Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Qupperneq 12
12
Útlönd
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003
DV
REUTERSMYND
Yasser Arafat
Forseti Palestínumanna hittir er-
lenda samningamenn í dag.
Yasser Arafat
fellst á að skipa
forsætisráðherra
Yasser Arafat, forseti Palestínu-
manna, hefur fallist á að skipa
forsætisráðherra til að fara með
stjóm mála samkvæmt drögum
að friðarsamkomulagi, að því er
embættismenn og stjórnarerind-
rekar sögðu í gær.
Þar sem enn er ósamið um
aðra liði friðarsamkomulagsins
verður ekki skipað í forsætisráð-
herraembættið alveg á næstunni.
Arafat hittir samningamenn
Evrópusambandsins og Samein-
uðu þjóðanna í dag og mun hugs-
anlega greina frá ætlan sinni þá.
Kóreu-deilan:
Japanar hóta að
verða fyrri til árása
Japönsk stjórnvöld vöruöu við því í
gær að þau myndu ráðast til atlögu að
fyrra bragði hefðu þau haldbærar
sannanir fyrir því að Norður-Kóreu-
menn væru að undirbúa eldflaugaárás
á Japan.
Þetta kom fram í viðtali viö Shi-
geru Ishiba, vamarmálaráðherra Jap-
ans, í gær og sagði hann að litið yrði
á slíkt sem hreina vamaraðgerð ef
Norður-Kóreumenn ógnuðu öryggi
Japans með vopnavaldi.
„Það yrði of seint fyrir okkur að
grípa til gagnaögerða ef flaugamar
væru þegar á leiðinni," sagði Ishiba.
Þetta vom viðbrögð japanska vam-
armálaráðherrans við nýjustu viðvör-
unum Norður-Kóreumanna í kjam-
orkudeilunni um að þeir væru full-
færir um að ráðast gegn bandarískum
skotmörkum hvar sem væri í heimin-
um, gerðist þess þörf.
Viðvaranir Norður-Kóreu voru aft-
ur á móti viðbrögð þeirra við nýlegri
skýrslu George Tenets, yfirmanns
bandarísku leyniþjónustunnar, CIA,
þar sem hann varar við því að Norð-
Shigeru Ishiba.
ur-Kóreumenn hafi yfir að ráða lang-
drægum sprengjuflaugum sem hægt
væri að skjóta alla leið til vestur-
strandar Bandarikjanna.
Ri Kwang-hyok, háttsettur norður-
kóreskur embættismaður, sagði í við-
tali í gær að Norður-Kóreumenn væm
fullfærir um að verjast árásum
Bandarikjamanna og að ráðast gegn
herjum þeirra og hemaðarmannvirkj-
um hvar sem væri í heiminum.
Hann skoraði einnig á Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna að rannska
kjamorkuáætlanir Bandarikjamanna.
„Við krefjumst þess að þeirra skuld-
bindingar verði einnig ræddar,” sagði
Kwang-hvok.
Alþjóða kjamorkumálastofnunin,
LAEA, ákvað í fyrradag að senda
málið til Öryggisráðs SÞ eftir að
stjórn stofnunarinnar hafði komist
að þeirri niðurstöðu að Norður-Kór-
ea hefði með framferöi sínu brotið
reglur um kjamorkuöryggi.
Colin Powell, utanríkisráðherra
Bandarikjanna, sagði í gær að
bandarísk stjómvöld myndu gera
allt til að að takast mætti að leysa
deiluna með friðsamlegum hætti.
„Við höfum auðvitað miklar
áhyggjur af þessu en teljum farsæl-
ast að Norður-Kóreumenn setjist
niður með nágrönnum stnum eins
og frá Kína, Japan og Suður-Kóreu
til þess að ná sáttum,“ sagði Powell
en hingað til hafa Norður-Kóreu-
menn hafnað að ræða málið við
aðra en Bandaríkjamenn.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:_________
Melgerði 27, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Guðmundur Andri Skúla-
son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 18. febrú-
ar 2003, kl, 10.00,_____________
Melsel 5, Reykjavík, þingl. eig. Einar
Júlíusson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Lífeyrissjóður starfs-
manna Reykjavíkurborgar, þriðjudag-
inn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Miðholt 2, 0102, Mosfellsbæ, þingl.
eig. talin eign Steinunnar Thoraren-
sen og íslenskir aðalverktakar hf.
(þinglýstur eigandi), gerðarbeiðandi
íslenskir aðalverktakar hf., þriðjudag-
inn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Móar, 75% ehl., Kjalarnesi, þingl. eig.
