Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Blaðsíða 22
i
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003
22
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24______________________________________________________33 V
Pontiac Trans Am RAMAIR WS-6, árg. ‘97. V/íbúöa-
kaupa er RAMAIR-INN til sölu. Meö öllum hugsanleg-
um aukahlutum og fullt af auka-gotteríi undir húddinu.
Ásett verð 2650 þ. stagr. 2,1 m. Uppl. I síma 862
2505 Pétur Bakari.
Opel Vectra 1,6, árg. ‘00, ek. 55 þús., ssk. Verö
1370 þús. Bílalán 1024 þús. Uppl. í síma 864 1243.
Cadillac Fleetwood Brougham., árg 1986,
mjög fallegur og vel viðhaldinn. Litur svartur, svartur t
leöri aö innan. Hlaðinn aukahlutum, þarfnast lagfær-
ingar á lakki. Uppl. í s. 898 3960.
Jeep Wrangler, árg. 94, nýskr. 28.11.96. Flottur og
mjög vel meö farinn bæði aö innan og utan, ekinn 78
þús. km. Verö 990 þús. Upplýsingar I síma 864-9727.
Suzuki Vitara JLX, árg. ‘96,
33” breyttur, álf., rafdr. rúöur. Hagstætt bílalán getur
fýlgt. Snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 586 1331 eöa 660
3839.
Impreza STi,
árg. ‘02, ekinn 8 þús. km, 6 gíra kassi (beintenntur),
Brembo bremsur, ýmslegt fl., 265 ha., skráöur. Ásett
verö 3,8 millj. Uppl. í síma 897 0957 og á Bílasölu
Suðurlands, s. 480 8000.
Opel Vectra CD.
Nýskr. 9/98, ekinn 92 þús., 5 dyra, sjálfsk., rafdr. rúö-
ur framan, leöurstýri, CD, góð vetrardekk fylgja. Verö
980 þús. Uppl. í síma 899 0253.
7 farþega Ford Taurus st., árg. 1994, station, ek.
170 þús., sjálfsk., með öllu. Ásett verö ca 700 þús.
Þarfnast lagfæringar. Fæst á aðeins 350 þús. Uppl. í
s.487 5838 og 892 5837.
Willys Renegate, árg. ‘91, 4,0 I. Uppl. í síma 659
0424 og 892 0005.
Aöeins 145 þús. kr. út og 14 þ. á mán.
Toyota Corolla XLi. árgerð 1996.
Blár, 5 gíra, gullfallegur bíll.
Verö aöeins 395 þús.
Bílalán 250 þús., afborgun 14 þ. á mánuöi.
Hringdu strax! Sverrir s: 661-7000.
Tjónaskýrsluna getur þú
nálgast til okkar í DV-húsiö, Skaftahlíð 24.
Við birtum - þaö ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáauglýsingar.
Bílaafsölin og tilkynningu um eigendaskiptin
færöu hjá okkur í DV-húsinu aö Skaftahlíð 24.
Tökum vel á móti þér.
www.smaauglysingar.is
Daihatsu Charade og MMC Colt GLXi. Daihatsu
Charade, árg.’94, ekinn 120 þús. MMC Colt GLXi,
árg.’94, ekinn 139 þús. Fæst á góðu verði. Uppl. í
slma 820 0598._____________________________________
Gott verö!!!
MMC Lancer ‘94, dökkblár, ekinn 146.000, allt rafdr.,
m. spoiler. Bíll í góöu ástandi.
Veröhugm. 350-400 þús. Uppl. í síma 698 3519.
Til sölu Suzuki Vitara JLX, árg. ‘97, ekinn 72 þús.
km.
Toppbíll á góöu verði.
Uppl. í síma 892 8214._____________________________
TILBOÐ. Toyota Corolla Wagon, árg. ll/'98, ek. 114
þús., beinskiptur, allt rafdr., ABS, fjarst. samlæsingar.
Selst á aðeins 620 þús. stgr. Áhv. 470 þús. Uppl. gef-
ur Bílasalan Höföahöllin.
Toyota 4Runner, árg. ‘91, ek. aðeins 142 þús.,
sjálfsk., topplúga, 31” dekk, álfelgur. Verð aðeins
290 þús. stgr. Góö þjónustu-smurbók. Uppl. í síma
899 6929___________________________________________
Verður ab seljast vegna íbúöarkaupa. Dodge Stradus
árg. ‘98, ekinn 120 þús. km. Bílalán afbr. 26 þús. á
mán. Fæst á 590 þús. staögr. eða yfirtöku. Uppl. í
síma 8211382 eða 8211383.__________________________
Opel Vectra, árg.’94, ekinn 214 þús., skoðaður ‘04,
sjálfskiptur, nýyfirfarinn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 863
2040.______________________________________________
Saab, árg. ‘82, 2,0 vél, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar, smurbók fylgir, ekinn 133 þús. Selst á 100
þús. stgr. Uppl. í síma 661 7315.__________________
Til sölu Toyota Corolla, árg ‘90.
