekki fengið rétta mynd af henni í gegn um tíðina. „Ég er engin dýna," segir fyrirsætan í viðtali við breska æsi- fréttablaðið The Sun. „Ég get talið á fingrum beggja handa þá karla sem ég hef sængað með." Jordan segir að það plagi sig ekki lengur þótt fólk líti á hana eins og hverja aðra gálu. „Ég hef mátt þola þetta í niu ár, allan feril minn. Núna er mér alveg sama. En að sjálfsögðu hefði ég óskað að fólk þekkti mig eins og ég raunverulega er," segir fyrirsætan íturvaxna. Jordan er 24 ára gömul einstæð móðir, á sex mánaða gamlan son, Harvey, með fótboltakappanum Dwight Yorke. Upp úr sambandinu slitnaði á meðan Jordan gekk með barnið undir belti. HLEÐSLUít B0RUEL PESTOOL hraðskiptipatróna fi# FESTODL Hraðskiptipatróna ..sparar tíma og eykur aiköst! ^ Ármúli 17, IOB Reykjavík slmh 533 1B34 fax: 5BB 0499 MIÐV LtlJi7íI< R 1. JANUAR 21.35 Yamakasi Enski boltinn (Arsena! - Chelsea). Bein útsending. Heart of Footbali (Brass- arnir bestir). U2 Uve at Slane Castle Lord of the Rings II (Gero Lord of the Rings II). 19.30 Enski boltinn (Newcastle - Liverpool). Bein útsending. Yamakasí A Midsummer Night's Dream IVIADTV. Dagskráriok og skjáleikur. 18.00 19.00 21.35 23.05 24.45 01.30 Dramatísk kvlkmynd. Höpur ungmenna i í útistöðum vi6 lögregluna. Hjartveikur ungllngspiltur blandast í milið en svo fer aö höpurinn tekur aö sér aö safna fyrir hjartaaðgerð fyrir hann. A&alhlutverk: Chau Belle Dinh, Williams Belle, Mallk Diouf. Leikstjóri Ariel Zeltoun. 2001. Bönnuð bömum. Djupa laugin 23.05 IA Midsummer Night's Dream Glæslleg nútímauppfærsla á leikriti Williams Shakespeares. Aöalhlutverk: Lindsay Duncan, Alex Jennings, Desmond Barrttt, Barry Lynch. Leik- stjóri Adrian Noble. 1996. 22.00 iThe Tailor of Panama 06.00 08.00 10.00 ' 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 24.00 02.00 04.00 She's All That 102 Dalmatians Beethoven's Third The Luck of the irish Beethoven's Third She's All That The Luck of the Irish 102 Dalmatians The Tallor of Panama Road Trip Rumble Flsh The Tailor of Panama Dramatísk sakamálamynd meö gamansömum undlrtóni. Harry er klæöskeri í Panama. Hann er maour me& vafasama f ortíð en er nú í návígl vlð ýmsa valdamikla menn. Andy, breskur njósnari i ónáð, ákveður að nýta sér aðstö&u Harrys og fær hann tll að hlera samtöl vi&sklptavlnanna. Andy sér þetta sem kjörið tækifæri tll a& komast aftur í ná&lna hjá yfirboöurum sínum en gloymlr einu mikilvægu atrl&l. Harry á a& til a& ýkja og þvi er ekkl að marka allt sem hann seglri A&alhlutverk: Plerce. Gepffreu Rush, iamle Lee Curtls. Lelkstjóri: John Boorman. 2001. Bönnuö bórnum 13.00 Ávarp forseta íslands - Ólafs Ragnars Grímsson- ar. 13.10 Yes Dear (e). 14.00 Bob Patterson (e ). 15.00 TKus (e). 16.00 Two Guys and a Glri (e). 17.00 Charmed (e). 18.30 DJúpa laugln (e) - Frá i 20/12. 19.30 Jðlagrínþáttur (e). 20.00 Innlft útlit. 20.50 Nýárskvebjur. 21.00 Fólk - meö Slrrý - Nýárs- þáttur. 22.00 Law & Order. • 22.50 Jay Leno. Jay Leno fer hamförum í hinum vin- j sælu spjallþáttum sínum. i Hann tekur á móti helstu ! stjörnum heims, fer með I gamanmál og hlífir engum : viö beittum skotum sínum. ] : 23.40 Judging Amy (e). Þættirnir i um Amy dómara hafa hlot- ] ið fjölda viðurkenninga og ; slógu strax í gegn á ís- landi. i 24.30 Nátthrafnar. i Will & Grace (e), Boston Public i (e), Law & Order (e), j Profiler (e). 