Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Síða 23
23
I
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003
I>V Tilvera
lí f iö
f: I: Tí' I R V U N' N IJ
•Listir
■Bauhaus i Gerðubergi
í Menningarmiö'stööinni Geröubergi er T
gangi sýningin Bauhaus. Þar er aö finna
yfir 124 Ijösmyndir frá árunum
1921-1981 og eru Ijósmyndararnir 41
talsins. Allt eru þaö myndir byggöar á
stefnu Bauhaus en hún var aö sameina
iönhönnun, byggingarlist og myndlist þ.e
aö byggingarlist sameinaöi allar listir.
Sýningin stendur til 23. febrúar.
■Þuríður svnir i Gallerí Hlemmi
Óboönir gestir er heitiö á sýningu Þuríðar
Siguröardóttur í Hlemmi. Sýningin er
opin til 2. febrúar en Gallerí Hlemmur er
opinn miövikudaga til sunnudaga frá kl.
14-18.
■Snerting í Gallerí Tukt
Ólöf Dómhildur er meö sýningu í Gallerí
Tukt, Hinu húsinu, þessa dagana þar
sem hún sýnir’skúlptúra og Ijósmyndir.
Sýningin fjallar um snertingu og fá gestir
aö snerta eitt verkanna.
•Fyrirlestrar
■Vifthorf foreldra fatlaftra
leikskólabarna
Elsa Sigríöur Jónsdóttir, lektor viö
leikskólabraut Kennaraháskóla íslands,
mun flytja erindiö .Milli vonar og ótta,
viöhorf foreldra fatlaðra leikskólabarna í
fyrirlestraröð uppeldis- og menntunar-
fræöiskorar um fötlunarfræöi. Erindiö er
öllum opiö og er milli kl. 12 og 13 í stofu
101 í Odda.
■Alióðleg bábnavika
Þaö veröur bænastund í Kristskirkju,
Landakoti kl. 20.30 í tilefni af
samkirkjulegri bænaviku kristinna
manna úti um allan heim. Efni
bænavikunnar kemur að þessu sinni frá
Argentínu. Þar er hvatt til umhugsunar og
fyrirbæna vegna flutnings fólks á milli
landa og kristnir söfnuðir minntir á aö
standa saman í að sýna innflytjendum
umhyggju og viröingu í verki.
• B í ó
■Þvsk kvikmvnd
Kl. 20.30 sýnir Goethe-zentrum, Lauga-
vegi 18, þýsku kvikmyndina „Die links-
handige Frau" frá 1977, 119 mín., meö
enskum texta. Myndin gerist í úthverfi
Parísar þar sem Marianne tjáir eigin-manni
sínum Bruno, sem kemur heim úr
viöskiptaferö, aö upp frá þessari stundu
eigi hann aö hætta afskiptum af henni og
syni þeirra. Ástæöurnar fyrir þessari
ákvöröun eru í fyrstu óljósar þar sem
engar ytri kreppur varpa skugga á
hjónabandiö. Leikstjóri er Peter Handke.
Krossgáta
Lárétt: 1 rifrildi,
4 gálaus, 7 kona,
8 hrap, 10 fljót, 12 sjón,
13 atorka, 14 spiliö,
15 flökti, 16 hyggin,
18 nöldur, 21 skip,
22 ferill, 23 muldra.
Lóðrétt: 1 þvarg, 2 orka,
3 akfeit, 4 villimennsku,
5 kostur, 6 sefa,
9 lausagrjót, 11 fáni,
16 hrúga, 17 illmenni,
19 viökvæm,
20 mánuður.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Hvftur á leik!
Anand frá Indlandi er rólegur og
yfmvegaöur maður! Samt hefur orðið
skáksprenging í heimalandi hans og
hann er sennilega næstbesti skák-
maður heims, e.t.v. sá besti ef Kaspi
er farinn að gefa sig eitthvað?! í þess-
ari skák ruslar hann upp Pono sem
er heimsmeistari FIDE, en þaö var
Umsjón: Sævar Bjarnason
Anand lika, árið á undan Pono. Hér
hefur Pono haft uppi sóknartilburði
sem Anand er að brjóta endanlega á
bak aftur. Á nánast vélrænan hátt,
hrindir Anand öllum tilburðum hins
unga heimsmeistara og skiptir upp í
gjörunnið endatafl.