Lítur vel út. Nýlega sprautaður.
Uppl. í síma 897 9762 eða 588 5588.________________
Toyota Corolla 1300, árg. ‘90, til söiu,
er í ágætu standi. Verð 80 þús.
Uppl. í s. 564 1114 eða 892 6855.__________________
Isuzu Trooper, árg. ‘90, vél 2,8 turbo, dísil.
Uppl. í s. 899 7072 eða 567 6387.__________________
Pontiac Grand Am, árg. ‘87, 4 cyl., ek. 158 þús. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 587 3739.
Til sölu Hyundai Sonata, árg. ‘95,
sjálfskiptur, 2 I. Uppl. í síma 616 1825.
| Bflar óskast
Vantar ódýran bíl!!!
Má þarfnast lagfæringa.
Margt kemurtil greina. Verð ca 0-60 þús. Uppl. í síma
892 1517 og 5881517.
Jeppar
DoubleCab ‘93
Mjög góður DoubleCab '93 til sölu. Er á 36’ dekkjum.
Ekkert ryð og smurbók. Fjarstýring og CB. Keyrður
195 þ. Verð 750 þ. Uppl. I síma 898 4080.
4Runner ‘85 meö 350 Chevy, 8 cyl., 3ja dyra, 400
skipting, Dana- millikassi, hálfslitin 38“ mudder micro-
skorin á 14“ breiðum felgum. Bíllinn er nýlega spraut-
aður. No spin framan og aftan. TOPPGRÆJA. ATH.
skipti á ódýrara hjóli (cross/enduro). Ásett verð 590
þ. Skoða allt. S. 697 4540, Bjarki.
Fínn á fjöll..
Daihatsu Rocky, 33“ breyttur, árg. ‘90, ekinn 137
þús. km, nýskoöaður 10. '04. Góður bíll. Verð tilboö.
Uppl. í síma 894 2775.
Pajero sport, 2,5 dísil,
skr. 04/99, ekinn 75.000 km, mjögfallegur bíll, króm-
felgur, 31“ dekk (álfelgur fylgja einnig). Verð
2.250.000. Nánari uppl. hjá JR bílasölu, sími 567-
0333.
Nissan Patrol, árgerö ‘94, ekinn 200 þús. km, breytt-
ur, er á 35“. Verð 1400 þús. ATH. skipti.
Uppl. í síma 822 0764.
EXPEDITION EDDIE BAUER. 09/98 Verð aðeins
2340 þ. stgr. lán 1650 þ-útborgun aðeins 690 þ.
Tjónlaus, mjög vel með farinn. (Nýr kostar 5,9 milljón-
ir)S. 849 8424.
Tilboð óskast. Blazer ‘86, breytturf. 36“, CD, talstöð,
NMT-farsími, sóllúga, pústflækjur, beinsk. Ath. skipti.
S. 821-5373.
Aukatankur.
Til sölu ryðfrír aukatankur í Toyota Landcruiser 90,
árg. ‘97-’02, tankurinn er ónotaður, verð 45 þús.
Uppl. í síma 861-4332._____________________________
Scout, árg. ‘76, 3,3 TDI, 40“ dekk,
4,10 hlutföll, 5gíra, einnigtil sölu C27 sjálfskiptingog
20 millikassi. Uppl. í s. 866 6692.________________
Til sölu Suzuki Vitara dísil, ekinn 81 þús.
Verð 1450 þús. Áhvílandi ca 970 þús.
Uppl. í s. 690 8033.
| Viðgerðir
Litla - Litla - Litla - Utla - Utla - Litla - Litla - Utla -
Partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035, 220 Hfj.
Skoda Favorit ‘89-'95, Felicia ‘95- 00,
MMC Galant ‘88-’97, 2,0, 2,4 og 4x4, Lancer
‘89-’00, L-300, Daih. Charade ‘88-’95, Ferosa App-
lause ‘92, Mazda 323 ‘88-‘96, 323 F ‘91-94, 626
‘88 -’91, Civic ‘88-’91, Subaru Legacy ‘89 -’95,
Impreza ‘97, Justy, Corolla, Cherokee, Peugeot og
Sunny.
