Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Qupperneq 16
32 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 Sport Njarðvík-Hamar 95-84 Skallagrímur—Tindastóll 96-98 Fráköst: UMFN 38 (13 í sókn, 25 í vöm, Þorsteinn 12), Hamar 31 (8 1 sókn, 23 í vöm, Svavar 9, Vassell 9). Stodsendingar: UMFN 23 (Ágúst 10), Hamar 11 (Láras 7). Stolnir boltar: UMFN 12 (Hunter 3, Halldór 3), Hamar 7 (Lárus 2, Pétur 2). Tapaðir boltar: UMFN 15, Hamar 16. Varin skot: UMFN 4 (Friðrik 2, Þorsteinn 2), Hamar 0. 3ja stiga: UMFN 3/11 (27%), Hamar 7/23 (30%). Viti: UMFN 28/33 (85%),Hamar 19/23 (82%). 2-0, 2-6, 10-14, 17-16, 22-20, (26-23), 26-27, 26-29, 30-32, 34-34, 34-41 (36-44), 3646, 39-52, 46-56, 54-61, (59-67), 59-68, 64-69, 64-75, 75-82, 89-89, 96-98. Keflvíkingar tóku á móti Haukum í Intersport-deildinni: Maöur leiksins: Þorsteinn Húnfjörö, Njarövfk Helgi Rafn hetjan - gerði sigurkörfu i sigri Tindastóls 4-0, 10-5, 21-13, (30-18), 40-27, 47-32, 51-38, (55-38), 57-45, 70-50, 72-56, (77-56), 77-62, 88-70, 91-77, 95-84. Stig UMFN: Þorsteinn Ó Húníjörð 19, Ragnar H. Ragnarsson 15, Friörik E. Stefánsson 14, Siguröur Þ. Einarsson 11, Guömundur Jónsson 10, Halldór R. Karlsson 10, Gary Hunter 8, Jóhann Ólafsson 4, Ágúst H. Dearborn 2, Amar Þ. Smárason 2. Stig Hamar: Svavar A. Birgisson 27, Keith Vassell 20, Pétur Ingvarsson 11, Lárus Jónsson 11, Marvin Valdimarsson 6, Hallgrímur Brynjólfsson 5, Siguröur E. Guöjónsson 2, Svavar P. Pálsson 2. Dómarar (1-10): Einar Þór Skarphéöinsson og Helgi Bragason. Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Lokamínútumar í leik Skalla- gríms og Tindastóls á fostudags- kvöldið voru æsispennandi, eins og oft áður þegar þessi lið hafa mæst. Það var hinn 19 ára gamli Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Tinda- stóls, sem gerði gæfumuninn að þessu sinni er hann skoraði sigur- körfuna á síðustu sekúndu leiksins. Staða Skallagríms versnar því enn í botnbaráttunni, á meðan Stólamir eru í góðri stöðu um miðja deild. Fyrsti leikhlutinn var ekki mikið fyrir augað og skiptust liðin á um forystuna. Heimamenn leiddu þó að honum loknum, 26-23. Sauð- krækingar gerðu fyrstu 6 stig ann- ars leikhluta og komust yfir. Um miðjan annan leikhlutann snerist leikurinn Tindastólsmönnum í hag. Þeir fóru að spila frábæra vöm og náðu að loka mjög vel á Donte Mat- his. Stólarnir gerðu 12 stig íröðáð- ur en Borgnesingar svöruðu. Hittni Skallagrímsmanna var hörmuleg í leikhlutanum, hittu einungis úr 3 skotum af 16 og leiddi Tindastóll i hálfleik, 36-44. Skagfirðingum tókst að halda forystunni í þriðja leikhluta og tókst Sköllum mest að minnka mun- inn í 7 stig rétt áður en fjórðungn- um lauk. Borgnesingar byrjuðu lokafjórðunginn betur. Hafþór Ingi og Darko Ristic skomðu hvor sína 3ja stiga körfuna og minnkuðu muninn í 67-71. Gestimir juku muninn aftur og þegar rúmlega tvær mínútur voru eftir var staðan 75-89 og útlit fyrir að Tindastóll væri aö landa fremur auðveldum sigri. Júgóslavnesku bræðumir i liði SkaUagríms, Darko og Milos Ristic, börðu sína menn áfram og þegar lítið var eftir voru Skalla- grímsmenn komnir yfir, 96-94. Helgi Rafn skoraði fyrir Stólana í næstu sókn og jafnaði þegar tæp hálf mínúta var eftir. Hann skoraði síðan sigurkörfuna eftir misheppnað skot Kristins Friðrikssonar og Tindastólsmenn stigu trylltan stríðsdans og fógnuðu tveim stigum. Michail Antropov átti frábæran leikíliði Tindastóls bæðiísóknog vöm. Cook var sömuleiðis mjög góð- ur og spilaði góða vörn á Mathis. Það var hins vegar Helgi Rafn Vigg- ósson sem stal senunni. Hann gerði 4 síðustu stigin i leiknum og réð úr- slitum. Hann var firnasterkur í frá- köstunum og tók 22 fráköst