Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Side 19
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 DV Modena-Atalanta..............0-2 0-1 Dabo (34.), 0-2 Pinardi (86.) Como-Roma....................2-0 1-0 Music (83.), 2-0 Carbone (90.) Bologna-Torino...............2-2 0-1 Vergassola (8.), 1-1 Signori, víti (40.), 1-2 Franco (65.), 2-2 Rocca (81.) Brescia-Parma................1-1 0-1 Bonera (30.), 1-1 Baggio (39.) Inter-Empoli ................3-0 1-0 Vieri (69.), 2-0 Vieri (73.), 3-0 Vieri (85.) Juventus-Piacenza............2-0 1-0 Del Piero (10.), 2-0 Nedved (43.) Lazio-Reggina ...............0-1 0-1 Bonazzoli (46.) Perugia-Chievo ..............1-0 1-0 Di loreto (37.) Udinese-AC Milan.............1-0 1-0 Pizarro, víti (36.) AC Milan 18 12 3 3 34-12 39 Inter Milan 18 12 3 3 37-20 39 Juventus 18 11 5 2 34-13 38 Lazio 18 10 6 2 33-17 36 Chievo 18 10 2 6 28-18 32 Udinese 18 8 5 5 17-16 29 Bologna 18 7 7 4 21-16 28 Parma 18 7 6 5 30-20 27 Perugia 18 7 4 7 23-24 25 Roma 18 6 5 7 28-27 23 Empoli 18 6 4 8 24-27 22 Modena 18 6 2 10 12-26 20 Brescia 18 4 7 7 20-27 19 Atalanta 18 4 5 9 19-29 17 Reggina 18 4 4 10 15-32 16 Piacenza 18 3 4 11 14-28 13 Torino 18 2 5 11 11-32 11 Como 18 1 7 10 11-27 10 A. Madrid-R. Sociedad.......1-2 0-1 Tayfun (46.), 1-1 Luis (49.), 1-2 Kovacevic (62.) Real Betis-Villarreal........2-1 1- 0 Denilson (18.), 2-0 Denilson (77.), 2- 1 Aranda (83.) Espanyol-Deportivo...........3-1 0-1 Makaay (3.), 1-1 Soldevilla (9.), 2-1 Roger (21.), 3-1 Morales (26.) Osasuna-Santander............3-1 1-0 Rosado (11.), 1-1 Juanma (37.), 2-1 Rivero (45.), 3-1 Alfredo (51.) Recreativo-VaUecano..........2-1 0-1 Quintana (2.), 1-1 Xisco (58.), 2-1 Loren II (82.) Valencia-Sevilla.............1-0 1-0 Aimar (32.) Valladolid-Alaves ...........1-3 0-1 Navarro (19.), 0-2 Navarro (78.), 1-2 Aganzo (86.), 1-3 Abelardo (90.) Malaga-Mallorca..............1-0 1-0 Musampa (63.) A. Bilbao-Real Madrid.......1-1 0-1 Ronaldo (57.), 1-1 Del Homo (71.) Celta Vigo-Barcelona.........2-0 1-0 Jesuli (48.), 2-0 Silvinho (72.) Staöan R. Sociedad 19 12 7 0 36-21 43 R. Madrid 19 10 8 1 40-19 38 Valencia 19 10 5 4 32-16 35 Betis 19 9 6 4 31-22 33 Deportivo 19 9 5 5 27-24 32 Celta Vigo 19 9 3 7 22-18 30 Mallorca 19 8 3 8 24-32 27 A. Madrid 19 6 7 6 29-26 25 Malaga 19 5 9 5 23-24 24 Alaves 19 6 6 7 25-30 24 Valladolid 19 7 3 9 19-22 24 Barcelona 19 6 5 8 27-25 23 Osasuna 19 6 5 8 22-25 23 VUlarreal 19 5 7 7 20-23 22 Sevilla 19 5 7 7 15-15 22 A. Bilbao 19 6 4 9 27-35 22 Espanyol 19 6 2 11 22-29 20 Santander 19 6 2 11 21-27 20 Vallecano 19 5 3 11 19-28 18 Recreativo 19 3 5 11 16-36 14 ■Fyrsti leikur Marels Jóhanns Marel Jóhann Baldvinsson lék sinn fyrsta leik fyrir Lokeren þegar liðið bar sigurorð af GBA, 1-0, í belgísku 1. deildinni um helgina. Amar Grétarsson og Amar Þór Viðarsson vora einnig í byrjunarliði Lokeren. Rúnar Kristinsson var ekki með Lokeren í gær en það kom ekki að sök. -ósk Gabriel Batistuta lek sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina og íer sest hann fagna manni helgarinnar a Italiu. Christian Vieri sem skorabi þrennu fyrir Inter. Reuter s J n Evrópuboltinn um helgina: Þrenna hjá Vieri - ekkert lát á sigurgöngu Real Sociedad á Spáni Það var mínútuþögn fyrir alla leiki á ítaliu um helgina í virðingar- skyni við Gianni Agnelli, eiganda Juventus og Fiat-verksmiðjanna, sem lést i vikunni, 81 