Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 19 Sport Stjarnan-Valur 21-18 4-0, 5-1, 7-2, 8-5, 8-9 (10-9), 10-10, 14-11, 15-14, 17-16, 20-16, 21-18. Stiarnan: Mörk/víti (skot/viti): Jóna M. Ragnarsdóttir 6/2 (19/4), Amela Hegic 5 (12), Elisabet Gunnarsdóttir 4/1 (4/1), Hind Hannesdóttir 4/2 (10/2), Kristín Clausen 1 (1), Rakel D. Bragadóttir (1), Margrét Vilhjálmsdóttir (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Hind, Kristín). Vítanýting: Skoraö úr 5 af 7. Fiskuö viti: Elísabet 6, Jóna 1. Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanovic 13/2 (31/10, hélt 8, 42%, 1 víti yfir), Bryndís Jónsdóttir 2 (4, hélt 1, 50%). Brottvisanir: 8 minútur. Dómarar (1-10): Guöjón L. Sigurðs- son og Ólafur Har- aldsson(7) Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 90. Ðest á Elísabet Gunnarsdóttir, Stjarnan Valur: Mörk/viti (skot/viti): Díana Guðjónsdóttir 6/5 (11/6), Drífa Skúladóttir 6/2 (16/3), Arna Grimsdóttir 2 (2), Hafrún Kristjánsdóttir 2 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (2), Kolbrún Franklín 1/1 (5/2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Arna 2). Vítanýting: Skorað úr 8 af 11. Fiskuö viti: Hafrún 4, Sigurlaug 3, Kolbrún 2, Eygló 1, Hafdís 1. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hannesdóttir 15/2 (37/7, hélt 7, 43%). Brottvísanir: 6 mínútur. Fram—Fylkir/IR 20-24 1-0, 4-3, 7-7, 9-8, (9-9), 10-12, 12-14, 1&-17, 15-19, 16-21, 19-22, 2Ú-24. Fram: Mörk/víti (skot/viti): Linda Hilmarsdóttir 5 (11/1), Þórey Hannesdóttir 4 (5), Guörún Þóra Halldórsdóttir 3 (7), Anna María Sighvatsdóttir 3 (4), Katrín Tómasdóttir 0/2 (4/3), Rósa Jónsdóttir 2/1 (8/1), Eva Hrund Haröardóttir 1 (1), Ásta B. Gunnarsdóttir 0 (3) Sigurlína Freysteinsdóttir 0 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Þórey 4, Anna María). Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Fiskuö víti: Anna María 2, Linda, Guörún Þóra, Ásta B. Varin skot/viti (skot á sig): Guörún Bjartmarz 10/2 (34/9, hélt 5/2,), Brottvisanir: 12 minútur, Katrín rautt. Best á vellinum: Ema María Eiríksdóttir, Fylki/ÍR Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgerir Ómarsson (7). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 40. Fvlkir/ÍR Mörk/viti (skot/viti): Andrea Olsen 6 (10), Lára Hannesdóttir 5/4 (6/4), Hekla Daöadóttir 5/3 (13/5), Sigurbirna Guöjónsdóttir 4 (9), Valgeröur Ámadóttir 3 (5), Tinna Jökulsdóttir 1 (7), Hulda Guömundsdóttir 0 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Andrea 3, Valgeröur, Sigurbima). Vitanýting: Skoraö úr 7 af 9. Fiskuö viti: Andrea 3, Hekla 2, Tinna 2, Valgerður, Hulda). Varin skot/viti (skot á sig): Erna María Eiríksdóttir 16/2 (45/5, hélt 8). Brottvisanir: 8 mínútur. Góður sigur Fylkis/IR Sameinað lið Fylkis/ÍR vann góð- an sigur á liði Fram í Safamýrinni á fostudaginn. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu leikmenn Fylkis/ÍR fram úr og unnu sannfærandi sigur. Þær ætla því að efna loforðið sem þær gáfu þjálfara sínum sem nú er staddur með íslenska karlalandslið- inu i Portúgal. Leikgleði og ákveðni skein af liði Fylki/ÍR og erfitt aö nefna frammistöðu einnar, þar eð liðsheildin var í fyrirrúmi. Þaö býr hins vegar meira í Framliðinu en það sýndi í þessum leik. Þar var Þórey Hannesdóttir best í fyrri hálf- leik en í þeim síðari tók ung skytta við, Linda Hilmarsdóttir, og skoraði fjögur mörk. I>V - eins marks