Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Blaðsíða 3
Dagókrá
Felag áhugafólks um íþróttir aldraðra
stendur fyrir Íþróttahátíð - leikdegi aldraðra,
í Laugardalshöll, miðvikudaginn 5. mars
(á Öskudaginn), k\. 13:00 -15:00
Á íþróttahátiðinni í Laugardagshöll verður fjölbreytt
dagskrá. Má þar m.a. nefna leiki, söng, leikfimi og dans
ásamt afþreyingu ogýmsum uppákomum. Aðgangur á
íþróttahátíðina er ókeypis og eru allir, ungir sem
aldnir hvattir til að mœta.
Setning: Guðrún Níelssen, formaður FÁÍA
Ávarp: Björn B. Jónsson formaður UMFÍ
1. Mínervu Jónsdóttur, íþrótta- og
danskennara minnst.
Árni Guðmundsson fyrrverandi
skólastjóri ÍKÍ flytur minningarorð.
Dans- og fimleikasýning:
Sýnendur 10-12 ára stúlkur úr
fimleikafélaginu Björk, Hafnarfirði
2. Kínversk leikfimi
- fimm félagsmiðstöðvar aldraðra
í Reykjavík sýna
3. íslenskir dansar
- Gerðuberg, Reykjavík
4. Brot úr leikfimitíma
- íþróttafélag aldraðra Kópavogi
5. Keðjan - dansatriði - Gjábakki
Kópavogi og Furugerði 1, Reykjavík
6. Hafið bláa hafið - Reykjanesbaer
7. Hringdansar - atriði úr Kópavogi
8. Upphitunarœfngar
- leikfimiflokkur FÁÍA
9. Kínversk leikfimi
- Hrafnista Hafnarfirði
10. Dans með boltum
- sýnendur frá Seltjarnarnesi
n. Mislœg gatnamót
- Félagsmiðstöð aldraðra Garðabæ
12. Skyggnst í tíma hjá Víkingum
- leikfimihópur á vegum ÍTR
13. Allirútágólf
- almennur dans fyrir alla
FÁÍA
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS
UM ÍÞRÓTTIR ALDRAÐRA
Aldrei ofseint
UNGMENNAFÉLAG
ÍSLANDS