árs að aldri. Leikmenn Juventus vottuðu hon- um virðingu sína á viðeigandi hátt með því að leggja Piacenza að velli, 2-0. Del Piero og Nedved sáu um að skora mörkin og komu þau í fyrri hálfleik. Del Piero kaus að fagna ekki marki sínu heldur skokkaöi hann hljóðlega til baka. Fyrsti leikur Batistuta Gabriel Omar Batistuta lék sinn fyrsta leik með Inter i gær, eftir að hann var lánaður frá Roma. Hann féll þó algjörlega í skuggann af Christian Vieri sem skoraði öll þrjú mörkin gegn Empoli og komu þau öll í seinni hálfleik. Vieri er nú markahæstur í deildinni með 16 mörk í 18 leikjum. Inter varð þó fyrir áfalli í leikn- um því Matias Almeyda var borinn af leikvelli á 19. mínútu. Síðar kom í ljós að hann var fótbrotinn og verður hann því tæpast meira með í vetur. Loks tap hjá Lazio Lazio, sem hafði leikið 17 leiki í röö í deildinni án taps, tapaði mjög óvænt gegn Reggina á heimavelli, 0-1. Markið var afar klaufalegt en Hollendingurinn Jaap Stcim lét Em- iliano Bonazzoli stela af sér boltan- um. Hann þakkaði fyrir sig með því að hlaupa upp völlinn og leggja boltann auðveldlega fram hjá Ang- elo Peruzzi, markverði Lazio. Raunir hins liðsins frá Róma- borg, AS Roma, héldu áfram og aö þessu sinni tapaði það gegn botnliði Como, 0-1. Stuðningsmenn Roma vom æfir í leikslok og kröfðust af- sagnar Fabio Capellos, þjálfara liðs- ins. Sociedad siglir áfram Real Sociedad gefur ekkert eftir á Spáni og um helgina kom það í hlut Atletico Madrid að lúta í gras fyrir því. Darko Kovacevic skoraði sigur- mark Sociedad í leiknum en það var Sander Westerveld, fyrrverandi markvörður Liverpool, sem varð hetja Sociedad er hann varði víta- spymu undir lok leiksins. Real Madrid tókst ekki að halda í við Sociedad því það gerði aðeins jafntefli við Bilbao. Ronaldo kom Real yfrr en Del Homo jafnaði fyrir heimamenn og þar viö sat þrátt fyr- ir mikla pressu gestanna sem fyrir vikið töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Verulega heitt er orðiö undir hin- um hollenska þjálfara Barcelona, Luis Van Gaal. Barcelona tapaði enn eina ferðina um helgina og að þessu sinni gegn Celta Vigo, 0-2. Staða þeirra í deildinni var ekki gæfuleg fyrir leikinn, en þeir sitja um miöja deild, og ekki batnaði ástandið eftir leikinn gegn Celta. Þeir gerast æ fleiri sem vilja Van Gaal burt frá félaginu og er orðin mikil pressa á Joan Gaspart, forseta félagsins, að láta Van Gaal fara, en honum veröur varla stætt á öðm þar sem gengi liðsins getur á engan hátt talist nógu gott fyrir stórlið eins og Barca sem hefur á sínum snærum marga af bestu knatt- spymumönnum heims. Góður sigur hjá Herthu Hertha Berlin kom skemmtilega á óvart um helgina er það lagði meist- ara Dortmund á heimavelli, 2-1. Það var Brasilíumaðurinn Marcelinho sem skoraöi sigurmark Herthu á 90. mínútu, en Hertha virðist hafa tak á Dortmund því þetta var í þriðja sinn sem þeir leggja þá í vetur. Matthias Sammer, þjálfari Dort- mund, var ekki kátur í leikslok. „Hvort Hertha átti sigurinn skil- inn eður ei er mér alveg sama um. Það sem ég veit er að við gerðum of mikið af mistökum og án þeirra hefðum við getað sigrað," sagði Sammer. Hann neitaði að játa að þeir væm úr leik í baráttunni um titilinn en játaði þó að líkast til væm ekki allir leikmenn hans sam- mála honum. „Mínir menn verða að skilja að keppnin er aðeins hálfnuð og það er langt þangað til meistari verður krýndur." Enn er