sigur Haukamanna í Hafnarfjarðaruppgjöri Fyrirfram hafði undirritaður ekki búist við spennandi leik og lengi framan af var hann það ekki heldur, en Haukar tryggðu sér sigurinn á spennandi lokamínútum, 27-28. Framan af var hann miklu fremur sveiflu- kenndur. Haukar skoruðu fyrsta markið en FH jafnaði. Síðan skiptust liðin á um að skora þrjú tU fjögur mörk í röð en rétt fyrir hálfleik náðu Haukastúlkur þriggja marka forystu og leiddu, 11-14. Þær héldu forystunni i seinni hálfleik í þremur til fjórum mörk- mn þar tU u.þ.b. flmm mínútur voru tU leiksloka. Þá minnkuðu FH-stúlkur muninn í tvö mörk og spennandi lokamínútur fóru í hönd. FH-ingar tóku leikhlé þeg- ar tæpar tvær mínútur voru til loka leiks í stöðunni 25-27. Sonja Jónsdóttir lagar stöðuna með mikUvægu marki úr hominu en Björk Ægisdóttir minnkar muninn í eitt mark og eins marks sigur Hauka er því staðreynd. Dröfn Sæmundsdóttir átti mjög góðan leik fyrir FH-stúlkur og skoraði 14 mörk þrátt fyrir að hafa verið tekin úr umferð hluta Tilþrifalítið - er Stjarnan lagöi Val á heimavelli Stjarnan vann nokkuð öruggan sig- ur á Val á fostudagskvöldið í fremur tUþrifalitium leik þar sem bæði liðin virkuðu frekar áhugalaus. Lokatölur 21-18. Stjaman hóf leikinn af miklum krafti og svo virtist sem úrslitin ætl- uðu að ráðast strax í fýrri hálfleik eft- ir að staðan var orðin 7-2 eftir 10 mín- útna leik. Vamarleikur Stjömunnar var mjög góður lengi vel en fljótlega fór einbeitingin og Berglind Hansdótt- ir hrökk í gang í marki Vals. Svo fór að Valur komst yfir í eina skiptið í leUrnum undir lok fyrri hálfleiks en Stjaman komst yfir á ný með því að skora tvö síðustu mörkin. Seinni hálfleikur bauð upp á góðan varnarleik beggja liða og meiri ein- beitingu leikmanna. Stjarnan komst fljótlega þremur mörkum yfir en Val- ur mmnkaði muninn tvívegis f eitt mark og var ekki langt frá því að jafría. Þær fóru hins vegar Ula með upplögð færi á mikUvægum augna- blikum og Stjarnan komst í 20-16 þeg- ar sjö mínútur voru eftir, sem var of mikill munur tU þess að Valur nasði að jafha. Elísabet Gunnarsdóttir var best í liði Stjömunnar og Hind Hann- esdóttir lék vel. Hjá Val var Drífa Skúladótth- atkvæðamest. -HRM Essódeild kvenna í handknattleik: Þriggja marka sig- ur Gróttu/KR Kvennalið Gróttu/KR vann sinn áttunda sigur í EssódeUd kvenna í handknattleik á fostudagskvöldið með því að leggja KA/Þór að velli á Akureyri, 21-24, en heimamenn voru þama að tapa sínum fimmt- ánda leik í deUdinni í vetur og sit- ur nú í þriðja neösta sæti deUdar- innar með jafnmörg stig og Fylk- ir/íR, en betri markatölu. Kristin Þórðardóttir var markahæst í liði Gróttu/KR með átta mörk og þá gerðu Þær Aige Stefane og Þórdís Brynjólfsdóttir fimm mörk hvor. Inga Dís Siguröardóttir var markahæst heimamanna með sjö mörk og Sandra Jóhannesdóttir gerði fjögur. afleiknum. Björk Ægisdóttir spil- aði eingöngu seinni hálfleikinn og var liðinu mikilvæg og maður spyr sig; hvað ef hún hefði spilað allan leikinn? Hjá Haukum virtist brotthvarf Ragnhildar Guðmunds- dóttur hafa afgerandi áhrif á sókn- arleik liðsins. Sóknimar voru frekar tUviljanakenndar og ráð- leysislegar í fyrri hálfleik. En í þeim seinni gekk boltinn betur og Nína hafði betri stjórn á umferð- inni. Hjá Haukum bar mest á Hörpu og Hönnu að vanda. Þær eru al- gjörir burðarásar i þessu liði og hrein unun að sjá hvemig Hanna vindur sig inn úr "öfugu" homi og