Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Page 23
23
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003
I>V Tilvera
Spurning dagsins
Ætlarðu að nýta þér tilboð flugfélaganna?
Magnea Slf Agnarsdóttlr kllppari: Baldur Rafn Gylfason klippari: Benedikt Hinriksson, skólaliöi
Jé, ég ætla aö fara á Ég væri alveg til í aö ísaksskóla:
Ísland-Skotland. skoöa þaö. Já, ég ætla til Spánar.
Oddný Jónsdóttir, ísaksskóla: Björk Sigurðardóttir, ísaksskóla:
Nei, ég á húsbíl og feröast Já, ég var aö kaupa miöa
bara um á honum. til Lundúna.
Jenný Guörún Jónsdóttir
kennari, ísakskóla:
Nei, ekki eins og er.
Stjornuspa
Vatnsberlnn (?0. ian.-18. fehr.l:
I Nú taka nýir tímar
^ við hjá þér. Þú ert
mjög opinn fyrir
nýjum hugmyndum
og tilbúinn að tileinka þér nýja
siði og venjur.
Fiskarnir (19. febr-20. mars):
Þú skalt ekki kippa
Iþér upp við þó að
einhver sé með
leiðindi í þinn garð.
Það er aðeins um afbrýðisemi
og öfund að ræða.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
. Viðkvæmt mál sem
Itengist fortiðinni
kemur upp og þú átt á
hættu að leiða hugann
stöðugt aö þvi þó að þú ættir að
einbeita þér að öðru.
Glldir fyrir laugardaglnn 15. febrúar
Liónið (23. iúlí- 22. áeústl:
, Ekki vera að reyna að
sýna fram á yfirburði
þina í tíma og ótíma,
w V# litillæti er líklegra til
að velga aðdáun. Ekki er ólíklegt
að þú farir í óvænt ferðalag.
Mevian (23. áaúst-22. seot.):
Þú gætir þurft að
fresta einhverju vegna
'^\y~breyttrar áætlunar á
' f síðustu stundu. Það
verður létt yfir deginiun, þó að þú
lendir í smávægilegum illdeilum.
Vogin (23. seot.-23. okt.l:
J Það er litið að gera í
félagslífinu um þessar
Vmundir og það er gott
r f þar sem er kominn
timi til að þú takir þig á í námi
eða starfi. Forðastu kæruleysi.
Nautlð (20. aoril-20. maíl:
Þú átt skemmtilegan
dag fram undan og
hver veit nema að
ástin leynist á næstu
grösum. Náinn vinur þinn
þarfnast þín.
Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nðv.i:
fGættu þín á fólki sem
i er lausmált. Það er
VJ^enginn vandi að
umgangast það fólk
ef þú gætir tungu þinnar vel.
Ástvinur þinn kemur þér á óvart.
Tvíburarnlr 12X, mei-Zl. iúní):
Þér gengur vel að
ráða fram úr minni
háttar vanda og
hlýtur mikið lof fyrir.
Þú gengrn- í gegnum erfitt
tímabil í ástarmálum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l:
Nú fara nýir tímar í
hönd hjá þér og þú
fyllist bjartsýni við
nýjar aðstæður.
Reyndar var kominn timi til að
breyta til.
Krabblnn (22. iúní-22. iúiíl:
Varastu að baktala þá
sem þú þekkir því að
það kemur þér í koll
síðar. Ekki segja neitt
um einhvem sem þú treystir þér
ekki til að segja við hann.
Steingeitin (22. des.-19. lan.k
Vinnan gengur hægt
en þú færð hrós fyrir
vel unnið starf.
Kvöldið verður rólegt
en ef til vill áttu von á gestum.
Happatölur þínar eru 6, 28 og 45.
Lárétt: 1 dæld,
4 skáborð, 7 hárugt,
8 ákafir, 10 blað,
12 leikfóng, 13 gremja,
14 rúlluðu, 15 hóp,
16 yfirráð, 18 vögguvísa,
21 gufa, 22 sagnorð,
23 umrót.
Lóðrétt: 1 gegnsæ,
2 karlmannsnafn,
3 hégómaskapurinn,
4 sveinn, 5 súld,
6 seinkun, 9 móta,
11 orðrómur, 16 vitur,
17 leiði, 19 trylla,
20 þramm.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Helgi Ólafsson
varð atskákmeist-
ari íslands í fjórða
sinn um síðustu
helgi með því að
bera sigurorð af
Hannesi H. Stef-
ánssyni f einvígi i
sjónvarpssal. Helgi
vann 1. skákina ör-
ugglega en Hannes
jafnaði með ágæt-
um sigri í 2. skákinni. Gripa þurfti til
bráðabana og þar lék Hannes illa af sér
i tvísýnni stöðu og Helgi var fljótur að
grípa tækifæriö. Ef litiö er til baka sið-
ustu 2 áratugi þá hefur Helgi Ólafsson
borið höfuð og herðar yfir aðra íslenska
skákmenn á atskáksviðinu. Hannes hef-
ur um það bil verið að taka það hlut-
verk að sér en auðvitað lætur Helgi það
ekki af hendi baráttulaust!
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Hannes Hlífar
Stefánsson
Sikileyjarvörn.
Atskákmót íslands.
RUV 09.02.2003
X. e4 c5 2. c3 d5 3.
exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5.
Rf3 Bg4 6. dxc5 Dxc5 7.