allt í lamasessi hjá Kaiserslautem, sem hefur fjórum sinnum orðið þýskur meistari, en liðið tapaði fyrir Stuttgart um helg- ina og er i næstneðsta sæti. „Auövitaö er ég vonsvikinn en viö erum ekkert á því að gefast upp,“ sagði hinn belgíski þjálfari Kaiserslautem, Eric Gerets, eftir leikinn. Bayern sterkt Ekkert lát er á góðu gengi Bayem Múnchen en liðið virkaði sprækt eftir vetrarfríið og vann Bomssia Mönchengladbach, 3-0. Sigurinn stóð þó tæpt því Bæjarar vora að- eins með eins marks forystu þangað til tvö mörk komu á lokamínútun- um. -HBG _____35 j Sport Gent-Mouscron................2-0 Beveren-Club Briigge.........2-7 La Louv.-Lierse..............0-3 Lommel-Sint-Truid............1-3 Mechelen-Anderlecht..........0-2 Westerlo-Mons................2-0 Genk-Antwerp ................2-0 S. Liege-Charleroi...........3-0 GBA-Lokeren .................0-1 Staðan: Cl. Brúgge 19 17 1 1 58-16 52 Anderlecht 19 12 2 5 43-24 38 St-Truiden 19 11 5 3 49-26 38 Lierse 19 11 5 3 33-18 38 Lokeren 19 11 4 4 38-27 37 Gcnk 19 9 5 5 42-30 32 Bergen 19 9 2 8 31-25 29 Gent 19 9 2 8 32-29 29 Standard 19 8 5 6 33-25 29 Moeskroen 19 7 5 7 31-34 26 Westerlo 19 7 1 11 17-32 22 Antwerp 19 6 4 9 28-36 22 Louviere 19 5 5 9 20-24 20 GBA 19 5 3 11 32-38 18 Beveren 19 5 2 12 22-48 17 Lommel 19 3 3 13 16-35 12 Charleroi 19 2 6 11 20-45 12 Mechelen 19 2 4 13 15-48 10 r DEIID T G>tf©C3£\[L£\K]G) Úrslit H. Rostock-1860 Míinchen ... 1-4 0-1 Scroth (6.), 0-2 Scroth (20.), 0-3 Costa (22.), 1-3 Jakobsson (58.), 1-4 Scroth (71.) Wolfsburg-Schalke ..........1-2 0-1 Kmetsch (47.), 0-2 Varela (51.), 1-2 Maric (71.) W. Bremen-Bielefeld.........2-2 1- 0 Skripnik (5.), 1-1 Ðiabang (11.), 2- 1 Ailton, víti (36.), 2-2 Cha (40.) Hannover-Hamburg............2-2 1-0 Bobic (40.), 2-0 Idrissou (50.), 2-1 Ujfalusi (63.), 2-2 Meijer (78.) H. Berlin-Dortmund .........2-1 1- 0 Dardai (68.), 1-1 Amoroso (78.), 2- 1 Marcelinho (90.) Kaiserslautem-Stuttgart .... 1-2 0-1 Kuranyi (29.), 1-1 Lokvenc (34.), 1-2 Balakov (69.) Bochum-Niimberg.............2-1 0-1 Caceau (24.), 1-1 Christiansen (27.), 2-1 Freier (33.) Leverkusen-E. Cottbuss......0-3 0-1 Gebhardt (15.), 0-2 Topic (32.), 0-3 Juskowiak (85.) B. Miinchen-M'gladbach .... 3-0 1-0 Hargreaves (25.), 2-0 Zickler (85.), 3- 0 Elber (89.) Staðan: B. Mtinchen 18 13 3 2 39-14 42 W. Bremen 18 10 4 4 36-29 34 Dortmund 18 9 6 3 29-15 33 Schalke 04 18 8 7 3 23-15 31 Stuttgart 18 8 6 4 29-23 30 1860 Munch.18 8 4 6 29-25 28 Bochum 18 7 5 6 33-29 26 H. Berlin 18 7 5 6 21-20 26 Hamburger 18 7 5 6 23-25 26 A. Bielefeld 18 6 5 7 23-26 23 Wolfsburg 18 7 2 9 21-24 23 Nurnberg 18 6 3 9 24-29 21 H. Rostock 18 5 5 8 21-24 20 Leverkusen 18 5 5 8 24-30 20 M'gladbach 18 5 4 9 20-22 19 Hannover 18 4 5 9 24-35 17 Kaisersl. 18 3 4 11 18-30 .13 Cottbus 18 3 4 11 16-38 13 % Robson að ná Bobby Robson, stjóri Newcastle, greindi frá því um helgina að hann væri búinn að bjóða í Jonathan Woodgate, vam- armann Leeds. Tilboðið er metið á 10 mifljónir punda - 7 yrðu borgaðar út strax en hinar þrjár kæmu þegar Woodgate hefði leik- ið ákveðinn fjölda leikja fyrir fé- lagið. Stjóm Leeds fundaði um málið um helgina og hefur enn ekki gefíö út yfirlýsingu um mál- ið. Flestir reikna með því að Leeds taki tilboðinu, enda vantar félagið tilfinnanlega pening til þess að rétta af bága fjárhags- stöðu sína. -HBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.