Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Side 18
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 34 Sport Staðan: Keflavík 14 13 1 1117-721 26 Grindavík 14 7 7 988-1032 14 Njarðvík 14 7 7 925-978 14 KR 13 6 7 774-836 12 Haukar 13 6 7 809-938 10 Is 13 3 10 747-855 6 Næstu leikir: Njarðvík-ÍS.........29. jan., kl. 20. KR-Keflavík...........l.feb., kl. 16. Haukar-Grindavík ... 1. feb., kl. 17. KR-Njarövík........10. feb, kl. 19.15 Grindavík-Keflavik 13. feb., kl. 19.15. Haukar-ÍS.........13. feb., kl. 19.15. Keflavík-ÍS ......16. feb., kl. 19.15 KR-Grindavík .... 17. feb., kl. 19.15. Njarðvík-Haukar ... 19. feb., kl. 20. Haukar-KR...........22. feb., kl. 17. Keflavík-Njarðvík ... 23. feb., kl. 16. KORFUBOLTI J P -Æt G3BA £ Mk Úrslit á fostudag: LA Lakers-New Jersey . . . .83-89 O'Neal 27 (13 frák.), Fisher 22 (5 stoðs.), Bryant 11 (4 af 14 í skotum) - Martin 18, Kittles 17, Jefferson 12 Utah-San Antonio...........90-91 Malone 18 (10 frák.), Cheaney 16, Harpring 14 - Duncan 29 (17 frák.), Parker 13, Bowen 13 Houston-Detroit ...........74-98 Francis 16, Mobley 14, Posey 12 - Robinson 20, Hamilton 18, William- son 18 (6 frák.) New Orleans-Portland.......96-97 Wesley 28, Brown 18 (9 frák.), Magloire 13 (10 frák.) - Anderson 27, Wells 16, Randolph 15 (10 frák.) Chicago-Washington........104-97 Fizer 18, Marshall 16 (13 frák.), Robin- son 15 - Stackhouse 23 (10 stoðs.), Laettner 21, Jordan 11 Minnesota-LA Ciippers .. . .88-85 Szczerbiak 18, Nesterovic 14 (11 frák.), Garnett 12 - Brand 20 (12 frák.), Jaric 19, Richardson 15 Atlanta-Sacramento.......115-104 Robinson 29 (7 frák.), Terry 23 (13 stoðs.), Mohammed 16 - Webber 32 (13 frák.), Stojakovic 24, Bibby 18 Boston-Denver .............77-58 Pierce 45 (10 frák.), Williams 11 - White 11, Harvey 10, Blount 7 Indiana-Seattle............93-80 O'Neal 14 (10 frák.), Artest 14, Mercer 14 - Payton 18, Mason 17, Lewis 13 Orlando-Phoenix..........107-110 McGrady 33 (11 stoðs.), Kemp 22, Mill- er 19 (11 frák.) - Marion 29, Johnson 27 (10 frák.), Marbury 22 New York-DaUas............90-101 SpreweU 21, Houston 14, Eisley 14 (8 stoðs.) - Nowitzki 30 (9 frák.), Finley 20, Van Exel 17 Úrslit laugardag: Golden State-Utah.........108-95 Arenas 27 (5 frák., 9 stoðs.), Jamison 26, Richardson 15 (6 frák., 6 stoðs.) - Malone 20 (7 frák., 6 stoðs.), Harpring 20 (6 frák.), Cheaney 12 San Antonio-Detroit ......108-76 Duncan 22 (11 frák., 10 af 18 í skot- um), Jackson 20 (8 frák.), Rose 18 - Hamiiton 17, Wiiiiamson 15, Barry 12 MUwaukee-Denver ...........88-75 Cassell 26 (8 frák., 4 stoðs.), AUen 21 (6 frák.), Redd 18 - Howard 15, Har- vey 15 (7 frák., 4 þriggja stiga), HU- ario 14 (8 frák.) Memphis-Seattie............83-95 Gasol 25 (10 frák.), Wright 14 (12 frák.), Watson 11 - Radmanovic 29 (8 frák.), Lewis 22 (10 frák.), Payton 18 (5 frák., 6 stoðs.) Cleveland-Atlanta........101-102 Ugauskas 19 (8 frák.), Parker 17, Dav- is 16 (9 frák.) - Robinson 27 (9 frák.), Abdur-Rahim 25 (12 frák.), Terry 13 (12 stoös.) Washington-Minnesota . . . .89-97 Stackhouse 21, Hughes 18 (6 frák, 4 stoðs.), Jordan 17 (8 frák., 5 stoðs.) - GUl 19 (8 af 12 í skotum), Gamett 17 (10 frák, 6 stoðs.), Nesterovic 13 (6 frák.) Miami-PhUadelphia..........91-97 Jones 26 (6 stoðs.), Butler 