Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Qupperneq 13
13
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003
DV_______________________________________________________Útlönd
REUTERS-MYND
Menem vígreifur
Carlos Menem og eiginkona hans,
Cecilia Bolocco, gera sér vonir um
að flytja í argentínsku forsetahöllina.
Menem verður að keppa við flokks-
bróður sinn í síðarí umferðinni þar
sem kosið er milli efstu manna.
Menem fékk flest at-
kvæði í Argentínu
Carlos Menem, fyrrum forsæt-
isráðherra Argentínu, fékk flest
atkvæði í forsetakosningunum í
gær. Hann verður þó að keppa
við félaga sinn í perónistaflokkn-
um, Nestor Kirchner, í síðari um-
ferðinni þar sem enginn fram-
bjóðenda fékk tilskilinn meiri-
hluta. Kosningarnar voru hinar
fyrstu frá því efnahagslífið
hrundi fyrir fáeinum árum.
Þegar búið var að telja atkvæð-
in frá 80 prósentum kjördeilda
hafði markaðshyggjumaðurinn
Menem fengið um 24 prósent at-
kvæða en Kirchner, sem þykir
vinstra megin við miðju, var með
um 22 prósent.
Menem, sem hefur tvívegis áð-
ur verið kjörinn forseti, lokkaði
kjósendur til fylgis við sig með
loforðum um að rétta efnahagslíf-
ið úr kútnum. „Önnur umferðin
verður bara formsatriði,“ sagði
hinn 72 ára gamli Menem í nótt,
með 37 ára gamla vanfæra eigin-
konu sína og fyrrum fegurðar-
drottningu sér við hlið.
Jay Garner fundar með írösk-
um leiðtogum í Bagdad í dag
- búist viö því aö leiðtogar síta-múslíma munu hunsa fundinn
Jay Garner í þungum þönkum
Jay Garner gerír aöra tilraun í dag til þess að ræða skipan væntanlegrar bráða-
birgðastjórnar í írak þegar hann hittir íraska leiðtoga á fundi í Bagdad.
Fyrrum herforinginn Jay Garner,
sem stjórnar uppbyggingarstarfinu í
írak, mun hitta helstu leiðtoga stjórn-
arandstæðinga og annarra áhrifahópa
á fundi í Bagdad í dag þar sem rædd
verður fyrirhuguð skipan fyrstu
bráðabirgðastjórnar í landinu eftir
fall Saddams Husseins.
Vonast er til að allt að 400 fulltrúar
hinna ýmsu áhrifahópa muni sækja
fundinn í Bagdad þrátt fyrir fyrirhug-
uð mótmæli og andstöðu stórra hópa
síta-múslíma, sem hafhað hafa þátt-
töku í viðræðunum til þess að mót-
mæla afskiptum Bandaríkjamanna af
uppbyggingarstarflnu eins og þeir
gerðu fyrir fyrri fundinn sem haldinn
var í nágrenni borgarinnar Nasiriya
fyrir hálfum mánuði en þar mættu að-
eins áttatíu fulltrúar íraka til við-
ræðnanna.
Samkvæmt áætlunum Bandaríkja-
manna er væntarilegri bráðabirgða-
stjórn ætlað að stjórna uppbyggingar-
starfmu undir leiðsögn Banda-
ríkjamanna og undirbúa jarðveginn
fyrir lýðræðislega rikisstjórn sem
tæki við eftir kosningar.
Jay Garner ítrekaði í útvarps-
ávarpi i gær að það yrði í höndum
írösku þjóðarinnar sjálfrar að ákveða
pólitíska framtið sína í lýðræðislegum
kosningum.
„Ég mun aðeins dvelja hér í stuttan
tíma og aðstoða við undirbúninginn.
Þetta er ykkar land og ykkar fram-
tíö,“ sagði Garner í útvarpsávarpinu.
