Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 5
áfram ísland Við tryggjum að skattbyrði íslenskra heimila verði áfram með því lægsta sem þekkist! Samkvæmt tölum frá OECD er skattbyrði hjóna á íslandi með 2 börn með því lægsta sem þekkist í aðildarríkjum OECD. Við ætlum að lækka skatta á fjölskyldur enn frekar á næsta kjörtímabili með því að • lækka tekjuskatt um 4% úr 25,75% í 21,75%; hækka bamabætur um 2.000 milljónir; • lækka neðra þrep virðisaukaskatts úr 14% í 7%; • afnema eignarskatt; • lækka erfðafjárskatt í 5% og fyrstu milljónirnar verða erfðaskattlausar; auka enn frekar skattfrelsi einstaklinga vegna viðbótarframlaga í lífeyrissjóði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.