Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Qupperneq 14
 14 IV agasín - -> Veiðiþáttur í DV-Magasíni: Þríkrælcjur Gull 530 kr. 10 stk. Silfur 470 kr. 10 stk. Svart 470 kr. 10 stk. Tvíkrækjur Gull 390 kr. 10 stk. Silfur 370 kr. 10 stk. Svart 370 kr. 10 stk. K ALLT FYRIR J VEIÐIMANNINN Gott úrval of hnýtingarefni Hnýtingarkrókar Mörkin 6 • 108 Reykjavík • Sími (354) 568 7090 • Fax (354) 588 8122 Veiðimenn hafa oft staðið frammi fyrir óvæntum uppákomum i veiði. Það eru alltaf aö gerast skemmtileg- ir lilutir sem fá mann til að staldra við og hugsa málin. Fyrir margt löngu var ég staddur við litla laxveiðiá á Vesturlandi. Komið var fram yfir verslunar- mannahelgina og veiðivon því góð. Reyndar voru aldrei miklar laxa- göngur í þessa á en því sterkari bleikjugöngur. Alltaf var þó von á laxi og á þessum árum var það mik- il viðbót viö bleikjuveiðina. Við vorum komin upp í gljúfur fjögur saman. Miðja vegu frá þeim stað sem við hófum veiðarnar og niður að veiðihúsi var fallegur veiðistaður. Einn fallegasti veiði- staður árinnar á efra svæðinu. Eftir að hafa kastað flugum yfir hylinn í nokkurn tíma varð einum veiði- manninum þaö á aö beita maðki. Skipti engum togum að vænn lax gerði sig líklegan til að taka maökinn. Ég fann að það var ekki smáfiskur sem var að fikta við maðkinn. Ég gaf mér góðan tíma en eftir dágóða stund lyfti ég stönginni og mér til mikillar ánægju var lax- inn fastur. Baráttan var nokkuð löng. Spenntir veiðifélagarnir fylgdust með. Þegar viðureignin hafði staðið yfir í um tuttugu mínútur sáum við fiskinn og hann var nálægt tíu pundum. Slíkur fiskur var og er stórlax á þessum slóðum. Þegar lax- inn var að gefa sig og ég hugðist renna honum mjúklega í fjöruborð- ið geröust þau ósköp að tveir að- stoðarmannanna við löndunina duttu hver um annan þveran. Skipti engum togum aö línan slitnaöi og laxinn fór með öngulinn. Varð hon- um svo mikið um þessi ósköp að við sáum á eftir honum niður úr hyln- um. Mér var þetta mjög á móti skapi. Það var allt í lagi að sjá á eftir fisk- inum eftir skemmtilega baráttu en ^RPSTUJÖBt Umsjón: Stefán Kristjánsson ekki með öngulinn í sér. Það var ekki margt sagt næstu tíu mínútumar. Við fengum okkur kaffi og sátum hnípin við ána. Loks spratt ég á fætur og hvatti veiðifé- lagana til að halda ferð okkar áfram niöur gljúfrið. Einn félagi minn gekk þá að ánni tíma var hann farinn að narta í maðkinn. Félaginn var furðu róleg- ur og beið átekta. Eftir einhverjar mínútur tók hann á stönginni og fiskurinn var á. Skemmst er frá því að segja að baráttan var í styttra lagi. Eftir nokkrar mínútur var laxinum land- „Stuttur girnisspotti laföi út úr kjafti fisksins og í koki hans voru tvelr maökaönglar hllö vlð hlið. Nokkuö sem ekkert okkar haföi séö áöur.