22, AUen 10 (5 af 6 í skotum) - Van Hom 26 (6 frák.), Iverson 25 (7 frák., 5 stoðs.), Snow 16 IS tók á móti KR í 1. deild kvenna í gærkvöld: Liðsheildin - skóp sigurinn hjá KR-stúlkum og skilaði dýrmætum stigum KR lagði ÍS í 1. deild kvenna i gær- kvöld, 65-77, í íþróttahúsi Kennara- háskólans. Með sigrinum eru þær komnar með 14 stig eins og Grinda- vík og Njarðvík. Þessi lið berjast hat- ramlega um annað sætið í deildinni og þar með heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppnirmar. Það voru leikmenn ÍS sem byrjuðu betur í leiknum. Þær léku svæðis- vöm í fyrsta fjórðungi og keyrðu upp hraðann. Þaö skilaði þeim níu stiga forystu eftir fjórðunginn. í öðrum fjórðungi snera KR-stúlk- ur við blaðinu og varnarleikur þeirra varð mun betri. Þegar gengið var til búningsklefa í hálfleik hafði þeim tekist að minka muninn niður í fimm stig. Stúlkurnar í KR komu svo gríðar- lega ákveðnar til leiks í síðari hálf- leik. Fljótlega voru þær komnar yfir í leiknum og létu þá forystu ekki af hendi það sem eftir var. Sterkur varnarleikur ásamt stór- leik Jessicu Stomski í sókn í fjórða fjórðungi skilaði KR þessum sigri. Leikmenn ÍS virkuðu oft og tíðum ráðvilltir í sóknarleiknum sem var fremur einhæfur hjá þeim. Hjá ÍS var Meadow Overstreet mjög áberandi. Hún skoraði töluvert en gerði einnig mikið af mistökum. Alda Leif Jónsdóttir var atkvæða- mikil í fyrri hálfleik en mun minna bar á henni í þeim síðari. Einnig átti Svandís Sigurðardóttir góðan leik fyrir ÍS. Ásamt Jessicu Stomski átti Hildur Sigurðardóttir mjög góðan leik bæði í vöm og sókn hjá KR-stúlkum. Ann- ars var áberandi hversu mikil bar- átta var í þeirra liði og allar skiluðu sínu hlutverki með miklum sóma. Liðsheildin var sterk og þá sérstak- lega í vörninni. Stig ÍS: Meadow Overstreet 26, Alda Leif Jónsdóttir 17, Svandis Sigurðardóttir 8, Jó- fríður Halldórsdóttir 6, Stella Kristjáns- dóttir 4, Cecilia Larsson 4. Stig KR: Jessica Stomski 30, Hildur Sig- urðardóttir 18, Helga Þorvaldsdóttir 11, Hanna Kjartansdóttir 9, Gréta M. Grétars- dóttir 8, María Káradóttir 1. -MOS 1. deild kvenna í körfuknattleik: Góður leikur Birnu - þegar Keflvíkingar unnu stóran sigur á Haukum Keflavíkurstelpur voru ekki lengi að hrista af sér tapið á móti Njarðvík í siðustu umferð því lið- ið gersigraði Haukastelpur á fostu- dagskvöldið í Keflavík, 89-54. Það var aöeins rétt í upphafi sem gestunum tókst að halda í við heimastelpur en staðan breyttist á skömmum tíma úr 8-8 í 16-8 og eft- ir það litu þær keflvísku aldrei til baka. I öörum leikhluta gáfu þær svo hressilega í og juku muninn jafnt og þétt og í leikhléi höfðu þær 21 stigs í forskot, 41-20. I þriðja leikhluta héldu heimastelpur áfram þessari miklu keyrslu og enn jókst munurinn og staðan þeg- ar leikhlutinn var allur, 67-34. Jafnræði var síðan með liðunum í lokaleikhlutanum enda úrslit löngu ráðin og allir leikmenn fengu að spreyta sig. Greinilegt er að Keflavíkurliðið er ekkert að svekkja sig á tapinu í Njarðvík enda nokkrir leikmenn á þeim bænum eldri en tvævetur. Birna Valgarðsdóttir átti skinandi leik og einnig Svava Ó. Stefándótt- ir sem setti niður flmm þrista. Erla Þorsteinsdóttir var ágæt en annars var liðsheildin í góðu lagi. Haukaliðið var án Stefaníu Jóns- dóttur og þá er Katrina Crenshaw búin að fá reisupassann. Helena Sverrisdóttir bar uppi lék Haukastelpna og Pálína M. Gunnlaugsdóttir átti fínan fyrri hálfleik og hún barðist að venju eins og grenjandi ljón, en liðið tap- aði boltanum alltof oft og var í heildina séð óöruggt. