Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Blaðsíða 34
34 _________________________________________________FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 Tilvera I>V smnnn f ai ifiABÁo — -S53S075 sa KVIKMYNDAHÁTIÐ Besta heimildarmyndin Jackie Chan og Owen Wilson eru mœttir aítur ferskari en nokkVu sinni fyrr i geggjaðri grinsnennumynd. Miðaverð 750 kr. FYRST VAR ÞAÐ MR. BEAN. NU ER ÞAÐ JOHNNY ENGLISH. GRIN OG FJÖR ALLA LEIÐ Sýnd kl. 4,6,8,10 og 12 á miðn. 750 kr. □□ Dolby /DD/SS? Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is HUGSAÐU STÓfíT CQNnSOfi oj^ George Clooney og Steven Soderbergh (Trafflc) kynna svölustu mynd ársins! NATIONAL SECURITY: Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10.20. MAIDIN MANHATTAN: Sjónvarpsframleiðandi á daginn, leigumorðingi fyrir CIA á kvöldin - ótrúleg sönn saga! m IfiSÍ nm Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.l. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGARNIR: Sýnd kl. 4 og 6 með Isl. tali. COMEDIAN: Sýndkl.6. RABBIT PROOF FENCE: Sýndkl.6 ELSKER DIG FOR EVIGT: Sýndkl. 6 EL CRIMEN DEL PADRE AMARO: Sýndkl.8. GAMLEMÆNDINYEBILER: Sýndkl.8. PINOCCHIO Sýndkl. 10.20. FINAL DESTINATION 2: sýnd ki. 8 og 10. B.i. 16 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýndkl. 5.30. Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. HOURS: Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. CHICAGO: Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.50 og B.i. 12 ára. Sýndkl.4. Með ísl. tali. 400 kr. VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN Vestan 3-8, skýjað og smáél vestan.tll á landinu. Léttlr víða tll í öörum landshlutum en slydda eöa snjókoma í fyrstu á norðausturhorninu. Híti 0 tll 8 stig að deginum en víða næturfrost. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 20.48 20.38 SÖLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 06.08 05.49 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 14.07 18.40 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 02.41 07.14 VEÐRIÐ I DAG ■ VEÐRIÐ KL. 6 Fremur hæg breytileg átt en norðvestan 3-10 m/s síðdegis. Dálrtil rigning eða slydda á austanverðu landlnu en skýjað með koflum og stöku él vestan til. Hitl 0 til 8 stig aö deginum en víða næturfrost. AKUREYRI úrkoma í gr. 4 BERGSSTAÐIR alskýjað 4 BOLUNGARVÍK léttskýjað -0 EGILSSTAÐIR hálfskýjað 2 KEFLAVÍK úrkoma í gr 1 KIRKJUBÆJARKL. skýjað 3 RAUFARHÖFN skýjað 1 REYKJAVÍK léttskýjaö 1 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 3 BERGEN skýjað 4 HELSINKI alskýjaö 1 KAUPMANNAHÖFN slydda 1 ÓSLÓ rigning -1 STOKKHÓLMUR 0 ÞÓRSHÖFN skýjað 5 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 2 ALGARVE skýjað 13 AMSTERDAM heiðskírt 4 BARCELONA þokumóða 11 BERLÍN léttskýjaö 0 CHICAGO heiöskírt 3 DUBLIN léttskýjað 1 HALIFAX léttskýjað -1 HAMBORG slydda 1 FRANKFURT þokumóða 1 JAN MAYEN alskýjað 1 LAS PALMAS skýjaö 16 LONDON þokumóða 1 LÚXEMBORG þokumóða -3 MALLORCA þokumóða 11 MONTREAL heiðskírt 3 NARSSARSSUAQ skýjað -7 NEW YORK alskýjað 4 ORLANDO alskýjað 13 PARÍS þoka -1 VÍN skýjað 5 WASHINGTON rigning 5 WINNIPEG heiðskírt 3 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur KdiimijJI FRÁ TIL FRÁ TIL FR/tTU 10 15 8 12 8 12 Heldur vaxandl austanátt, 10-15 m/s og rignlng síðdegis en hægari vindur eg þurrt norðan tll á landinu. Hitl 2 til 8 stlg. \ Sunnan- og suðaustanátt Skýjað meö köflum og úrkomulítið norðanlands en vætusamt í öðrum landshlutum. Fremur hlýtt. \ Sunnan- og suðaustanátt Skýjað meö köflum og úrkomulitið norðanlands en vætusamt í öðrum landshlutum. Fremur hlýtt. Skoðanakannanir og veðurfregnin Nú þegar styttist í kosningar er pólitíkin að verða allsráðandi i fréttatengdum spjallþáttum á sjón- varpsstöðvunum. Og þar eru for- ingjamir eftirsóttir. Davið, Hall- dór, Ingibjörg Sólrún og Stein- grímur eru á hverju kvöldi á ein- hverri stöðinni, ef ekki í sjónvarpi þá í útvarpi. Af nógu er að taka þegar spurt er þar sem verið er að kaffæra þjóðina í skoðanakönnun- um sem eru að verða jafn tíðar og veðurfregnir. Segja má að þessar kannanir þjóni forvitni almenn- ings á sama hátt og veðurfregnirn- ar. Allir vilja vita hvemig kosn- ingarnar fara og allir viija vita hvemig veðrið verður á morgun. Gallinn er bara sá að veðurspár em ekki ábyggilegar og sumir taka svo stórt upp i sig aö segja að ekkert sé að marka þær. Þetta er það sama og þeir stjórnmálaleið- togar segja sem era undir í skoð- anakönnunum. Hin áhrifamikla sænska kvik- mynd Liija 4-ever vakti hörð við- brögð hér á landi sem og annars staðar á Norðurlöndum, enda sýn- ir hún á óvæginn hátt hvernig hvít þrælasaia á stúikum er við- höfð í velferðarþjóðfélaginu Sví- þjóð. Það var vitað að leikstjórinn Lucas Moodyson byggði mynd sína á raunverulegum atburðum og sönnunin kom fram í sænsku heimildarmyndinni Lilja 4-real sem Sjónvarpið sýndi síðastliðið þriðjudagskvöld. Hin raunveralega Lilja hét Danguole Rasalaites og kom til Malmö frá Litháen þegar hún var 16 ára. Vegabréfið var tekið af henni og hún þvinguð til að stunda vændi. Fyrir þremur árum stökk hún fram af brú í Malmö og lést stuttu síðar. í myndinni var, auk þess sem lífshlaup Danguoie var tekið fyrir, rætt við stúlkur sem höfðu lent í svipuðum aðstæð- um og hún og reynt að ræða við þá menn sem stunda slíka þræla- sölu. Myndin var vel gerð heimild- armynd sem vonandi hefur, eins og Lilja 4-ever, áhrif í þá átt að tekið verði á þessum málum, ekki bara í Svíþjóð heldur einnig hér á landi, en vitað er að vegabréf vora tekin af stúlkum sem komu til að dansa á nektarstöðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.