“ Hér rennir velöimaöur fyrir fisk í Ölfusá. og nam staðar við næsta veiöistað fyrir neðan þar sem laxinn hafði tekið áður. Skyndilega gaf hann mér merki tun að koma til sín. Jú, það fór ekki á milli mála. í miðjum hylnum, bak við stóran stein, lá vænn lax. Var lítill ágreiningur um þaö í okkar herbúðum að þar væri kominn laxinn sem ég haíði misst skömmu áður. Veiðifélaginn náði í stöngina og beitti maðki. Lét hann maökinn koma rólega fram hjá steininum og hélt honum þar. Laxinn sýndi lítinn áhuga í fyrstu. I annarri eða þriðju tilraun virtist sem hann væri ekki alls kostar sáttur við veru maðksins í nágrenni við sig. Hann hreyfði sig örlítið til hliðar og eftir ekki langan að og aðstoðarmennirnir, sem voru í sviðsljósinu í fyrri baráttunni, höfðu sig nú lítið í frammi. Þegar laxinn var kominn á þurrt og búið að rota blasti við fúrðuleg sjón. Stuttur gimisspotti lafði út úr kjafti fisksins og í koki hans vont tveir maðkaönglar hlið við hlið. Nokkuð sem ekkert okkar haföi séð áður. Nú hefur maður oft heyrt talað um aö lax sem sleppur einhverra hluta vegna taki ekki hjá veiði- mönnum fljótlega eftir frelsið. Og kannski allra síst þegar hann er með magagleyptan maðkinn í sér. Ellefu punda hængurinn fyrir vest- an hafði afsannað kenninguna. skfámagasin.is Önglarnir hliö vib hliö FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 Lúxusjeppinn Cayenne frá Porsche. „Þessir bílar eru hreint og klárt listaverk - rétt eins og öll mannanna verk eru raunar aö vissu leyti,“ segir Benedlkt Eyjólfsson. Magasín-myndir hari Bilabúð Benna kynnir Cayenne frá Porsche: Listasafnfó viáeig- andi umgjörd „Safnið var viðeigandi umgjörð utan um sýningtma, enda er nýi lúxusjeppinn Cayenne frá Porsche algjört listaverk," segir Benedikt Eyjólfsson í Bílabúð Benna. t Listasafni Reykjavíkur var fyrir skemmstu kynnt hin nýja jeppa- tegund en þeir sem gerst til þekkja segja að þar sameinist í einum og sama bílnum bestu eig- inleikar jeppa og lúxusbfis. ! kaupbæti fái fólk svo alvörusport- bíl. Porsche Cayenne verður boð- inn í tveimur útfærslum, Cayenne S og Cayenne Turbo. Að sögn Benedikts Eyjólfssonar er Porsche nú kominn í fremstu röð framleiö- enda lúxusjeppa hvað varðar tæknfiegar lausnir. Cayenne er nýr bíll frá grunni, með vél sem er 340 eða 450 hestöfl. Hreint og klárt listaverk Benedikt segir sérfræðinga framleiðandans fullyrða að aldrei fyrr hafi jafhöflugur lúxusjeppi með jafngóða aksturseiginleika boðist. Hafi bUarnir fengið ein- róma lof allra sérfræðinga, þar með talinna íslenskra blaða- manna sem fóru i reynsluakstur suður á Spáni seint á sl. ári. „Það voru víst einhverjir að gera athugasemdir við að lista- safnið í Grófmni væri orðið vett- vangur fyrir bUasýningu. Mér finnast slíkar athugasemdir varla eiga rétt á sér, enda eru þessir bU- ar hreint og klárt listaverk - rétt eins og öU 'mannanna verk eru raunar að vissu leyti,“ segir Bene- dikt Eyjólfsson. Takmarkað magn Hann segir útiitið með sölu þessara bUa vera gott. Árleg fram- leiðsla hjá Porsche sé áætiuð 25 þúsund btiar en fyrirliggjandi pantanir séu 92 þúsund sem svar- ar tU rúmlega þriggja ára fram- leiðslu. Þetta geri það að verkum að hingað tti lands berist tak- markaður fiöldi af þessum bUum - og raunar færri en umboðið hér, sem er BUabúð Benna, kjósi. -sbs Dáöst aö listaverkinu: Fjölmenni mætti á bílasýninguna sem var í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í Grófinni. Sitja í skottinu: ína Björk Helgadóttir og Kristín Eva Sigurðardóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.