Kristinn Gylfi Jónsson, Jón Ólafsson
og Björn Jónsson, gerðarbeiðandi
Lánasjóður landbúnaðarins, þriðju-
daginn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Mýrargata 2, 010101 og 080101,
Reykjavík, þingl. eig. Pvottaþjónustan
ehf., gerðarbeiðendur Halló! - Frjáls
fjarskipti ehf., Húsasmiðjan hf., ís-
landsbanki hf., Landssími íslands hf.,
innheimta, Lífeyrissjóður sjómanna,
Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 18. febr-
úar 2003, kl. 10.00.____________
Naustabryggja 36, OlOlOlog Nausta-
bryggja 38, 010101, Reykjavík, þingl.
eig. Byggðaverk ehf., gerðarbeiðendur
Björn H. Jóhannesson, Sparisjóður
Hafnarfjarðar og Tækniþjónusta Sig-
urðar Þorleifssonar ehf., þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 10.00.____
Njálsgata 16, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Guðfinnur Halldórsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 18. febr-
úar 2003, kl. 10.00.
Njálsgata 85, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Bragi Hrafn Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 10.00.____
Nýlendugata 27, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Snorri Ægisson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Tollstjóraemb-
ættið og Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Orrahólar 7,010102, Reykjavík, þingl.
eig. Hildur Guðbjörnsdóttir, gerðar-
beiðendur Hólabrekkuskóli, íbúða-
lánasjóður, íslandsbanki hf., útibú
526, Orrahólar 7, húsfélag, Tal hf. og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Rauðagerði 8, 0101, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Jón Gunnar Edvards-
son, gerðarbeiðandi Fasteignafélagið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Reyrengi 10, 0203, Reykjavík, þingl.
eig. Inga Margrét Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
ToUstjóraembættið, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Rjúpufell 27, 0402, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Þorsteinn M. Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Bílabúð Benna
ehf., þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Rósarimi 6,0103,50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Anna Gísladóttir, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf. og Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl, 10,00.
Seljabraut 22, 0401, Reykjavík, þingl.
eig. Ármann Gestsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Skeiðarvogur 35, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Axel Þór Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Skeljagrandi 4, 0302, Reykjavík,
þingl. eig. Guðrún A.L.M. Petersen,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Smiðshöfði 10, 010101, 010201,
010301, Reykjavík, þingl. eig. Kraft-
vaki ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar ogTollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Snekkjuvogur 15, 0001, 83,25% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Margrét Einars-
dóttir og Runólfur Harðarson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Snorrabraut 36, 0002, Reykjavík,
þingl. eig. Vilberg Örn Normann, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Sóltún 30, 0405, Reykjavík, þingl. eig.
Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Fellaskóli, þriðjudaginn 18. febrúar
2003, kl. 10.00.
Sólvallagata 74, 0103, Reykjavík,
þingl. eig. Jóhann Bogi Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Stigahlíð 26, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Margrét Helga Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Stíflusel 6, 050302, Reykjavík, þingl.
eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðar-
beiðendur Leikskólar Reykjavíkur og
Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 18. febrú-
ar 2003, kl. 10.00.
Stórhöfði 15, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Fataefni ehf., gerðarbeiðendur
Eimskipafélag íslands hf., Penninn
hf., STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr.
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudag-
inn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Stuðlasel 1, Reykjavík, þingl. eig.
Hólmfríður Guðný Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Guðlaugur Wium Hansson,
íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands
hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Tangarhöfði 2, 020101 og 020201,
Reykjavík, þingl. eig. Bílabúð Rabba
ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf., útibú 526, íslandsbanki hf., fs-
landssími hf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Tómasarhagi 51, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Vigdís Jóhannsdóttir, gerð-
arbeiðandi Guðmundur Ó. Baldurs-
son, þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Unufell 31, 0401, Reykjavík, þingl.
eig. Einar Viðar Gunnlaugsson og Sig-
ríður Þóra Magnúsdóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Unufell
25-35, húsfélag, þriðjudaginn 18. febr-
úar 2003, kl. 10.00.
Urðarstígur 4, Reykjavík, þingl. eig.
Ólafur Tryggvi Þórðarson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Urðarstígur 16a, Reykjavík, þingl. eig.
Bjarni Hermann Smárason, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Veghús 7, 0303, Reykjavík, þingl. eig.
Halldóra Bergþórsdóttir og Andrés
Andrésson, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 18. febrúar 2003,
kl, 10.00.
Viðarás 49, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Erla Sigurdís Arnardóttir,
gerðarbeiðandi íslandsbanki hf.,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Þverás 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Andri Hermannsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Þverás 25, Reykjavík, þingl. eig. Björn
Jakob Björnsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.
