Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Side 11
MIÐVTKUDAGUR 2. APRÍL 2003
11
DV Fréttir
Konur hrifnari af
samstarfi S og U
Ekki er munur á vinsælasta
stjórnarmynstrinu eöa öörum
stjómarmynstrum eftir kynjum
nema hvað ríkisstjóm Samfylk-
ingar og Vinstri grænna nýtur
meira fylgis á meöal kvenna en
karla. Þegar litið er til afstööu eft-
ir búsetu er núverandi stjómar-
mynstur Framsóknar og Sjálf-
stæðisflokks vinsælla meöal kjós-
enda á höfuöborgarsvæðinu en á
landsbyggðinni en dæmið snýst
við varðandi ríkisstjóm Samfylk-
ingar og Vinstri grænna. Það er
vinsælla á landsbyggðinni. Stjóm-
arþátttaka Frjálslyndra með Sjálf-
stæðisflokki eða Samfylkingu fær
mun meiri hljómgrunn úti á
landsbyggðinni en á höfuðborgar-
svæðinu sem skýrist kannski af
því að Frjálslyndir sækja 70 pró-
sent af sínu fylgi til kjósenda á
landsbyggðinni.
Flestir nefndu
Sjálfstæðisflokk
Ef litið er á hlutfall þeirra sem
vilja aðild flokkanna að ýmsum
stjórnarmynstrum sögðust 65,6
prósent vilja þátttöku Sjálfstæðis-
flokks, 65,6 vildu þátttöku Fram-
sóknarflokks, 46,8 vildu þátttöku
Samfylkingar, 24 prósent vildu sjá
Vinstri græna í stjóm og 7,1 pró-
sent vildu stjómarþátttöku Frjáls-
lyndra.
Óbreytt stjórn vinsæl
hjá stjórnarflokkum
Þegar niðurstöðurnar eru
greindar eftir stuðningi við flokka
þarf ekki að koma á óvart að hug-
myndin um óbreytta stjóm Fram-
sóknar og Sjáifstæðisflokks nýtur
mest fylgis meðal stuðnings-
manna þessara flokka, 65,3 pró-
sentum meðal stuðningsmanna
Framsóknar og 75,1 prósenti með-
al stuðningsmanna Sjálfstæðis-
flokks. Fyrir kosningamar 1999
var stuðningur við óbreytta stjóm '
meiri hjá Framsókn eða 80 pró-
sent en aðeins minni meðal sjálf-
stæðismanna.
Um þriðjungur stuðningsmanna
Frjálslyndra vilja í stjórn með
Sjálfstæðisflokki en rúmlega
fimmtungur með Samfylkingu.
Meðal stuðningsmanna Sam-
fylkingar vilja flestir eða 30,8 pró-
sent í stjóm með Vinstri grænum.
Rúmlega fimmtungur vill fara í
stjórn með Framsókn og ívið færri
með Sjálfstæðisflokki. Afstaða
samfylkingarfólks er ekki eins
eindregin og meðal stuðningsfólks
annarra flokka.
Yfirgnæfandi meirihluti stuðn-
ingsmanna Vinstri grænna vilja í
stjórn með Samfylkingu en rúm-
lega 10 prósent með Sjálfstæðis-
flokki.
Meðal þeirra sem ekki tóku af-
stöðu til flokkanna í könnun DV á
mánudagskvöld, voru óákveðnir
eða svöruðu ekki spurningunni
um stuðning við stjórnmálaflokka,
vilja 18,3 prósent óbreytt stjómar-
samstarf eftir kosningar en 60 pró-
sent eru óákveðin eða svara ekki
spurningunni um óskastjómina.
Niðurstöðurnar má lesa úr með-
fylgjandi grafi.
rn tveggja flokka
i DV vilja ríkisstjórn tveggja flokka. Ekki
briggja flokka stjórn.
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamarkaðurinn
Við vinnum fyrir þig!
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn.
Bílamar'kaöurinn
Smiðjuvegi 46E |
v/Reykjanesbraut^
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13-17
Toyota Coroll touring 1,8 4x4 '99,
blár, ek. 81 þús. km, 5 g., sumar- og
vetrardekk á felgum, þjófav. V. 1 millj.,
bilalán 530 þús.
GMC Ciera 6,5 turbo disil '98, rauður,
ek. 107 þús. km, ssk., leður, cd, cruise
control o.fl.
V. 2.490 þús. Bflalán 1.290 þús.
Daewoo Lanos SE '01, rauður, ek. 23
þús. km, 5 g.
