Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Síða 9
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003
DV
Fréttir
9
Hólmsá í lok nóvember
í bílnum voru móöir og þrjú börn
hennar. Eiginmaðurinn og faöirinn,
fangavörðurinn, var ekki meö.
Hann tók sér frí til aö gæta
barnanna á meöan konan lá milli
heims og helju. Þaö er nú aö draga
dilk á eftir sér.
Fangaverðir a Litla-Hrauni vilja
meiri mannúö
Kurr hefur veriö á meðal þeirra svo
mánuöum og misserum skiptir.
Steininn tók úr þegar félagi þeirra,
sem var aö annast slasaöa eigin-
konu og börn, var krafinn um laun
aftur í tímann. Fangaveröir á Litla-
Hrauni komu saman í gærkvöid þar
sem þeir samþykktu ályktun til
dómsmálaráöherra. Þeir krefjast
mannlegri samskipta og endurbóta í
starfsmannastjórn.
HANDBOKIN
sjávarfréttir 20022003
Hafsjór af fróðleik
• Skrá yfir öll fiskiskip
ásamt heimilisföngum
og símanúmerum
útgerðanna
• Kvótaskrá
Þjónustuskrá
Afli og aflaverðmæti
Tilboð 25% afsláttur
aðeins 2980 kr.
Framiíðarsýn • Skaftahlíð 24 • Sími: 511-6622 • Fax: 511-6692
BONUSVIDEO
ÞARFASTI
ÞJÓNNINN!
bjóðandi hans hefði verið alveg
óvinnufær síðan 29. nóvember
vegna alvarlegs slyss og veik-
inda hjá konu hans - hann hefði
þurft að yera heima og gæta
barna sem líka lentu öll í slys-
inu og hefði mikið þurft á aðstoð
að halda eftir að það átti sér
stað. Óskað var eftir að fanga-
vörðurinn ynni svo á dagtíma er
hann byrjaði aftur að vinna „á
næstunni". Bréf þetta frá lækn-
inum var dagsett 16. janúar.
Endurkrafinn um laun
Þegar Kristján, framkvæmda-
stjóri Litla-Hrauns, fékk síðara
læknisvottorðið skrifaði hann
annað bréf til fangavarðarins
þar sem hann rakti framan-
greind bréfaskipti og sagði að
fangelsið teldi nú eftirfarandi
um það hvernig afstaða þess
væri til fjarveru starfsmannsins:
~„að þér hafið ekki verið
óvinnufærir vegna veikinda og
að þér eigið því ekki rétt á laun-
um í fjarvistum yðar frá 29. nóv-
ember sl. Hyggst fangelsið hlut-
ast til um að launagreiðslur til
yðar verði stöðvaðar og þér end-
urkrafmn um ofgreidd laun í
fjarvistum yðar“.
Var fangaverðinum síðan
veittur frestur til 31. janúar til
að koma að andmælum í sam-
ræmi við ákvæði stjórnsýslu-
Þungt hefur verið í
fangavörðum að undan-
förnu vegna framan-
greinds máls - þykir
mönnum að forstöðu-
maður fangelsisins sýni
félaga þeirra kuldalega
og óréttláta framkomu.
Þeir ályktuðu í gœr-
kvöld að krafa þeirra sé
sú að dómsmálaráð-
herra grípi þegar í stað
til aðgerða og fái utan-
aðkomandi aðila til að
stjóma þeim endurbót-
um sem gera þurfi í
starfsmannamálum
laga. Fulltrúar fangavarða og
Starfsmannafélags ríkisstofnana
hafa þegar gengið á fund Sól-
veigar Pétursdóttur dómsmála-
ráðherra til að upplýsa hana um
stöðuna. Var þeirri málaleitan
vel tekið en niðurstaða hefur
ekki fengist um hvort þau laun
sem umræddur fangavörður hef-
ur fengið greidd vegna veikinda-
fjarvista í desember og janúar
verði dregin af honum. Hann
kom aftur til vinnu í fangelsið á
Litla-Hrauni 1. febrúar.
Meiri mannúð
í ályktun fangavarðanna í
gærkvöld kemur fram að krafa
þeirra sé að „skýr og nútímaleg
starfsmannastefna“ verði mótuð
hjá Fangelsismálastofnun ríkis-
ins. Þeir segja að vegna langvar-
andi samstarfsörðugleika við yf-
irstjóm stofnunarinnar telji þeir
að núverandi forstöðumaður,
Þorsteinn A. Jónsson, og fram-
kvæmdastjórinn, Kristján Stef-
ánsson, séu engan veginn hæfir
til að koma á nauðsynlegum
endurbótum - nútímalegum við-
horfum tii starfsmanna. Jafn-
framt er óskað eftir að dóms-
málaráðherra hlutist til um að
Fangavarðafélag íslands verði
haft með i ráðum um mótun
hinnar „nútímalegu" starfs-
mannastefnu".
Þeir sem boðuðu til fundarins
í gærkvöld voru Starfsmannafé-
lag ríkisstofnana og Fangavarða-
félag íslands.
Þegar DV ræddi við forsvars-
mann fangavarða á Litla-Hrauni
kom fram að óánægjan, sem hér
um ræðir, eigi einungis við um
fangaverði sem starfa í því til-
tekna fangelsi. Ekki í Reykjavík
eða annars staðar.
Staflarar
....%
ífó V1
'*»l.l**
Lyftigeta
1,0 - 1,6 tonn
Lyftihæð
1,4 - 5,4 metrar
<&> TOYOTA
y KRAFTVtlAR
Dalvegur 6-8 ■ 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501
arnisi@kraftvelar.is • www.kraftvelar.is