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðs- dóttir 26, Svava Ó. Stefánsdóttir 17, Erla Þorsteinsdóttir 13, Marín R. Karlsdóttir 9, Sonja Ortega 8, Rann- veig Randversdóttir 7, Kristín Blön- dal 5, Anna María Sveinsdóttir 2, Theodóra Káradóttir 2. DV 1. deild kvenna: Njarðvík í annað sætið Njarðvíkurstelpur fylgdu eftir góðum sigri á Keflavík í síðustu viku með sigri á Grindavíkurstelp- um, 71-78, á laugardaginn var og þar með er liðið komið í annað sæti 1. deildar kvenna í körfuknattleik. Leikurinn á laugardaginn var fjörugur og tvísýnn og nokkuð var um sveiflur. Heimastelpur hófu leikinn af miklum krafti og komust í 12-0 en Njarðvíkurstelpur náðu að klóra í bakkann og staðan að af- loknum fyrsta leikhluta var 20-13. Stefanía Helga Ásmundsdóttir gerði 9 stig fyrir Grindavík í leik- hlutanum. I öðrum leikhluta fóru gestimir að sækja á og var það helst að þakka mjög góðum leik Guðrún- ar Óskar Karlsdóttur, sem gerði 9 stig auk þess að spila fina vöm og taka mikilvæg fráköst. Liðið fylgdi í kjölfarið og hafði eins stigs forskot í leikhléi, 33-34. Grindavíkurstelpur náðu aftur frumkvæðinu í byrjun þriðja leik- hluta og mest varð forskot þeirra 6 stig, 52-46, og á þessum kafla fór María Anna Guðmundsdóttir fyrir liðinu. Njarðvíkurliðið náði þó að snúa stöðunni við þar sem Krystal Scott fór í gang og setti 10 stig á skömmum tíma og staðan að aflokn- um leikhlutanum var 57-58.1 loka- leikhlutanum voru gestimir alltaf með frumkvæðið þótt munurinn yrði aldrei mikill. Frábær leikur Evu Stefánsdóttur, sem annan leik- inn í röð steig upp í lokaleikhlutan- um, og þau 12 stig sem hún skoraði þá, vógu verulega þungt á vogar- skálunum og gerðu í raun útslagið. Slæm vitanýting Grindavíkur- stelpna auðveldaði einnig gestunum liflð. Tveir frábærir sigrar í röð hjá Njarðvík því staðreynd og liðsheild- in er að verða ansi sterk. Krystal Scott var þeirra atkvæðamest og þær Eva Stefánsdóttir og Guðrún Ósk Karlsdóttir voru mjög drjúgar. Auður Jónsdóttir átti fínan leik og Helga Jónasdóttir var traust. Hjá Grindavík nýtti Stefanía Helga Ás- mundsdóttir tíma sinn mjög vel og María Anna Guðmundsdóttir átti góða spretti. Denise Shelton barðist að venju vel en gekk frekar illa í sókninni. Sandra Dögg Guðlaugs- dóttir og Guðrún Ósk Guðmunds- dóttir voru ágætar. Stig Grindavíkur: Denise Shelton 17, Stefanía Helga Ás- mundsdóttir 15, María Anna Guð- mundsdóttir 13, Guðrún Ósk Guð- mundsdóttir 9, Sandra Dögg Guð- laugsdóttir 9, Jovana Lilja Stefáns- dóttir 6, Sólveig Gunnlaugsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Krystal Scott 24, Auður Jónsdóttir 15, Eva Stef- ánsdóttir 14, Guðrún Ósk Karlsdótt- ir 11, Helga Jónasdóttir 8, Ingibjörg 6. -SMS Birna Valgarösdóttir Stig Hauka: Helena Sverrisdótt- ir 24, Pálína M. Gunnlaugsdóttir 12, Hanna S. Hálfdánardóttir 4, Ösp Jóhannsdóttir 3, Rannveig Þorvaldsdóttir 3, Hrafnhildur S. Kristjánsdóttir 2, Þóra Ámadóttir 2, Egidija Raubatié 2, Hafdís Haf- berg 2 -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.