Mike O'Brien, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bretlands, mun einnig taka
þátt í viðræðunum en hann er fyrsti
breski ráðherrann sem heimsækir
höfuðborgina Bagdad eftir fall Sadd-
ams. Hann sagði í viðtali í gær að það
væri vilji breskra stjórnvalda að írak-
ar tækju sjálfir við stjómartaumun-
um í landinu sem fyrst. „Við viljum
sjá írak stjómað af írökum fyrir íraka
sem fyrst,“ sagði O'Brian.
Meira en hundrað manna leiðtoga-
hópur landflótta íraka kom saman til
viðræðna í Madrid á Spáni í gær og
sagði í ályktun sem samþykkt var á
fundinum að lýðræðislega kjörin
stjórn, sem bandarísk stjórnvöld
styddi, væri besta lausnin fyrir fram-
tíð íraks og til að koma á farsælu lýð-
ræði í landinu væri nauðsynlegt að
draga Saddam fyrir dómstóla fyrir
glæpi hans gegn irösku þjóðinni.
Per Stig Moller
Danski utanríkisráðherrann náði
ekki samningum við Grænlendinga
um eldflaugavarnir í Thule-stöðinni.
Ekki enn samkomulag
um eltlllaugavarnipnap
Grænlendingum og Dönum
tókst ekki, eins og til stóð, að
ganga endanlega um helgina frá
samkomulagi sem heimilar
bandarískum stjómvöldum að
gera endurbætur á ratsjárstöð-
inni í Thule svo hún geti orðiö
liður í eldflaugavarnarkerfi
Bandaríkjanna. Vonir stóðu til að
málið yrði frágengið í fyrir-
spurnatíma í danska þinginu á
morgun. Svo verður þó ekki.
Grænlenska útvarpið sagði í
morgun aö samkomulagið hefði
strandað á kröfu Grænlendinga
um að fá að sitja við sama borð
og Danir. Ekki er víst að hún
samrýmist því ákvæði stjórnar-
skrárinnar dönsku að stjórnvöld í
Kaupmannahöfn fari með utan-
ríkismál ríkjasambandsins.
Per Stig Moller, utanríkisráð-
herra Danmerkur, og Hans Enok-
sen, formaður grænlensku heima-
stjómarinnar, munu nú ráðfæra
sig við samherja sína bæði í
Kaupmannahöfn og Nuuk.
' : m.
w
■
A+nam
4. júní (kvöld og helgarnám)
Tölvuviðgerðamám
5. maí (dagnám)
24. maí (kvöld og helgarnám)
Námiö er samtals 180 kennslustundir.
Á þeim téua er fariö yfir uppbygginu vélbúnaðar en
meigin áhersla er lögð á verklega kennslu I
viögenöum á tölvum. Nemendur hjá 7TSÍ takast
á við raunverulegar bilanir og vandamál sem
koma upp I tölvum fná utanaökomandi aðilum.
Þannig öðlast rtemendur TTSÍ þekkingu og neynslu
undir leiðsögn kennara og fá dýrmæta neynslu.
Skólinn býðun upp á framúrskarandi aðstöðu á
meðan á náminu stendur og eraðstaðan eitt
stænsta og fullkomnasta verkstæði landsins.
Markmið Tölvutækniskólans erað allir
þeir sem klára tölvuviðgerðamámið sóu undin það
búnir að vinna sjálfstætt á verkstæðum og
við þjónustu tölvukorfa.
Námið ersamtals 80 kennslustundirog stendur
yfirí 5vikur.
A+ gráðan er án efa ein eftirsóttasta gráða fýrír alla
þá sem vinna við tölvuviðgerðir.
A+ gráðan frá CompTTAereina alþjóðlega gráðan
sem staðfestir fæmi og þekkingu í töh/uvtógerðu
Tölvugrunnur Windows XP
17. og 18. maí (helgamám)
Nám fyrir byrjendur á öllum aldri. Farið er í allt í
sambandi við viðmót stýrikerfa (win98 og winXP).
Kenrrt er hvemig nota má tölvuna lyrir alla
almena notkun eins og intemetið, viðhald tölvunar,
uppsetningu forrita o.m.fl
f i n
PEARSON
of
ber
»TIA,
ijalli 8
ópavour
F. 554 77
skoli(®tb
tiOþen
1L__,