Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Page 36
36
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003
hawdbolti^ ,H/
CED 0 ,
HANDBOLTI J
w
DOd fl P(ó®ö®®ML/
Urslitin í gær
A-riðill
Kúveit-Júgóslavla...........14-36
Marokkó-Túnis...............24-28
Pólland-Spánn ..............25-34
Staöan
Júgóslavia 2 2 0 0 60-34 4
Spánn 2 2 0 0 57-43 4
Túnis 2 2 0 0 57-44 4
Marokkó 2 0 0 2 42-51 0
Pólland 2 0 0 2 45-58 0
Kúveít 2 0 0 2 34-65 0
B-riðill
Grænland-ísland ............17-30
Þýskaland-Ástralía ..........46-16
Katar-Portúgal..............21-30
Staðan
Þýskaland 2 2 0 0 86-33 4
ísland 2 2 0 0 85-32 4
Portúgal 2 2 0 0 65-40 4
Grænland 2 0 0 2 36-64 0
Katar 2 0 0 2 38-71 0
Ástralía 2 0 0 2 31-101 0
C-riðill
Argentína-Rússland..........26-26
Saudi-Arabía-Króatia .......18-25
Ungverjaland-Frakkland......24-29
Staðan
Frakkland 2 2 0 0 59-47 4
Argentína 2 1 1 0 56-55 3
Rússland 2 1 1 0 57-56 3
Króatla 2 1 0 1 54-48 2
Ungvetjal. 2 0 0 2 54-60 0
Sádi-Arab. 2 0 0 2 41-55 0
D-riðill
Egyptaland-Alsír.............25-25
Slóvenía-Svíþjóð............29-25
BrasUía-Danmörk.............24-28
Danmörk 2 Staöan 2 0 0 61-48 4
Sviþjóð 2 1 0 1 54-52 2
Alsír 2 0 2 0 47-47 2
Slóvenía 2 1 0 1 53-58 2
BrasUía 2 0 1 1 46-50 1
Egyptaland 2 0 1 1 48-54 1
Annar dagur HM í handbolta:
Svíum skellt
- Danir í vandræðum með Brasilíu
Pessi stuðningsmaður þýska landsliðsins hefur lagt leið sína til Portúgals
þar sem Ijósmyndari DV hitti hana fyrir utan keppnishöllina í Viseu.
Katar sækir um að
halda HM 2009
Það var líf og fjör á öðrum degi
HM og annan daginn í röð voru það
Argentínumenn sem stálu senunni.
Þeir minntu rækilega á sig á mánu-
daginn með sigri á Króötum og í
gær náðu þeir jafnteíli gegn Rúss-
um.
Rússar höfðu fjögurra marka for-
ystu í hálfleik en aftur voru Argent-
ínumenn sterkir i síðari hálfleik og
nældu í mikilvægt jafntefli.
Hreint ótrúlegur árangur hjá
þeim sem sýnir og sannar að hand-
boltinn er á mikilli uppleið í Suður-
Ameríku.
Brassar stóöu í Dönum
Annað lið frá Suður-Ameríku
sem er að gera góða hluti á HM er
Brasilía.
Brasilíumenn mættu einu sterk-
asta liði keppninnar í gær, Dönum,
og stóðu upp í hárinu á þeim lengi
vel. Danir höfðu eins marks forystu
í hálfleik en í upphafl síðari hálf-
leiks tóku Brasilíumenn völdin og
leiddu lengi vel.
Danir tóku sig þó saman í andlit-
inu á lokamínútunum og unnu að
lokum fjögurra marka sigur, 28-24,
en sá sigur kom ekki áreynslulaust.
Lars Christiansen var allt í öllu í
liði Dana og skoraði 11 mörk en
Morten Bjerre kom honum næstur
með 6.
Slóvenar skelltu Svíum
Slóvenar, sem léku gegn íslend-
ingum í þrígang skömmu fyrir HM,
sýndu og sönnuðu í gær að þeir eru
með hörkulið þegar þeir gerðu sér
lítið fyrir og sigruðu Evrópumeist-
ara Svía örugglega, 29-25.
