Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Page 15
15 FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 DV Tóniist Næst á dagskrá var konsert í C- dúr op. 56 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Beethoven. Þar stigu fram á svið þrir af færustu einleikurum landsins, þau Judith Ingólfsson flðlu- leikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Vovka Ashkenazy píanóleikari. Lokið hafði verið fjarlægt af flyglinum, en þrátt fyrir það hljómaði hann prýðilega og má s Atthyrndur Mahler Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld Gangur hans var óvanalega heillandi tónlist. þakka það skýrum og mjúkum, en líka snörp- um leik Vovkas. Hann er svo sannarlega flngrafimur píanóleikari, því hin hröðustu hlaup voru áreynslulaust spiluð. Túlkun hans var sömuleiðis fyllilega í anda Beethovens og blandaðist leikur hans hljómi sellósins og fiðlunnar á alveg réttan hátt. Frammistaða Judithar og Bryndísar var ekkert síðri, sú fýrrnefnda er sér- lega öruggur fiöluleikari með hrífandi tón og látlausa sviðsframkomu; sömu sögu er að segja um Bryndísi með sinn djúpa og fagurlega mótaða tón. Samspil hljóðfæranna þriggja var ágætlega ígrundað og nákvæmt, styrkleikajafn- vægið eins og það átti að vera og með- leikur hljómsveitarinnar vandaður. í stuttu máli sagt: Frábær Beethoven. Lokaatriði efnisskrárinnar var löng og ábúðarfull sinfónía eftir Mahler, númer 1 í D-dúr. Eftir þennan stóra konsert Beethovens var það svolítið eins og að neyðast til að borða heila svína- steik í eftirrétt þegar aðalrétturinn er lambalæri með tilheyrandi. í sjálfu sér er þetta þó magnþrungin tónsmíð, heill ævintýraheimur þrunginn unaðslegri náttúrustemningu, og var hún ákaflega vel flutt undir markvissri stjórn Kalbs. Málmblásararnir áttu sínar góðu stund- ir og allir hornleikararnir átta, sem stóðu upp á lokasprettinum og blésu sem mest þeir máttu, voru svo tilkomu- miklir að maður stóð á öndinni. Fagnað- arlæti áheyrenda voru líka gríðarleg og sumir háskælandi; einmitt þannig á Mahler að vera. Jónas Sen Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói 13.2. ‘03: Gangur eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Konsert í C-dúr op. 56 fyrir fiölu, selló og píanó eftir Beethoven, sinfónía númer 1 í D-dúr eftir Mahler. Elnlelkarar: Judith Ingólfsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Vovka Ashkemazy. Hljómsveitarstjóri: Thomas Kalb. Gangur eftir Þorkel Sigurbjörns- son var pantaður af Vladimír Ash- kenazy og frumfluttur af Tékknesku filharmóníuhljómsveitinni undir hans stjórn í desember 2001. Verkið hefur hins vegar ekki heyrst hér á landi fyrr en í gærkvöld, en þá var það spilað af Sinfóníuhljómsveit ís- lands undir stjórn Thomas Kalb. Leikur hljómsveitarinnar var nokk- uð óskýr í byrjun og hraðar hending- ar strengjahljóðfæranna skildust ekki alltaf. Fyrir bragðið var hrynj- andi tónlistarinnar dálítið loðin og manni datt í hug að verkið hefði kannski frekar átt að heita „Vað“. Sem betur fer voru þetta þó aðeins byrjunarörðugleikar; hljómsveitin komst fljótt í gang og var útkoman sérlega falleg. Þorkell hefur hér samið eitt af sínum bestu verkum, það er margbrotið og hugmyndaríkt, greinilega einhvers konar ferðalag þar sem allt mögulegt ber fyrir augu og eyru. Eiginlega er ekki hægt að lýsa