Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Page 24
48
Tilvera
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003
DV
■v
-
Samtök homma og lesbía veita verölaun:
Clristha Agulera
féhk heiðursverölaun
Christina Agilera
brosti fyrir ljós-
myndara þegar hún
mætti á hina árlegu
GLAAD fjölmiðla-
verðlaunahátið sem
haldin var í
Hollywood á laugar-
dag. Samtök homma
og lesbía þar í borg,
sem stóðu fyrir há-
tíðinni, heiðruðu
hana sérstaklega
fyrir að hafa sýnt
homma og klæð-
skiptinga í mynd-
bandi sínu við lagið
„BeautifuT. Samtök-
in hafa heiðrað ýmsa
einstaklinga í
skemmtanaiðnaðin-
um fyrir sanngjama
og nákvæma umfjöll-
um um homma, lesb-
íur, tvíkynhneigða
og klæðskiptinga í
fjölmiðlum. -EKÁ
MYND- REUTERS
Christina Aguilera
heiöruð.
Dragdrottningar á námskeiöi í Róm:
Læra að verða hinar full-
komnu dragdrottningar
Þrjár ítalskar dragdrottningar,
Dolly Holly, Dyna Mite og Darla
Always, mála sig áður en þær fara á
næturklúbb í Róm. Þær voru ásamt
sjö öörum dragrottningum á viku-
námskeiði í því hvemig ætti að
verða hin fullkomna dragdrottning.
Fengu þær kennslu í því hvemig
ætti að mála sig, nota mismunandi
hárkollur og kjóla og ganga á háhæl-
uðum skóm eins og dragdrottning-
um einum sæmir. -EKÁ
MYND REUTER
DV-MYNDIR SIG. JÖKULL
Verðlaunasætin
Ungfrú ísland, Racel McMahon,
fyrir miöju, Jónína Björk Vilhjálms-
dóttir var í ööru sæti og Svetlana
Akoulova í því þriðja.
Ungfrú ísland.is
Fegurð, gáfur
og glæsileiki
Mikið var um dýrðir er keppnin
Ungfrú ísland.is fór fram í húsa-
kynnum Bifreiða og landbúnaðar-
véla sl. föstudag. Stúlkurnar komu
fram í tískufatnaði og kjólum eftir
íslenska hönnuði, Birgitta Hauk-
dal söng, hljómsveitin Vynil lék
og Sigurjón Kjartansson var með
uppistand eins og honum einum
er lagið. í keppninni er ekki ein-
ungis spáð í fegurð stúlknanna
hið ytra heldur líka andlegan
gjörvuleika.
Með fegurðardísum
Erlendir gestir voru á staönum, m.a. þessi frá lceland Express sem hér stillir
sér upp milli þeirra Svetlönu Akoulovu og Rakelar McMahon.
Nautabaninn er einbeittur á svip er hann fellir andstæðing sinn
Nautaat í Sevilla í gær:
IMautið laut í lægra haldi
Spænski nautabaninn Rivera
Ordonez fylgdist vel með nautinu
þegar það féll við eftir mikil átök
á nautaatinu í Sevilla í gær.-EKÁ
Leikhússtjórinn Guöjón Pedersen ásamt sinni frú, Katrínu Hall, meö hjónin
Margréti Baldursdóttur og Þórólf Árnason borgarstjóra á milli sín.
Káttá
frumsyningu
Dátt yar hlegið á frumsýningu
farsans Öfugu megin uppí sem Borg-
arleikhúsið frumsýndi á sunnudags-
kvöldið. Það var að vonum. Eggert
Þorleifsson leikari fór þar á kostum
og hinir leikararnir, Björn Ingi
Hilmarsson, Jóhanna Vigdís Amar-
dóttir, Ellert A. Ingimundarson og
Sigrún Edda Bjömdóttir, lágu held-
ur ekki á liði sínu við að kitla hlát-
urtaugar gesta. Efnið fjallar samt
um dramatískt efni, framhjálhald í
hjónaböndum. Þama eru það
spaugilegu hliðarnar sem ráða.
Leikstjóri er María Sigurðardóttir.
DV-MYNDIR TOBBI
Létt yfir mannskapnum
Kolbrún Natira Árnadóttir og hjónin Elín Edda og Sverrir Guöjónsson,
ásamt sonum sínum, Daöa og ívari Erni.