Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003
DV
Bíræfiö rán var framið í fyrirtæk-
inu Eignatorgi á Reykjavíkurvegi 62 í
Hafnarfiröi um fyrri helgi. Þar var
brotin upp hurð og farið inn í fjórar
skrifstofur og stolið tölvum, fimm
manna leðursófa, dýrum skrif-
stofustólum, möppum með fyrir-
tækjabókhaldi og margvíslegum öðr-
um búnaði. Enginn virðist hafa orðið
var við mannaferðir þótt ránið hafi
augljóslega verið framið meðan starf-
semi var í gangi í öðrum fyrirtækjum
i húsinu. Jóhannes Einarsson, eig-
andi Eignatorgs, segir málið allt hið
furðulegasta og hefur hann kært rán-
iö til lögreglu. Rannsóknardeild lög-
reglunnar í Hafiiarfirði hafði ekki
frekari upplýsingar en sagði málið í
rannsókn.
„Ég var hér við vixmu fóstudaginn
21. febrúar og fór héðan á miili
klukkan fimm og sex síðdegis og þá
var allt saman læst. Síðan kom ég
ekki aftur fyrr en á þriðjudagsmorg-
uninn (25. febrúar). Þá var búið að
bijóta upp hurðina fram á gang og
fara inn í allar skrifstofur í mínum
Stuttar fréttir
Stjórna Slatinaflugvelii
íslenska ffiðar- “ j
gæslan hefur tekið WW
við stjórn Slatina-1
flugvallar í Prist- r. '2> |
ina, höfuðborg jgL. ■%*,,
Kosovo. Halldór ö
Ásgrímsson utan- L^\ ^
ríkisráöherra fund-1
ar með forsætisráð-1
herra héraðsins og
yfirmanni Sþ á svæðinu. Um tiu ís-
lendingar hafa starfað á svæðinu
undanfama mánuði.
Mælar nema sprengingar
Jarðskjálftar komu ffarn á mælum
Veðurstofunnar þegar verktakar
unnu við sprengingar nærri Kára-
hnjúkum í gær.
hluta sem eru fjórar. Þar var farið
inn með lykli en ég var ekki búinn að
skipta um skrár þar og því hægt að
nota „master'jykil í þær allar. Þar
hafa menn farið inn og út afitur og
læst á eftir sér.
Það voru teknar tvær tölvur, tölvu-
skjáir, flatur skjár, stórt og mikið
faxtæki, tölvuprentarar, símtæki,
reiknivélar og bókhald í heilu lagi
með öllum möppum úr tveim fyrir-
tækjum. Mér frnnst það stórmerkilegt
því það hafa horfið héðan um tíu
möppur með bókhaldi tveggja fyrir-
tækja sem eru á mínum snærum. Það
var einnig farið með splunkunýjan
grænan fimm sæta leðursófa og þijá
rándýra skrifstofustóla með háu baki
sem kosta 120 þúsund krónur stykkið.
Þá var stolið lager sem ég var með hér
af GSM-loftnetsmögnurum sem voru í
kassa hér inni í skáp. Þeir eru um
5-600 þúsund króna virði. Þá hurfu
líka héðan ýmsir pappírar og skjöl
ásamt tryggingavíxlum, skuldabréfúm
og ýmsu öðru sem var hér í læstum
hirslum sem voru brotnar upp. Þetta
Næg verkefni hjá Atlanta
Nær allar 25 flugvélar Atlanta eru
bókaðar út árið en félagiö hefúr feng-
ið ný verkefni í Frakklandi. Þar mun
spila inn í gjaldþrot franska félags-
ins, Air Liberté, í síðasta mánuði.
Víðahálka
Hálkublettir eru á vegum í upp-
sveitum Ámes- og Rangárvallasýslu,
fjallvegum á Vestfjörðum og á Norð-
urlandi. Þá geta ökumenn átt von á
hefur því verið mikil aðgerð og sendi-
bíl þurft við flutningana.
