Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2002 Brostnir draumar fallega og ríka fólksins: Stórstjörnurnar í h j ónabands vanda Hollywoodstjörnurnar áttu í sömu vandræðunum i einkalífinu á árinu 2002 og þau Sigga og Siggi í næsta húsi. Nema hvað stjömumar viðruðu óhreina þvottinn á síðum fjölmiðlanna, eins og svo oft áður. „Skilnaðir í Hollywood eru ekki eins og aðrir hjónaskilnaðir. Við tölum um leyndarmál sem aldrei ætti að ljóstra upp um,“ segir bandaríski lögfræðingurinn Lynn Soodik sem vinnur mikið fyrir fræga og ríka fólkið. Á árinu 2002 var nóg um skilnaði og vandræði á heimilum í Hollywood, eins og endranær. Fyrst skal þar nefna til sögunnar hjóna- band latínubombunnar Jennifer Lopez og gógódansarans Chris Judds. Hjónabandiö entist ekki nema í einn mánuð. Þá var söng- og leikkonan búin að fá nóg af kauða og lét hann sigla sinn sjó og fjöl- miðlar skrifuðu og skrifuðu heil ósköpin um vitleysuna. Jennifer og Chris Latínuskvísan Jennifer Lopez var í hvítu þegar hún gekk aö eiga dansarann Chris Judd. Hún sendi hann hins vegar heim eftir aöeins níu mánaöa hjónabandssælu. Annað frægt hjónaband sem fór í vaskinn var samband hinnar engil- fríðu Angelinu Jolie við stórsnill- inginn Billy Bob Thornton. Þau höfðu margítrekað svarið hvort öðru eilífa ást við alla sem nenntu á að hlusta. Þau skildu fljótlega eftir að þau ættleiddu sveinbarn frá Kambódíu. Hjónabandið hafði þá staðið í tvö ár, eða svo. Skammlífismetið eiga sennilega þau Nicolas Cage og Lisa Marie Presley. Eftir stormasamt ástarsam- band ákváðu þau að gifta sig í sept- ember en í nóvemberlok var sælan svo úti. Ungsveinninn Leonardo DiCaprio náði hins vegar ekki að ganga að eiga sína heittelskuðu, brasilísku fyrirsætuna Gisele Búndchen, áður en upp úr sambandinu slitnaði. Hér skal látið staðar numið að sinni en fleiri frægir áttu í vanda. » wwrmm m mm REUTERSMYND I stelninum yfir jólln Mexíkóska poppsöngkonan Gloria Trevi, 'sem hér sést halda á ungum syni sínum, þurfti aö verja jólunum í fangelsi samkvæmt úrskuröi dóm- ara. Trevi var nýlega framseld frá Brasilíu þar sem hún sat inni. Trevi á yfir höföi sér ákæru fyrir sitthvaö misjafnt svo sem nauögun og mannrán. Jordan sefur ekki hjá öllum Breska nekt- arfyrirsætan Jordan heldur þvi fram að al- menningur hafi ekki fengið rétta mynd af henni í gegn um tíöina. „Ég er engin dýna,“ segir fyrirsætan í viðtali við breska æsi- fréttablaðið The Sun. „Ég get talið á fingrum beggja handa þá karla sem ég hef sængað með.“ Jordan segir að það plagi sig ekki lengur þótt fólk líti á hana eins og hverja aðra gálu. „Ég hef mátt þola þetta í níu ár, allan feril minn. Núna er mér alveg sama. En að sjálfsögðu hefði ég óskað að fólk þekkti mig eins og ég raunverulega er,“ segir fyrirsætan íturvaxna. Jordan er 24 ára gömul einstæð móðir, á sex mánaða gamlan son, Harvey, með fótboltakappanum Dwight Yorke. Upp úr sambandinu slitnaði á meðan Jordan gekk með bamið undir belti. ASMIHD Þessi kaka er hreinasta snild, hröö, mikiö af liósum og eldglcerinpum þar sem himininn er pakinn blómum, griöarlega falleg. Þyngd: 8 kg Tími: 20 sek flugeidamAjiradir bjokgiinarsveitanna Sendu SMS „BOMBA" í 1415 (Tal) eöa 1848 (Siminn) 99kr/stk. Nánar á www.landsbjorq.is H LEÐ S LU hraðskiptipatróna W < AnnúU 17., WB Reyk/avík slml: 533 !S34 fax: 55B D4SS Hraðskiptipatróna ..sparar tíma og eykur afköst! MIÐVIKUDAGUR 1. JANUAR 21.35 Yamakasi Enski boltinn (Arsenal - Chelsea). Bein útsending. Heart of Football (Brass- arnir bestir). U2 Uve at Slane Castle Lord of the Rings II (Gerö Lord of the Rings II). 19.30 Enski boltinn (Newcastle - Liverpool). Bein útsending. Yamakasi A Midsummer Night’s Dream MAD TV. Dagskrárlok og skjáleikur. 18.00 19.00 21.35 23.05 24.45 01.30 Dramatísk kvlkmynd. Hópur ungmenna á I útlstööum vló lögregtuna. Hjartvelkur unglingsplltur blandast í máliö en svo fer aö hópurinn tekur ab sér aö safna fyrir hjartaaögerö fyrlr hann. Aöalhlutverk: Chau Belle Dinh, Wllliams Belle, Mallk Dlouf. Lelkstjóri Arlel Zeltoun. 2001. Bönnub bömum. 23.05 A Midsummer Night’s Dream Glæslleg nútimauppfærsla á leikrltl Willlams Shakespeares. Aöalhlutverk: Undsay Duncan, Alex Jennings, Desmond Barritt, Barry Lynch. Lelk- stjóri Adrian Noble. 1996. 