Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Page 32
FRETTASKOTI0 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 5505555 Suðurveri og Mjódd og nú líka i nýjum Glæsibæ • * * : Pokakast er keppnisgrein sem Agúst Benediktsson, heimilismaöur á Hrafn- istu i Hafnarfiröi, er lunkinn í. Ágúst er á hundraðasta og þriðja aldursári og kveöst ekki hafa farið aö æfa íþróttir fyrr en hann var orðinn hundraö ára. Næsta þriðjudag verður íslandsmót á Hrafnistu, meðal annars í pokakasti. Pá ætlar Ágúst að freista þess að verja titil sinn frá fyrra ári og stuðla að því að hans deild hljóti Hrafnistubikarinn. Sjá viðtal viö þennan eldhressa öldung á bls. 41. -Gun Ingibjörg Splrún: Svigrúm til al lækka skatta „Ég tel að það sé svigrúm til að lækka skatta núna, sérstak- lega tekjuskatt á einstaklingum," segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir um boð- aðar skatta- lækkanir for- sætisráðherra. „Ég held að það geti líka ver- ið hagstjómaraðgerð, til þess að ýta undir fjárfestingu. Menn eru famir aö tala um að það sé komin verðhjöðnun og skattar eru auðvitað hagstjómartæki eins og hvað annað. Þannig að það má segja að hann [Daviö Oddsson] sé heppinn því að það sé akkúrat lag núna að lækka skatta miðað við stöðuna í efna- hagsmálum.“ Ingibjörg Sólrún segir að það sé forgangsmál að skoða sérstaklega jaðarskatta á bamafólki og öldruðum. í ítarlegu viðtali DV við Ingi- björgu Sólrúnu í dag skýrir hún nánar hvað hún átti við með ræðu sinni á flokksstjómar- fundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi. Hún segist gefa sér að stofnanir á borð við Skattrannsóknarstjóra og Ríkis- lögreglustjóra vinni á faglegum forsendum á meðan hún viti ekki annað, en að hún gefi hins vegar ekki út siðferðisvottorð, hvorki til stofnana né fyrir- tækja. -ÓTG Innbrot í Ármúla: Fón í gegnum gterið Lögregla hafði í nótt hendur í hári manns sem braut rúðu í verslun við Ármúla i Reykjavík. Þetta væri ekki í frásögur fær- andi nema því aðeins að versl- unin heitir í Gegnum glerið og selur ýmiss konar gjafavörur. Má þvi segja að rúðubrjóturinn tengist nafninu nú orðið í tvö- faldri merkingu, nema því aö- eins að hann hafi misskilið nafn- ið og talið aö í gegnum glerið ætti hann að fara. -sbs , ‘Bónstöðín IS-TEFLON Bryngljái - lakkvörn Hyrjorhöf&i 7 • Sími 567 8730 á skíði norður www.hlidarfiall.is r EINNEiNN TVEIR NEYÐARLÍNAN V / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / LÖGREGLA SLÖKKVIUÐ SJÚKRAUÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.