Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára___________________ Björn Guðmundsson, Miðtúni 2, Reykjavík. Guðný Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði. 85 ára___________________ Fríða Pétursdóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík. 80 ára_______________________ Jón Páls Guðmundsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Nurmann Birgir Jónsson, Austurbrún 6, Reykjavík. Rafn Gestsson, Háaleitisbraut 28, Reykjavík. 75 ára_______________________ Geirfríður Sigurgeirsdóttir, Gránufélagsgötu 39, Akureyri. Gísli Búason, Ferstiklu 2, Akranesi. Sigmundur P. Lárusson, Seljalandi 1, Reykjavík. Sigrún Jóhannsdóttir, Víðilundi 20, Akureyri. Siguröur Eyjólfsson, Árbakka 9, Seyðisfirði. Asgeir Hólm Jónsson, Dalsgerði 2e, Akureyri. Gunnar Egilsson, Völusteinsstræti 6, Bol- ungarvík. 60 árg__________________________ Hallgrímur Einarsson, Hátúni 6, Reykjavík. Magnús Jónatansson, Tröllagili 19, Akureyri. Pétur Jóakimsson, Sólvangi, Hafnarfirði. Skafti Ragnarsson, Langagerði 32, Reykjavík. Sæbjörn Jónsson, Búhamri 35, Vestmannaeyjum. Unnur Jónsdóttir, Hjallabraut 21, Hafnarfirði. 50 gra__________________________ Anna Jóhanna Stefánsdóttir, Stífluseli 1, Reykjavík. Bjarnveig Ingimarsdóttir, Sólhlíð 24, Vestmannaeyjum. Björg Elíasdóttir, Brautarholti 20, Ólafsvík. Einar Jörundur Jóhannsson, Sólvangsvegi 9, Hafnarfiröi. Einar Matthíasson, Æsufelli 6, Reykjavík. Eygló Aðalsteinsdóttír, Túngötu 11, Fáskrúðsfiröi. Gylfi Njáll Jóhannsson, Stífluseli 12, Reykjavík. Inga Stefánsdóttir, Skúlagötu 72, Reykjavik. Jón Benedikt Einarsson, Stekkjarhvammi 25, Hafnarfirði. Sigurbjörg Inga Flosadóttir, Dalseli 31, Reykjavík. 40 ára__________________________ Anna Guðrún Stefánsdóttir, Fróöengi 16, Reykjavík. Björg Halldórsdóttir, Kotströnd, Selfossi. Friögerður Brynja Jónsdóttir, Gautavík 30, Reykjavík. Hjalti Þór Kristjánsson, Aratúni 24, Garðabæ. Ryszard Jambrzycki, Túngötu 12, Patreksfirði. Sigrún Hulda Sigmundsdóttir, Vallengi 13, Reykjavík. Sigurður Jónas Bergsson, Bogahlíð 8, Reykjavík. Vildís Sigríður Björgvinsdóttir, Reykjafold 22, Reykjavík. 70 ara Andlát Elín Guðmundsdóttir, Skólageröi 15, Kópavogi, lést á gjörgæsludeild Land- spítalans 27. febrúar. Unnur Þórarinsdóttir, frá Miöbæ, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafiröi 27. febrúar. Ása Friðriksdóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala á Landakoti 20. febrúar. Jarösett var í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Eiín Elíasdóttir, frá Melstað, Höföa- grund 11, Akranesi, er látin. Berthe Jónsdóttir Fumagalli lést ? Englandi 8. febrúar. Útförin hefur fariö fram. DV stjórnarformaður Flugleiða Hörður Sigurgestsson, fyrrv. for- stjóri Eimskips, hefur verið í frétt- um vegna góðrar afkomu Flugleiða sem hann er stjómarformaður fyrir. Starfsferill Hörður er fæddur 2.6.1938 í Reykja- vík. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1965. MBA-gráðu frá Wharton School University of Pennsylvania í Bandaríkjunum 1968. Hörður var formaður stúdentaráðs HÍ 1960-1962 og hótelstjóri á sumar- hóteli stúdenta, Hótel Garði, 1960-1963. Hann var fulltrúi fram- kvæmdastjóra Almenna bókafélags- ins 1965-1966, sérfræðingur í fjár- málaráðuneytinu, fjárlaga-og hag- sýslustofnun 1968-1972 og deildar- stjóri 1972-1974. Hörður var í stjóm Stjómunarfélags íslands 1969-1983, formaður 1979-1983 og fram- kvæmdastjóri fjármálasviös Flug- leiða hf. 1974-1979. Hann veir í stjóm Verslunarráðs íslands 1978-96, vara- formaður 1982-84, í framkvæmda- stjóm þess 1978-1984. Sat í sam- bandsstjóm Vinnuveitendasam- bands íslands frá 1979, í fram- kvæmdastjóm frá 1983-94, í samn- ingaráði 1984-89. Hörður var forstjóri Eimskipafé- lags íslands 1979-2000 og hefur setið í stjóm Flugleiða hf. frá 1984, varaformaður frá 1987 og formaður frá 1991. Hann var í stjóm Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 1986-1990 og formað- ur 1995-1999. Þá hefur hann verið í háskólaráði Háskóla íslands frá ‘99 og formaður Landsbókasafns, háskólabókasafns frá haustinu 2002. Fjölskylda Hörður kvæntist 21. ágúst 1966 Ás- laugu Þorbjörgu Ottesen, f. 12. ágúst 1940, bókaverði. Foreldrar hennar eru Jóhann Ottesen, verslunarmað- ur í Rvík, sem er látinn og Ingveld- ur Pétursdóttir verslunarmaður. Böm Harðar og Áslaugar eru Inga, rekstrarhagfræðingur, f. 3. október 1970, gift Vincente Sanchez-Bruete lækni, þau eru búsett í Madrid og eiga eina dóttur; Jóhann Pétur, f. 7. maí 1975, lögfræðingur í Reykjavík, kvæntur Helgu Zoéga stjómmála- fræðingi. Þau eiga eina dóttur. Systkini Harðar era Sigrún, f. 28. janúar 1941, skrifstofumaður í Garði, gift Guðlaugi Sumarliðasyn slökkviliðsmanni; Ásgeir, f. 3. maí 1947, sálfræðingur, framkvæmda- stjóri, kvæntur Stefaníu Harðardótt- ur framkvæmdastjóra, og Ásdís, f. 29. janúar 1949, framkvæmdastjóri í Rvík, gift Þórami Klemenssyni við- skiptafræðingi. Foreldrar Haröar: Sigurgestur Guð- jónsson, fyrrv. bifvélavirki og tjóna- skoðunarmaður í Rvik, og kona hans, Vigdís Hansdóttir, d. 1978. Ætt Sigurgestur var sonur Guðjóns, verkamanns í Rvík, Jónssonar, b. í Hafliðakoti, Jónssonar, b. á Ormsvelli í Hvolhreppi, Erlendsson- ar, b. í Þúfu á Landi, Jónssonar, fóð- ur Valgerðar, langömmu Grétars Fells rithöfundar. Móðir Erlends var Halldóra Halldórsdóttir, b. á Rauð- nefsstöðum, Bjamasonar, b. á Vík- ingslæk, Halldórssonar, ættföður Víkingslækjarættarinnar. Móðir Guðjóns var Hólmfríður Sveinsdótt- ir, sem reri tólf vertíðir frá Land- eyjasandi. Móðir Sigurgests var Jóhanna Jónsdóttir, Heiði á Stokkseyri, Jóns- sonar. Móðir Jóns í Heiði var Stein- unn Jónsdóttir. Móðir Steinunnar var Halla Gísladóttir. Móðir Höllu var Sigríður Ólafsdóttir, systir Mar- grétar, langömmu Ágústs, afa Ólafs Skúlasonar biskups. Sigríður var dóttir Marínar Guðmundsdóttur, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættfóður Kópsvatnsættarinnar, langafa Jóns, langafa Páls ísólfssonar