Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Síða 25
MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2003 DV 49 C Tilvera Spurning dagsins Hvaö finnst þér skemmtilegast aö gera? (spurt á Akureyri) Chris Comelisson nemi: „Fara á djammiö með félögunum." Arnar Ólafsson nemi: „Fara á sleða.“ Haukur Heiðar Hauksson nemi: „Ferðast til útlanda." Hugi Hlynsson nemi: „Vera á Ítalíu." Þórey Lísa Þórisdóttir nemi: „Vera á ströndinni í Portúgal.1 Hrefna Rut Níelsdóttir nemi: „Fara í tívólí." niutuimii (zx. c^j Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: . Einhver færir þér áhugaverðar fréttir en þær eru jafnvel mikil- vægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag. Fiskarnir (19 febr.-20. mars): Dagminn gæti orðið lannasamur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Happatölur þínar eru 8, 15 og 29. Hrúturinn (21. mars-19. april): l Þér líður best í dag ef iþú ferð þér hægt og gætir hófs í öllu sem þú gerir. Fjármálin lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju happi. Nautið (20. april-20. maíi: ( Þú ert í rólegu skapi í dag og ert ekki einn um það. Dagurinn verður mjög þægilegur og nægur timi gefst til að Ijúka þvi sem þarf. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnU: Vertu ekki að angra /y^aðra með því að minna _ / I þá á mistök sem þeir ^ gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega við um atburði kvöldsins. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Láttu það ekki fara í i taugarnar á þér þó að vinur þinn sé ekki sammála þér. Einhver spenna hggur í loftinu en hún hverfur fljótt. Lárétt: 1 dæld, 4 djörf, 7 dimma, 8 spírar, 10 hræðsla, 12 hæfur, 13 björt, 14 yflrráö, 15 fljóti, 16 heiðarleg, 18 blót, 21 hamingju, 22 hægfara, 23 ötul. Lóðrétt: 1 klettasprunga, 2 reykja, 3 frami, 4 afrek, 5 skyn, 6 þreyta, 9 léleg- ur, 11 málgefin, 16 andlit, 17 karlmannsnafn, 19 tóm, 20 eyktamark. Lausn neðst á síðunni. Svartur á leik! Hollenska stór- meistaranum Loek van Wely hefur geng- ið vel við skákborðið að undanfömu. í Moskvu kom þó smá- bakslag - tafl- mennskan gekk ekki alveg nógu vel í frostinu þar. En nú er Loek á leiðinni til íslands að taka þátt í íslandsmóti skákfélaga og þá verður ugglaust glatt á hjalla, alla vega hjá mörgum! Hér er Loek tekinn illilega í bakaríið og fær á sig óstöðvandi sókn. Hvítt: Loek van Wely (2668) Svart: Mikhail Ulibin (2581) Hollensk vörn. Aeroflot-mótið Moskvu (5), 15.02. 2003 Gildir fyrír þriðjudaginn 25. febrúar Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: ■ Náinn vinur þarf á þér að halda og þú getur hjálpað honum að .> leysa ákveðið vandamál ef þú aðeins sýnir hon- um athygli. Kvöldið verður rólegt. IVIevian (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi verð- ^^k^Sfcur að veruleika í dag. ' i Þú þarft að taka mikil- væga ákvörðun og veist ekki al- veg í hvom fótinn þú átt að stíga. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjuleg- an dag. Þú nýtur þess að eiga rólegt kvöld heima hjá þér. VQgm I Zrí. S6 ý Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.): Gættu þess að vera til- litssamur við ættingja I og vini í dag þó að það ______sé kannski eitthvað í fari þeirra sem angrar þig þessa dagana. Bogmaðutinn (22. nóv.