Mér finnst stórfurðulegt að enginn
skuli hafa orðið var við neitt. Samt
var brotin upp hurð sem þurft hefur
svo mikið högg að karmurinn brotn-
aöi. Ég er búinn að ganga í fyrirtækin
hér í kring og spyijast fyrir en enginn
kannast við neitt. Þegar ég fór á fóstu-
deginum voru menn að vinna í fast-
eignasölu hér við hliðina á mér og
þeir sáu til þess að lokað væri niðri
þegar þeir fóru. Þar er útidyrahurð og
rimlahurð að auki svo enginn á að
komast þar inn nema með lykli. Það
var alveg óhreyft svo greinilegt er að
farið hefur veriö inn á meðan þar var
opið, væntanlega annaðhvort á fóstu-
dagskvöld eða á mánudaginn."
Jóhannes furðar sig á ef enginn hef-
ur orðiö var við neitt við svo umsvifa-
mikið rán og óskar eftir að þeir sem
orðiö hafa varir viö óvenjulegar
mannaferðir eða sendibíl við húsið á
umræddu tímabili gefi sig fram við
lögregluna í Hafnarfirði. -HKr.
hálku víða á fjallvegum á Austur-
landi.
Hætt viö Sólon íslandus
Margrét Rún Guðmundsdóttir
kvikmyndaleiksljóri er hætt við
framleiðslu kvikmyndarinnar Sólon
íslandus en unniö hefur verið að
myndinni síöastliðin fjögur ár. Mar-
grét segir í viðtali við mbl.is að nú sé
svo komið að allar leiðir til fjármögn-
unar séu lokaðar og því neyðist að-
standendur myndarinnar til að skila
styrk frá Kvikmyndasjóði.
Lýsir vanstillingu
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, for-
maður skipulags- og bygginganefnd-
ar, segir málflutning forsætisráð-
Fréttir
Sala- og Lindahverfi
í Kópavogi:
Lokkan börn
upp í bíl
Síöustu daga hefur orðið vart
manns í Salahverfi í Kópavogi sem
hefur lokkað böm upp í bíl og not-
að til þess sælgæti. Skólastjómend-
um SgQaskóla hafði borist til eyma
að maður hefði verið að lokka böm
upp í bíl í nágrenni skólans og kom
ábendingin sl. fóstudag frá skóla-
stjórnendum í Lindaskóla, neðan
Salahverfis. Maður var nýlega
handtekinn i Breiöholtshverfi við
þessa iðju.
Reynt hefur verið að vara for-
eldra í þessum hverfum við mann-
inum með því að senda út tölvu-
póst en einnig með því að ræða við
bömin þegar þau era í skólanum.
-GG
DV-MYND GVA
I tómum kofanum
Jóhannes Einarsson, eigandi Eignatorgs, kom í bókstaflegri merkingu aö nánast tómum kofunum á þriöjudag í síö-
ustu viku. Framiö haföi veriö rán þar sem margvíslegum tækjum, búnaöi og bókhaldsgögnum haföi veriö stoliö.
Bíræfið innbrot og rán í skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði:
Félag um
afdjöflun
alþyöunnar
„Þetta snertir meira Mammons-
mál heldur en nafngift félagsins
gefur til kynna,“ sagði sr. Pétur
Þorsteinsson, prestur Óháða safn-
aðarins, um félag sem hann hefur
stofnað og skráð og nefnist Af-
djöflun ehf. Sr. Pétur er einnig
eini stjórnarmaður félagsins,
framkvæmdastjóri og prókúru-
hafi. Hlutafé er 500.000 krónur og
tilgangur félagsins skráður „af-
djöflun alþýðunnar".
Sr. Pétur sagði að endurskoö-
andi sinn hefði hvatt sig til stofn-
unar þessa félags þar sem sóknar-
prestur Óháða safnaðarins væri
verktaki.
„Það var á grundvelli þessara
nýju skattalaga frá Geirharði
peningaráðherra sem þetta var
sett fram. Eitthvað þurfti það svo
að heita þannig að það var látið
tengjast tölvupóstfanginu mínu
sem er afdjöflim@tv.is.,“ sagöi
séra Pétur.
Hann kvað þetta viðfangsefni
sér hugleikið enda prestar,
útsendarar Krists, hvattir til að
huga að því eins og kostur sé að
afdjöfla alþýðuna.
Varöandi félagið og tilgang
þess kvaðst sr. Pétur nota það til
að greina á milli einkarekstrar og
rekstrar á safnaðarprestinum.