stemningunni, en þetta var óvanalega heillandi tónlist. Mann langaði strax til að heyra hana aftur og það er meira en sagt verður um margar nútímatónsmíðar. Vonandi verður Gangur gefinn út á geisla- diski í allra nánustu framtíð. Menning Píkusögur enn Nú eru ráðgerðar nokkrar sýning- ar til viðbótar á Píkusögum á Þriðju hæðinni í Borgarleikhúsinu en með örlítið breyttri hlutverkaskipan. Sig- rún Edda Bjömsdóttir, leikstjóri verksins, tekur við hlutverki Jó- hönnu Vigdísar Arnardóttur og verður fyrsta sýningin með henni á sunnudagskvöldið. Aðrar leikkonur eru sem fyrr Halldóra Geirharðs- dóttir og Sóley Elíasdóttir. í dag er V-dagurinn, dagur helgað- ur baráttunni gegn ofbeldi sem bitn- ar á konum. Aðalhátíðahöldin fara fram í Borgarleikhúsinu og hefjast kl. 20 i kvöld. Hluti af þeim verður helgaður Eve Ensler sem er upphafs- kona grasrótarhreyfmgarinnar sem kennir sig við V-daginn, en hún er einmitt höfundur Pikusagna, og leikkonurnar Kristbjörg Kjeld, Charlotta Böving, María Ellingsen, Halldóra Geirharðsdóttir og Sóley Elíasdóttir segja Píkusögur. Það er annars að segja af Píkusög- um að þær hafa verið teknar inn sem tilraunaverkefni fyrir 9. og 10. bekkinga í Réttarholtsskólanum í Reykjavík sem heilbrigt mótsvar við klámbylgjunni sem börn eiga tak- markalausan aðgang að. Verkið mót- mælir tepruskap og feluleik en berst fyrir virðingu. Nú er unnið að því að geta boðið öllum grunnskólum, sem þess óska, upp á þessa sýningu. Hin smyrjcindi jómfrú Nærandi leiksýning fyrir líkoma og sól. Sýnt íIðnó: Laugardagur 15. febrúar, kl. 16 TlBRÁ: Fágæti Martial Nardeau, flauta, Greta Guðnadóttir, fiðla, Guðmundur Kristmundsson, víóla, Þórunn Marinósdóttir, víóla, og Hrafiikell Orri Egilsson, selló, flytja Sjöunda kvintett op. 104 eftir Krommer og Kvintett op. 51, nr. 3 í A-dúr, eftir Kuhlau. Frumflutningur á Islandi. Verð kr. 1.500/1.200 Þriðjudagur 18. febrúar, kt. 20 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sigrún og flðlukonsert Barbers Tónlelkar í Háskólabíól fimmtudaglnn 20. febrúar kl. 19.30. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Varga. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Saint-Saéns: Le rouet d’ omphale. S. Barber: Fiðlukonsert, M. Ravel: La mére l’oye, M. Ravel: La valse. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfdag Reykavikur STÓRA SVIÐ LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú nv verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili o? Ed Wubbe. Frumsýning fostudaginn 21. 2., hvít kort - uppselt. 2. sýn. sun. 23. 2. kl. 20, gul kort 3. sýn. fim. 27. 2. kl. 20, rauð kort 4. sýn. sun. 2. 3. kl. 20, græn kort. 5. sýn. sun. 16. 3. kl. 20, blá kort. ATH: Aðeins 8 sýningar. SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI r'tir Sálina ov KarlÁrúst Ulfsson kvöld kl. Zb. Lau. 15. 2. kl. 19. aUi. breyttan sýnúigartlma. Lau. 22. 2. kl. 20. Fö. 28. 2. kl. 20. Lau. 1. 3. kl. 20. UPPSELT. Fim. 6. 3. kl. 20. Fö. 14. 3. kl. 20. Lau 15. 3. kl. 20. SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Sy. 16. 2. kl. ?0. Fi. 20. 2. kl. 20. SIÐUSTU SYNINGAR HONKl UÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles ogAnthony Drrwe Gamansöngleikurfyrir aíla fjölskylduna. Su. 16. 2. fcl. 14. Su. 23. 27kl. 14. Su. 2. 3. kl. 14. Su. 9. 3. kl. 14. Su„ 15. 