Mán.-föst. 9-18. S. 565 0035._____________
Hvort sem bíllinn er nýr eöa gamall, beyglaður eöa bil-
aöur, þá getum við lagað hann. Bílanes, Bygggörðum
8. S. 5611190 og 899 2190.
Bílaþjónusta
bh JjJJ US UjJlJjJ
Athugiö!!! Opnunartilboö.
Þú kemur og lætur setja filmur í bílinn og færð alþrif í
kaupbæti. Vönduð vinnubrögð. 10 ára ábyrgð á filmu.
Frekari uppl. í síma 845 0807 eða 865 3860.
| Varahlutir______________________________________
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris '00, Carina
‘85-’96, Touring ‘89- ‘96, Tercel ‘83-'88, Camry
‘88, Celica, Hilux ‘84-'98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94,
Rav4 ‘93-'00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum Toyota-bíla.
Opið 10-18 v.d.___________________________________
Partasalan, Skemmuvegi 30, 557 7740. Volvo 440,
460, 850, Renault, Mégane, Express, Astra, Corsa,
Almera, Sunny, Micra, Legacy, Impreza, Primera,
Corolla, Carina, Touring, Avensis, Swift, Daihatsu,
Mazda, Gemini, Lancer, Galant, Civic, L200, L300,
Space Wagon, Sidekick. Feroza, Peugot 306.________
Bilakjallarinn,
Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Sérhæfum okkur í VW, Toyota • MMC, Suzuki,
Hyundai, Daih., Opel, Audi, Subaru, Renault, Peugeot
o.fl.
★★*****★★★*★★★★*★★★★**★**★**★*
565 9700 Aðalpartasalan
Kaplahrauni 11.
********3»:***3|t*3jt**3|C*3jC5|C*5jC**j|t*
Almennar bílaviðgerðir, vatnskassar, viðgerðir á köss-
um og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.___________________
Fljót oggóð þjónusta.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar
gerðir bíla og vinnuvéla.
Stjörnublikk, Smiðjuv. 2, s. 577 1200.
Bátar
GÚMMÍBÁTAEIGENDUR OG SKOTVEiÐIMENN ATH
Bátaleiga -Tilvalið í svartfuglinn. Zodiac, plastbátur og
trilla
• Gúmmíbátaviðgeröir
• Nýir og notaðir bátar til sölu GÚMMÍBÁTAÞJÓNUST-
AN GRANDA.S: 551-4010 www.batafelag.com
Amerískur 19,5 feta SeaCraft Safari til sölu + vagn.
Allur uppgeröur á þessu ári, meö 3,0 Mercruiser bens-
ín, 135 HP. Allurvélbún. er árg. ‘02. Hraði 30-35 míl-
ur. Ath. skipti á nýl. smábíl. Tilboö óskast. S. 431
4705 eða 869 3670.
Skipamiölunin Bátar og kvóti, Síöumúla 33. Daga-
bátar til sölu:
Sómi 870, árg.’02.
Sómi 800, árg. '03.
Sómi 860, árg. '97.
Skel 26, toppbátur.
Norskur plastb., árg. ‘95.
Færeyingur, mikið breyttur.
Rugfiskur, mikið breyttur.
Dagaleyfi 5 tonn, 21 dagur.
Tilboö! Einnig úrval af grásleppubátum.
Sími 568 3330, www.skipasala.com__________________
Skipamiölunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33. Vegna
mikillar sölu og eftirspurnar vantar strax á skrá króka-
báta með kvóta og allar gerðir dagabáta. Einnig vantar
kvóta í báðum kerfum til sölu og leigu. Skipamiðlunin
Bátar og kvóti. Slmi 568 3330. Fax 568 3331.
www.skipasala.com
Óskum eftir afiamarks-, króka- og dagabátum á
skrá. Einnig kvóta og stökum dögum I dagakerfi. Mik-
il eftirspurn. S. 577 1919, 848 6904. Fax 557 1491.
Kvóta- og bátasalan ehf
www.kvotasala.is__________________________________
Óska eftir grásleppuúthaldi.
Staðgreiðsla fyrir góð net.
Uppl. I slma 893 6072.
Vélsleðar
Polaris RMK 700, árg. ‘98, til sölu,
lítur vel út, nýyfirfarinn.
Tilboð óskast.
Uppl. I slma 893 6072.
Getum útvegaö erlendis frá. MAN 35.414 8x4, með
PK 54000 Palfinger krana. Árgerð 2000. Ekinn aðeins
48 þús. km. Einnig alskonar vinnuvélar og tæki.
Arnarbakki ehf. S. 892 0005.