Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Side 29
m
MIDVIKUDAGUR 2. APRÍL 2003________________________________________________________________________________________ 29
DV Tilvera
Spurning dagsins Hver er fyrirmynd þín?
Sólveig Ásta Frlöriksdóttir, 12 ára:
Eminem, því hann er geöveikur
rappari.
Sveinn Smári Leifsson, 12 ára:
Zinedine Zidane, hann
er bestur.
Jörgen Már Agústsson, 12 ára:
Pabbi minn, hann er bestur,
góöur maöur.
Höröur Sigurdór Heiðarsson, 12 ára:
James Hedfield í Metallica,
hann rokkar.
Þorsteinn Ólafsson, 12 ára:
Bróöir minn, hann
er kúl.
Daníel Björn Sigurbjörnsson, 12 ára:
Roberto Carlos, hann
er svalur.
Stjömuspá
Gildir fyrir fimmtudaglnn 3. apríl
Vatnsberinn (?0. ian.-1fi. fehr.i:
. Leitaðu til fjölskyldu
þinnar ef þú þarfnast
hjálpar. Ástvinur er
þér ofarlega í huga
þessa dagana.
Happatölur þínar eru 9, 10 og 25.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
Varastu of mikla
I viðkvæmni þó einhver
hafl sagt eitthvað
sem særir þig.
Líklega hefur þetta ekkert
verið illa meint.
Hrúturinn (21. mars-19. aprili:
L Þú hefur ástæðu til
að vera nokkuð
bjartsýnn í fjármálum,
þó ættirðu að hafa
vaðið fynr neðan þig og
íhuga öll kaup vel.
Nautið (20. apríl-20. maii:
Einhver ættingi eða
vinur hefur samband
við þig og kemur þér
á óvart. Kvöldið
vérður skemmtilegt.
Happatölur þínar eru 17, 26 og 27.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Hlutimir ganga vel
'hjá þér um þessar
mundir. Sýndu þeim
sem leita til
þín effir aðstoð skilning.
Happatölur þinar em 1, 39 og 40.
Krabbinn (22. iúni-22. iúlíl:
Notaðu daginn til
i að skipuleggja næstu
daga. Kvöldið verður
afar skemmtilegt
l vina hópi.
Happatölur þínar em 10,11 og 46.
Tvíburarnir (2
tjónlði2.3, iúlf- 22. á&úst);
Þú nýtur mikils
1 stuðnings innan
fjölskyldunnar í
ákveðnu máli. Vinur
þinn þarf á þér að halda. Kvöldið
verður mjög ánægjulegt.
Mevlan (23. áeúst-22. seot.l:
Nú er góður tími fyrir
breytingar sem lengi
p>-hafa verið í bígerð.
f Þú færð góðar
fréttir langt að.
Happatölur þinar em 2, 3 og 48.
Vpgin (23. seot.-23. okt.i:
S Dagurinn verður
rólegur og samstarf
'þ’ þitt við aðra gengur
/ /f mjög vel. Einhver
gleður þig með óvæntri aðstoð.
Happatölur þínar em 6, 9 og 39.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.i:
Þú gerir meira úr
| gagnrýni sem þú færð
þig en efni standa til.
Ánægjuleg kvöldstund
í vændum með fjölskyldunni.
Happatölur þínar em 17, 24 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.i:
.^—Þér gengur vel að
fá fólk á þitt band en
” vertu samt ekki of
\ aðgangsharður.
Hugmyndir þínar falla
í góðan jarðveg.
Steingeitin (22. des.-19. ian.i:
Fyrirhuguð
ferðaáætlun gæti
raskast og vertu
viðbúinn að þurfa að
láta undan óskum annarra.
Happatölur þínar em 3, 4 og 41.
Lárétt: 1 hrósa, 4 tala,
7 skelfing, 8 bola,
10 göfgi, 12 siða,
13 kvæði, 14 skjöl,
15 flýtir, 16 amstur,
18 dæld, 21 emjuðu,
22 ritfæri, 23 dugleg.
Lóðrétt: 1 kaffibætir,
2 grugg, 3 heillarík,
4 gagn, 5 vökvi,
6 galti, 9 gæfa, 11
merku, 16 hólf,
17 klofi, 19 fjármuni,
20 málinur.
Lausn neðst á síðunni.
Hvítur á leik!
Hér sjáum við e.t.v. framtíðarmenn í
skákinni tefla. Skák þeirra er úr land-
skeppni unglinga frá Ungverjaiandi-Sló-
veníu sem nú stendur yfir. Hvítur teflir
líkt og ákveðinn íslenskur skákmaður,
Umsjón: Sævar Bjarnason
beint af augum og gefst það vel, auðvit-
að. Það er erfitt að verjast miskunnar-
lausum sóknum, þó að svartur hafi haft
sin tækifæri auðvitað. Þau voru einfald-
lega ónotuð! Sókn er besta vömin!