Hvítt: Vishy Anand (2753)
Svart: Ruslan Ponomariov (2734)
Sikileyjarvörn.
Wijk aan Zee (7), 19.1. 2003
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. Rlc3 a6 7.
Ra3 Rf6 8. Rc4 b5 9. Re3 b4 10.
Rcd5 Rxe4 11. a3 bxa3 12. Hxa3 g6
13. c3 Bd7 14. Rc4 Hb8 15. Be3 f5
16. Bb6 Hxb6 17. Rcxb6 Bh6 18.
Bd3 0-0 19. Bxe4 fxe4 20. 0-0 Be6
21. Hxa6 Dh4 22. De2 Rd8 23. Ha8
Kg7 24. g3 Bg4 25. gxh4 Bxe2 26.
Hfal g5 (Stöðumyndin) 27. Rd7 Hf5
28. Hxd8 gxh4 29. Hg8+ Kf7 30.
Ha7 Hf3 31. R7f6+ Ke6 32. He7+
Kf5 33. Rg4 Bd2 34. Rge3+ 1-0.
Lausn á krossgátu
•eo3 07 ‘ume 61 ‘opo l\ ‘sosj 91
‘S8eg ix ‘nede 6 ‘eoj 9 ‘iba s ‘nSutuuamo 57 ‘Qmjtdsjas g ‘ge z ‘jocj 1 ujqjqq'i
•etum gg ‘qqis ZZ ‘nSánp iz ‘38eu 8Í ‘Jiopi 91 ‘iqi eí
‘ueiu TI ‘ddeii gi ‘uAs z\ ‘BJia oi ‘ITO 8 ‘emtaj f ‘joao f ‘sejtj j :jjqjqi
DV-MYND: GVA
Dúfur á tjarnarbakka
Þaö er vinsætt aö fara niður á Tjörn og gefa fuglum brauö. Dúfur eru þó ekki í þeim hópi sem fá bita af brauöi
enda yfirleitt litiö á þær sem aöskotadýr viö Tjörnina, fugla sem kunna ekki aö synda og þvælast fyrir. Þær
þurfa þó sitt og bíöa þolimóöar eftir aö komast í mylsnuna sem fellur á tjarnarbakkann.
Dagfari___________________________________________
Ættfræðiáhuginn
íslendingar eru merkilegt
fólk og allir meira og minna
náskyldir. Þrátt fyrir frænd-
semina á þjóðin það til að
skiptast í andstæðar fylkingar
þegar kemur að því að taka
stórar ákvaðanir. í dag er
hver höndin upp á móti
annarri vegna Kárahnjúka-
virkjunar og álvers Alcoa í
Reyðarfirði. Skyldfólk mitt á
Austfjörðum sakar frændur
sína á Suðvesturlandi um að
vega að lífskjörum sínum með
því að vera á móti byggingu
álversins.
í fyrra eða hittifyrra, ég
man það ekki alveg, var það
umræðan um miðlægan gagna-
grunn íslenskrar erfðagrein-
ingar sem skipti fólki í með-,
á móti- eða ég veit það ekki-
hópa. Eins og gefur að skilja
gátu umræðurnar oft orðið
heitar: Tveir hóparnir töldu
sig hafa rétt fyrir sér en þá
þriðji vissi ekki í hvorn fótinn
átti að stíga og því alltaf sam-
mála síðasta ræðumanni.
Fyrir skömmu opnuðu ís-
lensk erfðagreining og Friðrik
Skúlason fyrir aðgang almenn-
ings að ættfræðigrunni íslend-
ingabókar á Netinu og síðan
hefur um fátt annað verið
rætt. Það er alveg sama hvar
maður kemur: í vinnuna, á
kaffihús og á heimili: alls
staðar á maður skyldfólk. Ég
vissi svo sem fyrir að margir
íslendingar hafa áhuga á ætt-
fræði en ég gerði mér enga
grein fyrir að hann væri svo
almennur. Síðast í gær hitti ég
kunningjakonu mína á förnum
vegi og hún bað mig um
kennitöluna mína til að geta
tékkað á skyldleika okkar.
Mig minnir að þegar við hitt-
umst síðast hafi hún verið að
reyna að fá mig til að skrifa
undir plagg þar sem ég neitaði
að vera í gagnagrunninum.
Myndasögur