Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Síða 10
10 _________FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 Fréttir JOi/' Brasilísk fegurð Fyrirsæturnar sýna fatnaö brasilíska hönnuöarins, Marciu Ganems, en haustlína hennar þótti frumleg og einkar skemmtileg. Síglld síld Flott dragt úr kasmírull þar sem klassískt síldarmynstriö nýtur sín. Haust í New York Haustlltlr Haustlína Marcs Jacobs er afar skrautleg í þetta skiptiö. Tískuvikan er yfirstaðin í New York en þar sýndu margir virtustu hönnuðir heims haust- og vetrartískuna. Eins og svo oft áður þóttust tískusérfræðingar sjá afturhvarf til fortíðar en áhrifa sjöunda áratugarins þykir einkum gæta í hausttiskunni að þessu sinni. Svo er bara að sjá hvort það sama verði upp á teningnum þegar tiskuvikurnar verða haldnar í London, París og Mílanó á næstunni. AnA,(síI > JOM Latexbrúður Þessi stórglæsilegi brúöarkjóll er úr latexi og ætti aö henta vel viö íslenskar aöstæöur. Hönnuöirnir heita Gaelyn og Cianfarani. Gömul í hettunni Vera Barreto Leite er oröin 74 ára og lætur ekki deigan síga. Hún sýnir hér hausttísku hönnuöarins Franks Amaury. Ögrandi fatnaður Hönnuöurinn Anand Jon vakti mikla athygli í New York á dögunum. Kvöldkjóllinn er úr leðri og beltiö sveiflast fagurlega um fyrirsætuna. Til hliöar má sjá „hversdagslegri" fatnaö úr smiöju Jons.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.