tónskálds. Vigdís er dóttir Hans, sjómanns í Hafnarfirði, Sigurbjömssonar, b. í Kjalardal í Skilamannahreppi, Bjarnasonar. Móðir Hans var Vigdís Jónsdóttir, b. í Móakoti, Hanssonar, bróðir Ögmundar, langafa Þorsteins Ö. Stephensen leikara. Móðir Vigdís- ar var Sigríður Jónsdóttir, systir Þorbjargar, langömmu Þorgils, föður Sigrúnar, konu Matthíasar Á. Matthiesen, fyrrv. ráðherra. Móðir Vigdísar Hansdóttur var Sesselja Helgadóttir, verkamanns í Hafnarfirði, Sigurðssonar. Móðir Sesselju var Sigríður, systir Sigur- bjargar, ömmu Guðmundar Björns- sonar, prófessors í læknisfræði. Sig- ríður var einnig systir Ingveldar, langömmu Páls Jenssonar, forstöðu- manns Reiknistofnunar Háskólans. Sigríður var dóttir Jóns, b. á Set- bergi við Hafnarfjörð, ættfóður Set- bergsættarinnar. Jón var bróðir Sig- urðar, afa Ottos N. Þorlákssonar, fyrsta forseta ASl. Jón var sonur Guðmundar, b. í Haukadal, Eiríks- sonar og konu hans, Guðbjargar Jónsdóttur, d. í Hörgsholti í Ytri- hreppi, Magnússonar, ættfóður Hörgsholtsættarinnar. Fimmtug Fertug Árþóna Ágústsdótdr kennari Árþóra Ágústsdóttir grunnskólakennari, Lerkilundi 29, Akureyri, er fimmtug í dag. Starfsferill Árþóra fæddist 4.3.1953 í Reykjavík en ólst upp í Stykkishólmi. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1973 og B.Ed. kennaraprófi frá Kennaraháskóla íslands 1978. Árþóra var ritari í sjávarútvegsráðuneyt- inu 1974-75, kennari við Egilsstaðaskóla 1979-83, vistarstjóri Fjölbrautaskólans á Akranesi 1983-85 og stundaði húsmóður- störf í Athens, Ohio í Bandaríkjunum, 1985-89. Hún var kennari við Hjallaskóla í Kópavogi 1989-90, við Árbæjarskóla í Reykjavík 1990-1994 og við Brekkuskóla á Akureyri frá 1994. Fjölskylda Árþóra giftist 26.5.1978 Þorsteini V. Gunn- arssyni, f. á Vopnafirði 21.10. 1953, núver- andi rektor Háskólans á Akureyri. Hann er sonur Steindórs Gunnars Valdimarssonar, f. 25.5.1924, bónda í Teigi í Vopnafirði, síð- ar fornbóksali í Reykjavík, og konu hans, Sólveigar Einarsdóttur, f. 24.10. 1930, hús- freyju og síðar fulltrúa í Reykjavík. Börn þeirra eru Huginn Freyr, f. 29.12. 1978, heimspekinemi í Háskóla íslands, í sambúð með Dagnýju Bolladóttur, nema í Lucia Helena Colaco Jacques húsmóöir Lucia Helena Colaco málvísind- um, búsett í Reykjavík, og eiga eitt bam, Bolla Stein, f. 25. n. 2ono. Sólveig, f. 29.6.1982, hún er verslunarmaður á Akureyri. Systir Árþóru er Harpa Ágústsdóttir, f. 2.9. 1956, gift Gunnari Tryggvasyni, f. 1958, skipaverkfræðingi, búsett á Akureyri. Foreldrar Árþóru eru Halldór Ágúst Þór- arinsson, f. 16.8.1916, í Bolungarvík, d. 1988, skipstjóri og síðar lagermaður í Stykkis- hólmi, og Oddrún María Bæringsdóttir, f. 2.8. 