Slóvenar höfðu tveggja marka for-
ystu, 14-12, í hálfleik og þá forystu
létu þeir aldrei af hendi og var sig-
ur þeirra aldrei í hættu.
Zoran Lubej og Ivan Simonovic
voru sterkastir þeirra með 7 mörk
en Andreas Larsson var eini leik-
maður Svia sem lék af eðlilegri getu
en hann skoraði 7 mörk í leiknum.
Magnus Wislander kom honum
næstur með 4 mörk en hinn nýbak-
aði faðir, Stefan Lövgren, var algjör-
lega heillum horfinn i leiknum og
skoraði aðeins 3 mörk og þurfa Sví-
ar að fá miklu meira út úr honum í
framhaldinu ef þeir ætla sér ein-
hverja hluti í þessu móti.
Frakkar sterkir
Heimsmeistarar Frakka undir-
strikuðu annan daginn í röð styrk-
leika sinn með öruggum sigri á
Ungverjum, 29-24.
Þeir höfðu 8 marka forystu í hálf-
leik, 18-10, og gátu leyft sér að slaka
aðeins á klónni í síðari hálfleik.
Cazal og Narcisse voru aftur þeirra
sterkustu menn en þeir gerðu báðir
6 mörk í leiknum og Girault kom
næstur með 5 mörk.
Annað eftir bókinni
í riðli okkar íslendinga unnu
Þjóðverjar öruggan sigur á arfa-
slöku liði Ástrala, 46-16, og Portú-
galar lögðu Katar með tíu mörkum,
31-21. Annað var eftir bókinni eins
og sigur Spánverja á Póllandi sem
og að Króatar náðu að jafna sig á
tapinu gegn Argentinumönnum og
sigruðu þeir Sádi-Araba í gær,
25-18.
Frí í dag
Fýrsti frídagur mótsins er í dag
en mótið heldur síðan áfram af full-
um krafti á fimmtudaginn og meðal
athyglisverðra leikja þá eru meðal
annars viðureign heimsmeistara
Frakka og spútnikliðs Argentínu-
manna en eftir þann leik verður
væntanlega hægt að meta raunveru-
legan styrkleika Argentínumanna.
Svíar mæta þá Brasilíumönnum og
væntanlega verður hart barist í leik
Slóvena og Egypta. Við íslendingar
leikum þá okkar fyrsta „alvöruleik"
að því er menn vilja meina en þá
tökum við á heimamönnum i Portú-
gal og það væntanlega fyrir troð-
fullu húsi -HBG
Katar hafa ákveðið að sækja um
að halda heimsmeistarakeppnina í
handknattleik 2009. Þeir segjast
ætla að leggja töluvert undir til að
ná keppninni og hafa þegar hafið
undirbúning. Næsta heimsmeistara-
keppni 2005 verður haldin í Túnis
en Túnis-menn lögðu Þjóðverja í at-
kvæðagreiðslu á þingi Alþjóða
handknattleikssambandsins sem
haldið var fyrir skemmstu. Rússar
sóttust eftir að halda keppnina 2005
og eru sagðir hafa áhuga á að halda
hana 2007.
Island-Grænland 30-17 (16-8)
Útileikmenn íslands | Mörk/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti
Patrekur Jóhannesson 7/11 (64%) 1/3 - 1/1 3/4 2/3
Gústaf Bjarnason 4/4 (100%) - - 1/1 - 1/1 2/2
Sigfús Sigurösson 4/7 (57%) - 3/5 1/2 -
Ólafur Stefánsson 4/7 (57%) 3/5 - 0/1 1/1
Siguröur Bjarnason 3/4 (75%) 1/1 - 1/1 1/2
Rúnar Sigtryggsson Einar Örn Jónsson 2/2 (100%) 2/4 (50%) - 2/2 2/2 0/2
Dagur Sigurösson 2/4 (50%) 2/3 0/1 .
Aron Kristjánsson 1/1 (100%) - - 1/1
Guöjón Valur Sigurösson 1/1 (100%) - - 1/1
Heiömar Felixson 0/1 (0%) 0/1 - .