22.00 |The Tailor < 06.00 She's All That 08.00 102 Dalmatians 10.00 Beethoven’s Third 12.00 The Luck of the Irish 9 14.00 Beethoven’s Third 16.00 She's All That 18.00 The Luck of the Irish 20.00 102 Dalmatians 1 22.00 The Tallor of Panama 24.00 Road Trip 02.00 Rumble Flsh 04.00 The Tallor of Panama Dramatísk sakamálamynd meb gamansömum undlrtóni. Harry er klæöskeri i Panama. Hann er maöur meb vafasama fortib en er nú í návígl viö ýmsa valdamikla menn. Andy, breskur njósnarl í ónáö, ákveöur aö nýta sér aöstööu Harrys og fær hann til aö hlera samtöl vlösklptavlnanna. Andy sér þetta sem kjöriö tækifæri til aö komast aftur í náöina hjá yfirboöurum sínum en gleymlr einu mikllvægu atrlöl. Harry á ab tll aö ýkja og þvi er ekkl aö marka allt sem hann segirl Aöalhlutverk: Plerce. Gepffreu Rush, Jamle Lee Curtls. Lelkstjóri: John Boorman. 2001. Bönnuö börnum 13.00 13.10 14.00 15.00 ' 16.00 17.00 18.30 19.30 20.00 20.50 21.00 22.00 22.50 1 23.40 : 24.30 ! wíii & Ávarp forseta íslands - Ólafs Ragnars Grimsson- ar. Yes Dear (e). Bob Patterson (e ). Titus (e). Two Guys and a Girt (e). Charmed (e). Djúpa laugin (e) - Frá 20/12. Jólagrínþáttur (e). Innlit útlit. Nýárskveöjur. Fólk - með Slrrý - Nýárs- þáttur. Law & Order. Jay Leno. Jay Leno fer hamförum í hinum vin- sælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörnum heims, fer með gamanmál og hlifir engum viö beittum skotum sinum. Judging Amy (e). Þættirnir um Amy dómara hafa hlot- iö fjölda viöurkenninga og ; slógu strax í gegn á ís-i landi. Nátthrafnar. Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e), Profiler (e). 18.30 í DJúpu lauglnnl sýna íslendlngar af öllum stæröum og geröum sínar bestu hliöar I von um aö komast á stefnumót. Lelkurinn gengur út á aö einn keppandi spyr þrjá elnstakllnga af gagnstæba kyn- Inu margvislegra spurnlnga án þess aö fá aö hltta þá og sá sem svarar best fyrir slg fær spennandi stefnumót og óvlssu- ferö meb spyrjandanum aö launum. Vala, Kommi og Frikkl hafa heimsótt fjoldann allan af fólkl, skoöaö glæsileg heimlli og frábæra hönnun þaö sem af er vetri og á nýársdag verða sýnd brot af þvi besta sem á vegi þelrra hefur orðib. Fólk i hátiöarbúnlngi og fullt af góöum gestum. Spádómur og rómantík. Gestir sem fara heljarstökk eöa sjá Inn í fram- tiölna. Og ástarspurnlngum rignlr yfir Rómeó og Júlíu. Mlsstu ekki af nýárs- kvöldi meö góðu fólki. Þættlmir eru tvísklptlr; í fyrri hlutan- um er fylgst meö lögreglumönnum vib rannsókn mála og er þar hinn gamal- reyndi Lennle Brlscoe fremstur í flokki en seinnl hlutlnn er lagbur undir réttar- höld þar sem hinlr meintu sakamenn eru sóttir tll saka af einvalaliöl saksóknara en oft gengur jafn brösuglega ab koma hinum grunubu í fangelsi og ab hand- sama þá. UTVARP 11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunnl. 12.00 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 13.00 Ávarp forseta íslands 13.25 “í ást sólar”. 14.00 Nýársgleöl á Skriöuklaustri. 15.00 “Úr þjánlngunnl sprettur gleöl“. 16.00 Fréttlr. 16.05 Veöurfregnlr. 16.08 Skyggnst um á áramótum. 17.00 Vlö bakka Dónár. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Ellefu erlend Ijóöskáld. 19.00 Tíminn og vatnlö. 22.00 Fréttlr, 22.10 Veöurfregnlr, 22.15 Yfir helöan morgun 23.10 Árstíölrnar eftlr PJotr TsJajkofskíJ, Bekova-syst- urnar leika eigin útsetningu á verkinu fyrir pianó- tríó. 24.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpaö á samtengd- um rásum tll morguns 10.35 íslenskur dægurtónllstara- náll 2002. Ásgeir Tómasson rifjar upp nokkra minnisstæöa atburöi frá nýliönu ári. 12.20 Hádeglsfréttlr. 13.00 Ávarp forseta islands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.25 íslenskar plötur vlkunnar 2002. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 15.00 Skrítlö. Óvenjuleg hátíöartónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Heiöa Eriksdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Ný dönsk á tónlelkum. Hljóöritaö I Þjóöleikhúsinu 12. nóvember sl. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.20 Nýárstónar. 19.00 SJénvarpsfréttlr. 19.30 Jólakort frá gleölkonu. Líf, Ijóö og lagasmlöar Toms Waits. 20.30 Nýárs- tónar. 22.00 Fréttlr 22.10 Nýárstónar. 24.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 /2. Hádegisfréttlr. 12.15 Óskalagahá- dee'- 13.00 íþróttir eitt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00 Reyklavík síödeg- Is. 18.30 Aöalkvóldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.