Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003 I>V Fréttir 13 Óvenjulegt fyrirtæki stofnað í Mýrdal: Leysiskurðarvélin leysir flest verkefni Sjö konur I Mýrdal hafa ráðist í óvenjulegt fyrirtæki sem þær reka í Ketilsstaðaskóla og hafa gefið nafn- ið Geislabrot ehf. Fyrirtækið festi kaup á leysiskurðarvél frá Taívan, þeirri fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Vitað er um þrjár aðrar í Evr- ópu. Til kaupanna fengu þær styrk ffá Framleiðnisjóði landbúnaðarins, Jóhönnusjóðnum og Iðntæknistofnun. Aðaleigendur Geislabrots eru Erna Ólafsdóttir og Ásrún H. Guð- mundsdóttir og þær segja vélina geta unnið í flest efni önnur en jám, gler og stein. Möguleikanir eru óteljandi í vinnslu með vélinni. Vél- in tekur við skipunum tölvu og get- ur t.d. tekið við teikningum frá hönnuðum eða arkitektum og skor- ið út líkön fyrir þá. „Við erum bjartsýnar og trúum því að allt gangi upp. Með þessu fyr- irtæki eru not fyrir skólahúsnæðið sem losnaði í vor þegar grunnskól- inn var allur fluttur til Víkur og við höfum vinnu í heimabyggð sem er óneitanlega kostur,“ segja þær Ás- rún og Erna. Upphafiö að þessu ævintýri var að Þórir Kjartansson í Víkurprjóni aug- lýsti eftir einhverjum sem vildi fram- leiða minjagripi til sölu í verslunum Víkurprjóns. Aðeins Ásrún svaraði og þegar þau Þórir voru að velta fyrir sér hvar væri hægt að fá t.d. lunda sagaða eða stansaða fyrir sig, svo að ekki þyrfti að handsaga allt, frétti Þórir af vélinni hjá Sigurði Ævari Harðarsyni í Vik sem hafði séð hana á Taívan. Ás- rún fékk síðan Emu með sér og þær sameinuðust um að stofna fyrirtækið. DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON Eigendur og kennari Elín Einarsdóttir, Ásrún Guðmunds- dóttir, Mr. Watson og Erna Ólafsdótt- ir standa hér viö leysiskurðarvélina sem tengd er tölvunni. "N TískufylgiKlui ihan f 3. tbl. 65. árg., f 21.janúar 2003. VERO 599 kr. M/VSK. Ei Fyrirsætan lagði heimnn andbolta- systur Fjormiklar attakonur ^Cveymítkmnn 10 ára fotumsén Fylgihlutir fyrir I fögur fljóö og { frækin sprund 1 Misskilinn hugsjónamaður eöa rugludallur ? Lífsreynsla • Heílsa • Ferðamál • Mqíur * Krossgátur i msst:.. ' ? Ætlar aö snúa sér að tónlistinni eftir stúdentsprófið MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU uihan Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. skr. 1/99, ek. 79 þús. Verð kr. 1170 þús. Suzuki Baleno GLX, 4 d., bsk., skr. 8/99, ek. 38 þús. Verð kr. 1100 þús. Suzuki Swift GLS, 3 d., bsk., skr. 9/99, ek. 23 þús. Verð kr. 750 þús. Suzuki Grand Vitara 2,0, bsk., skr. 11/98, ek. 87 þús. Verð kr. 1490 þús. Suzuki Grand Vitara 2,7 XL-7,33i, breyttur.skr. 9/01, ek. 4þús. Verð kr. 3690 þús. Suzuki Sidekick Sport, ssk., skr. 2/96, ek. 115 þús. Verð kr. 860 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk., skr. 6/02, ek. 15 þús. Verð kr. 1480 þús. Suzuki Jimmy JLX, bsk., skr. 6/99, ek. 49 þús. Verð kr. 990 þús. Skoda Octavia Elegance, ssk., skr. 10/02, ek. 1 þús. Verð kr. 1890 þús. Galloper 2,5, dísil, ssk., skr. 9/99, ek. 78 þús. Verð kr. 1490 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ---////------------- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, simi 568-5100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.