Æsufell 6, 030306, Reykjavík, þingl.
eig. Örn Eyfjörð Arnarson, gerðar-
beiðendur Landsbanki fslands hf., að-
alstöðvar, og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
10.00.___________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bíldshöfði 18, 010104, 132,1 fm at-
vinnuhúsnæði á 1. hæð og 202,6 fm at-
vinnuhúsnæði á 1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Víkurós ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 10.00.
Eldshöfði 15, súlubil E 16,67% ehl. og
súlubil F 16,67% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., þriðjudaginn 18. febrúar
2003, kl. 10.30._________________
Fannafold 203,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Bergur R. Magnússon, gerðarbeið-
endur Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf.,
útibú 527, og Ólafur Helgi Úlfarsson,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
15.30. __________________________
Flétturimi 30, 0301, 83,6 fm á 3. hæð
ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Rimaskóli og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
14.30. __________________________
Frostafold 149,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Sigríður Kjartansdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl.
16.00.
Hraunbær 22, 0102, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Örn Úlfar Andrésson,
gerðarbeiðandi Lögskil ehf., þriðju-
daginn 18. febrúar 2003, kl. 11.30.
Laufrimi 22, 0202,3ja herb. íbúð, 93,9
fm, á 2. hæð t.v. ásamt geymslu á 1.
hæð, merktri 0107, Reykjavík, þingl.
eig. Gauti Sigurgeirsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
18. febrúar 2003, kl. 14.00.
Starengi 24, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Júlíus P. Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju-
daginn 18. febrúar 2003, kl. 13.30.
Vættaborgir 26, Reykjavík, þingl. eig.
Heimir Morthens, gerðarbeiðendur
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18.
febrúar 2003. kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Stuttar fréttir
Páfi hittir Aziz
Jóhannes Páll
páfi tók í morgun
á móti Tareq Aziz,
aðstoðarforsætis-
ráðherra íraks, í
Páfagarði. Aziz
ætlaði þar að
flytja páfa boð-
skap stjórnvalda í
Bagdad. Páfi hefur lýst andstöðu
sinni við fyrirhugað stríð Banda-
ríkjamanna í írak.
Danir óhressir með Kana
Danskur almenningur er mjög
efins um Bandaríkin, forseta
þeirra og framkomu risaveldisins
á alþjóðavettvangi, að því er fram
kemur í nýrri skoðanakönnun.
Borgaöi ekki skatta
Bandaríska orkusölufyrirtækið
Enron greiddi ekki skatta í þrjú
ár, að því er fram kemur í rann-
sókn öldungadeildar Bandaríkja-
þings. Svo virðist sem starfsmönn-
um skattsins hafi veriö mútað.
Handsprengja í farangri
Breska lögreglan yfirheyrir nú
mann frá Venesúela sem var með
virka handsprengju þegar hann
kom með flugvél til Gatwick-flug-
vallar við Lundúni í gær.
Lofar öllu fögru
Herforingjastjórnin í Burma
lofaði því í morgun að réttarhöld
yfir stjórnarandstæðingum yrðu
sanngjöm. Þeir eru sakaðir um
að skipuleggja hermdarverk.
Annan á faraldsfæti
Kofi Annan,
fr amkvæmdastj ór i
Sameinuðu þjóð-
anna, leggur upp í
ferðalag til Evr-
ópu um helgina til
að sækja leiðtoga-
fund Evrópusam-
bandsins og fund
Frakka með leiðtogum Afríku-
ríkja. Þá ætlar Annan að reyna
að miðla málum í Kýpurdeilunni.
Sprengjur á Afganistan
Meintir liðsmenn talíbana
skutu flugskeytum á bæ í sunn-
anverðu Afganistan í morgun en
ollu ekki skemmdum.
Bush treystir Greenspan
Embættismenn í
Hvíta húsinu lýstu
því yfir í gær að
George W. Bush
Bandaríkjaforseti
hefði fullt traust á
seðlabankastj óran-
um Alan Green-
span, þrátt fyrir að
þeir væru ekki á einu máli um
ágæti skattalækkunartillagna for-
setans. Þeir sögðu ekki tímabært
að spá í hvort Greenspan yrði
skipaður á ný í embættið 2004.
Brown stofnar sjóð
Gordon Brown og Sarah, eigin-
kona hans, ætla að stofna góðgerð-
arsamtök til að styrkja sjúk börn.
Það gera þau í minningu dóttur
sinnar sem lést aðeins nokkurra
daga gömul í ársbyrjun 2002.