Ra3 a6 8. Be3 Dd5 9.
Be2 Dxdl+ 10. Hxdl
Rbd7 11. Rc4 e6 12. h3
Bh5 13. Bf4 b5 14. Rd6+
Bxd6 15. Bxd6 Re4 16. Ba3 Rdc5
17. g4 Bg6 18. Re5 Hc8 19. f3 Rg3
20. Hh2 (Stöðumyndin) 20. -Bc2 21.
Bxb5+ axb5 22. Hxc2 h5 23. Kf2 h4
24. Hd4 fB 25. Rd3 Rxd3+ 26. Hxd3
f5 27. Bd6 fxg4 28. hxg4 Kf7 29.
Bxg3 hxg3+ 30. Kxg3 Hhl 31. He2
Hch8 32. Kf4 H8h6 33. Hd7+ Kf8
34. Kg5 Hf6 35. Hb7 Hxf3 36. Hxe6
1-0
•5[je oz ‘Bjæ 61 ‘8ai ii ‘sja 91
‘pmun 11 ‘buuoj 6 ‘JQl 9 ‘BQn e ‘JtlSunind I ‘utpnpjoj g ‘nQ Z ‘æ(3 1 :»l?JQ9T
•5[sbj gz ‘uSos zz ‘Jnuiio iz ‘Bjæa 81 ‘PIBa 91
‘uo[ si ‘niin h ‘i3jo ei 'iop zi ‘jnB[ 01 ‘J[jæ 8 ‘Q!QO[ L Tind \ ‘jojg 1 :»ojbi
Law sækir um
skilnað við Sadie
Holly-
woodleikar-
inn Jude
Law er
sagður hafa
fyrirskipað
lögfræðingi
sínum að
fara form-
lega fram á
skilnað við
eiginkon-
una,
Dracula-stjörnuna Sadie Frost,
eftir fimm ára hjónaband.
Law, sem er þrítugur og á
þrjú börn með Sadie, er sagð-
ur hafa lagt málið fyrir lög-
fræðing sinn um helgina og
mun ástæðan vera nýja ástin í
lífi hans, ástralska leikkonan
Nicole Kidman, sem verið hef-
ur hálfvængbrotin eftir aö
Tom Cruise sagði skilið við
hana í hittifyrra.
Orðrómur um að Law héldi
fram hjá Sadie með Kidman
hefur verið á kreiki í nokkrar
vikur, þó svo að Law hafi ekki
viljað viðurkenna það opinber-
lega. Nú hefur hann loks tekið
af skarið og farið fram á skiln-
að eftir að hafa fyrir nokkru
hlaupið að heiman.
Að sögn vina gerði Sadie
sitt til þess aö bjarga hjóna-
bandinu. „Hún vildi komast
hjá skilnaði en hugur Judes
var annars staðar,“ sagði vin-
urinn.
Dagfari
,
Þar er
menning-
arhús
Ég fór á kaffihús. Þar voru
ungmenni frá hinum ýmsu
heimshornum. Þau sátu þétt,
mauluðu köku og spjölluöu sam-
an á mörgum tungumálum. Þar
er menningarhús.
Ég fór á myndlistarsýningu.
Veggir gamla steinbæjarins höfðu
verið hvítkalkaðir og mynduðu
nú hrjúfan en biblíulegan bak-
grmin við litskrúðug listaverkin.
Þar er menningarhús.
Ég fór á leiksýningu. Áhorfend-
ur sátu undir súð við lítil borð og
drukku kaffi eða dreyptu á ein-
hverju sterkara. Umhverfis það
brugðu leikarar upp trúverðugri
mynd úr lífi nútímafólks þótt
raftarnir í loftinu hefðu haft eldri
sögur að segja hefðu þeir mátt
mæla. Þar er menningarhús.
Ég fór á tónleika. Þar sem áður
var staflað upp sekkjum, timbri
og kolum stóðu nú á sviði hljóð-
færaleikarar sem spiluöu og
sungu eins og þeim væri borgað
fyrir það. Textum var brugðið á
stórt tjald á stafni hússins svo
viðstaddir gætu fylgst með og tek-
ið undir. Þar er menningarhús.
Ég fór í bíó. Ungmenni, ófeimin
og ánægjuleg í kvikmyndaklúbbi
að sniglast kringum tæki og tölv-
ur. Á gráum steinvegg var tjald
þar sem afrakstur iöjunnar var
lagður undir dóm viðstaddra. Þar
er menningarhús.
Ég fór á bókakynningu. Bragð-
gott kaffið vætti kverkar meðan
rithöfundar lásu úr nýjum verk-
um. Gestir fylgdu þeim í anda
um hin ýmsu svið og nutu þess
andrúmsloft sem ótvírætt skapast
innanum skáld og bækur. Þar er
menningarhús.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaöur
Myndasögur
Myndi þaö ekki
vera betra ef
fólk fengi eár
smekklega
naflahaldara?
bá komum við að hin-
um ógeðfelldu grófu
nöktu armkrikuml...
Eymasneplar.j/Gróflr, ógeðs'
*eðir naktir
(/ ( (arghh) eyrna-
BRAKHUI
Frk. Lóvína Krantedóttlr,
SiðfrasðÍ6tofnun Háskólans...
Erum við ekki öll orðin þrevtt
þegar fólk flaggar nafla einum
á opinberum baðströndum?