18.30 i Djúpu lauglnnl sýna íslendlngar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar f von um að komast á stefnumót. Lelkurinn gengur út á að elnn keppandi spyr þrjá einstaklinga af gagnstæða kyn- Inu margvíslegra spumlnga in þess að fá a& hitta þá og sá sem svarar best fyrir slg fœr spennandi stefnumót og óvlssu- fer& með spyijandanum að launum. 20.00 Innlit útlit Vala, Kommi og Frlkkl hafa heimsótt fjöldann allan af fólki, skoðaö glæsileg helmlll og frábæra hönnun þa& sem af er vetri og i nýarsdag verba sýnd brot af því besta sem á vegi þelrra hefur orðib. 21.00 Fólk Fðlk í hátíðarbúnfngi og fullt af góðum gestum. Spidðmur og rómantík. Gestir sem fara heijarstökk eða sji inn i fram- tí&ina. Og istarspurnlngum rlgnir yfir Römeó og Júlíu. Mlsstu ekki af nýárs- kvöldi meö góðu fólki. 22.00 Law & Order Þættlrnir eru tvísklptlr; í fyrri hlutan- um er fylgst með lögreglumönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamal- reyndl Lennle Brlscoe fremstur i flokki en selnnl hlutlnn er lagður undir réttar- höld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af elhvalall&l saksóknara en oft gengur jafn brösuglega a& koma hlnum grunuðu í fangelsi og a& hand- sama þi._________________________ © UTVARP 11.00 Gu&sþjðnusta í Dömklrkjunnl. 12.00 Dagskrá nýirsdags. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Ve&urfregnlr. 13.00 Ávarp forseta íslands 13.25 "i ást sðlar". 14.00 Nýársgleði á Skrl&uklaustrl. 15.00 "Úr þjánlngunni sprettur gleöi". 16.00 Fréttlr. 16.05 Veðurfregnlr. 16.08 Skyggnst um á áramðtum. 17.00 Vlð bakka Dðnir. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.20 Ellefu erlend IJð&skild. 19.00 Tímlnn og vatnlft. 22.00 Fréttir, 22.10 Veðurfregnlr, 22.15 Yflr helðan morgun 23.10 Árstíðlrnar eftlr PJotr TsJaJkofskíJ, Bekova-syst- umar leika eigin útsetningu á verkinu fyrir píanó- tríð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpað i samtengd- um risum tll morguns __ 10.35 islenskur dægurtðnllstara- U\ nill 2002. Ásgeir Tómasson rifjar HMJn£ "PP nokkra minnisstæöa atburði frá nm\mw l,>l|,"ru ári- 12-20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta islands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.25 íslenskar plötur vlkunnar 2002. Umsjón: Ólafur Pall Gunn- arsson. 15.00 Skrítlð. Óvenjuleg hátlðartónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Heiða Eríksdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 Ný dönsk á tónlelkum. Hljððritaö í Þjóðleikhúsinu 12. nðvember sl. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.20 Nýirstönar. 19.00 Sjónvarpsfréttlr. 19.30 Jólakort fri gleðlkonu. Líf, Ijóð og lagasmíöar Toms Waits. 20.30 Nýirs- tðnar. 22.00 Fréttlr 22.10 Nýirstónar. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 Óskalagahá- degi. 13.00 iþrðttlr eftt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík síðdeg- is. 18.30 A&alkvöldfréttatíml. 19.30 Með istarkveðju. 24.00 Næturdagskri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.