skorar. Markvarslan hefur oft ver- ið betri hjá liðinu en þó stóð Jolanta sig vel á lokamínútunum og varði meðal annars tvö vita- KA/Þór-Grótta/KR 21-24 0-2, 1-3, 3-4, 5-5, 7-5, 8-8, 11-10, (12-10), 12-11, 14-14, 18-16, 19-19, 20-22, 21-24. KA/Þór Mörk/viti (skot/viti): Inga Dís Sigurðardóttir 7/3 (12/3), Sandra Kristín Jóhannesdóttir 4 (6), Guörún Tryggvadóttir 3 (5), Ásdís Siguröardóttir 3 (7), Martha Hermannsdóttir 2/1 (3/1), Katrín Andrésdóttir 1 (1), Eyrún Gígja Káradóttir 1 (3) Mörk úr hraöaupphlaupum: 0 Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuö viti: Guörún 2, Inga Dís, Katrín A.. Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg Hjartardóttir 13/2 (37/4, hélt 8, 35%). Bryndís Jónsdóttir 2 (4, hélt 1, 50%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmars- son og Þórður Gislason (4). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 100 Best á vellinum: Kristín Þóröardóttir, Grótta/KR Grótta/KR: Mörk/viti (skot/viti): Kristín Þóröardóttir 8 (10), Eva Margrét Kristinsdóttir 5/2 (6/2), Stefane Aige 5 (9/1), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (4), Þórdís Brynjólfsdóttir 2 (4/1), Anna Úrsúla Guömundsdóttir 1 (2), Ragna Karen Sigurðardóttir 1 (6). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Kristín Þ. 3, Aiga). Vítanýting: Skoraö úr 2 af 4. Fiskuö víti: Kristín Þ. 2, Ragna Anna Úrsúla. Varin skot/viti (skot á sig): Hildur Gísladóttir 5 (17/2, hélt 2, 29%), Ása Rún Ingimarsdóttir 7 (16/2, hélt 6, 44%) Brottvisanir: 4 mínútur. köst ásamt fleiri mikilvægum skotum, þannig að ef hún hefði farið fyrr í gang er aldrei að vita hvemig hefði farið. Eftir leik sagði Hanna G. að leikir þessara liða væra ávallt spennandi, eins og um hreina úr- slitaleiki væri að ræða. Og að vissulega væri breidd liðsins ekki söm og áður eftir að hafa misst nýlega út leikmenn vegna meiðsla. Dröfn Sæmundsdóttir sagði eft- ir leik að þær hefðu ætlað sér að fara alla leið í þessum leik en tak- markið hefði ekki náðst, heppnina hefði vantað í lokin, og var greinilega mjög svekkt. Hún sagði einnig að þessi lið myndu mætast í undanúrslitum bikarsins fljót- lega og það yrði stund hefndarinn- ar. -FRF FH-Haukar 27-28 0-1, 1-4, 5-4, 5-7, 6-10, 9-10 (11-14), 17-20, 20-24, 24-26, 26-27, 27-28 FH Mörk/viti (skot/viti): Dröfn Sæmundsdóttir 14/4 (27/6), Björk Ægisdóttir 4/1 (7/1), Harpa Vifilsdóttir 4 (7), Sigurlaug Jónsdóttir 2 (4), Sigrún Gilsdóttir 1 (7), Eva Albrechtsen 1 (1), Berglind Björgvinsdóttir 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0 Vitanýting: Skoraö úr 5 af 7. Fiskuö víti: Björk 3, Sigrún 2, Berglind 2. Varin skot/viti (skot á sig): Jolanda Slapikiene 20/2 (45/5, hélt 9, 42%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (8) Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 100. Best á vellinum: Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar Haukar: Mörk/vtti (skot/viti): Hanna G. Stefánsdóttir 11/2 (15/4), Harpa Melsteö 7/2 (12/2), Nína Bjömsdóttir 4 (12), Tinna Halldórsdóttir 3(6), Sonja Jónsdóttir 2 (5), Inga Fríöa Tryggvadóttir 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Hanna 4, Sonja 1 og Tinna 1). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 6. Fiskuö viti: Harpa 3, Hanna 1, Inga Fríöa 1, Sandra 1. Varin skot/viti (skot á sig): Lukresija Bokan 11 (34/4, hélt 5, 33%) Brottvisanir: 2 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.