V. 890 þús. Tilþoð 730 þús.
MMC Eclipse GSX turbo 4 wd '90,
svartur, ek. 89 þús. km, 5 g., álf.,
þjófavörn, ABS, cd, filmur.
V. 450 þús.
Toyota Hiace 2,7, bensín , 9 manna,
'99, blár, ek. 82 þús. km, 5 g„ V. 1.290
þús. Bílalán 1.160 þús. Fæst gegn
yfirtöku á láni.
Daewoo Lanos Hurrycane '99,
vínrauður, ek. 95 þús. km, 5 g„ álf„
spoiler o.fl. V. 750 þús. Bílalán 320
þús.
Range Rover V8 '99, blár, ek. 90 þús.
km, ssk„ 18" álf., leður, cmisecontrol,
m/öllu. V. 3.590 þús.
8. Toyota Corolla 1,6 '98, blár, ek. 96
þús. km, ssk., þjófavörn, fjarstart, litað
gler o.fl.
V. 780 þús. Bílalán 250 þús.
VW Polo 1,4i '00, silfurl., ek. 58 þús.
km, cd, spoiler o.fl.
V. 950 þús. Bílalán 430 þús.
Einnig:
VW Polo 1,4i '96, hvftur, ek. 90 þús.
km, 5 g.
V. 550 þús. Tilboð 450 þús.
Mazda 323F '99, silfurl., ek. 37 þús.
km, 5 g„ álf., spoiler o.fl.
V. 990 þús.
Subaru Legacy GX 4 wd, '00,
grænn, ek. 39 þús. km, ssk., álf„ ssk.,
spoiler, CD o.fl. V. 1.700 þús. Bilalán
1.200 þús.
Ford Focus 1,6 High series '01,
gylltur, ek. 25 þús. km, 5 g„ álf.,
spoiler, cd.
V. 1.390 þús. Bílalán 1.050 þús.
Go-Kart 250cc '00, V. 350 þús.
Lynx Racong 453 '01,
ek. 3 þús. km, V. 890 þús.
Skidoo MX-Z 700 cc '00,
ek. 2 þús. km, á vél.
V. 690 þús. bilalán 400 þús.
Nissan Almera GX, '00, svartur, ek. 45
þús. km, 5 g„ CD, spoiler o.fl.
V. 890 þús. Bilalán 680 þús.
Lúxusjeppi, Dodge Durango V8 SLT
'01, svartur/grár, ek. 9 þús. km, ssk„ 7
manna, leður, 34“ dekk, álf„ o.fl.
V. 4.890 þús.
M. Benz 230E '96, grár/svartur, ek. 160
þús. km, ssk„ allt rafdr.
V. 2.100 þús. Bllalán 1 millj.
Kia Sportage 2,0 turbo dísil, '00,
gylltur, ek. 75 þús. km, 5 g„ álf.,
spoiler, flottur jepplingur.
V. 1.490 þús. Bialán ca. 950 þús.
100% lán
Toyota Yaris WT-i '01,
svartur, ek. 49 þús. km, 5 g„ álf„
spoiler, Ijósahlífar, fjarlæs., o.fl.
Fæst gegn yfirtöku 970 þús., 24 þús
á mán.
Chevrolet Silverado K2500 6,5 dísil
turbo, árgerð 1997, svartur, ekinn 116
þús. km, sjálfsk., leður, ný 35” dekk.
Glæsilegur bfll.
Verð 2.490 þús.
Plymouth Grand Voyager 3,8 I, 4wd,
'97, grænn, ek. 90 þús. km, 7 manna.
V. 1.980 þús.
Renault Kangoo RT, 5 manna '99,
grænn, ek. 72 þús. km, 5 g„ þjófav.,
ABS, kastarar, dráttark., skíðaborgar.
V. 1.190 þús.
Opel Astra station '01,
silfurl., ek. 51 þús. km, flottur
stationbíll.
V. 1.280 þús„ Tilb. 1.190 þús.
bilalán ca. 1 millj. 980 þús.
Mazda 323 '99, rauður,
ek. 70 þús. km, 5 d„ ssk„ rúður rafdr.,
spoiler, CD, dráttark., o.fl.
V. 1.090 þús. Tilboð 890 þús.
bílalán 550 þús.
Toyota Avensis 1,6 station '99,
silfurl., ek. 67 þús. km, 5 g„ CD,
skíðabogar. V. 1.150 þús.
VW Transporter pailbíll '00, hvítur, ek.
