Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 M agasm DV Hulin skilaboð í tónlistinni Kristnir ofsatrúarmenn hafa lengi haldið þvi fram að flnna megi hulin skilaboð í hljómsveitarnöfnum, text- um og á plötuumslögum rokktónlist- armanna. Til dæmis á nafn glans- rokkhljómsveitarinnar Kiss að standa fyrir Knights in Satan’s Service og ef ákveðnir hlutar af gömlum hljómplöt- um með Led Zeppelin eða Black Sabbat eru spilaðir aftur á bak á að heyrast flutningur á mögnuðum djöflamessum. Því miður er til fólk sem trúir svona löguðu og stundum hefur trúin leitt til þess að hljómplöt- ur hafa verið bannaðar eða brenndar i stórum stíl. Fólk virðist reyndar til í að trú hverju sem er því til eru ótal sögur um hulin skilaboð sem tengjast útgáfu hljómplatna og geisladiska. Rifjum nokkrar upp. Skömmu eftir að poppgoðið Mich- ael Jackson gaf út Thriller koinst sú saga á kreik að sjö fyrstu tölurnar í strikamerkjanúmeri umslagsins væru simanúmer kappans. Það eina sem að- dáendur þurftu að gera var að finna rétt svæðisnúmer og þá myndi Mich- ael taka upp tólið þegar þeir hringdu. Því hefur lengi verið haldið fram að John Lennon hafi gefið laginu Lucy in the Sky of Diamonds, sem er að finna á Sergeant Pepper¥s Lonely Hearts Club Band, nafn sitt vegna þess að hægt var að skammstafa það LSD. Lennon neitaði því reyndar aldrei að lagið væri samið undir áhrifum LSD en hélt því staðfastlega fram að hann hefði fengið hugmynd- ina að nafninu þegar sonur hans, Juli- an Lennon, sýndi honum mynd sem hann teiknaði í leikskóla. Teikningin var af konu sem barnið sagði að héti Lucy og sveif á himni innan um marg- lita gimsteina. Það er aftur á móti satt að ein elsta beinagrind af manni, eða öllu heldur konu, sem fundist hefur heitir Lucy vegna þess að mannfræðingarnir sem grófu hana upp voru að hlusta á lagið Lucy in the Sky of Diamonds í úvarp- inu þegar þeir fundu beinagrindina. í lokin er rétt að minnast þess að skömmu fyrir 1970 trúðu margir því að Paul McCartney hefði látist i bílslysi þrátt fyrir að orðróminum væri staðfastlega neitað. Aðdáendur Bítlanna sáu sannanir út um allt. Paul er til dæmis sá eini af Bítlunum sem er með lokuð augu og berfættur á myndinni sem prýðir umslagið á Abbey Road. Hann gengur ekki i takt við hina og heldur á sígarettunni í hægri hendi en ekki þeirri vinstri, Paul er nefnilega örvhentur. Menn voru vissir um að þetta væri ekki Paul á myndinni heldur staðgengill hans og það sem meira var, einhver hafði lagt líkbíl við götuna. -Kip Geisladiskar CD-R 25 stk 720Mb / 80 mín / 1 x - 32x Sölumenn okkar eru viö símann frá kl. 8:00 - 17:00. Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið í stórverslun okkar að Réttarhálsi 2. Opið mán. - fös. 8:00 - 18:00. Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavfk Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 Netfang: sala@rv.is ^cSmáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útiiegubúnaður... tómstundir 550 5000 HRE V5J J 'ASdúNA L>TA SV/p- HÝfZl SVTiT' TRÉ V 'OVISSA HROSS- HÚtJ Klett T IS ~T r v 1 1 u HREíli i V TRyllt i 2 æ!ÍsÍHb| 1 1 1 KROTS > > 3 RtYTA ÖÐLAST SP'iRA 9 DREl fi N/ r AN RÖS.KI \/ 5' l| HAF SKuR-Ö HR/NDiR r 13 FLuaA KEYRI dtONSÆ KöNu- NAFN JR V & •p’ 6LEÓI 10 RyK- KORN T N'lSHA VEHOl \ALOuR IT/t'e j fiHN Ho havam MuNri- TÖBAK 8 FALS $ DEVFfí M'fjriuú- 9 ‘OHREiHi H iTA 18 II F£RSK- ííR AF- HcNTI 10 \KU&u(í SftlL 4 3 NÖG L UTAri /9 kf-LT1 II i OOAd BfUtQLA KINÚUR p' HMiúfis- yA6i BloíkR- A R r SKOP fUGL 12 febfiiA KAI— MÆlOl F a Gr u EVKTA- MARK VAiði- ‘jlbúlR SldTA V DRrKKuÉ 1 5 KúR- ÚÝRuM HLbK SKóO&fU V FjÖLViS HANúnR- z RuriuR 1 PÖ&ULL IAUKAA rlöq b hJOTA NuöOi /i k KLAufSKT 'OTTisrr fSL. OFN au'ók- u-ðw SÆFA TIL \/ HÆ-0 Ky n HR yóJA mm- nafH ST OFu L'lf T Zl ILL- Ia£NN! LAGrftST f'lÉft —V— i? p rt RlFA 6rU&&\ VRK\R VfíT'Ni- FALL LIÍ>P- ítTÖKK Hdis REiO H 'ASftKA gflti £ FIj b i - /6 HB Y- DRfJFAR F-lN- ríVBR if MlKlLS Li'l&A 1 SK’oLi Ktli&A' lf V/£>- Kt/ÆAtu lb' ar II L'ftT- ðRAórö HoFOfl 10 RftNlM- AR 1u ?r ¥ Lausn ó síðustu krossgátu * rV tn 3- vn O IV c° tr rö~ — c a: ar *S ZÍ r§ <iC — sc: —Jp - Ui QC <c <c <C v-O 1— Ís <17 > > § g <c LD TS <c TC <c QC ,o 5 Q -C5 —- s <c tc Uj i..? £3 .'3: % I oc '_U TC 'ic Ife w ílfe ->- —1 > ■c 5 1 ,o —1 <C VÍ5 S SK —D <ú <C? <C o fe Q >- bucsíj i— > -J ~o <c < -J <Qal m <c Cn -4 <c <c —I t-U <Ú5 c3? :r 5C CC uJ J -J á 1 — <-o >jnl éö' 3 oc vc — u. £ .1 <c QC cbj <C QC S s — <C !i 'T: Qo OíatT Æ I-U l-c 'k s s^a Qc <C n 52 <C ST l~ \b <c QC ■2 35 v: -J <c U~ —- 'k -sL, ó p_ ' . - S l-J—. UJ — 1- — s|| OC ,o s: <c Qd 4 -o K C- vg uZ ~Q Q_ £ £ s s uj —- J£ cV TC. —- <C É£|f ,o co —- TC 'O «3J i— <c CO <C 5 5 uj « -J —- vo Sl- K 5S ! ~tí) UJ QC l-L, 1— t— $ CC TC <c —J s cð ULU vo I- UJ Q£ X: 2? NS UJ qÆ 4 i>i —> O '-C 1- <c t-i- V- =£: <c CS > > nA <o U <C -J -J -jkk / Zvijl % .3 _ ‘Sf. cs í ss o. «C HUz. •5C 3 ■S" ! laö..l ^ zt: £ -■■'Jö' -C.— V \V' I r—V3 S2: £ vi i.g= > ■l --1 i-u ]ÓX 3 S >5 i S SJ. '-AJai Jh ; II í VINfiBK 011 miðvikudQgs-. PostudQgs- og sunnudogskvöld kl. 19.15 flð spila bingó vinnur á móti hrörnun heilans" Skipholt 33 s. 5534054

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.