3.Jd. 14. FAAR SYNINGAR EFTIR. NÝJA SVIÐ fi V-DAGURINN 'aráttudagskrá kvöld kf. 20. AAAÐURINN SEM HÉLTAÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR r'tir Peter Brook o? Marie-Hélbie Estienne kvöld kl. 20. JÓN OG HÓLMFRÍÐUR Frekar erótískt leiktrit íprem páttum e. GaborRassov Lyu. 22. 2. kl, 20, AUKASYNING. SIÐASTA SYNING. KVETCH eftir Steven Berkoff, I SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI Su. 16. 2. kl. 20, UPPSELT. Fö. 21. 2. kl. 20. Fi. 27. 2. kl. 20. Lau. 8. 3. kl. 20. MYRKIR MÚSIKDAGAR Lau. 15/2 kl. 15. Kammertónleikar - Stelkur Su. 16/2 kl. 15. Flaututónleikar Mið. 19/2 kl. 20. Lúðrasveitartónleikar_ ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su. 16/2 kl. 20. Fo. 21/2 kl. 20_ LITLA SVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í SAMSTARFI VIÐ SJONLEIKHUSIÐ Leikrit með söngyum - ovísá eftir! Lau. 15/2 kl. 14. Lau. 22/2 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Sbakesfeare í samstarfi vio VESTURPORT r Fö. 14. 2. kl. 20, UPPSELT. Lau. 15. 2. kl. 20. Lau. 22. 2. kl. 16, UPPSELT. Su. 23. 2. kl. 16. Mi. 26. 2. kl. 20, UPPSELT. Mi. 5. 3. kl. 20, UPPSELT. Klarínett og píanó. Tónleíkar kennara Tónlistarskóla Kópavogs Armann Helgason og Miklós Dalmay leika Fantasiestúcke eftir Schumann, Þijú smástykki eftir Stravinsld, Sónötu eftir Poulenc, Ungverska dansa eftir Weiner, Premiére Rhapsodie eftir Debussy og Sónötu í Es-dúr eftir Brahms. Verð kr. 1.500/1.200/500 Midvikudagur 19. febröar, kl. 20. TÍBRÁ: Píanótðnleikar. Ingunn Hildur. ATHUGIÐ! Tónleikarnir falla niður af óviðráðanlegum orsökum. Miðaeigendur eru beðnir að hafa samband við miðasölu. Miðasala 5 700 t\oo SKJALLBANDALAGIÐ KVNNIR BEYGfeyR í IÐNÓ Miðasalan i Iðnó er opin frá 10-16 alla virka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seldar 4 dögum fyrir sýningar. Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne leikstjóri Peter Engkvist H I V UI IC Leikfélag Reykjavikur • Listabraut 3-103 Reykjavik DwKOAIxLLllVnUolL/ Mióasala 568 8000 • wwsv.borgafleikhus.is Leikfélag Reykj.Tvikur • Listabraut 3 • 103 Reykjav Miðasala 568 8000 • www.borgafleikhus.is „Maðurinn sem... er ævintýraferð um heilabörkinn, vitsmunaleg skemmtun þar sem tilfinningarnar kvikna þar sem þær eiga heima: í huga áhorfandans" ÞT Mbl „Maðurinn sem ... er mjög skemmtileg og áhugaverð sýning og sýnir vel hvers megnugur hópurinn á Nýja sviði Borgarleikhússins er.... þarna er á ferðinni einn áhugaverðasti leikhópur landsins." MÞÞ RÚV Síðdegissýning Sun. 16. febr. kl. 15.00 Kvöldsýningar Sun. 16. febr. kl. 20.00 Fös. 21. febr. kl. 20.00, UPPSELT Sun. 23. febr. kl. 20.00 Sun. 2. mars. kl. 20.00 "Erdtíshur dans rœkjubrauðsneiðar og lifrakœfubrauðsneðar var sérlega efiirminnilegur og svo ekki sé minnst á liílu rœkjunna sem sveiflaði sér fimUga upp og niður tilfinningaskalann. " HF, DV "Charlotte var hreint út sagt frábœr ( hlulverki hinnar smyrjandi jómfrúar og hún átti ekki ( neinum vandrœðum með að heilla áhorfendur upp úr skánum með... einlœgni sinni, ósviknum húmor og ekki s(st kómískri sýn á hina (slenskuþjóðarsál." S.A.B. Mbt. Fös. 14. feb. kl. 21.00, örfá sæti laus. Lau. 22. feb. kl. 21.00, nokkursæti laus. Lau. 22. feb. kl. 23.00, aukasýning, nokkur sæti laus. Fös. 28. feb.kl. 21.00. Lau. 1. mars kl. 21.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.