14 þús. km, 5 g„ 4 manna. V. 1.490
þús. Bílalán 800 þús.
VW Bora 1,6 Comfortline '99, grár, ek.
54 þús. km, ssk., CD, sumar- og
vetrardekk. V. 1.250 þús. Bflalán 600
þús.
Grand Cherokee Limited V6 '96,
grænn, ek. 112 þús. km, ssk„ leður,
cruisecontrol, o.fl. V. 1.690 þús.
Einnig: Grand Cherokee Laredo '96,
ek. 120 þús. km, ssk., álf., litað gler
o.fl. V. 1.390 þús. Bílalán 750 þús.
Toyota Rav4, 2,0 I, 4x4, '96, grænn,
ek. 132 þús. km, 5 g„ V. 890 þús.
Opel Astra 1,6 station, hvftur '98,
ek. 77 þús. km, 5 g„ samlæs., samlitur
o.fl. V. 95 þús. Útsala 750 þús.
ÚTSÖLUTILBOÐ á fjölda bifreiða
Toyota Hilux, d. cab, turbo, dísil, nýskráður
11/99, blár, ek. 59 þús. km, 38“ breyttur,
plasthús, loftnet fyrir cp, gps, síma, vhf.
V. 2.890 þús.
Hyundai Starex 4x4 '01, blár/grár, ek. 33 þús.
km, 5 g., 7 manna, álf., spoiler, dráttark.
V. 2.070 þús., 26 þús. á mán.
Musso 2,9 TDi '97, grænn, ek. 116 þús. km,
ssk., 31“ dekk, þakbogar.
V. 1.390 þús. Tilboö 950 þús.
Bílalán 300 þús.
VSK-bfll
Mazda E-2200 dísil pallbíll '98, blár, ek. 109
þús. km, 5 g. Gott eintak.
V. 630 þús. með vsk. Bílalán 200 þús.
Nissan Pathfinder 2,5 dísil '89, blár, ek. 190
þús. km (48 þús. km á vél), 5 g., 36 ’dekk.
V. 330 þús.
Toyota Corolla ‘92, blár, ek. 142 þús. km, 5
g., álf., cd, rafdr. rúöur, spoiler. Gott eintak.
V. 290 þús.
Renault Mégane Scenic '98, ek. 82 þús. km,
ssk., cd, rafdr. rúður, dráttarkúla. V. 990 þús.
Nissan Almera LX '97, hvítur, ek. 120 þús.
km, 5 g., allur samlitur. V. 550 þús. Bilalán
330 þús.
Opel Corsa 1,2i Comfort '02, rauður, ek. 3
þús. km, 5 g., cd. V. 1.260 þús. Bílalán 750
þús.
BMW 318iA ‘98, svartgrár, ek. 78 þús. km,
ssk., leður, topplúga, cd, magasín o.fl.
V. 1.980 þús. Bílalán 1.400 þús.
Renault Twingo 1,2i, rauður, ek. 50 þús. km,
ssk., eyðslugrannur.
Tilboð 610 þús.
Hyundai Electra 1,6 GLSi '00, rauður, ek. 15
þús. km, ssk., rafdr. rúður, CD o.fl. V. 1.090
þús. Tilboð 990 þús. Bilalán 565 þús. 13
þús. á mán.
MMC Pajero V6 '90, blár/grár, ek. 180 þús.
km, ssk., 31“ álf., 7 manna, topplúga. V. 470
þús.
Opel Corsa 1,4 Sport, '94, rauður, ek. 70
þús. km, ssk., V.280 þús.
M. Benz 420 SE '87, blár, ek. 230 þús. km,
ssk., leöur, topplúga, sæti rafdr. o.fl. V. 790
þús. Tilboð 570 þús.
Ford Aerostar, 4,0 I, '95, hvítur, ek. 150 þús.
km, ssk., álf., aukadekk á felgum, allt rafdr. 7
manna. V. 650 þús.
VW Golf 1,8 Variant ‘95, grænn, ek. 132 þús.
km, ssk., V. 450 þús.
Flottur bfll, VWGolf 1,6 '98,
vartur, ek. 60 þús. km, 5 g., Impetus Kitt, 17“
álf., stífari fjöorun o.fl.
V. 1.390 þús. Bílalán 1.080 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 '95, arár, ek. 130
þús. km, 5 g., álf., dráttarkúla. V. 580 þús.
Isuzu Crew cab bensín, ‘90, silfurl., ek. 127
þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk.