Róbert Sighvatsson Skaut ekki
Útileikmenn, samtals 30/46 (65%) 7/13 5/8 1/3 3/3 9/13 5/6
Markveröir Islands Varin/Skot (%) Langskot Af línu úr homi Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti
Guömundur Hrafnkelsson 9/17 (53%) 8/15 - 1/1 0/1
Roland Valur Eradze 10/19 (53%) 7/13 - 3/3 0/1 0/1 0/1
Markveröir, samtals 19/36 (53%) 15/28 - 3/3 0/1 1/2 0/2
Onnur tölfræöi Islands
Stoösendingar (inn á Unu); ....19 (8)
Ólafur 8 (3), Patrekur 4 (2), Heiömar 2 (1),
Dagur 1 (1), Aron 1 (1), Rúnar 1, Roland 1,
Siguröur 1.
Sendingar sem gefa vítl: .........6
Ólafur 2, Dagur 2, Gústaf, Aron.
Fiskuð vltl: .....................6
Róbert 2, Sigfús 2, Heiðmar 2.
Gefln viti: .............................2
ÓlafUr, Gústaf.
Tapaðir boltar: ....................... 15
Ólafur 4, Dagur 2, Patrekur 2, Guðjón Valur 2,
Róbert, Heiðmar, Rúnar, Sigurður, 1 leiktöf.
Boltum náð...............................3
Patrekur 2, Aron.
Varin skot i vörn:......................10
Ólafur 3, Sigfús 3, Rúnar 2, Heiðmar, Patrekur.
Fráköst (í sókn):............5 (1)
Patrekur 2, Guöjón Valur 1 (1), Roland 1,
Sigurður 1.
Fiskaðar 2 mínútur: ..............12 mln
Heiðmar 4 minútur, Rúnar 2, Aron 2, Róbert 2,
ein vitlaus skipting.
Refsimlnútur:......................8 min
Gústaf 4 mínútur, Sigurður 2, Patrekur 2.
Varin skot markvarða: ........... 19
Guömundur 9 (6 haldlð, 1 til samheija, 2 til
mótheija), Roland 10 (3 haldið, 1 til samheija,
6 til mótherja).
Leikstaöur og dagur: Multiusos-höllin Selim frá Egyptalandi (7).
í Viseu í Portúgal 21. janúar. Gceöi leiks (1-10): 6.
Dómarar (1-10): Aly Hassan og Yasser Áhorfendur: 850.
Besti maöur íslenska liösins í leiknum:
Patrekur Jóhannesson
Tölfræði Grænlands:
Mörk/viti (skot/viti): Jacob Larsen 11/1 (27/1), Hans
Peter Motzfeldt 5 (16), Rasmus Larsen 1/1 (1/1), Carsten
Olsen (1), Peter Sikemsen (8),
Varin skot/viti (skot á sig): U. Winther-Hansen 15/1
(45/6, hélt 7, 33%).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Jacob Larsen).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2.
ÍSL Samanburður: £RÆ
52% Sóknarnýting 29%
55% - í fyrri hálfleik - 29%
48% - í seinni hálfleik - 30%
5(1) Fráköst (í sókn) 5(4)
15 Tapaðir boltar 17
65% Skotnýting 32%
53% Markvarsla 33%
5 af 6,83% Vítanýting 2 af 2,100%
9 Hraöaupphlaupsmörk 1
4/5 - fyrsta / önnur bylgja - 0/1
10 Varin skot í vörn 0
8 Refsimínútur 12
Gangur leiksins
- Mfnútur liönar-
1-0, 17-8,
i-i. 17-9,
2-2, -34-
-3- 19-9,
8-2, 19-11,
-8- -33-
11-6, 21-11,
13-6, 23- 12, 24- 13,
-22- 26-16
13-7, -55-
15-7,
15-8 30-16, 30-17.
(16-8)
ÓÓJ fyrir DV-Sport
allt um hm^ /
HANDBOL TA
Við 9 ’hcvncLbolta