-21. des.): .Þér gengur vel í vinn- ' unni og þú færð hrós fyrir vel unnið verk. Kvöldið verður liflegt og ekki er ólíklegt að gaml- ir vinir stingi inn kollinum. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Róman- tíkin blómstrar. 31CIIICCIUII Lausn á krossgátu ■ 8E& Dagfari Ozzy Osbourne býöur til veislu Þungmálmsrokkarinn Ozzy Os- boume, forsprakki bresku sveit- arinnar Black Sabbath, hefur enn einu sinni boðið til mikillar þungmálmsveislu í sumar þar sem allar helstu gaddavírs- rokksveitir heimsins munu koma saman. Það verður í áttunda sinn sem Ozzy stendur fyrir slíkri veislu. Að þessu sinni verður veislan haldin i San Antonio í Texas. Ozzy er hins vegar ekki vinsæl- asti maðurinn þar um slóðir því hann gerði sig sekan um það guð- last, í fylliríi árið 1982, að pissa á helgidóm borgarbúa, hið fræga Alamo-virki þar sem margir vaskir kappar létu lífið í bardög- um við Mexíkóa. Froskup í litum Fyrir um aldarfjórðungi dreif mamma mig með sér út á köldu vetrarkvöldi. Tilefnið var ærið; í glugga verslunar sem farin var að selja litsjónvörp var hægt að sjá Prúðuleikarana í lit. Algjört nýmæli var að sjá Kermit frosk í grænum lit - og Svínku, sem nú var skyndilega víðsfjarri svart- hvítum veruleika tilverunnar. Þegar til baka er litið sé ég auð- vitað að þetta voru straumhvörf. Ný tækni var komin til sögunnar - og veruleikinn breyttur. Fáum árum seinna eignaðist fjölskyldan vídeótæki. Á heimilis- sýningu í Laugardalshöll sá ég fyrst hvemig tölvur virkuðu. Rosa sniðugt. Að eignast sjálfur farsíma voru algjör tímamót. Að ég tali ekki um gemsa. Fyrir tveimur árum lærði ég að senda SMS-skeyti. Sjálfur hafði ég verið í sveit austur í Fljótshlíð og man eftir gamla sveitasímanum: stutt- stutt-löng. Þvílíkir tímar - og breytingar. Alþjóð er þó tamt að nálgast allar tækninýjungar með varúð. Þannig man ég að þegar lands- þekkt snyrtimenni lék listir sínar með næsta sérkennilegum hætti norður á Akureyri fyrir nokkrum árum og af því birtust myndir á Netinu, var almannarómur sá að vísast væri sá miðill stórhættu- legur. í dag er Netið hins vegar hluti af lífi okkar allra og mjög meinlaust. Spámönnum tekst einatt illa að segja til um hvemig framtíðin og tækni hennar verður. Kannski hafa fæst orð líka minnsta ábyrgð í því sambandi - svo hverfull er veruleikinn og fram- farir svo örar að hönd verður ekki á fest. Siguröur Bogi Sævarsson blaðamaður Umsjón: Sævar Bjarnason 1. d4 e6 2. c4 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 c6 5. Rf3 d5 6. 0-0 Bd6 7. b3 De7 8. Re5 b6 9. Rd2 Bb7 10. Bb2 0-0 11. Hcl a5 12. e3 Ra6 13. De2 Re4 14. Hfdl c5 15. Rbl Rb4 16. f3 Rxa2 17. fxe4 Rxcl 18. Bxcl fxe4 19. Rc3 Had8 20. Rb5 cxd4 21. exd4 Bxe5 22. dxe5 dxc4 23. Ba3 Hxdl+ 24. Dxdl Hd8 25. Dfl Dd7 26. bxc4 Stöðumyndin. 26. - e3 27. Bxb7 Dxb7 28. Rd6 Dd7 29. Df3 Da4 30. Dg4 h6 31. Dxe6+ Kh7 32. Df5+ Kg8 33. Df7+ Kh7 34. Df5+ Kg8 35. Dd3 e2 36. Kf2 Ddl 37. Dd5+ Kh8 38. RÍ7+ Kh7 39. De4+ g6 0-1 uou 06 ‘QUB 6t ‘TIQ ll ‘saj 9i ‘Sniei n ‘Jn>[Bi 6 ‘IPI 9 ‘JIA s ‘iviaJQís j, ‘unuiojjjoj g ‘bso z ‘?S I :j4QJQoq •uiQi sz ‘uios zz ‘n^ni iz ‘uSbj 81 ‘iuojj 91 ‘ijo si ‘PIPA h ‘jæ>is gi ‘jæj zi ‘!H9 oi ‘JEIB 8 ‘TJJos i ‘ioas p ‘jojS x HjaJBi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.