Með því móti væru öll mál á
hreinu og engin hætta á að
blettur gæti fallið á starf
prestsins eða söfnuðinn. Félaginu
væri einungis ætlað að halda
utan um reksturinn á prestinum.
Tveir endurskoðendur þess væru
meðlimir í óháða söfnuðinum og
fyrsti aðalfundur þess yrði
haldinn að ári, 2004, ef til vill á
næsta bolludegi.
JSS
Austurstræti:
Vopnaður hníf
Lögregla var kvödd að veitinga-
húsinu Kaffi Austurstræti í gær-
kvöld vegna þess að maður gekk
um sali vopnaður hníf. Gestir stað-
arins höfðu kvartað enda fór mað-
urinn ekki dult með vopnaburðinn
- hann mun þó ekki hafa ógnað
neinum. Hann var handtekinn og
fluttur í fangageymslur lögreglunn-
ar við Hverfisgötu. Að sögn lögregu
var þama um „góðkunningja" lög-
reglunnar að ræða. -aþ
herra um lóðakaup
Reykjavíkurlistans
af Jóni Ólafssyni
lýsa vanstillingu.
Davíð Oddsson
sagði í viðtali við
Morgunvaktina
gær að sér þætti I
óskiljanlegt að Reykjavikurlistinn
hefði keypt gamla lóðadraslið í kring-
um Stjörnubíó á 130 milljónir.
Vélageymsla brann
Mikiö tjón varð í eldsvoða í véla-
geymslu á bænum Berserkseyri á
Snæfellsnesi í gærkvöld. Slökkvistarf
stóð í nokkrar klukkustundir en
nokkrar tafir urðu vegna þess hversu
sækja þurfti vatn um langan veg. Fólk
og fénaður var ekki í hættu. -aþ
Búnaði og bókhaldsgögnum stolið
á meðan unnið var í húsinu
Vandi BUGL:
Rúmum fjölg-
að um nær
helming
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráð-
herra, hefur fengið tillögur um
hvemig Landspítalinn gæti leyst
bráðan vanda þeirra sem þurfa á
þjónustu bama- og unglingageðdeild-
ar spítalans (BUGL) að halda, en
ráðherra fór þess á leit við forstjóra
Landspitalans fyrir helgina að hann
setti fram slíkar tillögur.
í tillögunum er í fyrsta lagi gert
ráð fyrir að rúmum á unglingageð-
deild verði þegar í staö fjölgað úr 9 í
12. Þetta þýddi að dagdeild á BUGL
yrði fundinn staður annars staðar í
húsnæði deildarinnar. Með þessu
móti fjölgaði rúmum um 3 frá því
sem nú er. Ekki yrði um umtals-
verðan kostnað að ræða vegna
þessa.
í öðm lagi er gerð tillaga um að
göngudeildin sem nú er rekin á
BUGL yrði flutt arrnað og unglinga-
geðdeildin stækkuð. Með því er talið
gerlegt að fjölga rúmum á unglinga-
geðdeild í 17 til frambúðar og hefði
rúmum þá verið fjölgað úr 9 í 17,
eða um nær helming. Er lagt til aö
leitað yrði eftir leiguhúsnæði fyrir
göngudeild BUGL.
í þriðja lagi er lagt til að þegar í
stað verði komið á fót sérstökum
starfshópi sem einbeitti sér að
bráðatilvikum. í þessu felst nokkur
fjölgun starfsfólks sem veitir geðheil-
brigðisþjónustu. Auk þess að sinna
bráðatilvikum yrði meginviðfangs-
efni hópsins að vinna á bráðabiðlist-
um unglingageðdeildar, heimsækja
unglinga í vanda og veita sérhæfða
geðheilbrigöisþjónustu utan spítal-
ans. Þá myndi átakshópurinn greiöa
fyrir innlögn unglinga á unglingageð-
deild í samráði við inntökustjóra og
vakt barnageðlækna. Talið er að þess-
ar aðgerðir ættu að bæta mjög þjón-
ustu við þau böm, ungmenni og fjöl-
skyldur þeirra sem em í bráðri þörf
fyrir geðheilbrigðisþjónustu. -GG
CJA, HVER
DJÖFULLINN...! J