V. 290 þús.
Flottur sportbíll
BMW Z-3 2,5 V6 '00, silfurl., ek. 20 þús. km,
5 g., leður, blæja, 18“ álf., aksturstölva o.fl.
V. 3.190 þús., bflalán 1.700 þús.
öll skipti skoðuð.
M. Benz 280 GE '87, rauöur, ek. 173 þús. km,
ssk., 33“ dekk, aukamiöstöð o.fl.
V. 1.100 þús. Tilboð 790 þús.
Suzuki Vitara SE, nýskráöur 9/2000,
blár/grár, ek. 47 þús. km, 5 g., álf., litað gler,
þakbogar, dráttark., o.fl. V. 1.390 þús. bílalán
920 þús.
24 þús á mán. Einnig: Suzuki Sidekick JLx
'95, vínrauður, ek. 185 þús. km, 5 g.,
upphækkaður, aukadekk o.fl. V. 550 þús.
Subaru Legacy 2,0, nýskráður 10/97, ek. 90
þús. km, ssk., CD o.fl. V. 1.150 þús.
Einnig:
Subaru Legacy 2,0 Anniversary '98,
vínrauöur, gylltur, ek. 58 þús. km, álfelgur,
spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.330 þús.
Tilboð: 1.190. þús. Bílalán 300 þús.
MMC Galant GLXi '92,
hvítur, ek. 156 þús. km, 2 gangar af álfelgum,
topplúga, cruisecontrol,
gott eintak. V. 480 þús. Tilb. 350 þús.
M. Benz 230 E '84, blár, ek. 300 þús. km,
gott eintak. V. 290 þús.
Cherokee Laredo 4,0 I '88, blár, ek. 217
þús. km, ssk., lítur vel út. V. 290 þús.
Plymouth Sundance 2,2 turbo '88, brúnn,
ek. 100 þús. km, ssk. V. 290 þús.
Opel Zafira 1,8 Comfort '00, grár, ek. 54
þús. km, grár, ssk., álfelgur, spoiler, spólvöm
o.fl. V. 1.650 þús. BÍIalán 1.050 þús.
Toyota Hi Lux d. cab, turbo dísil, '00,
svartur, ek. 49 þús. km, 5 g. V. 2.290 þús.
Toyota Corolla 1,6 sedan Terra '01, silfurl,
ek. 33 þús. km, ssk., CD, sumar/vetrardekk.
V. 1.340 þús.
Kia Grand Sportage 2,0I '99,
blár/grár, ek. 74 þús. km, 5 g., upphækkaöur,
álfelgur o.fl.
V. 1.250 þús. Bílalán 500 þús.
Suzuki Baleno GLX '97, blár, ek. 80 þús.
km, 5 g., spoiler, ný heilsársdekk o.fl. V. 750
þús.
Toyota LandCruiser Vx 90 3,0 Tdi, árgerð
1998, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, allt
rafdr. Góður bíll.
Verð 2.390 þús. Bflalán 1.500 þús.
Honda Civic 1,5 '96, hvítur, ek. 164 þús. km,
ssk., álf. o.fl. V. 550 þús.
Nissan Terrano II 2,7 turbo dísil '94,
dökkblár, ek. 207 þús. km, 5 g., með mæli. V.
680 þús.
Subaru Impreza 4wd turbo '99,
hvítur, ek. 68 þús. km, 5 g., álf., körfustólar,
mikið af aukahlutum.
V. 1.890 þús. Bílalán 1.300 þús.
Rotturbflll
Hyundai coupe FX 2,0, árgerð 2000, silfurl.,
ekinn 21 þús. km, 5 gíra, álfelgur,
topplúga.Verð 1.290 þús. Tilboð 1100 þús.
Bflasamningur 29 þús. á mánuði.
Ford Escort station '96, silfurl., ek. 121 þús.
km, 5 g. V. 450 þús.
Tilboð 390 þus.
Renault Mégane Grand Comfort, árgerð
2001, grár, ekinn 15 þús. km, sjálfsk,
rúskinnssæti, allt rafdr., álfelgur, sumar- og
vetradekk. Verð 1.790 þús. Bflalán 1.100 þus.
Toyota Hiace 2wd 2,7, bensín, '99, blár, ek.
78 þús. km, 5 g., 7 manna.
V. 1.290 þús. Bílalán 1.100 þús.
Piaggio Daihatsu Porter, 16 v., '01, hvítur,
ek. 6 þús. km, 5 g., 7 manna, dráttarkúla.
Verðtilboð 990 þús.