Hvítt: L. Toth (2145)
Svart: V. Rozic (2104)
Frönsk vöm.
Ungverjaland-Slóvenía (2), 29.03.2003
1. d4 d5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 e6 4. e4
dxe4 5. Rxe4 Be7 6. BxfB Bxf6 7. c3 0-
0 8. f4 Rd7 9. Bd3 b6 10. Df3 Hb8 11.
Dh3 g6 12. Rf3 Bg7 13. g4 Bb7 14. 0-0-
0 Rf6 15. Rxf6+ Dxf6 16. Dg3 Bxf3 17.
Dxf3 c5 18. dxc5 bxc5 19. Bc4 Hfd8
20. Hxd8+ Dxd8 21. Hfl Dd6 22. h4
Hd8 23. DÍ2 Dc6 24. De2 Dc7 25. f5
exf5 26. gxf5 Hf8 27. fxg6 hxg6 28. h5
g5 29. De4 De5 30. Dc6 Kh7 (Stöðu-
myndin) 31. Bd3+ f5 32. Dg6+ Kh8 33.
Bxf5 Kg8 34. Be6+ Kh8 35. Hxf8+ 1-0
nmrnmmt
'uij os ‘QtiB 61 ‘lAij ii ‘seq 91 ‘nuSag n
‘BUQnn 6 ‘uoj 9 ‘iQn 9 ‘ipn§Biou f> ‘jæsBjejjB g ‘joui z ‘loj 1 ujajQoq
'uiqi 82 ‘IJJS 22 ‘npjæA \z ‘jnBj 81 ‘sifBq 91 ‘isb' 81
‘uSoS n ‘jnQO 81 ‘b§b zi ‘uSij 01 ‘JJB) 8 ‘Qoqjo i ‘jjnu \ ‘buioj j LjjajBq
Harnison og
Calista ólétt
Miklar breytingar verða á
næstunni á lífi stórleikarans og
trésmiðsins Harrisons Fords.
Hinn sextugi Harrison, þekktast-
ur fyrir að leika stórtöffara á
borð við Indíana Jones og Jack
Ryan, ætlar að ganga að eiga
unnustu sína, sjónvarpsstjömuna
horuðu, Calistu Flockhart. Svo
verður kappinn faðir í fimmta
sinn.
Já, Harrison fær að rifja upp
hvernig á að skipta á bleium.
Langt er síðan hann þurfti að
gera það því bömin sem hann á
fyrir em á aldrinum 13 til 36 ára.
Harrison og Calista hafa verið
óaðskiljanleg frá því þau hittust á
Golden Globe-hátíöinni í fyrra.
Einhvern tíma tuðaði ég yfir
því á þessari síðu að byrjað
væri að spila jólalög á útvarps-
stöðvunum um miðjan nóvem-
ber og að hinir bráðlátustu færu
þá að huga að jólaútiseríunum
hjá sér.
En hinir rólegustu í jólaserí-
unum eru vart búnir að taka
þær niður þegar páskaeggin
birtast í stórverslunum höfuð-
borgarinnar á hinum ýmsu til-
boðum.
Ég hélt um síðustu helgi að ég
hefði laglega ruglast í ríminu
um páskana þetta árið. Þeir
yrðu liklega í byrjun apríl en
ekki 20. og 21. apríl sem þó er
reyndin og ég taldi mig vera búinn
að ganga úr skugga um. Fyrir sið-
ustu helgi gátu viðskiptavinir Bón-
uss nælt sér í páskaegg í kaupbæti
ef þeir keyptu tólf lítra af Coca
Cola. Og í öðrum stórverslunum
var i óðaönn verið að raða upp
páskaeggjum og auglýsa páska-
eggjatilboðin í ár. í sumum versl-
unum hafa páskaeggin freistað við-
skiptavinanna í tvær til þrjár vik-
ur þó enn séu tvær og hálf vika í
páskahátíðina.
Auðvitað á maður ekki að vera
að þessu tuði. Markaðurinn fer
sínu fram, hvað sem líður minn-
ingum ihaldssamra gamalmenna
um jól og páska fyrri tíma. Ef
markaðurinn vill byrja jól og
páska fyrr en áður tíðkaðist þá ger-
ir hann það, og spyr hvorki kóng
né prest, hvað þá mig.
Ég get samt ekki að því gert að
spyrja sjálfan mig hvar þetta endi.
Ætlum við stöðugt að halda áfram
að teygja lopann með allar hátíðir
þangað til að á endanum er ekkert
hversdagslíf eftir. Ef það er ætlun-
in er eins gott að gera sér strax
grein fyrir einum galla á slíku fyr-
irkomulagi: Þá er aldrei hægt að
gera sér dagamun.
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaöamaöur
Að teygja
hátíðarlopann
Myndasijgur