í leikn- um. í liði Skallagríms voru Hafþór Ingi og Ristic-bræður sterkastir. Það er morgunljóst að þeir bræður munu styrkja Skallagrímsliðið í lokabaráttunni en maður veltir því fyrir sér hvort það sé einfaldlega ekki of seint. -RG Keflavík—Haukar 121-85 10-0, 17-8, 21-10, 21-17, (30-20), 30-22, 38-26, 41-38, 50-42, (57-46), 50 46, 68-50, 76-54, 78-63, (88-64), 91-64, 90-70, 106-75, 114-79 121-85. Stig Keflavik: Damon Johnson 26, Edmund Saunders 20, Guöjón Skúlason 19, Falur Haröarson 13, Magnús Gunnarsson 11, Davíö Þór Jónsson 11, Jón Nordahl Hafsteinsson 9, Gunnar Einarsson 6, Gunnar H. Stefánsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 3. Stig Haukar: Stevie Johnson 34, Þóröur Gunnþórsson 11, Sævar I. Haraldsson 11, Halldór Kristmundsson 8, Vilhjálmur F. Steinarsson 7, Ingvar Guöjónsson 5, Davíð Ásgrímsson 4, Marel Guölaugsson 3, Ottó Þórsson 2. Domarar (1-10): Rögnvaldur Hreiö- arsson og Björgvin Rúnarsson (8). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Damon Johnson. Keflavík Fraköst: Keflavík 40 (17 í sókn, 23 í vörn, Saunders 10), Haukar 27 (8 í sókn, 19 í vöm, Johnson 14). Stoðsendingar: Keflavík 34 (Johnson 12), Haukar 5 (Sævar 2). Stolnir boltar: Keflavík 12 (Saunders 4), Haukar 6 (Johnson 4). Tapaðir boltar: Keflavík 12, Haukar 18. Varin skot: Keflavík 7 (Johnson 3), Haukar 0. 3ja stíga: Kefiavík 16/36 , Haukar 7/20 Vítí: Keflavík 15/23, Haukar 22/29 Edmund Saunders, leikmaöur Keflavíkur. Öruggur sigur hjá Njarövíkingum i Intersport-deildinni: Aldrei í hættu Njarðvíkingar sigruðu Hamars- menn örugglega í Ljónagryfjunni á fóstudagskvöldið var. Lokatölur urðu 95--84 eftir að heimamenn höfðu haft 55-38 forystu í hálfleik. Njarðvíkingar hófu leikinn með látum, pressuðu Hamarsmenn stíft og fengu þó nokkuð af auðveldum körfum í kjölfarið. Þorsteinn Hún- fjörð og Friðrik Stefánsson voru at- kvæðamiklir í fyrsta leikhluta og gerðu 15 af 30 stigum heimamanna í leikhlutanum en gestimir gerðu 18 stig. í öðrum leikhluta hélt Þor- steinn uppteknum hætti og Ragnar Ragnarsson kom með góða innkomu af bekknum og gerði m.a. 3 3ja stiga körfur. Þá lék Ágúst Dearbom einnig mjög vel í öðrum leikhluta og gaf þá 6 stoðsendingar. Þeir Keith Vassell og Svavar Birgisson voru allt í öllu í liði gestanna í fyrri hálf- leik en á meðan vom lykilmenn eins og Svavar Pálsson ekki að skila neinu. Pétur Ingvarsson tók til þess bragðs að spila svæðisvöm gegn UMFN en lét klippa Hunter út og það tókst ágætlega en á meðan vom aðrir leikmenn UMFN að stíga upp og gerði það gestunum erfitt fyrir, sérstaklega inni í teig. í síðari hálfleik bættu heima- menn í og náðu þeir 20 stiga forystu upp úr miðjum 3. leikhluta og stað- an 77-56 þegar fjórði leikhluti hófst. Njarðvíkingar höfðu verið að leika 3:2 svæöisvöm með fínum ár- angri og héldu því áfram í lokaleik- hlutanum en þá var ekki sami kraft- ur í þeim og gestimir tóku að raða niður skotunum fyrir utan og mun- urinn datt mest niður í 12 stig. Lokatölur urðu svo eins og áöur sagði 95-84 og ömggur heimasigur í höfn. Þorsteinn Húnfjörð var besti maður UMFN að þessu sinni og lék kappinn sinn besta leik síðan hann kom til liðs við félagið. Ágúst Dear- born átti sömuleiðis mjög góðan leik og skilaði m.a. 10 stoðsending- um. Einnig léku þeir Friðrik, Ragn- ar og Guðmundur vel. Sigurður Ein- arsson átti flna spretti en var klaufskur meö villur. G.J. Hunter átti heldur slakan leik og skilaði að- eins 8 stigum á þeim 30 mínútum sem hann lék. Njarðvíkingar léku sem fyrr án Páls Kristinssonar og Teitur Örlygsson er einnig meiddur. Svavar Birgisson og Keith Vassell voru bestu menn Hamars að þessu sinni og einnig áttu þeir Lárus Jónsson og Pétur Ingvarsson fma spretti. Það er þó ljóst að Hamars- menn þurfa að rífa sig töluvert upp ef sæti í úrslitakeppni á að nást þetta árið. -EÁJ Stig Skallagrtmur: Hafþór Ingi 24, Darko Ristic 21, Pétur Már 14, Milos Ristic 12, Valur Ingimundarson 2, Ari Gunnarsson 2. Stig Tindastóll: Clifton Cook 27, Mikhail Antropov 24, Kristinn Friöriksson 14, Helgi Rafn Viggósson 12, Einar Örn 12, Gunnar Andrésson 4, Axel Kárason 3, Óli Barðdal 2. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Bjami I>órmundsson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 213. Maður leiksins: Helgi Rafn Viggósson, Tindast. Fráköst: Skallagrímur 31 (1 1 sókn, 301 vöm, Darko 12), Tindastóll 42 (9 1 sókn, 33 í vöm, Helgi 22). Stoðsendingar: Skallagrímur 19(Mathis 7), Tindastóll 18 (Cook). Stolnir boltar: Skallagrímur 7 (Mathis 4), Tindastóll 5 (Cook 2). Tapaóir boltar: Skallagrímur 9, Tindastóll 11. Varin skot: Skallagrímur 3 (Pálmi Sævarsson 3), Tindastóll 5 (Antropov 5). 3ja stiga: Skallagrímur 13/25 (52%), Tindastóll 6/21 (28%). Víti: SkaUagrimur 21/30 (70%), TindastóU 14/21 (67.7%). Kennslustund - þrjátíu og sex stiga sigur heimamanna og Haukar sáu aldrei til sólar Keflvíkingar rótburstuðu Hauka í Intersport-deild karla í körfuknatt- leik á föstudagskvöldið var í Kefla- vík. Lokatölur urðu 121-85 þar sem seinni hálfeikurinn var algjörlega eign Keflvíkinga, sem settu á tíma- bili á svið körfuboltasýningu sem gaman var að horfa á. Þeir hófu leikinn af miklum krafti og settu tíu fyrstu stig leiksins en Haukarnir voru ekki tilbúnir. Þeim tókst þó að komast aftur inn í leikinn en góður lokakafli heimamanna í leikhlutan- um tryggði þeim tíu stiga forskot. í öðrum leikhluta var jafnræði með liðunum en það var gaman að fylgjast með hálfgerðu einvígi hjá Damon Johnson og Stevie Johnson; sá fyrmefndi gerði 13 stig í leikhlut- anum en hinn 14. Johnson & John- son eru án efa tveir bestu útlending- arnir í deildinni. Keflvíkingar gerðu síðan út um dæmið með frá- bærum leik í þriðja leikhluta og gestirnir vissu varla sitt rjúkandi ráð. í lokaleikhlutanum var aðeins spuming um hversu mörg stig Kefl- víkingar myndu skora og þá reyndu þeir margar hundakúnstir' sem sumar hverjar tókust vel og glöddu hjörtu stuðningsmanna þeirra. Haukarnir voru sem liðsheild nánast óþekkjanlegir miðað við síð- ustu leiki, lykilmenn vom að bregö- ast og sumir sáust nánast ekki neitt. Stevie Johnson var hins vegar í finu formi en hann getur þetta ekki allt einn. Þórður Gunnþórsson sýndi enn og aftur að hér er gott efni á ferð og hann mætti gjaman fá að spila miklu meira. Sævar I. Har- aldsson gaf sitt ekkert eftir og þá átti Vilhjálmur S. Steinarsson flna innkomu. Leikurinn spilaðist eins og Keflvíkingar vilja að leikir spilist; hraðinn keyrður upp og leik- menn hika ekkert við tilraunir sín- ar, hverju nafni sem þær nefnast. Liðsheild Keflvíkinga var sterk en Damon Johnson var þeirra best- ur. Þá er Edmond Saunders alltaf að komast betur inn í leik liðsins og þessi leikur var hans besti hingað til. Guðjón Skúlason átti finan leik og hann hafði þetta að segja í sam- tali við DV-Sport að leik loknum: "Þetta hefur verið dálítið kaflaskipt hjá okkur í leikjunum í vetur en að þessu sinni var lítið um slikt. Við keyrðum á þá á fullu allan tímann og við höfum verið að stefna að svona spilamennsku frá byrjun móts en þetta hefur veriö háif hökt- andi hjá okkur og vonandi era þessir kaflaskiptu leikir að baki hjá okkur. Við vorum að skora bæði fyrir utan og innan og úr hraðaupp- hlaupum. Þá var vömin góö og þetta gekk eiginlega allt eins og það á að ganga," sagði Guðjón. -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.