1930 í Reykjavík, skrifstofumaður og síðar gestgjafi í Stykkishólmi. Ætt Ágúst var sonur Þórarins Jónssonar, sjó- manns í Bolungarvík, og konu hans, Ingi- bjargar Salóme Guðmundsdóttur hús- freyju. María er dóttir Bærings Elíssonar, bónda á Borg í Stykkishólmi, og konu hans, Ár- þóra Friðriksdóttur, húsfreyju. Árþóra er að heiman í dag en mun fagna afmælinu með ættingjum og vinum síðar á árinu. Jacques húsmóðir, Breiðuvík 18, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Lucia er fædd í borg- inni Recife í Pemambuco í Brasilíu. Þar gekk hún í skóla og útskrifaðist úr háskóla með próf í almanna- tengslum, Public relation. Lengst af hefur hún starfað sem einka- ritari og einnig unnið í banka. Hún fluttist hing- að til íslands 1997. Fjölskylda Lucia giftist í september 1997 Þór Kolbeinssyni viðskiptafræðingi f. 3.11. 1958. Foreldrar hans: María Halldórsdóttir Laxness hús- móðir og Kolbeinn K.G. Jónsson tæknifræðingur. Dóttir Luciu og Þórs er Irene María Colaco Jaques Þórsdóttir, f. 26.3. 1998. Bróðir Luciu er Corlos Colaco Jacques og foreldrar hennar: Corlos Luis Jacques, fyrrverandi hafnarvörður, og Inalda Colaco Jacques rit- ari, Recife, Brasilíu. Merkír Islendingar Asgrímur Jónsson listmálari fæddist að Rúts- staðahjáleigu í Flóa 4. mars 1876. Um ferm- ingaraldur var hann vikapiltur á Eyrar- bakka, stundaði ýmis störf á Bíldudal og var háseti á skútum í þrjú ár. Hann lærði og vann við húsgagnamálun hjá Chr. Berg & Sön í Kaupmannahöfn í tvö ár, stundaði jafnframt teikninám fyrir iðnaðarmenn, stundaði nám í málaralist við Listaaka- demíuna í Kaupmannahöfn 1899-1902, fór námsferðir til Berlínar og Dresden og til Ítalíu með styrk frá Alþingi 1908. Ásgrímur var einn virtasti listmálari þjóðarinnar og er oft nefndur einn af frum- kvöðlunum fjórum, ásamt Þórami Þorláks- syni, Jóni Stefánssyni og Kjarval. Rétt eins og skáldin leit hann á list sína sem framlag til þjóð- Ásgrímur Jónsson frelsisbaráttunnar. Hann málaði ísland með skirskotun í íslenska náttúru og þjóðsögur, ferðaðist víða um land við erfið skilyrði til að kynnast sem best og mála náttúru landsins, málaði t.d. fiölda mynda á Höfn í Hornafirði, undir Eyjafiöllum, á Fljóts- dalshéraði, á Þingvöllum og að Húsafelli í Borgarfirði. Ásgrímur er fyrsti alvöra vatnslitamál- ari okkar en margir telja snilli hans njóta sín best á því sviði. Hann lést 1958 og hafði þá ánafnað íslenska ríkinu hús sitt við Bergstaðastræti í Reykjavík og mikið safn mynda. Tómas Guðmundsson skáld skrifað ævisögu hans, Myndir og minningar, sem kom út 1956. Auk þess hefur Listasafn ís- lands gefið út tvær bækur með listaverkum hans. Jarðarfarir Magnús Ólafsson verkfræðingur, Álf- heimum 22, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju í dag, 4. mars, kl. 13.30. Guðni Gíslason, Granaskjóli 23, Reykja- vík, veröur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, 4. mars, kl. 13.30. Þóra Ólafsdóttir Fannberg verður jarö- sungin frá Fossvogskirkju I dag, 4. mars, kl. 15. Jónatan Guömundsson, frá Hjörsey, Eið- ismýri 30, Seltjarnarnesi, verður jarð- sunginn frá Seltjarnarneskirkju 5. mars kl. 15. Björn Ragnarsson, Lindargötu 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju 6. mars kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.